Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1992, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1992, Síða 29
37 FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1992. Margrét Ólafsdóttir í hlutverki ömmunnar. Heima hjá ömmu í kvöld sýnir Borgarleikhúsið leikritíð Heima hjá ömmu eftir Neil Simon. Leikstjóri er Hallmar Sigurðsson en um leikmynd og búninga sá Steinþór Sigurösson. Leikarar eru Gunnar Helgason, ívar Öm Sverrisson, Sigurður Leikhúsin í kvöld Karlsson, Elva Ósk Ólafsdóttir, Margrét Ólafsdóttir, Harald G. Haraldsson og Hanna María Karlsdóttir. Leikritíð heitir á frummáhnu Lost in Yonkers og var fnunsýnt 31. desember 1991 á vegum Emanuel Azemberg í Leikhús- miðstöðinni í Winston-Salem, Norður-Karólinu. Þann 21. febr- úar var sama uppfærsla flutt á Broadway. Sýningin er um tvær og hálf klukkustund í flutningi. Sýningar í kvöld Uppreisn. Þjóöleikhús Ríta gengur menntaveginn. Þjóð- leikhús Heima hjá ömmu. Borgarleikhús Vanja frændi. Borgarleikhús Hræðileg hamingja. Hafnarhús ÍBK-UBK í körfu i kvöld veröur einn leikur í úr- valsdeiidinni í körfuknattleik. ÍKB og UBK mætast í íþróttahús- inu í Keflavík og hefst leikurinn klukkan átta í kvöld. í annarri deildinni í handknatt- Íþróttiríkvöld leik karla verða leiknir þrir leikir og hefjast þeir allir kiukkan átta í kvöld. Handbojti 2. deild Armaim-ÍH kl. 20.00 Ögri-Fjölnir ki. 20.00 UMFA-Grótta kl. 20.00 Körfubolti ÍBK-UBK kl. 20.00 Neró Á ólympíuleikunum árið 60 eft- ir Krist var nokkuð sérstakur íþróttamaður eða sjálfur Neró. Þótt hann væm hörmulegur íþróttamaður vann hann engu að síður í öllum þeim íþróttum sem hann tók þátt í. Blessuð veröldin íslendingar! Á íslandi er raðað í stafrófsröð eftír fyrra nafni! Augnayndi Á Landakotsspítala em gerðar yfir eitt þúsund augnskurðað- gerðir á ári. Færð ávegum Víða um land er talsverð hálka á vegum. Greiðfært er í nágrenni Reykjavík- ur og um Suðurland með ströndinni til Austurlands. Mosfellsheiði er fær Umferðin en Gjábakkavegur ófær. Ágæt færð er fyrir Hvalijörð og um Snæfellsnes en vegurinn um Klettsháls í A- Barðastrandarsýslu er þungfær en Brattabrekka er fær. Vegir á Norður- landi og Austfjörðum em yfirleitt færir. Jeppafært er um Möðmdalsör- æfi. g] Hálka og sn/ö(-|T| Þungfært án fyrírstöðu Hálka og g] Ófært skafrenningur Ófært Höfn Hressó í kvöld: Meistari Megas eða Magnús Þór Jónsson eins og hann heitir öðm nafni mun skemmta gestum Hressó í kvöld, fimmtudagskvöld. Reiknað er með að hann hefji raust sína um klukkan tíu í kvöid eða 22.00. Megas mun flytja lög af nýútkom- inni plötu sinni sem ber nafnið „Þrír blóðdropar". Megas hefur fyrir löngu skapað sér nafn sem einn þekktasti og virtastí tónlistar- maður landsins og nýja platan hef- ur hlotiö góðar viötökur, bæði gagnrýnenda og annarra tónlistar- unnenda. Þar sem Megas heidur aðeins ör- sjaldan tónleika em tónleikarnir á Hressó kærkomiö tækifæri til þess að beija Megas augum. Kastor og Pollux Tvær Jangstærstu stjömumar í Tvíburunum heita efitír tvíburunum Polýdevkes og Kastor. Þó þeir ættu sömu mæður vom þeir ekki tvíbur- ar! Kastor var sonur konungs í Spörtu en Polýdevkes var sonur Seifs og albróðir Helenu fögru. Þeir uröu aldrei viðskila og vom þekktir bar- dagamenn og miklir íþróttagarpar. Kastor var hestamaður og Pólýdev- kes hnefaleikamaður og saman unnu þeir til fjölda verðlauna fyrir Spörtu á ólympíuleikunum. Eftír deilur við Stjömumar tvíburafrændur sína lést Kastor en Seifur kom því til leiðar að þeir skilj- ast aldrei og mynda nú stjörnumerk- ið Tvíburana. Sólarlag í Reykjavík: 16.16. Sólarupprás á morgun: 10.13. Síðdegisflóð í Reykjavík: 13.58. Árdegisflóð á morgun: 2.43. LágQara er 6-6 /i stundu eftir háflóð. yGÍRAFFINN I nv. frá Reykjavík 19. nóv. 1992 kl. 24.00 ÖKUMAÐURINN DREKINN GAUPAN Kastor Karlsvagnlnn Pollux ---- TVÍBURARNIR STÓRIBJÖJ laljónið Veiðihundurinn LJÓNIÐ Birtustig stjarna O ★ * -1 eða meira 0 1 ★ • o 2 3 eða minni Smástirni O Reikistjarna [övl Björk Norödahi og Bragi Hilm- arsson eignuðust sitt fyrsta bam þann áttunda þessa-mánaðar. Strákurinn er fæddur á Landspít- alanum og við fæðingu var hann 3898 grömm eða nærri 16 merkur og mældist 53 sentímetrar. Úr myndinni Fríða og dýrið. Fríða ogdýrið Sambíóin hafa nú hafið sýning- ar á teiknimyndinni Fríöa og dýr- ið eða The Beauty and the Beast. Myndin hefur hlotíð fádæma lof og var fyrsta teiknimynd sögunn- ar sem útnefnd var til óskars- verölauna sem besta mynd árs- ins. Bíóíkvöld I myndinm er byggt á hinm sí- gildu sögu um dótturina sem fómar sér í hendur dýrsins sem býr í óhugnanlegum kastala. Vissulega er dýrið aöeins prins í álögum sem losnar þá aðeins að stúlkan elski hann. Þetta er því barátta ytri fjótleika og innri feg- urðar. Þetta er því mynd sem foreldrar geta tekið böm sín á án þess að láta sér leiðast. Það er hins vegar stór galli á myndinni að hún skuh ekki vera talsett en engu að síður er hér á ferð einhver besta teikni- mynd frá upphafi.' Nýjar myndir Stjömubíó: í sérflokki Háskólabíó: Boomerang Regnboginn: Leikmaðurinn Bíóborgin: Friðhelgin rofin Bíóhöllin: Systragervi Saga-Bíó: Blade Runner Laugarásbíó: Tálbeitan Gengið Gengisskráning nr. 220. - 18. nóv. 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 58,990 59,150 57,580 Pund 89,898 90,142 90.861 Kan. dollar 46,266 46,390 46,603 Dönsk kr. 9,6896 9,7158 9,7701 Norskkr. 9,1245 9,1493 9,2128 Sænsk kr. 9,8647 9,8915 9,9776 Fi. mark 11,4351 11,4661 11,9337 Fra.franki 11,0118 11,0416 11,0811 Belg. franki 1,8065 1,8114 1.8242 Sviss. franki 40,7615 40,8720 42.2606 Holl. gyllini 33,0060 33,0955 33,4078 Vþ. mark 37,1251 37,2258 37,5910 It. lira 0,04348 0,04360 0,04347 Aust. sch. 5,2606 5,2749 5,3391 Port. escudo 0,4192 0,4204 0,4216 Spá. peseti 0,5183 0.5197 0,5300 Jap. yen 0,47456 0,47585 0,47158 Irskt pund 98,215 98.482 98,862 SDR 81,7596 81,9813 81,2033 ECU 73,0385 73.2366 73,6650 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan T~ r~ r~ n y ? J * 10 J u JHT . IÍ rm n '{S’ JT" j • i j Lárétt: 1 skreyting, 5 brún, 8 kantur, 9 mjakaði, 10 erlendis, 11 band, 13 hetjur, 16 götur, 18 hfjómur, 20 líkamshluti, 21 refsing. *r Lóðrétt: 1 snjókoma, 2 hysknar, 3 súld, 4 þjöl, 5 baun, 6 mánuður, 7 umdæmis- stafir, 12 raupa, 14 þrjótur, 15 rum, 16 rit, 17 raddblæ, 19 eyöa. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 skráma, 8 keim, 9 eta, 10 áts, 11 utar, 12 litla, 14 rá, 16 kleinan, 19 hlið, 20 ógn, 21 atriöi. Lóðrétt: 1 skálk, 2 Ketill, 3 rist, 4 ámu, 5 metin, 6 atar, 7 mar, 13 liöi, 15 ánni, 17( eir, 18 agi, 19 ha, 20 óð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.