Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1992, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1992, Blaðsíða 53
& Leikhús Þ J ÓÐLEIKHÚ SIÐ Sími 11200 Stórasvlðlðkl. 20.00. MYFAIR LAD Yeftir Aian Jay Lerner og Frederick Loewe. Frumsýnlng annan dag jóla kl. 20.00, uppselt. 2. sýn. 27/12, uppselt-3. sýn. 29/12, upp- selt-4. sýn. 30/12, uppselt. DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner. Þri. 29/12 kl. 13.00, uppselt, ath. breyttan sýningartima, mið. 30/12 kl. 13.00, upp- selt, ath. breyttan sýningartfma.. Smiðaverkstæðið kl. 20.00. STRÆTI eftir Jim Cartwright. Sun. 27/12, þri. 29/12. Ath. að sýnlngin er ekki vlð hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn eftir að sýning hefst. Litlasvlðiðkl. 20.30. RÍTA GENGUR MENNTA- VEGINN eftir Willy Russel. Sun. 27/12, þri. 29/12. Ekkl er unnt að hleypa gestum inn i sal- Inn eftir að sýning hefst. Ósóttar pantanir seldar daglega. Aðgöngumlðar greiðist viku fyrlr sýnlngu ella seldir öðrum. Miðasala Þjóðleikhússins er opln alla daga nema mánudaga frá 13-18 og fram að sýningu sýnlngardaga. Miöapantanirfrá kl. 10 virka daga í sima 11200. Grelðslukortaþj. - Græna linan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Þjóðleikhúsið - góða skemmtun. ÍSLENSKA ÓPERAN __iiiii eftir Gaetano Donizetti Sunnud. 27. des. kl. 20.00. Uppselt. Laugard. 2. jan. kl. 20.00. örfá sæti laus. Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00 daglega en til kl. 20.00 sýningardaga. SÍMI 11475. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. LEIKHÚSLÍNAN 99-1015. Tilkyimingar Félag eldri borgara Opiö hús kl. 13-17 í Risinu. Kl. 15 lesiö úr nýjum bókum: Lífssiglingu Sigurðar Þorsteinssonar og bréfum Jóhanns Jóns- sonar skálds. Einnig úr bamabókum eft- ir Heiði Baldursdóttur og Helgu Möller. Félagsvist ABK Spilað verður í Þinghóli, Hamraborg 11, í kvöld, 14. desember, kl. 20.30. Allir vel- komnir. Höggmyndasýning í Kópavogi Magnús Th. Magnússon opnaði þann 9. desember sýningu á höggmyndum í and- dyri Sundlaugar Kópavogs. Verkin eru unnin í við, m.a. úr bryggjustólpum sem fjarlægðir voru úr Reykjavikurhöfn vegna breytinga í gömlu höfninni. Enn- fremur er Teddi meö sýningu í veitinga- húsinu Árbergi, Ármúla 21. Á þeirri sýn- ingu eru einkum minni verk, einnig unn- in í við og eposi. Þetta eru 5 og 6. sýning- ar Tedda. íslensk tónlist — gjöf í lagi Aðilar sem tengjast sköpun, útgáfu og sölu tónlistar hér á landi, hafa tekið sig saman um að hefja kynningu og auglýs- ingaátak á íslenskri tónlist. Þeir aðilar sem hér um ræðir eru STEF, Félag ís- lenskra hljómlistarmanna, Samband hljómplötuframleiðenda og hljómplötu- verslanir. Átakið verður farið undir slag- orðunum „íslensk tónlist - Gjöf í lagi“ en almenningtn- í landinu hefur undan- farin ár sýnt vaxandi áhuga á íslenskri tónlist og íslensku tónlistarfólki. Einnig verða notuð slagorðin „Kostar - minna", „gefur meira" og „Endist - lifstíð". LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stórasvlðlðkl. 20.00. RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir Astrid Lindgren Tónlist:Sebastian. Frumsýning annan í jótum kl. 15.00. Uppselt. Sýnlng sunnud. 27. des. kl. 14.00. örfá sæti laus. Þriðjud. 29. des. kl. 14.00. Örfá sæti laus. Mlðvikud. 30. des. kl. 14.00. Fáeln sætl laus. Laugard. 2. jan. kl. 14.00. Fáein sæti laus. Sunnud. 3. jan. kl. 14.00. Mlðaverð kr. 1.100, sama verð fyrlr börn og fullorðna. RONJU-GJAFAKORT FRÁBÆRJÓLAGJÖF! HEIMA HJÁÖMMUeftirNeil Simon. Sunnud. 27. des.’ Laugard. 2. jan. Fáar sýningar eftir. Laugard. 9. Jan. fáar sýningar eftir. Lltla sviðið Sögur úr sveitínni: eftir Anton Tsjékov PLATANOV OG VANJA FRÆNDI PLATANOV Þriðjud. 29. des. Laugard. 2. jan. Laugard. 9. jan. kl. 17.00. Laugard. 16. jan kl. 17.00. Fáar sýnlngar eftir. VANJA FRÆNDI Miövlkud. 30. des. Sunnud. 3. Janúar. Fáar sýnlngar eftir. Laugard. 9. jan. kl. 20.00. Laugard. 16. jan. kl. 20.00. Verð á báðar sýningarnar saman aðelns kr. 2.400. KORTAGESTIR, ATH. AÐ PANTA ÞARF MIÐA Á LITLA SVIÐID. Ekki er hægt að hleypa gestum Inn í sallnn eftir aö sýning er hafin. GJAFAKORT, GJAFAKORT ÖÐRUVÉIOG SKEMMTILEG JÓLAGJÖF! Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í sima 680680 alla virka dagafrákl. 10-12. Greiöslukortaþjónusta - Faxnúmer 680383. Lelkhúslinan, sími 991015. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýn. Munið gjafakortin okkar, frábær jólagjöf. Leikfélag Reykjavíkur- Borgarleikhús. Vísnakvöld á Blúsbarnum Vísnakvöld verður haldið á Blúsbamum við Laugaveg í kvöld, 14. desember. Með- al annars koma fram Ámi Johnsen og féiagar, Strákamir af stöðinni, sem em félagar í slökkviliði Reykjavíkur, ásamt fleirum. Gestum og gangandi er fijálst aö troða upp. Bókakynningar á Sóloni Islandus í dag, 14. desember kl. 17 les Gunnar Helgason úr bók sinni Gogga og Grjóna. Guðlaug María Bjamadóttir les úr bók sinni Ævintýri á ísnum. Leikfélag Akureyrar ÚTLENDINGURINN Gamanleikur eftir Larry Shue. Þýðandi: Böðvar Guðmundsson. Lelkstjóri: Sunna Borg. Lelkmyndarhöfundar: Hallmundur Krist- Insson. Búnlngahöfundur: Freygerður Magnús- dóttir. Ljósahönnuður: Ingvar Björnsson. Sýnlngastjórl: Hreinn Skagfjörð. Leikarar i þelrri röð sem þeir birtast: Aðalsteinn Bergdal. Þrálnn Karlsson. Slgurveig Jónsdóttlr. Jón Bjarnl Guðmundsson. Bryndis Petra Bragadóttlr. Björn Karlsson. Slgurþór Albert Helmisson. og ónefndir meðllmir Ku Klux Klan. Sun. 27. des. kl. 20.30, frumsýnlng. Mán. 28. des. kl. 20.30. Þri. 29. des. kl. 20.30. Mið. 30. des. kl. 20.30. og síöan sýningahlé til fós. 8. jan. kl. 20.30. Gjafakort og áskriftarkort á Útlendlnginn og Leöurblökuna Skemmtlleg jólagjöfl Saga lelklistar á Akureyri 1860-1992 Glæslleg jólagjöf! Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafn- arstræti 57, alla virka daga kl. 14-18. Laugardaga og sunnudaga kl. 13-18. Símsvari aflan sólarhíinginn. Greiðslukortaþjónusta. Simi i mlðasölu: (96) 24073. Kyrrðardagar í Skálholti Hinir síðari kyrrðardagar á aðventu verða haldnir í Skálholti frá fóstudegi 18. des. til sunnudags 20. des. Yfirskrift þeirra er þessi orð Jóhannesar skírara um Jesús Krist: „Hann á aö vaxa, en ég að minnkaV (Jóh.3.30.) Dagskrá er með sama sniði og verið hefur. Einkenni hennar er þögn og íhugun, helgihald og fræðsla. Umsjón kyrrðardaganna annast sr. Kristján Valur Ingólfsson, rektor skól- ans, ásamt vígslubiskupi sr. Jónasi Gísla- syni. Skráning til dvalar fer fram á Bisk- upsstofu í Reykjavík frá kl. 10-12 virka daga, í s. 91-621500. Málfregnir Hausthefö Málffegna, tímarits íslenskr- ar málnefndar, er komiö út. Þetta er síð- ara hefti 6. árgangs. Málfregnir koma út tvisvar á ári. Árgjald er kr. 600. Nýir áskrifendur geta snúið sér til íslenskrar málstöðvar, Aragötu 9, Reykjavík, s. (91) 28530. Ritstj óri Málfregna er Baldur Jóns- son prófessor. Breyttur afgreiðslutími hjá Gallerí List Gallerí List, Skipholti 50b, tilkynnir breyttan afgreiðslutíma fram að jólum. Galierí List er stærsta og elsta listmuna- verslun landsins, sýnir og selur eingöngu handunna íslenska listmuni. Yfir 80 ís- lenskir listamenn eru aö staðaldri með verk sín í galleríinu. Verslunin er opin virka daga kl. 11-18, laugardag 19. des. kl. 11-22, sunnudaga kl. 13-16, þriðjud. 22. des. kl. 11-22, Þorláksmessu W. 11-23 og á aðfangadag kl. 10-12. Hjónaband Þann 14. nóvember voru gefin saman í hjónaband í Háteigskirkju af sr. Braga Skúlasyni Bergrún Jónsdóttir og Ragnar Baldursson. Heimili þeirra er að Hjálmholti 8, Reykjavík. Ijósm. Jóhannes Long. Veggurinn Höfundur: Ú.P. Borgarspítalinn fær beinþéttnimælitæki Nýlega færöi stjóm Kvennadeildar Reykjavikurdeildar Rauða kross íslands lyflækningadeild Borgarspítalans að gjöf tæki til mælinga á beintéttni í framhand- legg. Slikar mælingar hafa víða verið notaðar til að gefa upplýsingar um bein- styrkleika og til greiningar á beinþynn- ingu. Rannsókn hefur þegar fariö fram á stórum hópi íslenskra kvenna og er nú verið að vinna úr þeim niðurstöðum. Þetta tæki er fyrsta sinnar tegundar á íslandi og kostar nær 2 milljónir króna hingað komið. f' teVr'v* r. Tékk-Kristall opnar nýja verslun Verslunin Tékk-Kristall hefur opnað sína þriðju verslun, í rúmgóðu húsnæði að Faxafeni. Verslunin selur sömu vörur og verslanimar við Laugaveg og í Kringlu, en mun að auki bjóða fallegar vörur frá þekktum fyrirtækjum á ítaliu. Þar er um að ræöa margar gerðir af teborðum, smá- borðum og blómasúlum, borðlampa, spegla og fleira, allt á einstaklega góðu verði. Verslunin á Laugavegi 15 mun hætta starfsemi eftir jól, og mun því Tékk-Kristall reka tvær verslanir eftir það, í Kringlunni og við Faxafen. Hjónin Erla Vilhjálmsdóttir og Skúli Jóhannes- son hafa átt og rekið fyrirtækið frá upp- hafi, eða í 21 ár. Bakatil, ný verslun í nóvember sl. var opnuö ný verslun að Laugavegi 17, bakhúsi, og ber hún nafnið Bakatil. Þar em á boðstólum gjafavörur frá ýmsum löndum, s.s. Kína, Filippseyj- um, Chile, Mexíkó, Portúgal og Indlandi, og að auki handunnir íslenskir hlutir. Eigendur era Amdís Pétursdóttir og Val- geröur Jónsdóttir. Sími verslunarinnar er 13050.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.