Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1992, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1992, Blaðsíða 28
36 FÖSTUDAGUR 4. DESEMBER 1992. Þorsteinn Pálsson. Fyrrumvinir „Við vorum vinir,“ segir Davíð Oddsson, formaður Sjálfstæðis- flokksins, um Þorstein Pálsson. Niðurlæging Sjálfstæðisflokksins „Allt endaði þetta með þessum sérkennilegu matarskatts- og hnífstungumálum og stærsti flokkur þjóðarinnar var einfald- Ummæli dagsins lega tekinn upp á hnakkadramb- inu og settur út úr stjórnarráð- inu, án kosninga, í beinni sjón- varpsútsendingu! Þetta er ein- hver mesta pólitíska niöurlæging sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur orðið fyrir, bæði fyrr og síðar,“ segir Davíð Oddsson um stjórnar- sht Þorsteins, Steingríms og Jóns Baldvins. Engir kammeratar „Samskiptin eru náttúrlega ekki eins og þau voru þegar við vortmi hæði kammeratar og vin- ir. Ég vona að innst inni séum við vinir þrátt fyrir þessa miklu atburði. En við erum ekki sömu kammeratamir," sagði Davíð um samskipti sín og Þorsteins. BLS. Antik................ Atvinnaíboðí......... Atvínna óskast....... Atvinnuhúsnæði....... BlbÍBÍQð...................... Bllaróskast.......... Bilartil sölu........ Bílaþjónusta......... Bókhald.............. Byssur............... Dýrahald............. Eínkamál............. Fatnaður............. FIuq................. Fyrirtæki............ Hár og snyrting...... Hastamennska......... Hjól.......'....... Hjólbarðar........... .... .27 ......30 ......30 ......30 ......29 ......29 ...29,32 ......28 ......27 ......27 ......30 ......27 ......27 ......27 ......31 ......27 ......27 Hljóðfæri.....................27 Hreingerningar................30 Húsgögn......................27 Húsnaeði I boöi...............30 Húsnæðí óskast................30 Innrömmun....................31 Jeppar.....................30,32 Kennsla - námskeið...........30 Lyftarar......................29 Málverk......................27 Óskast keypt..................27 Parket.......................31 Sendibllar....................29 Sjónvörp......................27 Skemmtanir....................30 Spákonur......................30 Tapaö fundið..................30 Teppaþjónusta.................27 Tílsölu....................26,31 Tölvur........................27 Vagnar - kerrur...............31 Varahlutír....................27 Verslun.......................31 Vetrarvörur...................27 Viðgeröír.....................28 Vinnuvélar....................29 Vídeó.........................27 Vörubilar..................28,32 Ýmíslegt......................30 Þjónusta ........ 31 Ökukennsla...................31 Stinningskaldi Á höfuðborgarsvæðinu verður norð- an stinningskaldi eða allhvasst. Skýj- Veðrið í dag að með köflum. Hiti rétt undir frost- marki. Á landinu verður norðlæg átt, hvassviðri eða stormur og slydda eða snjókoma norðaustanlands, all- hvasst eða hvasst og él norðvestantil en allhvasst og skýjað með köflum um landið sunnanvert. Hiti breytist lítið. Stormviðvörun: Búist er við stormi á norðausturmiöum, austurmiðum, austfjaröamiðum, norðurdjúpi og austurdjúpi. Austur af landinu er 945 millíbara djúp og víðáttumikil lægð sem hreyf- ist fremur lítið. Yfir Norður-Græn- landi var 1012 millíbara hæð. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri Egilsstaðir Galtarviti Hjarðarnes Keílavíkurílugvöllur Kirkjubæjarklaustur Raufarhöfn Reykjavík Vestmannaeyjar Bergen •Helsinki Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Þórshöfn Amsterdam Barcelona Beriín Chicago Feneyjar Frankfurt Glasgow Hamborg London LosAngeles Lúxemborg Madrid Malaga Mallorca Montreal New York Nuuk Orlando París snjókoma slydda snjókoma skýjaö hálfskýjað skýjað slydda skýjað alskýjað skúr skýjað rigning skýjað skýjað skúr alskýjað skýjað hálfskýjað alskýjað heiðskirt skúr skúr rigning skýjað skúr skúr alskýjað heiðskirt léttskýjað skýjað alskýjað léttskýjað skýjað rigning -2 1 -3 1 -2 -1 1 -2 -2 3 4 5 5 5 3 5 13 6 0 9 5 2 5 3 14 3 9 9 16 -2 2 -10 9 4 „Þaö liggur ekki fyrir enn hvað ég fer að gera nú eftir að ég hætti sem forseti ASÍ,“ segir Ásmundur Stefánsson, fráfarandi forseti ASÍ. MiMð er rætt um hvað taki við hjá Ásmundi og margir nefna Hagdeild islandsbanka í þvi sambandi en Ásmundur sagöist ekki vilja taka þátt i neinum getugátuleik í því sambandi. „Það hefur nú ekki mikið breyst Maður dagsins hjá mér ennþá, þinginu lauk um síðustu helgi og það hafa verið ýmis atriöi hér sem hafa veríð í frágangi í vikunni. Ég geri ráö fyrir að ég verði búinn í lestur Asmundur Stefánsson. aö ljuka minum málum hér um áramót. Ég er að ganga frá ýmsum verkefnum sem ég hef verið að sinna og er kannski í sumum tilfell- um, nýkjörnum forseta til ráðu- neytis um ýmsa „praktíska" hluti. Asmundur sagði óvíst hvort nú gæfist aukinn tími til frístunda, það væri alltof fljótt að segja til um það. Það færi allt eftir því hvernig högum sínum yrði háttaö á næst- unni. „Ég ætla nú að sjá fram á að ég eigi eitthvað af frístundum áður en ég fer að ráðgera mikið með skipu- lag á þeim. Þáð er hins vegar ótal- margt sem ég hef haft Iítinn tíma til að sinna. Það sem ég hef notað minn frítíma mest í er lestur, eink- um sögulegra bóka.“ Myndgátan Lausn gátu nr. 494: Tln. lr. /d/fo/.eíKuM ok'kuk , •*<£ Ír-K> urtio SUNOUR.../ ©445 atvinnu I dag klukkan 12.10 verður haldinn fundur um efnahags- og atvinnumál á Hótel KEA. Þar mun dr. Þorvaldur Gylfason Fundiríkvöld ræða um horfur í efnahagsmál- um íslendinga. Hann mun ræöa um stöðu efnahagsmála, áhrif síðustu efnahagsráöstafana ríkis- stjómarinnar og hvert stefni. Einnig mun hann bera saman stöðu okkar fslendinga í saman- burði við stöðu Færeyinga og ræða þær leiðir sem við eigum til þess að bæta efnahagsástandið. Skák Finnar höfðu ungt lið á EM-landsliða í Debrecen og varð sterkasti skákmaður þeirra um árabU - stórmeistarinn Heikki Westerinen - að gera sér að góðu að sitja við 4. borð. Westerinen hefur nú aðeins 2390 Elo-stig én alltaf hefur hann haft auga fyrir hinu óvænta. Hvað lék Westerinen, sem hafði hvítt og átti leik, í meðfylgjandi stöðu gegn alþjóöameistaranum Jelen frá Slóveníu? I # k k k A k k k 41 Jl A cA O AA A B 2* C D E F G H Westerinen gerði út um taflið með 28. Hxf5! exfTi 29. Bb6! og svartur fær ekki stöðvað d-peðið nema gefa hrókinn. Svartur gafst því upp. Bridge Hrólfur Hjaltason og Sigurður Vilhjálms- son hafa enn umtalsverða forystu í að- altvímenningskeppni Bridgefélags Reykjavíkur þegar lokið er fjórum kvöld- um af sex. Þeir hafa hlotið 511 stig sem gerir um 112 stig í plús að meðaltali á kvöldi en næsta par er með 394 stig. Spil- in í keppninni síðastliðinn miövikudag voru fjörug að venju og töluvert um skiptingarhendur. Þetta spil var spilað í síðustu umferð og það er sérstakt fyrir þær sakir að fjögur hjörtu eru óhnekkj- andi á AV-hendumar á mjög lítinn punktastyrk. Sagnir gengu þannig á einu borðanna, norður gjafari og allir á hættu: ♦ KD97 ¥ K6 ♦ ÁD9 + Á975 * 10 V ÁD109752 ♦ G753 + 10 N V A S * Á543 V G3 ♦ K108 + 8432 Úrslitaleikur Myndgátan hér að ofan lýsir hvorugkynsorði. ♦ G862 V 84 ♦ 642 + KDG6 Norður Austur Suður Vestur 1* Pass lé 4V Dobl p/h Vestur lét sér ekki nægja að hindrunar- segja þrjú hjörtu á spilin heldur stökk alla leið í fjögur. Þrátt fyrir að austur eigi ekki marga punkta á móti þá er hver og eini; þeirra gulls ígildi. Ómögulegt er að hnekkja fjórum hjörtum í þessari legu þrátt fyrir að AV eigi aðeins 15 punkta saman. Tigullinn liggur nákvæmlega eins og hann best getur legið fyrir sagn- hafa, ADx á undan K108 í blindum og því er aðeins einn gjafaslagur á þann lit. Maður skyldi ætla að fyrir að spila fjögur hjörtu dobluð, staðin og 790, fengist topp- ur í AV. Því var þó fjarri þó að það gæfi góða skor. Þeir sem spiluðu þijú hjörtu dobluð með yfirslag fengu 930 í sinn dálk og á einu borði voru spiluð tvö hjörtu dobluð með tveimur yfirslögum og það gaf 1070 stig. Algengasti samningurinn var samt sem áður 4 spaðar sem fór einn niöur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.