Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1992, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1992, Blaðsíða 8
8 FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1992. Neytendur DV kannar verð á matvöru á Akureyri: Verðið talsvert hærra en á höfuðborgarsvæðinu Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: í verðkönnun á nokkrum tegund- um matvöru, sem DV framkvæmdi nú í vikunni á Akureyri, kom í ljós að þær verslanir sem bjóða lægst verð í höfuðstað Norðurlands stand- ast ekki samanburö við þær sem lægst vöruverð bjóða á höfuðborgar- svæöinu. Til samanburðar var verð- könnun sem DV gerði í Reykjavík í síöustu viku. Af 9 vörutegundum í matarkörfunni fengust 6 í þeim þremur verslunum á Akureyri þar sem könnunin var gerð, Hagkaupi, KEA-Nettó og KEA-Hrísalundi. Á Akureyri kostuðu þessir 6 vöru- flokkar 1495 krónur í Hagkaupi, 1537 krónur í KEA-Nettó og 1559 krónur í KEA-Hrísalundi. En ef við lítum á könnun á sömu 6 vöruflokkum í þremur verslunum á höfuðborgar- svæðinu í síðustu viku kemur í ljós að í Fjarðarkaupum kostuðu þessar vörur 1220 krónur, 1223 krónur í Miklagarði og 1429 krónur í Hag- kaupi. Mörgum finnst þaö eflaust furðu- legt að ódýrustu mandarínur á höf- uðborgarsvæðinu skuli kosta 75 krónur á sama tíma og þær eru ódýr- astar á Akureyri á 160 krónur. Eða að kínakál sem kostar 70,00 krónur í Miklagarði skuli vera ódýrast á Akureyri í KEA-Nettó á 137 krónur og kosti 202 krónur í KEA-Hrísa- lundi. Lítill munur á eplum Á Akureyri fást ódýrustu eplin í KEA-Nettó, kosta þar 118 krónur, en reyndar ekki nema einni krónu meira í Hagkaupi. í Kea-Hrísalundi Tegundir Bónus Mikligarður Kaupstaður Fjarðarkaup Hagkaup Lægst Hæst Lægst Hæst Lægst Hæst Lægst Hæst Lægst Hæst Epli 1 kg 47,00 69,00 74,70 74,70 117,00 117,00 55,00 119,00 109,00 119,00 Mandarínur/Klementínur 1 kg 75,00 75,00 105,73 105,73 75,00 75,00 109,00 109,00 Perur, 1 kg 73,00 73,00 105,73 105,73 117,00 117,00 109,00 149,00 Kínakál 70,00 70,00 79,50 79,50 139,00 139,00 105,00 105,00 139,00 139,00 Matarolíal 1 117,00 379,00 117,00 463,66 122,00 512,00 119,00 487,00 199,00 399,00 Whiskas kattamatur 'A dós 68,00 68,00 75,00 75,00 74,00 74,00 Lambakótiletturkg 741,00 741,00 763,00 763,00 749,00 749,00 764,00 830,00 Verðkönnun á höfuðborgarsvæðinu 12. nóvember. voru ódýrustu eplin á 122 krónur. Samanburður við þrjár verslanir á höfuðborgarsvæðinu er mjög óhag- stæður því ódýrustu eplin þar voru í Miklagarði og kostuðu 47 krónur. Ódýrustu eplin í Hagkaupi voru hins vegar á 79 krónur. Mandarínur og klementínur Ekki var mjög mikill verðmunur á þessum vöruflokki. Ódýrastar voru mandarínumar/klementínurnar í Hagkaupi á 160 krónur, 162 krónur í KEA-Nettó og 171 krónur í KEA- Hrísalundi. Perur Perumar vora ódýrastar í KEA- Hrísalundi, kostuðu þar 102 krónur kg. í KEA-Nettó kostaði kg 129 krón- ur og dýrastar voru þær í Hagkaupi á 149 krónur eða á sama verði og dýrari perumar í Hagkaupi í Reykja- vík. Furðuverð á kínakáli Lægsta verð á kínakáli á Akureyri Til sölu bílasala Góð staðsetning, lágur rekstrarkostnaður, fyrirtæki sem nýtur trausts, inniaðstaða, gott útisvæði. Upplýsingar í síma 673769. WORLD PRESS PHOT01992 Opið daglega kl. 14-22. Síðasti sýningardagur er sunnudagurinn 22. nóv. Listasafn ASÍ Framkvæmdastjóri Laust er til umsóknar starf framkvæmdastjóra Ung- mennasambands Eyjafjarðar frá og með 1. jan. nk. Vinnutími er breytilegur frá degi til dags, þó föst við- vera á skrifstofu sambandsins frá kl. 13.00-15.00 alla virka daga. Vinnuskylda er 40 klst. á viku. Fullt starf. Umsækjandi þarf að vera vel að sér í almennri skrif- stofuvinnu, s.s. bókhaldsvinnslu, ásamt allri annarri tölvuvinnslu. Æskilegt er einnig að umsækjandi hafi þekkingu á félagasamtökum sem þessum. Umsóknarfrestur er til 30. nóv. 1992. Upplýsingar eru veittar í síma 96-26257 e. kl. 16.00. Umsóknir skulu berast til UMSE b/t Þuríður Árnadóttir Hólabraut 22 600 Akureyri Tegundir Hagkaup KEA-Nettó KEA-Hrísalundi Lægst Hæst Lægst Hæst Lægst Hæst Epli, 1 kg 119,00 119,00 118,00 118,00 122,00 122,00 Mandarínur/klementínur, 1 kg 160,00 160,00 162,00 162,00 171,00 171,00 Perur, 1 kg 149,00 149,00 129,00 129,00 102,00 102,00 Kínakál, 1 kg 139,00 139,00 137,00 137,00 202,00 202,00 Matarolía, 11 139,00 283,00 179,00 245,00 114,00 288,00 Whiskaskattamatur, ‘A dós 74,00 74,00 87,00 87,00 Lambakótelettur, 1 kg 789,00 809,00 812,00 812,00 848,00 848,00 Verðkönnun á Akureyri 18. nóvember. reyndist vera 137 krónur í KEA- Nettó, 139 krónur í Hagkaupi og 202 krónur í KEA-Hrísalundi. En á höf- uðborgarsvæðinu var hæsta verð á kínakáli 139 krónur en lægsta 70 krónur í Bónusi. Matarolía ódýrustfyrir norðan Á Akureyri var lítrinn á matarolíu ódýrastur í KEA-Hrísalundi, kostaði 114 krónur. í KEA-Nettó kostaöi ódý- rasta matarolían 179 krónur og í Hagkaupi 139 krónur. í Hagkaupi í Reykjavík kostaði ódýrasta matarol- ían hins vegar 199 krónur. Lambakótelettur Verð á lambakótelettum var hærra á öllum þremur stöðunum á Akur- eyri en í verslununum þremur á höf- uðborgarsvæðinu. í Hagkaupi á Ak- ureyri kostuðu þær kg 789 krónur, í KEA-Nettó 812 krónur og 848 krónur í KEA-Hrísalundi. í Hagkaupi 1 Reykjavík kostaði kg hins vegar 764 krónur en var lægst í Miklagarði 741 króna. Langt í „Bónusverðið“ Ef teknir eru þeir vöruflokkar sem fengust í verslununum þremur í könnuninni á Akureyri og sömu Verð á grænmeti og ávöxtum er hærra á Akureyri en í Reykjavík. vöruflokkar í Bónusi í Reykjavík, er munurinn hrikalegur. Eph, mandar- ínur, perur, kínakál og matarolía kostuðu í Bónusi 382 krónur. í KEA- Hrísalundi kostuðu þessir vöra- flokkar samtals 711 krónur, 706 krón- ur í Hagkaupi á Akureyri og 725 krónur í KEA-Nettó. Skýringar viðtöflur Taflan yfir verð í verslunum á höf- uðborgarsvæðinu er frá fimmtudeg- inum 12. nóvember en þá var verð kannað í fimm verslunum, Hagkaup, Miklagarði, Kaupsstað, Fjarðar- kaupum og Bónus. Verð í verslunum á Akureyri var kannað þriðjudaginn 17. nóvember. Leitað er að hæsta og lægsta verði í öllum tilfellum og ekki gerður greinamunur á vörumerkj- um. Þess ber að geta að verð á ávöxtum og grænmeti er misjafnt dag frá degi. Það kemur í ljós að verð á ávöxtum og grænmeti í Hagkaup á Akureyri og í Reykjavík er það sama. Þó eru ódýrari pakkningarnar ekki til í Hag- kaup á Ákureyri. Við lauslega athug- un í Hagkaup í Reykjavík í gær var verð á grænmeti ennþá þaö sama á þremur tegundum; rauð epli kostuðu 109 og 119 krónur, perur 109 krónur og kínakál 139 krónur en klementín- ur eða mandarínur fengust ekki. Verð í Bónus hafði breyst í gær og þar kostuðu eplin 50 og 72 krónur, mandarínur/klementínur 89 og 119 krónur, perur 73 krónur og kínakál 60 krónur. í Miklagarði kostuðu rauð epli 86 og 106 krónur í gær, mandarínur/kle- mentínur 99 krónur, perur 77 krónur og kínakál 68 krónur. Verðkönnun á Akureyri - munur á hæsta og lægsta verði uv 1 kg kínakál o o co o o c\T o CM Lægsta Hæsta 1 kg lambakótelettur o o 05 co o o oo' ■sr 00 Lægsta Hæsta

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.