Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1992, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1992, Blaðsíða 43
MÁNUDAGUR 14. DESEMBER 1992. HLJOÐROFI. SÝNIR BESTA ÁRANGUR Á SKJÁ • VERÐ AÐEINS kr. 2.990,- PÖNTUNARSÉVÍI: 651297 Smyrlahraun 60, 220 Hafnarfjörður Fréttir Undanfarið hefur verið unnið við endurbætur á frystitogaranum Siglfiröingi. DV-mynd Örn Umfangsmiklar breytingar á Siglf irðingi Akranes: Bókaskemman. Akureyri: EST og Nýja Filmuhúsiö. Blönduós: Kaupfélagió. Búöardalur: Versl. Einars Stefánssonar. Dalvik: Sogn. Egilsstaðir: Bókabúóin Hlööum. Eskífjöróur: Rafvirk- inn. Flateyri: Þjónustulundinn. Hafnarfjöróur: Rafbúðin Alfaskeiói. Húsavík: Öryggi. Hvammstangi: Kaupfélagió. Hveragerói: Ritval. Höfn: Hafnarbúöin. Reyöarfjöröur: Rafnet. Reykjavik: Bókahornið, Hjá Wlagna. Sauðárkrókur: Rafsjá. Siglufjöröur: Aóalbúóin. Stykk- ishólmur: Húsiö. Öm Þórariiisson, DV, Fljótum: Undanfarnar vikur hafa staðið yfir umfangsmiklar breytingar og við- gerðir á frystitogaranum Siglfirðingi á Sigluíirði. Skipt er um aðalvél í togaranum og einnig allan helsta tækjabúnað um borð. Nýja véhn er af gerðinni Mak og er 2000 hestöfl. Hún kemur til með að auka tengihæfni skipsins verulega. Af vinnslubúnaði ber hæst ný vél til að slægja fiskinn en einnig hefur verið skipt um hausingavél í skipinu. Með þessum nýju vélum gera eigendur togarans sér vonir um að auka nýtingu hráefnisins um allt að 3%. Að sögn Gunnars Júhussonar, annars aðaleiganda skipsins, hefur viðgerðin að mestu verið fram- kvæmd af Siglfirðingum. Vonir standa til að vinnu við skipið verði lokið fyrir miðjan desember og mun Siglfirðingur þá væntanlega fara einn stuttan veiðitúr fyrir jól. „Blöndalsnefndin“: Stefntá niðurstöðu ífebrúar Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Ég á von á því að við náum sam- komulagi innan nefndarinnar um skipulag aðgerða og það verði gerö áætlun th ársins 2000,“ segir Sveinn Runólfsson landgræðslustjóri, en hann er formaður nefndar sem vinna á áætlun um landgræðslu- og land- nýtingaráætlun fyrir Skútustaða- hrepp. Nefndin, sem gengur undir nafninu Blöndalsnefndin, var skipuð af Hall- dóri Blöndal landbúnaðarráðherra í kjölfar hávaðans er varð sl. vor vegna upprekstrar bænda í Mývatns- sveit á fé á Mývatnsöræfi. Nefndin hefur haldið einn fund oé er þess að vænta að í febrúar hafi nefndin lokið störfum og niöurstaða hennar verði kynnt heimamönnum í Mývatns- sveit. Sveinn Runólfsson er formaður nefndarinnar en í henni sitja auk hans Stefán Skaptason ráðunautur, Sigurður R. Ragnarsson, sveitar- stjóri Skútustaðahrepps, Leifur Hah- grímsson, bóndi í Mývatnssveit, Hjörleifur Sigurðsson, bóndi í Mý- vatnssveit, Ólafur Amalds jarðvegs- fræðingur, Ólafur R. Dýrmundsson landnýtingarráðunautur og Ingvi Þorsteinsson gróðurkortasérfræð- ingur. HAGKAUf gœöi úrval þjónusta rrrm> miNES - — T- -..i tí. r.fj jÁ LJOMA t aasnin %/njörliki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.