Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1993, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1993, Page 21
FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 1993. 29 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Sjónvarpsviögerðir samdægurs. Sérsvið sjónvörp, loftnet, myndsegul- bönd og afruglarar. Sérhæfð þjónusta fyrir ITT og Hitachi. Litsýn hf., Borgartúni 29. Símar 27095 og 622340. Myndbands-, myndlykla- og sjónvarps- viðg. og hreinsun samdægurs. Fljót, ódýr og góð þjón. Geymið augl. Radíó- verkst. Santos, Hverfisg. 98, s. 629677. Sjónvarpsviðgerðir, ábyrgð, 6 mán. Viðgerð með ábyrgð borgar sig. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Viðgerðarþjónusta. Sjónvörp - mynd- bandstæki - myndlyklar - hljómtæki o.fl. rafeindatæki. Miðbæjarradíó, Hverfisgötu 18, s. 91-28636. Rafeindameistarinn, Eiðistorgi. Þjónusta á öllum teg. sjónvarpa, myndbandstækja, afruglara og fleira. Sæki heim og stilli tæki. S. 611112. ■ Vídeó Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband, færum af ameríska kerfinu á íslenska. Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái. Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS, klippið sjálf og hljóðsetjið. Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733. Rýmingarsala meðan birgðir endast. Nýjar, ónotaðar spólur, allt að 50% afsíáttur. Gullmolar, Tryggvagötu 16, opið 13-19 alla virka daga og frá kl. 13-18 laugardaga. Sími 91-626281. ■ Dýrahald Omega heilfóður fyrir alla hunda. Það er ódýr en umfram allt holl lausn að fóðra hundinn á vinsælasta hágæða- fóðri í Englandi. Okeypis prufur og ísl. leiðb. Sendum strax út á land. Goggar & trýni, sími 91-650450. Fiskabúr til sölu - sjónvarp óskast. 400 lítra fiskabúr til sölu, með öllu. Á sama stað óskast ódýrt sjónvarp. Upp- lýsingar í síma 91-72672. 4 sætir kettlingar fást gefins, kassa- vandir. Upplýsingar í síma 91-618763. ■ Hestamennska Hesta- og heyflutningar. Get útvegað úrvalsgott hey. Guðmundur Sigurðsson, símar 91-44130 og 985-36451. Hesta- og heyflutningur. Er með stóran bíl. Sólmundur Sigurðsson, bílas. 985-23066 og heimas. 98-34134. Hlýir og notalegir kuldagallar, sérstak- lega hannaðir fyrir hestafólk, m/leðri á rassi og niður fyrir hné. Reiðsport, Faxafeni 10, sími 682345. Póstsendum. Pláss óskast fyrir 2 hesta á Víðidals- svæðinu. Greiðist með heyi. Upplýsingar í síma 91-687793 e.kl. 18. Til sölu 5 vetra ótaminn jarpur hestur undan Njáli frá Varmalæk. Upplýs- ingar í síma 91-13995 e.kl. 19. ■ Hjól_____________________________ Vetrartilboö. Til sölu Kawasaki Volcan 750, árg. ’89, topphjól, ekið 11 þús. km, selst aðeins gegn staðgr. Verð kr. 450.000. Uppl. ísíma 91-643110 e.kl. 19. Vantar gott hjól i skiptum fyrir bil, Volvo 244DL, árg. ’82. Uppl. í síma 93-11069. ■ Vetrarvörur Árshátíö, árshátið, árshátíð!!! Árshátíð Polaris klúbbsins verður haldin laugardaginn 16. janúar í Sig- túni 3 í sal AKÓGES og hefst með fordrykk kl. 19. Matur, skemmtiatriði, dans o.fl. Miðasala, upplýsingar og skráningar hjá H.K. þjónustunhi, s. 676155, hjá Árctic Cat umboðinu, s. 681200, og hjá Orku í s. 38000. Munið 16. janúar kl. 19. Nefndin. Sýnishorn úr söluskrá: AC Pantera '91, v. 520 þ., AC Cheetah ’89, v. 320 þ., AC Pantera '87, rafstart + bakkgír, v. 300 þ., AC Ext spec. ’91, v. 500 þ. Bifreiðar og landbúnaðarvélar, Suðurlandsbraut 14, s. 681200/814060. Polaris vélsleðasýning hjá H.K. þjónustunni, Smiðjuvegi 4b (bak við Bónus) laugard. 16. jan. og sunnud. 17. jan. frá kl. 10-17. Komið og sjáið frábæra sleða á frábæru verði. Til sölu Arctic Cat vélsleðar: E1 Tigre, árg. ’88, 94 hö, v. 280 þús. og Cheetah, árg. ’89, 56 hö, 2 sæta, rafstart, bakk- gír, m/kassa og brúsum, tilbúinn í ferðalagið, v. 380 þ. Sími 91-40587. Eigum mikiö úrval af Arctic vélsleða- fatnaði, t.d. hjálma, galla, hanska, bomsur o.m.fl. S. 681200/31236. Bif- reiðar & landbvélar, Ármúla 13. Polaris-umboðið á Suðurlandi.Nýir og notaðir sleðar, vetrarfatnaður, auka- hlutir, varahlutir og viðgerðir. H.K. þjónustan, Smiðjuvegi 4b, s. 676155. Polaris RXL, árg. ’91, SKS, til sölu, ekinn 1.200 mílur, mjög fallegur og vel með farinn. Sími 91-611214. Til sölu vélsleði, Arctic Cat Tiger EXT, árg. '89, ekinn 2200 mílur. Stað- greiðsluverð 300 þús. Engin skipti. Uppl. í síma 91-41358 eða 985-32550. Vélsleði og kerra. Til sölu Wild Cat 650 ’90, ek. 3000 mílur, og 2 sleða yfir- byggð kerra. Skipti á ódýrari eða dýr- ari bíl. Til sýnis í Rvík. Sími 96-23710. ■ Byssur Aöalfundur Skotfélags Reykjavíkur verður haldinn í íþróttamiðstöðinni Laugardal fimmd. 28. jan. kl. 20. Til- lögur til lagabreytinga og reikningar félagsins munu liggja frammi á skrif- stofu fél. 18. jan. kl. 20-22. Stjórnin. Eigum nokkrar Remington 1187 Primer, 1187 Special Purpels á 65 þús. Getum einnig pantað inn aðrar tegundir skot- vopna og skota. S. 985-35990 og 667679. MFlug________________________ • Flugskólinn Flugmennt. Kynningarfúndur 17. jan. á starfsem- inni frá kl. 13-17 í húsnæði Leiguflugs hf. Einkaflugmannsnámskeið hefst 1. febr., innritun hafin í s. 628011/628062. ■ Fyiir veiöimenn Sjóbirtingsveiði - sjóbirtingsveiði. Nokkur holl laus á besta tíma á þriðja svæði í Grenlæk. Uppl. í síma 91-45896. ■ Fyrirtæki Óska eftir að kaupa fyrirtæki í góðum rekstri á verðbilinu 5-8 milljónir, margt kemur til greina. Skrifleg svör sendist DV, merkt „F-8837”. ■ Bátar Skipasalan Bátar og búnaður. Önnumst sölu á öllum stærðum fiski- skipa, einnig kvótasölu og leigu. Vantar alltaf góða báta á skrá. S. 91- 622554, sölumaður heima: 91-78116. Eberspácher hitablásarar, 12 v., 24 v., varahl., viðgerðarþ. Einnig forþjöpp- ur, viðgerðarþ. og varahl. I. Erlings- son hf., Skemmuvegi 22 L, s. 670699. Vanur réttindamaður óskar eftir króka- leyfisbát til leigu frá 1. febrúar. Hafið samband við auglþjónustu DV í síma 91-632700. H-8840. Til sölu tvö stk. Borg Warner girar, keyrðir 700 tíma. Uppl. í síma 91-686628 og eftir kl. 19 í síma 650182. Vantar þorskkvóta. Vil greiða með ein- býlishúsi í Hafnarfirði. Uppl. á Skipa- sölu Hraunhamar, sími 91-54511. ■ Vaiahlutir • Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323. Innfluttar, notaðar vélar, vökvastýri í Hilux. Erum að rífa: MMC Colt, Lancer ’83-’91, Galant ’86, Mercury Topas 4x4 ’88, Cherokee 4x4 '91, 4ra 1, Isuzu Trooper 4x4 ’88, Feroza 4x4 ’90, Vitara ’90, Fox 413 ’85, Aries ’84, Toyota Hilux ’85-’87, Toyota Corolla ’86-’90, Carina II ’90-’91, GTi ’86, Micra ’90, CRX ’88, Civic ’85, Volvo 244 ’83, 740 ’87, BMW 316, 318i ’85, Daihatsu Charade ’85-’90, Mazda 323 ’82-’87, 626 ’84, 929 ’83, Opel Kadett ’85-’87, Escort ’84-’87, Sierra 1600 og 2000 ’84 og ’86, Fiesta ’85-’87, Monza ’88, Lada Samara ’91, Skoda Favorit '91, Subaru Justy ’85-’91, VW Golf ’86, Nissan Sunny og Pulsar ’84-’87, Peugeot 205 ’86, V6 3000 vél og girkassi í Pajero '90, Kaupum bíla, sendum. Opið v.d. 9-18.30. S. 653323. Varahlutaþjónustan sf., s. 653008, Kaplahrauni 9B. Erum að rífa: Nissan Primera, dísil ’91, Toyota Cressida ’85, Corolla ’87. Xcab ’90, Isuzu Gemini ’89, Charade ’88, Hiace ’85, Peugeot 205 GTi 309 ’88, Bluebird ’87, Cedric '85, Sunny 4x4 ’90, Justy ’90 ’87, Re- nault 5,9 og 11 Express ’90, Ford Si- erra ’85, Cuore ’89, Golf ’84, ’88, Civic ’87, '91, BMW 728i ’81, Tredia ’84, ’87, Rekord dísil ’82, Volvo, 345 ’82, 245 ’82, 240 ’87, 244 ’82, 245 st., Samara ’88, '87, Mazda 626 ’86, Monza ’88, Colt ’86, turbo ’88 Galant 2000 ’87, Micra ’86, Uno, Ibiza ’89, ’86, Charade turbo ’86, Mazda 323 ’87, ’88, 626 ’85, ’87, Corsa ’87, Laurel ’84, ’87, Lancer 4x4 ’88, Swift ’88, ’91, Favorit ’91. Opið 9-19 mán.-föstud. Bílapartasalan Austurhlið, Akureyri. Range Rover ’72-’82, Land Cruiser ’88, Rocky ’87, L200 ’82, L300 ’82, Sport ’80-’88, Subaru ’81-’84, Colt/Lancer ’81-’87, Galant ’82,- Tredia ’82-’85, Mazda 323 ’81-’87, 626 ’8ft-’85, 929 ’80-’84, Corolla '80-87, Camry ’84, Cressida ’82, Tercel ’83-’87, Sunny ’83-’87, Charade ’83-’88, Cuore ’87, Swift '88, Civic ’87, Saab 99 ’81-’83, Volvo 244 ’78-’83, Peugeot 205 ’85-’87, Ascona ’82-’85, Kadett ’87, Monza ’87, Escort ’84-’87, Sierra ’83-’85, Fiesta ’86, Renault ’82-’89, Benz 280 ’79, BMW 315-320 ’80-’82 og margt fleira. Opið 9 til 19 og 10 til 17 laugd. Sími 96-26512, fax 96-12040. Visa/Euro. 650372 og 650455, Bílapartasala Garðabæjar, Lyngási 17. Eigum not- aða varahl. í Saab 900 og 99 ’79-’89, Golf ’84-’87, Mazda 626 ’80-’86, 323 ’81-’87, 929 ’81-’83, Suzuki Fox, Uno ’84-’87, Trooper ’84, Volvo ’78-’82, Micra ’84-’86, Galant ’81-’83, Cherry ’83-’85, Lancer ’82, M. Benz 300 D og 280 ’76-’80, Subaru st.’82-’88, Lite-Ace ’86, Alto ’83, Malibu ’78, GMC van ’78 o.m.fl. teg. Kaupum bíla til niðurrifs og uppg. Opið 9-19 v.d., laug. 10-17. 652688, Bilapartasalan Start, Kaplahrauni 9, Hafnarf. Nýl. rifnir: Civic ’84-’90, Charade ’84-’89, BMW 730, 316-318-320-323i-325i, 520, 518 ’76-’85, Tercel 4x4 ’86, Corolla ’87, Swift ’84-’88, Lancia Y10 ’88, March ’84-’87, Cherry ’85-’87, Mazda 626 ’83-’87, Cuore ’87, Justy 4x4 ’85-’87, Escort ’82-’88, Orion ’88, MMC Colt ’84-’88, Favorit ’90, Samara ’87-’88. Kaupum nýl. tjónbíla til niðurrifs. Sendum. Opið mán.-föst. kl. 9-18.30. 54057, Aðalpartasalan, Kaplahrauni 11. Eigum notaða varahluti í Skoda 105, 120, 130, Lada 1200, 1300, 1500, Sport, Samara, Saab 99-900, Mazda 626 ’79-’84, 929 ’81, 323 ’83, Toyota Corolla ’87, Tercel 4x4 ’86, Sierra ’87, Escort ’85, Taunus ’82, Bronco ’74, Uno ’84 - 88, Volvo 244 ’79, Lancia ’87 o.fl. Kaupum bíla. Opið virka daga 9-19, Laugardaga 10-16. Litla partasalan, Trönuhr. 7, s. 650035. Erum að rífa: Colt ’80-’87, Galant ’82, Subaru 1800 ’84, Peugeot 505 ’82, BMW 300, 500, 700 ’78-’82, Corolla ’80-’83, Uno ’85, Citroén CX GTi ’82, Oldsmobile ’78, Plymouth ’79, Malibu ’79, Samara ’87. Kaupum einnig bíla til niðurrifs og uppgerðar. Opið 9-19 v.d. og 10-16 laugard. Japanskar vélar, simi 91-653400. Eigum á lager lítið eknar innfl. vélar frá Japan, 6 mán. ábyrgð. Einnig gír- kassar, alternatorar, startarar, loft- og vökvastýrisdælur o.fl. Ennfremur varahl. í MMC Pajero, L-300 og L-200 4x4. Visa/Euro raðgreiðslur. Japansk- ar vélar, Drangahrauni 2, s. 91-653400. Bilapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659. Corolla ’80-’91, Tercel ’80-’87, Camry ’88, Liteace ’87, twin cam ’84-’88, Car- ina ’82, Celica ’80-’84, Subaru ’87, Lancer ’86, Ascona, Cordia, Tredia, Escort ’83, Sunny, Bluebird ’87, Golf ’84, Charade ’80-’88, Trans am ’82 o.fl. •J.S. partar, Lyngási 10a, Skeiðarás- megin, s. 652012 og 654816. Höfum fyrirliggjandi varahluti í flestar gerðir bíla, einnig USA. Isetning og viðgerð- arþj. Kaupum bíla. Opið kl. 9-19. Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöfða 2. Varahl. í flestar gerðir jeppa. Eigum varahluti í Toyotu 4x4. Ánnast einnig sérpantanir frá USA. Opið frá 9-18 mán.-fös. S: 91-685058 og 688061. Ladaþjónusta, varahl. og viðgerðir. Eig- um mikið af nýl., notuðum varahl. í Ladabíla. Ath. nýlega hluti. Sendum. Kaupum nýl. Lada tjónbíla. Átak s/f, Nýbýlavegi 24, Kóp., s. 46081 og 46040. Partasalan, Skemmuvegi 32, s. 91-77740. Varahlutir í Colt, Lancer, L-200, Toyota, Subaru, Mözdu, Fiat, Ford, Chevy, Dodge, AMC, BMW og Benz-díslvélar. Opið frá kl. 9-19. Varahlutir i MMC L-300, árg. ’80-’84: boddíhlutir, gírkassi, fjaðrir, nagla- dekk, felgur, rúður, sæti éinnig í Mercury Monarch ’79 o.fl. S. 674748. Ný loftlæsing til sölu í Toyota Hilux eða double cab, passar að framan og aftan. Uppl. í síma 91-642014. ■ Bilaþjónusta Bilkó. Öll aðstaða til þvotta, þrifa og viðgerða. Sprautuklefi. Selj. bónvör- ur, olíur o.fl. Þrífum, bónum, gerum við og sprautum bíla. Op. 9-22 og 9-18 helgar. Bílkó, Smiðjuv. 36D, s. 79110. ■ Vörubílar Forþjöppur, varahlutir og viðgerðir. Eigum eða útvegum flesta varahluti í vörubíla og vinnuvélar. I. Erlingsson hf., Skemmuvegi 22 L, s. 670699. ■ Vinnuvélar •JCB 4CX 4x4x4, árg. 1991, keyrð að- eins 600 tíma. Verð 3.750 þús. + vsk. • CASE 580 SUPER K, árg. 1992, get- um útvegað þessa nýju vél (aðeins 120 tímar) á aðeins 3.100 þús. + vsk. • CASE 580.G, árg. 1985, keyrð aðeins 3.800 tíma. Verð 1.400 þús. + vsk., útborgun aðeins 250 þús. Markaðsþjónustan, s. 91-26984. Til sölu góður Hiab 1165 krani, einnig fjarstýring fyrir Hiab krana. Upplýs- ingar í síma 96-21141 og 985-20228. Hreiðar. ■ SendibOar Til sölu Benz 309 ’87 og hlutabréf með akstursleyfi á Nýju Sendibílastöðinni. Uppl. í síma 91-675620 eftir kl. 19.30. ■ Lyftarar Gaffallyftarar. Eigum gott úrval not- aðra rafmagns- og dísillyftara með lyftigetu 800-2.500 kg. Verð við allra hæfi. Þjónusta í 30 ár. Pon Pétur 0. Nikulásson sf. S. 22650. Nýir og notaðir rafm.- og dísillyftarar. Einnig hillulyftarar. Viðg.- og varahl- þjón., sérp. varahl., leigjum og flytjum lyft. Lyftarar hf., s. 812655 og 812770. M Bílaleiga_______________________ Bilaleiga Arnarflugs. Til leigu: Peugeot 205, Nissan Micra, Nissan Sunny, Subaru 4x4, Nissan Pathfinder 4x4, hestaflutningabílar fyrir 9 hesta. Höfum einnig fólksbíla- kerrur og farsíma til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, og í Rvík v/Flugvallarveg, s. 91-614400. SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4 pickup og hestakerrur. S. 91-45477. ■ BQar óskast Bifreiðatilboð alla laugardaga. Vantar fleiri bíla á næsta tilboð, laug- ardaginn 16.1. Síðasta laugardag seld- ust margir bílar. Bifreiðasala íslands, Bíldshöfða 8, sími 675200. Blússandi bilasala. Nú vantar allar gerðir bíla á skrá og á staðinn. Góður innisalur, frítt innigjald í janúar. Bíla- salan Höfðahöllin, sími 91-674840. Bill óskast á 0-50.000 staðgreitt, verður að vera skoðaður ’93, á góðum dekkj- um, og í lagi en má vera ryðgaður. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-8831. Colt turbo, Toyota eða Honda óskast, ekki eldri en ’85- ’86. Er með Escort XR3i, metinn á ca 300.000 + 0-250 þús. í pen. Sími 91-71376 e.kl. 20. Óska eftir Lödu Samara, árg. ’86-’87, á 40-80 þús. á skuldabréfi, verður að vera skoðaður og góður bíll. Ef þú átt bíl á þessu verði þá hringdu í s. 79790. Óska eftir vel með förnum bil, ekki eldri en '88, lítið eknum. Staðgreiðsla í boði (500-600 þús.). Uppl. í síma 98-12097. Óska eftir bil á verðbilinu 25-50 þús- und. Uppl. í síma 91-75561. ■ BQar til sölu Bílaviðgerðir. Hjólastilling, vélastill- ing, hemlaviðgerðir, almennar við- gerðir, endurskoðun. Fullkomin tæki. Borðinn hf., Smiðjuvegi 24 c, s. 72540. Er billinn bilaður? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44E, s. 72060. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 996272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Oldsmobile - Transporter. Oldsmobile Cutlass ’85, sjálfskiptur, rafmagn í öllu, einnig VW Transporter, árg. '80, báðir skoðaðir ’93. Sími 91674748 © BMW BMW 316 ’82, silfurgrár, ek. aðeins 90 þús., mjög traustur og góður bíll, vel við haldið, útvarp/segulb., sum- ar/vetrardekk, 180.000 kr. S. 18886. BMW 320, árg. '82, til sölu, ek. 132 þús., svartur, álfelgur, ný dekk, brettabog- ar. Mikið endurnýjaður. Verð tilboð. Hs. 679654 og vs. 619550, Sverrir. Chevrolet Concourse ’77, 2 dyra, með öllu, til sölu. Skoðaður ’93. Uppl. í síma 91-686628 og eftir kl. 19 í síma 650182. Daihatsu Daihatsu Charade TX, árg. ’87, svartur, 5 gíra, vel með farinn, í góðu ástandi, skoðaður ’94. Verð kr. 290.000 stað- greitt. Einnig Charade TS ’88, rauður, mjög vel með farinn, í góðu ástaridi. Verð kr. 380 þ. stgr. S. 91642541. Fiat Fiat Uno '88, 3ja dyra, ek. 46 þús., rauð- ur, útvarp/segulband, sumar/vetrar- dekk. Verð 270 þ. stgr. Uppl. í s. 91- 607510 á daginn og e.kl. 17 í s. 642714. Ford Econoline 150, árg. '78, til sölu, 4x4, nýbreyttur en vantar hlutföll. Tek vélsleða upp í. Uppl. í vinnus. 813470 og hs. 681897 á kvöldin, Einar. Ford Escort XR3i, árg. ’84, til sölu, með topplúgu, spoilerum, lituðu gleri, lítur vel út, verð ca 280.000 stgr., ath. skipti. S. 91-686915 eða e. kl. 19.30 s. 611185. Ódýr bill. Ford Mercury Comet, árg. ’77, fallegur bíll á góðu verði-Uppl. í síma 91677319. Mazda Mazda 626 2,0 GLX '81, rafrn. í rúðum og speglum, samlæsingar, mjög mikið endurnýjaður, óryðgaður, þarfhast viðgerðar á lakki, v. 75 þ. S. 98-33877. •*■ Mitsubishi Mitsubishi Lancer hlaöbakur, árg. '90, til sölu, sjálfskiptur, hvítur, ekinn 42 þús. km. Uppl. í síma 91-26574. Toyota Toyota Corolla special series '86 til sölu, ekinn aðeins 60.000 km, 3 dyra, tveir eigendur, verð kr. 400.000 stgr. Fallegur bíll. Uppl. í síma 91-54098. VOI.VO Volvo Volvo 244 GL ’80 skoðaður ’93, sjálf- ^ skiptur, ekinn 180 þús., þarfhast lag- færingar á lakki, dökkgrænn. Uppl. í síma 93-81489 eftir kl. 17. Volvo Lapplander, árg. 1965, til sölu til niðurrifs, vél og undirvagn í góðu lagi. Upplýsingar í síma 91-42329 frá kl. 19-22 á kvöldin. ■ Jeppar Viltu jeppa eða pickup? Daihatsu Ferosa ’91, 1 millj., Nissan Pathfinder V6 ’88, sjálfs., 1.550 þús., Toyota Hilux ’86, ameríkutýpa, m/húsi, 790 þús., Toyota double cab ’87, óbr., bensín, 82Ó þús. Nýja bílasalan, sími 673766. Cherokee Laredo '87 - skipti á fólksbíl. Af sérstökum ástæðum er til sölu góð- ur Cherokee 4 1, sjálfsk., 2 dyra. Æski- m Iegt að fá nýl., sjálfsk. fólksbíl, t.d. Sunny, Corolla upp í söluv. S. 652755. Suzuki Fox 413, árg. 1985, langur, með plasthúsi, B20 vél, Volvo kassi, upphækkaður, á 33" dekkjum, skipti ath. á ódýrari. Uppl. í síma 91-666098. Toyota Hilux 2,4 EFi ’88 til sölu, 36" dekk, diskalæsing framan, loftlæsing aftan, plasthús, opið á milli, sæti fyrir 4, perlulakk. Sími 98-21410 eftir kl. 18. Wagoneer Limited '81, ekinn 140 þús., fallegur bíll, til sölu, staðgreiðsluverð 700 þús. Upplýsingar í síma 9267097 eftir kl. 19. ----------------------------------- Willys CJ5, árg. ’75, 360 AMC vél (’78), 100% læstur að aftan, power lock að framan, allur nýyfirfarinn. Uppl. í símum 91-12709 og 91-660994 e.kl. 18. AMC Jeep CJ7, árg. ’85, 4 cyl., 5 gíra, aflstýri, óbreyttur. Verð 750 þús. stgr. Uppl. í síma 91-686010 kl. 13-19. Til sölu Nissan Pathfinder, árg. '89, 2,4, ekinn 55 þús. Verð 1420 þús. stað- greitt. Upplýsingar í síma 612287. Toyota Extra cab, árg. ’86, til sölu, yfir- byggður, 35" dekk, breytt hlutföll. Upplýsingar í síma 91-681510. Óska eftir Toyota Hilux í skiptum fyrir Suzuki Swift, árg. 1988,4ra dyra, sjálf- skiptum. Upplýsingar í síma 92-46555. ■ Húsnæði í boði Vélvirkjar, rafvirkjar. Þekkt byggingaríyrirtæki óskar eftir að ráða starfskraft í áhaldaleigu allan daginn. Æskilegur aldur 25 35 ár. S. 91620022 frá 10-12 og 13-15. 2ja herbergja, ný ibúö meö bilskýli til leigu í vesturbæ. Verðtilboð ásamt fjölskyldustærð sendist DV fyrir mánudagskvöld, merkt „GSG 8848“. Falleg 2ja herbergja ibúö í lyftuhúsi við Vallarás í Árbæ, til leigu í 3 mánuði í senn, laus strax. Upplýsingar í síma 91-77480. Falleg 2ja herbergja íbúð í vesturbæ (á Grandanum) til leigu í 12 mánuði. Upplýsingar í síma 91-618377 milli kl. 13 og 18, Stína. Glæsileg 3-4 herbergja risibúð í Hlíð- unum til leigu nú þegar. Aðeins reglu- ^ samt fólk kemur til greina. Tilboð sendist DV, merkt „SST-8838“. Góð fjögurra herb. ibúö í Seljahverfi til leigu í 5-6 mán., bílskýli + sér- þvottahús, laus strax. Meðmæla er óskað. Uppl. í síma 91-670136. Nýleg, snyrtileg 2 herbergja íbúð á Austurströnd, Seltjamamesi, til leigu, laus strax. Skilvísar greiðslur og reglusemi áskilin. Sími 29771. Stopp! Rúmgóð og björt 2 herb., 60 m" íbúð í Kópav. til leigu út maí, laus strax. Leiga samkomulag. ísskápur + sófasett geta fylgt. S. 611916 og 45961. Ódýrt herbergi til leigu, með aðgangi að snyrtingu, sími og sjónvarpsinn- • stunga. Á sama sað óskast ódýr bíll, frá 0-20 þús. Uppl. í síma 91688467. 2ja herbergja ibúð í Hafnarfirði til leigu, laus strax, gardínur fyrir gluggum. Uppl. í síma 91-52694 e.kl. 14. Herbergi til ieigu i Hliðunum, kjöríð fyrir námsmenn. Aðgangur að baði og eldhúsi. Uppl. í síma 9821081.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.