Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1993, Side 28

Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1993, Side 28
36 FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 1993. Stinningskaldi og smáél Jón Baldvin Hannibalsson. Afsögn Jóns Baldvins! „Mér er efst í huga framferði utanríkisráðherra og hvemig hann leyfði sér að fara með ó- sannindi í beinni sjónvarpsút- sendingu um hugsanleg áhrif Uirunæli dagsins samningsins á þjóðarhag. Einnig hvemig hann hefur ausið svívirð: ingum yflr þingið og þingmenn. í hvaða siðmenntuðu ríki sem er væri búið að knýja fram afsögn ráðherra sem hagaði sér svona," segir Kristín Ástgeirsdóttir, þing- kona Kvennalistans. Kristján Arason?!? „Við gerðum sennilega mistök með því að gista á hóteli ytra því viðbrögð HSÍ gefa til kynna að leikjunum hefði verið frestað ef við hefðum verið á gistiheimili," segir Kristján Arason, þjálfari FH! Mannát „Ef flokksbroddarnir komust að því að fangar þeirra voru á öndverðum meiði í stjórnmálum voru pyndingar og mannát há- marksrefsingin," segir kínverski rithöfundurinn Zheng Yi og lagði fram gögn til sönnunar á stór- felldu mannáti í Kína. Á höfuðborgarsvæðinu verður norð- austan kaldi eða stinningskaldi og smáél. Vaxandi austanátt í fyrramál- Veðrið í dag ið. Frost 3-5 stig. í dag lægir og léttir til austanlands en áfram verður austan- og norðaust- an strekkingur um vestanvert landið með dálitlum éljum, einkum suðvest- anlands. I nótt vex vindur af austri um allt land og í fyrramálið verður komið hvassviðri eða stormur með snjókomu syðst á landinu en hægari vindur og úrkomulítið annars staðar. Frost verður víðast á bilinu 2-8 stig. Um 150 kílómetra suður af Reykja- nesi var hægfara 975 millíbara lægð en yfir Grænlandi var 1012 miflíbara hæð. Milli íslands og Noregs var 965 millíbara lægð á leið austur og síðar norðaustur. Langt suðsuðvestur í hafi var vaxandi lægð sem hreyfðist norðnorðaustur í stefnu á ísland. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri alskýjað -5 Egilsstaðir skýjað -8 Galtarviti snjókoma -6 Hjarðarnes skýjað -5 Keíla víkurílugvöllur snjóél -4 Kirkjubæjarklaustur alskýjað 4 Raufarhöfn alskýjað -5 Reykjavík skafr. -4 Vestmarmaeyjar snjóél -1 Bergen skýjað 2 Helsinki alskýjað 2 Kaupmannahöfn rigning 5 Ósló skýjað 2 Stokkhólmur snjókoma 0 Þórshöfn hálfskýjað 1 Amsterdam léttskýjað 6 Barcelona þokumóða 7 Berlín skúr 9 Chicago léttskýjað -6 Feneyjar þoka 5 Frankfurt skýjað 8 Glasgow slydduél 2 Hamborg skýjað 6 London hPÍftcVír+ 5 ! • L. 6 1 4 4 (. !,■■•* 3 S./V7 19 Uiiandu SKýjað 21 París hálfskýjað 7 Róm þoka 6 Valencia heiðskírt 4 Vín skýjað 1 Winnipeg alskýjað -17 ,ir -frz Véðrið kl. 6 í morgun Sigváröur Ari Huldarsson í Æskulýðsfylkingu Alþýðubandalagsins: „Þetta átti að vera einfalt og táknrænt en þaö braust bara út í hörku,“ segir Sigvarður Ari Huld- arsson en hann og sex félagar hans úr Æskulýðsfylkingu Alþýöu- bandaiagsins fóru á þingpalla við lokaafgreiðslu EES-samningsins íklæddir hermannabúningum, leikfangabyssum og fánum. Sig- varður var elstur i hópnum eða 27 ára gamall. Hann er oddviti Fylk- IVlaður dagsins ingarinnar í Reykjavik, hefur auk þess gegnt flölda trúnaðarstarfa fyrir Alþýðubandalagið og er meö- al annars í miðstjórn flokksins. „Við dubbuðum okkur upp sem hermenn Evrópubandalagsins. Við settum út fána EB og vorum með borða sem á stóð: „Þetta er valda- taka EB“. Við komum borðanum ekki úten fánanum komum við út og þá vorum við dregin niður stig- ann. Maður fann bara allt í cinu hvernig einhver tók mann hálstaki :: aftan frá og íslóllinn undir manni broinaöi.Þotla varhcilmikil harka. Samskiptin við lögregluna á eftir ; voru í lagi. við lentum ekki í nein-; um stimpingum við h;ma.; Við vor- um reyndar yflrheyrð af lögregl- unni og síðan geymd í kaldri ’ geymslu á Hverfisgötunni þar til Rannsóknarlögreglan yfirheyrði okkur eitt og eitt í einu. Maður var orðinn ansi kaldur enda búinn að vera hja lógreglunni i nærri flora klukkutíma. Það er alluifvorið að scgia að það sé aðeins verið aö greiða atkvæði um þennan samning en i reynd er veriö að ýia fólki inn ! ferli sem endar í E\ropubandalaginu lvtta er ekki einn samningur heldur þró- Sigvaróur Ari Huldarsson sem un sem er verið að fara inn í.“ hermaður Evrópubandalagsins. Myndgátan Hrognamál Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði Sveppa- sýking í hrossum Brynjólfur Sandholt yfirdýra- læknir flallar mn sveppasýkingu í hrossum hjá hestamannafélag- inu Fáki. Fundurinn er í félags- heimilinu í Víðidal og hefst Fundiríkvöld klukkan 20.30. Brynjólfur gefur ráð um meðferð sjúkdómsins og svarar fyrirspurnum og ræðir einnig um sjúkdóminn spatt. Nýaldarsamtökin Starfsemi Nýaldarsamtakanna hefst á þessu ári með opnu húsi í kvöld klukkan 20.30. Ævar Jó- hannesson heldur fyrirlestur um lækningamátt lúpínuscyðis sem hann hefur framleitt og rannsak- að hvað lækningarmátt þess varðar. Skák Hollenski stórmeistarinn Jeroen Piket sigraði af öryggi á jólaskákmótinu í Groningen, þar sem tíu skákmenn tefldu í efsta flokld. Piket hlaut 6,5 v., Beljavskí kom næstur með 6, síðan Nijboer með 5,5, Curt Hansen, Miles og Jusupov fengu 5, Rosentalis 4,5, Mikhail Gurevits 4, Larry Christiansen 2,5 og Klovans rak lestina með 1 v. Svona lék sigurvegarinn landa sinn, Nijboer. Piket haföi hvitt og átti leik í stöðunni: 30. g6! Kg7 31. Rxe4 og svartur gaf. Ef 31. - Hxf4 32. h6+ Kg8 33. g7 og hótunin 34. h7 mát ræður úrslitum. Jón L. Árnason Bridge Spil 2 í 17. umferð Reykjavíkurmótsins í sveitakeppni er forvitnilegt, en eins og sést liggja allar sviningar fyrir n-s í spil- inu. Samt sem áður spiluðu ekki allir game á spilin þó að punktastyrkur sé fyrir hendi þar sem samlega spilanna virðist ekki aUt of góð. í leik sveita S. Ármanns og Hjólbarðahallarmnar varð Hjördís Eyþórsdóttir sagnhafi í 4 spöðum í norð- ur og hún taldi sig ekki þurfa á einni ein- ustu svíningu að halda í spilinu. Sagnir gengu þannig, austur gjafari og n-s á hættu: ♦ Á9 V KG ♦ ÁD1042 + D432 * 75 V D2 ♦ KG96 + ÁK875 N V A S * KG862 V Á8654 ♦ 8 + G6 * D1043 V 10973 ♦ 753 + 109 Austur Suður Vestur Norður pass pass 14 i g pass 2» pass 2* pass 4? pass 44 p/h Hjördísi fannst best að velja sögnina eitt grand á norðurspiiin, þrátt fyrir 2-2 skipt- ingu sína í hálitunum. Suður ákvað eðh- lega að spila hálitageim, þar sem hann taldi sig vera að minnsta kosti í 5-3 sam- legu. Útspil austurs var lauftia sem vest- ur drap á kóng og spilaði síðan laufás. í þriðja slag spilaði vestur tígli. Hjördis taldi tígulsvíninguna líklega til að ganga, en ákvað að hafna henni og valdi spila- leið sem gerði ráð fyrir að vestur ætti ekki fleiri en 3 hjörtu í spilinu. Hún drap á ás, trompaði tígul, spilaði hjarta á kóng og trompaði tígul. Síðan kom hjartaás, hjarta trompað á níu, tígull trompaður og hjarta trompað á ás. í þeirri stöðu spilaði hún laufl og fékk þannig 10 slagi. A hinu borðinu í leiknum var lokasamn- ingurinn 4 hjörtu sem fór niður og sveit S. Ármanns græddi 12 impa. Isak örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.