Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1993, Síða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1993, Síða 3
I FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 1993. Dregið a mqrguni ENN BETRA HAPPDRÆTTI. MEÐ HÆSTA VINNINGSHLUTFALLIÐ OG MESTU VINNINGSLIKURNAR. nm VINNINGS HLUTFALl Með eitt hæsta vinningshlutfall í heimi, stórglæsilega peningavinninga og nú mestu vinningslíkur í happdrætti á Islandi, þar sem annað hvert númer getur unnið, hefur Happdrætti Háskólans algjöra sérstöðu. Á árinu 1992 greiddum við út 810 milljónir króna ívinninga til viðskiptavina okkar af 1165 milljóna veltu. Berðu þetta saman við önnur happdrœtti hérlendis. Þú getur hagað þátttöku þinni eftir fjárhag og valið milli þess að spila á EINFALDAN, TROMP eða NÍU. Þú leggur mismikið undir, sem áhættufé og vinningsupphæðin ræðst af því. Miðaverð er óbreytt, einfaldur miði kostar aðeins 600 krónur. Áhættufé sem þú finnur lítið fyrir en getur skilað þér umtalsverðum fjárhæðum. Komdu við hjá næsta umboðsmanni HHÍ við fyrsta tækifæri og tryggðu þér miða. Við drögum 15.janúar! HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings ARGUS / SÍA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.