Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1992, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1992, Blaðsíða 55
MÁiNUDAGUB' 14. DESEMBKR '1992. 67 dv Fjölmiðlar Lestur úr svissnesk- umdag- blöðum Morgunútvarpið á rás tvö ætlar að tapa baráttunni við Bylgjuna, alla vega ef eyrun á mér eru bar- áttunnar viröi og um leið einhver mælikvarði. Þaö bregst ekki að ég gefst alltaf upp á morgunút- varpi rásarinnar, sérstaklega þegar mér er boðið að heyra það merkilegasta sem er að gerast í Sviss, eða einhverju ámóta spennandi landi, á sama tíma og á Bylgjunni er viðtöl við fólk hér heima og það sem meira er þá eru þessi viðtöl oft skemmtileg áheyrnar. Þeim Eiríki Hjálmars- syni og Þorgeiri Ástvaldssyni á Bylgjunni hefnr tekist vel upp. Kristján Þorvaldsson og Kristin Ólafsdóttir á rásinni byggja, fyrir minn smekk, alltof mikið upp á fréttariturum erlendis. Ég hef oft hugsað með mér, þeg- ar ég er að færa mig af rásinni og yfir á Bylgjuna, aö það væri kannski hlustandi á rás 2 ef boðið væri upp á innlenda fréttaritara i stað þieirra erlendu, þvi þrátt. fyrir allt vil ég heldur heyra í Grími Gíslasyni á Blönduósi segja frá manniífinu í sinni sveit en hlusta á Jón Björgvinsson lesa upp úr svissneskum blöðum. A morgnana hlusta ég lítt eða ekkert á aðrar útvarpsrásir, þó hef ég stoppaö lítillega við Eff- emm og Aðalstöðina. Síðast þegar ég hlustaöi á Effemm var þar mættur Sigurður Þór Salvarsson og það varð til þess að ég hlustaði á hann þar til ég varð aö slökkva og snúa mér að öðru. En á þessum tveimur útvarpsstöðvum má oft heyra ágæta tónlist. Sigurjón Magnús Egilsson Andlát Sigurður G. Baldursson, „Diddi“, lést í sjúkrahúsi í Colarado í Bandaríkj- unum 9. þessa mánaðar. Ari Gíslason, Ránargötu 2, lést í Landspítalanum að morgni 11. des- ember. Sigrún Helgadóttir lést í Landspítal- anum 10. desember. Ragnar Davíðsson, Grund, Eyjaflrði, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ak- ureyri 10. desember. Jóhann Pálsson, Traðarstíg 6, Bol- ungarvík, lést í Sjúkrahúsi Ísaíjarðar fimmtudaginn 10. desember. Benóný Björgvin Kristjánsson pípu- lagningameistari, Frostafold 5, lést á Landakotsspítala aðfaranótt 12. des- ember. Jarðaifarir Eiríkur Þorsteinsson frá Bakkakoti, síðast til heimihs á dvalarheimilinu Höfða, andaðist í Sjúkrahúsi Akra- ness 6. desember. Jarðarfórin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins ^ látna. Kjartan Ólafsson, Skipasundi 17, Reykjavík, veröur jarðsunginn frá Fossvogskapellu í dag, 14. desember, kl. 13.30. Katrín Þórisdóttir, sem lést í Borgar- spítalanum aðfaranótt sunnudagsins 6. desember, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 15. des- ember kl. 13.30. Útfor Petrínu Guðrúnar Narfadóttur, síðast til heimihs á Dvalarheimihnu Höfða, Akranesi, sem lést 7. desemb- er sl., fer fram frá Fossvogskirkju þriöjudaginn 15. desember kl. 15. Pétur Jónsson bifvélavirki, Norður- brún 1, Reykjavík, verður jarðsung- inn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 15. desember kl. 10.30. Guðný Árnadóttir, sem lést 5. des- ember sl., verður jarðsungin frá Nes- kirkju þriðjudaginn 15. desember kl. 13.30. ©KFS/Distr. BULLS Það er ekki furða að þú sért kölluð gagnstætt kyn ... við öllu sem ég segi segir þú eitthvað Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími, 611166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan simi 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreiö sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222, ísaljörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 11. des. til 17. des., að báðum dögum meðtöldum, verður í Borgarapó- teki, Álftamýri 1-5, simi 681251. Auk þess verður varsla í Reykjavíkurapó- teki, Austurstræti 16, simi 11760, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið’mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opiö mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opiö fostudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfiafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. HeHsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráöleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Vísir fyrir 50 árum Mánudagur 14. desember „Ekki eru allar ferðir til fjárs" Tvær stúlkur stórslasast í setuliðsbifreið. __________Spakmæli______________ Fólk er oft einmana vegna þess að það reis ir veggi þar sem það ætti að byggja brýr. English Digest Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. BorgarbÓKasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opiö daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., funmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn Íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnaríjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríöa, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 15. desember Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú gætir þín ekki nægilega hvað eyðsluna varðar. Reyndu að fara gætilega í fjármálunum. Þú reynir ekki mikið á þig líkamlega. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú mátt búast við ákveðnu andstreymi og vonbrigðum. Þú lærir mikið af rökstuddri gagnrýni. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú skemmtir þér vel heima. Farðu þó aö öllu með gát. Láttu til- raun með fólk eiga sig. Slúður fer í taugamar á þér. Nautið (20. apríl-20. mai): Þú nærð ekki alveg sambandi við fólk utan þrengsta hrings. Horiðu til framtíðar ef þú ert að skipuleggja störf þín. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Feröalög geta verið mjög skemmtileg. Hætt er þó við vonbrigðum ef þú skipuleggur þau ekki vel. Ástarmálin blómstra í kvöld. Krabbinn (22. júni-22. júli): Einhver fyrirstaða verður fyrri hluta dagsins. Það reynir á þig við lausn mála. Þú ert góður sáttasemjari. Happatölur eru 5,15 og 26. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú verður að ákveða hvort þú heldur þig við áætlanir þínar eöa ferð að óskum annarra. Einbeittu þér að þínum eigin málum. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Samræður verða til þess að þú hugsar málin upp á nýtt. Ýmis- legt óvænt gerist en um leið skemmtilegt. Vogin (23. sept.-23. okt.): Það er erfitt fyrir þig að gera upp á milli tilboða sem bjóðast. Þú skalt vega og meta kosti og galla og gæta að hagsmunaárekstum. við aðra. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú nærð árangri með því að ræða við aðra. Nýttu þér persónuleg tengsl og ræddu viö þá sem þú hefur ekki séð lengi. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ferð á óvæntan fund sem veröur þér til ánægju. Þú verður að fara varlega í deilu milli vina þinna og taka ekki afstöðu. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Taktu því rólega því ákveðin streita liggur í loftinu. Kannaður vel heimildir fýrir þeim upplýsingum sem þú færð. Happatölur eru 3, 23 og 30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.