Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1992, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1992, Blaðsíða 35
Þorgeir Ibsen Hreint og beint HREINT OC PEI^IT LJOÐ OC LJOÐLIKI Hér ýtir nýr ljóðahöfundur úr vör með ljóðabók, sem hann kallar Hreint og beint. Þar eru farnar troðnar slóðir í hefðbundnum stíl, en nýstárlegum þó um sumt. Höfundur á það til að víkja af alfaraleið í ljóðum sínum, einkum í þeim ljóðum sem hann nefnir ljóðlíki en ekki Ijóð. En ljóðlíki hans eru þó allrar athygli verð og standa vel fyrir sínu. Þar ber kvæðið Minning greinilega hæst - Ijóðlíki eins og höfundur nefnir það - um Stein Steinarr, um atvik úr lífi hans sem er á fárra vitorði, atvik sem aldrei hefur verið lýst áður eða frásögn um það á þrykk komist. MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1992. LITLAR SÖGUR SíáesvUn, PcUl Litlarsögur eru safn sextán sagna um fólk og fyrirbæri og óvenjulegar hliðar hversdagsleikans. Meðal annarra koma við sögu Þórunn Sveinsdóttir fyrir- myndarhúsmóðir, Herjólfur skósmiður, Jóhanna af Örk, unglingurinn Gunnar og ég. Farið er á tónleika á gulum Renault, í leikhús, fylgst með kosningadegi, hlýtt á söng fiskanna og horft á húsið málað svart. Höfundurinn Sverrir Páll hefur áður gefið út ljóðabókina Þú og heima og þýtt bækurnar Kœri herra Guð, þetta er hún Anna og Önnubók. Litlarsögur eru fyrstu frumsamdar sögur hans sem dregnar eru upp úr skúffu og koma fyrir augu manna. VIKINGSLÆKJARÆTT VI PéÍctA. í þessu sjötta bindi Víkingslœkjarœttar er 2. hluti h-liðar ættarinnar, niðjar Stefáns Bjamasonar. Þar sem ákveðið var að rekja niðja hans fram á þetta ár, en miða ekki eins og í fjórum fyrstu bindunum við þau mörk, er æviskeið Péturs Zophoníassonar setti verkinu, verður að skipta niðjum Stefáns Bjarnasonar í nokkur bindi, slíkur sem vöxtur ættar- innar hefur verið. Rúmur helmingur þessa bindis eru myndir. Allsherjarnafnaskrá bíður lokabindis útgáfunnar. SKUGGSJA BÓKABÚD OLIVERS STEINS SF. Sviðsljós EP-3 29.200,- stgr. EP-5 38.950,- stgr. EP-7 58.300,- stgr. Roland HP-1700126.600,- stgr. HP-2700160.100,- stgr. HP-3700191.700,- stgr. FP-8 142.550,- stgr. KR-650 161.920,- stgr. KR-3500198.400,- stgr. BÆKUR Umferðarfræðsla í Hafnarfirði Lögreglan í Hafnarfirði hefur tekið upp á því að fræða eldri borgara um umferðarmál líkt og gert er í Reykjavík eins og sagt var frá í DV nýlega. Þrír hópar hafa sótt fræðsluna hjá Hafnarfjarðarlögreglunni en ætlunin er að gera þetta að árlegum viðburði. Hagvagnar lögðu til bifreiðar undir mannskapinn og í félagsaðstöðu FH í Kaplakrika var boðið upp á veiting- ar. Allir voru síðan leystir út með endurskinsmerkjum. Á myndinni er Val- garður Valgarðsson, lögreglumaður í Hafnarfirði, ásamt hópi úr Garðabæ og Bessastaðahreppi. DV-mynd Sveinn Himnasendingin slær í gegn Himnasending er heiti geislaplötunnar sem Ný dönsk sendi frá sér á dögun- um. Tónlistin, sem strákarnir tóku upp í Englandi, hefur fallið i góðan jarð- veg og þegar hafa selst 5000 eintök. Fyrir vikið fengu meðlimir sveitarinn- ar afhentar gullplötur sem þeir hampa hér en með þeim á myndinni, lengst t.h., er Jón Trausti Leifsson frá Skífunni. Sverrir Páll SKUGGSJÁ PÉTUR ZOPHONÍASSON VIKINGS LÆKJARÆITVl NIÐJATAL GUORÍOAH EVjOl-FSDOTTUR cxj bjarnahalldOrssonar hreppstjOra a vikinoslæk Roland digital (stafræn) píanó hafa ffyrir löngu sannað gildi sitt hér á landi sem og erlendis. Þau eru nú þegar í notkun í tónlistarskólum, heimahúsum, veitingastöðum, hljómsveit- um og víðar. Þau eru öll með ásláttarnæmi, MIDI-tölvuteng- ingum og síðast en ekki síst innstungu fyrir heyrnartól svo hægt er að iðka tónlist hvenær sólarhringsins sem er án þess að ónáða aðra. Roland píanó þarf aldrei að stilla. Roland píanó, raunhæfur valkostur. Frakkastíg 16 S. 91-17692 PRISMA.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.