Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1992, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1992, Qupperneq 29
g] Hálka og snjórfT] Þunglært án fyrirslöðu [^] Hálka og [/] Ólært skafrenningur___________________ FÖSTUDAGUR 4. DESEMBER 1992. Gaukur á Stöng í kvöld: Þá er röðin komin að hljómsveit- inni Svörtum pipar að troða upp á Gauknum um helgina. Söngkonan hjartnæma, Margrét Eir, verður á sínum stað við hijóðnemann eins og endranær, endurnærö eftir framroistöðu í landslag- skeppninni, þar sem hún söng lagið Mishapp. Lagið er einmitt eftir gít- arleikara hijómsveitarinnar, Ara Einarsson. Glöggir menn munu einnig hafa tekið eftir blásurum hljómsveitar- innar, Ara Daníelssyni og Veigari Margeirssyni, þar sem þeir þeystu uro sviðið í Sjallanum. Svartur pipar. Bandið skipa, auk fyrrnefndra aðila, Gylfi Már Hilmisson, Haf- steinn Valgarðsson og Jón Borgar Loftsson. Sem áður er engin ástæða til að pipra þegar Svartur pipar er ann- ars vegar. Leikhúsin í kvöld Gamli útgerðarjaxlinn, Þórður, hefur verið konungur í þessu ríki en nú þykir fjölskyldu hans vera lag tíi að hann flytjist í þjónustu- íbúð fyrir aldraða í Reykjavík. Auðvitað viil sá gamli síst af öllu gerast ómagi sem fær reglulega fótsnyrtíngu í einhverri gamal- mennageysmslu. Verkið gerist á fáum dögum um áramót. Böm og tengdaböm Þórðar koma saman á heimili hans til að ákveða hvað á að verða um gamla manninn og all- ar eignimar. Móðir bamanna er látín fyrir alllöngu en seinni kona Þórðar er yngri systir hennar. Sýningar í kvöld Kæra Jelena. Þjóðleikhúsið Hafið. Þjóðleikhúsið Strætí. Þjóðleikhúsið Ríta gengur menntaveginn. Þjóð- leikhúsið Dunganon. Borgarleikhúsið Platanov. Borgarleikhúsiö. Bíó í kvöld Þegar vitnaverndin dugar ekki veröur hann að vernda sig sjálfur og það með höndunum. Með helstu hlutverk fara Bran- don Lee, Powers Boothe, Nick Mancuso og Raymond J. Barry. Nýjar myndir Stjömubíó: í sérflokki Háskólabíó: Otto, ástarmyndin Regnboginn: Á réttri bylgjulengd Bíóborgin: Sálarskipti Bíóhöliin: Kúlnahríð Saga-Bíó: Borg gleðinnar Laugarásbíó: Babe Ruth Faerð á vegum Ágæt færð er á vegum í nágrenni Reykjavíkur, á Suðumesjum og Suð- urlandi. Skafrenningur er á Heliis- heiði. Á Vestfjörðum var í morgun verið að moka Steingrímsfjarðar- heiði. Vegir em færir norður um Umferðin Holtavörðuheiði til Hólmavíkur og Akureyrar. Á Holtavörðuheiði og á Vatnsskarði var stórhríð og taliö ófært til Sigluíjarðar vegna óveðurs. Frá Akureyri var fært til Dalvíkur en ófært tíl Ólafsfjarðar. Austan Akureyrar var vonskuveður og lítíð var vitað um færð. Á Austfjörðum vom heiðar ófærar og beðið var með mokstur vegna óveðurs. Brandon Lee. Kúlna- hríð Nú hefur Bíóhöllin hafið sýn- ingar á myndinni Kúlnahríð eða Rapid Fire. Það er sonur hins fræga Bruce Lee, Brandon Lee, sem leikur Jake Lo, afar hæfi- leikaríkan skólapilt sem verður vitni að mafíumorði. Hafið er nýtt verk eftir Ólaf Hauk Símonarson sem gerist í íslensku sjávarplássi þar sem við blasir atvinnuleysi og gjaldþrot útgerðarfyrirtækisins sem hing- að til hefur veriö burðarás samfé- lagsins. Helgi Skúlason í leikritinu Hafinu. Haflðeftir ÓlafHauk Höfn Ofært Karfaog handbolti • I kvöld verður leikið í 2. deild í handboltanum og í úrvalsdeild- inni í körfubolta. í handboltanmn mætast ÍH og HNK að Strandgötu fþróttiríkvöld og hefst leikurinn klukkan 20.00. í körfuboltanum em það leik- menn Breiðabiiks sem taka á mótí Tindastóli í íþróttahúsinu í Digranesi og hefst sá leikur einn- ig klukkan 20.00. Körfubolti UBK-UMFT kl. 20.00 Handbolti 2. deild: ÍH-HKN kl. 20.00 lifslíkur í Róm Meðalaldur í Róm til foma var 22 ár. Fjöldaafmæli Á hverjum degi fagna um tiu milijón manns í heiminum sama afmælisdeginum. Blessuð veröldin Hárkollur Elisabet 1. hafði yfir áttatíu hár- kollur til að velja úr. Gíraffínn Ef menn líta beint upp í kvöld má sjá stjömumerkið Gíraffann sem er víðáttumikið en dauft stjömumerki. Rétt er að minna áhugamenn á tungl- myrkvann sem verður á miðviku- daginn kemur. Stjömukortin eftír helgina verða helguð þeim viðburði. ' Stjömukortiö hér til hliðar miðast við stjömuhimininn eins og .hann verður á miðnætti í kvöld fyrir ofan Reykjavík. Einfaldast er að taka stjömukortíð og hvolfa því yfir höfuð sér. Miðja kortsins verður beint fyrir Stjömumar ofan athuganda en jaðrarnir sam- svara sjóndeildarhringnum. Stilla verður kortíð þannig að merktar höfuðáttir snúi rétt eftír að búið er að hvolfa kortinu. Stjömukortið snýst einn hring á sólarhring þannig að hin bjarta stjama, Vega, verður í . norðri um klukkan hálfþrjú. Stjörnuhiminninn á miðnætti 4. desember 1992 3^ V^Vtjarðmaöurlnn 'srr'.-.----------- f O ' jfr' ,-Veiöihlindurinn 21:00 / * '>/ r'f / DREKfNN HARPÁnV £ Litlibi‘örn Ví V /\ LJQfJÍÐ/V STÓRIBjpRNv^ J _ Deneb/\ Litlaljórii/"[/ Pótstjarnan ,V\ *\ SVANURtt // • . •• * 03:00 "SAUPAN Pólstjarnan / \ \ SVANURINN ----k----i KEFEUS v, Litlirefur 4— ' , Höfrungurinn KRABBINN I i Pollux^, , MÁRS° *-*Kas,or V TVÍRIIRARNIR * 1 \gJraffinn A u KASSIOPEIA g ** ** v -- A / \ f TVÍBURARNIR *-Kapella // ANd'RÓMEDA */PEG’ASgs PERSEUS ’ ’ ft \ V .. { [ PERáEljs *------------—*'% V \ ÖKUMAÐURINN? \ Þríhyrnlngurinn \ / J; \v v~~* * * Q* Einhyry? V .NAUTIÐ ” HRÚTURINN / TUNGLltJ ingurin i°RÍL . NAUJIÐ - - HRÚTURINN N '*\ Siös,irnið FISKÁRNiR /\ Aldebaran, Hvajyrjnn,^ V/ vL*''- . .Fijótið ,A Vetrarbrautii Sólarlag í Reykjavík: 15.44. Síðdegisflóð í Reykjavík: 13.02. Lágfíaraer6-6'/r stundu eftir háflóð. Sólarupprás á morgun: 10.54. Árdegisflóð á morgun: 01.44. Ingibergur, sem er fimm ára, þeirra er Birgitta V, Ingibergsdóttir eignaöist lítinn bróður þann 22. en yngra bamið heitír Arnór. nóvémber síðastliöinn. Móðir Viö fæðingu mældist Amór litli —— 3528 grömm eða fiórtán merkur og Gengið Gengisskráning nr. 232. - 4. des 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 62,490 62,650 63,660 Pund 98,765 99,018 95,827 Kan. dollar 49,002 49,128 49,516 Dönsk kr. 10,2000 10,2261 10.3311 Norsk kr. 9,6997 9,7245 9,6851 Sænsk kr. 9,2675 9,2913 9,2524 Fi. mark 12,3792 12,4109 12,3279 Fra. franki 11,6695 11,6993 11,6807 Belg. franki 1,9237 ■ 1,9286 1,9265 Sviss. franki 44,3821 44,4957 43,8581 Holl. gyllini 35,2364 35,3266 35,2501 Vþ. mark 39,6196 39,7210 39,6426 ít. lira 0,04511 0,04523 0,04533 Aust. sch. 5,6259 5,6403 5,6404 Port. escudo 0,4438 0,4450 0,4411 Spá. peseti 0,5506 0,55200 0,5486 Jap. yen 0,50175 0,50303 0,51001 irsktpund 104,452 104,719 104,014 SDR 87,0030 87,2257 87,7158 ECU 77,7188 77,9178 77,6684 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan / z 3 H- ír L> 7- 1 q /0 TH J r TT“ 7r isr n’r ,/ ,s I 1 TcT 1 21 J zr Lárétt: 1 hindurvitni, 7 svipað, 9 fæddi, 10 slurkur, 12 planta, 14 slár, 16 farfa, ÍÍT nudda, 19 gorti, 21 athygli, 22 fljótiö. Lóðrétt: 1 rámur, 2 luyðja, 3 átvagl, 4 þvoi, 5 hestur, 6 sting, 8 vöngum, 11 mundir, 13 rani, 14 lævis, 15 dugleg, 17 þvottur, 20 viðumefhi. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 stofn, 6 ás, 8 mör, 9 eitt, 10 æfði, 11 sló, 13 kletta, 16 kuldinn, 18 altíð, 20 dá, 21 róa, 22 svik. Lóðrétt: 1 smækkar, 2 töflu, 3 orð, 4 feit^r 5 nistið, 6 át, 7 stó, 12 landi, 14 elta, 15 snák, 17 dis, 19 ló.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.