Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1992, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1992, Blaðsíða 56
68 Sighvatur Björgvinsson Hvati vondi! „Ég trúi því ekki að ráðherrarn- ir séu svona vondir. Þetta fjár- lagafrumvarp hlýtur að vera vit- leysa. Það getur ekki verið að ráðherramir ætli að vera svona vondir við böm og gamalmenni," segir Guðrún Helgadóttir um að- farir ráðherranna. Ummæli dagsins Er er er... „Höfum hugfast að er er er þeg- ar einhver eða eitthvað er, en ekki þegar og sem,“ segir Heimir Már Pétursson, fréttamaður á Stöð 2. Bjargvætturinn? „Það er með ólíkindum að menn, sem ekki kunna betur skil á því að ná árangri með starfs- fólki sínu, skuli vera þess um- komnir að segja alþjóð hvemig á að haga sér og hvað skal gera næst,“ segir í yfirlýsingu verka- lýðsfélagsins Skjaldar á Flateyri vegna sölunnar á eina togara byggðarlagsins. BLS. Antik Atvínnaiboði Atvinna óskast... Atvinnuhúsnæði 57 ,.: 61 61 Bátar 57 Bilaleíga..♦>.,♦>.«♦>.,♦ .60 60 Bílar óskast 60 Bllartilsölu Bílaþjónusta Bókhald Bólstrun 60,62 60 ■>:.:*+»:<+»:*+»:'+»:<+>;.:<+>:.;'.6!Í Dulspeki Dýrahald Fatnaður Ferðalrki. 61 ■»:«+» «+»<♦».♦♦»:♦♦»:♦♦» JSIT-.-.- 56 61 Flug ” 57 Fvrir unahörn 56 Fyrirtækí 57 Smáauglýsingar Hár ogsnyrtlng... ..." 62 Heimílistæki 56 Hestamennska.'., Hjól...................... ■»<+»:<+»:<+»:<+»:<*»:<+»:<57-: 57 60 HÍjóöfæri 56 Hreingerntngár... Húsgögn Húsnæði i boði... Húsnæði óskast. 61 57,62 60 61 Innrömmun Jeppar.... Kennsla - námskeið. Líkamsrækt Ljósmyndun Lyftarar... Nudd rM+yy.i+ys.4 ....61 ...60,62 ....61 .61,63 .57 .60 .61 Óskast keypt.................56 Parket.......................61 Ræstíngar................ ,61 Sendibilar................60,62 Sjónvörp.....................57 Skemmtanír...................61 Spákonur.....................61 Tapað fundið.................61 Teppaþjónusta................57 Til bygginga.................61 Tilsolu .56,62 Tölvur ................... 57 Vagnar - kerrur Varahlutir Verðbréf Versíun. Vetrarvarur Víðgerðir Videó. Vörubílar........ Ýmislegt Þjónusta ökukennsla 62 58 61 .......62 57 60 57 ...60 61,63 61 61 MÁNUDAGUR 14. DESEMBER 1992. Allhvasst og él Á höfuðborgarsvæðinu verður all- hvöss norðanátt og smáél. Frost 5-7 Veðrið í dag stig. Gert er ráö fyrir stormi á Breiða- íjarðarmiðum, Vestfjarðamiðum, norðvesturmiðum, norðausturmið- um, austurmiðum, Austijarðamið- um, vesturdjúpi, norðurdjúpi og austurdjúpi. Á landinu verður allhvöss eða hvöss norðanátt á landinu og heldur minni ofankomu í dag á landinu norðanyerðu en áfram talsverður skafrenningur. Sunnantil verða dá- lítil él og sums staðar skefur þar einnig. Á Norðausturlandi má búast við blindbyl í kvöld, þ.e. norðvestan stormi eða roki og snjókomu en á Vestfjörðum verður vindur nokkru hægari og éljagangur. Frostið verður víða á bilinu 3-8 stig. Um 600 kílómetra austnorðaustur af Langanesi er 967 millíbara vaxandi lægð sem þokast norðaustur. Frá henni er minnkandi lægðardrag suð- vestur með suðausturströnd lands- ins. Yfir Grænlandi er 1035 millíbara hæð. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri snjókoma -6 Egilsstaðir alskýjað -7 Galtarviti snjókoma -8 Keflavíkurflugvöilur skafrenn- ingur -5 Kirkjubæjarklaustur snjókoma -5 Raufarhöfn snjóél -7 Reykjavík snjóél -5 Vestmannaeyjar snjókoma -2 Bergen alskýjað 7 Helsinki snjókoma -1 Kaupmannahöfn rigning 6 Ósló slydda 0 Stokkhólmur skýjað -5 Þórshöfn skúr 3 Amsterdam skýjað 9 Barceiona heiöskírt 3 Berlín rigning 6 Chicago alskýjað -1 Feneyjar þokumóða 2 Frankfurt rigning 5 Glasgow rigning 10 Hamborg rign/súld 8 London skýjað 9 LosAngeles heiðskírt 13 Lúxemborg þoka 3 Madrid heiöskirt 0 Malaga heiðskirt 4 Mailorca þokumóða 3 Montreal léttskýjað -4 Kjartan Öm Kjartansson: „Þaö hefur strandað á því tóngað til að ég hef ekki getað fengið lóð undir staðinn," segír Kjartan, rekstrarleyfishafi McDonald’s á ís- landi. Hann býður nú eftir svari en liann hefur sótt um lóð undir McDonald’s á Suðuriandsbraut- inni, „Það er búið að leysa öll hráefnis- vandamál og aðfóng en þaö strand- ar á lóðinni. Rétt og góð staðsetning er mjög mikilvæg til þess að staöur- inn nái til fólksins og fólkið til hans, en því miður er það oröiö þannig í Reykjavík að þar er ekki lengur margra kosta völ fyrir sérþarfir innan þróaðra svæða. Byggingin verður um 500 fer- metrar og staðurinn mun geta ann- aö nýög miklu enda verður um 60-90 hlutastörf að ra;öa. Ég hygg að það muni taka um níu mánuði frá leyfisveitingunni til þess aö veitingahúsið opni.“ Kjartan er fæddur í Reykjavík, Kjartan Örn Kjartansson. sonur Kjartans R. Jóhannssonar og Önnu Jónu Ingimarsdóttur. Hann var síðast forstjóri Asiaco hf. en seldi það fyrir þremur árum eft- ir að hafa starfað þar í tuttugu ár. Þar áður var hann búsettur í Japan í eitt ár, þar áður í verslunarsköla í Bretlandi, fararstjóri á Spáni en upphaflega læröi hann í Mennta- skólanum á Akureyri. Frá því að hann seldi Asiaco hefur hann unn- ið að málefnum McDonald’s á ís- landi og lærði í eitt ár í hamborg- araháskóla McDonald’s að reka slíka staði „Ég hefhaft afskaplega lítinn frí- tíma að undanfómu en ég hef mörg áhugamál, útivist, laxveiði og þess háttar. Ég hef gaman af þvi að fyigj- ast með mannlífmu almennt, bók- um og skák en aðaláhugamálið er fjölskyldan." Kjartan er kvæntur Gyðu Guð- mundsdóttur sem hefur lært í ham- borgaraháskólanum ög starfaö meö manni sínum. Saman eiga þau tvo syni, Jólxann Ólaf og Kjartan Öm yngri. Myndgátan Lausn gátu nr. 502: eyþor- Eixis og oft vill verða núxtnkai* tíöni íþróttaviöburða þcgar liða tekur á jólamánuðinn. íþrótta- mennirnir þurfa víst að sinna ýmsu öðru en íþróttaiökun nú fyrir jólin, Þeir sem hins vegar sætta sig ekki við algjört aðgerðaleysi geta komið sér fyrir imú i stofu og kveikt á sjónvarpinu. íþrótta- homið verður á sínum. staö þar sem farið verður yfir viðburði íþróttir í kvöld helgarinnar og sýnt frá Evrópu- boltanum. Þeir sem eiga af- ruglara geta síðan horft á mörk vikunnar, að ógleymdum þeim sem luma á gervihnattadiski. Skák Þessi staða kom upp á minningarmóti Högna Torfasonar á Vestfjörðum á dög- unum í skák Halldórs Grétars Einarsson- ar, sem hafði svart og átti leik, og Þjóð- verjans Jens Uwe Maiwald. Ýmislegt hafði gengið á í þessari skák en nú fann Haildór laglega leið til að greiða úr flækj- unum: 28. - Bxf2 +! 29. Dxf2 Ddl+ 30. Dfl Ef 30. Kg2 Be4+ 31. Kh3 Dh5 mát. 30. - Dxfl+ 31. Kxfl Bd3 + ! 32. Kf2?! Betra er 32. Kel, því að nú eftir 32. - Kxg7 33. Hd6 Hf8 +! 34. Ke3 Bxc4 má svara 35. Hd7 + með 35. - Hf7 og svartur á auðunn- ið tafl. í 48. leik gafst hvítxu- loks upp. Jón L. Árnason Bridge Á síðasta spilakvöldi hjá Bridgefélagi Reykjavíkur vakti eitt spil öörum fremur athygh spilara. Spilaður er barómeter með þátttöku 48 para og er sama spilið því spilað á 24 borðum. Umrætt spil, númer 14, kom fyrir í fjórðu setu og úr- slitin úr því voru hátt í jafnmörg og borðafjöldinn. Skiptingin í spilinu er mikil og hægt er að standa 5 spaða á AV-hendumar og 5 hjörtu á NS-hendum- ar. Þó er hægt aö hnekkja 5 spöðum ef suður kemur út með lítinn tígul i upp- hafi og norður, inni á spaðaás, spdar undan hjartaás til að fá stungu í tlgli. Á hinn bóginn er ekki nokkur leið að hnekkja fimm hjörtum en aftur á móti auðvelt að gefa yfirslag íþeim samningi. Toppinn í NS fengu Bjöm Eysteinsson og Aðalsteinn Jörgensen en sagnir gengu þannig á þeirra borði. Austur gjafari og enginn á hættu: * ÁG42 V Á8743 ♦ 6 + 1092 * 103 V D ♦ Á43 + ÁKDG863 N V A S * KD98765 V 95 ♦ K8 + 54 ♦ -- V KG1062 ♦ DG109752 * 7 Austur Suður Vestur Norður — Aðalst. — Bjöm 34* 4 G dobl 5+ pass 54 5* 6» pass pass dobl P/h HYÞoR—a_ Yflrlýstur andstæðingur Myndgátan hér að ofan lýsir athöfn. Fjögur grönd lýstu úttekt meö tveggja lita hendi og norður fylltist baráttuvilja eftir að hann komst að því að þeir áttu hjartasamlegu. Spihnu var hægt að hnekkja en austur gætti ekki að sér og spilaði út spaðakóng. Laufið hvarf ofan í spaðaás og síðan var einfalt mál að trompa tígullitinn frían. ísak örn Sigurðsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.