Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1993, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1993, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 21. JANÚAR 1993. Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst innlAn óverðtr. Sparisj. óbundnar 1-1,5 Sparisj. Sparireikn. 3ja mán. upps. 1,25-1,5 Búnaðarb. 6 mán. upps. 2-2,25 Sparisj. Tékkareikn., alm. 0,5-0,75 Sparisj., Búnað- arb. Sértékkareikn. 1-1,5 Sparisj. VlSITÖLUB. REIKN. 6mán.upps. 2 Allir 15-30 mán. 6,5-7,1 Sparsj. Húsnæðissparn. 6,5-7,25 Sparisj. Orlofsreikn. Gengisb. reikn. 4,75-5,5 Sparisj. ÍSDR 4,5-6 Islandsb. IECU 8,5-9,3 Sparisj. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Vísitölub., óhreyfðir. 2,25-3 islandsb., Bún.b. óverðtr., hreyfðir 4,75-5,5 Sparisj. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan tímabils) Vísitölub. reikn. 2,4-3 Landsb., Is- landsb. Gengisb. reikn. 2,4-3 Landsb., is- landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Vísitölub. 4,75-5,5 Búnaðarb. Óverðtr. 6,5-7 Búnaðarb. INNLENDIR GJALDEYRISREIKN. $ 1,9-2,2 Sparisj. £ 4,5-5 Bún.b., Sparisj., Isl.b. DM 6,5-7 Sparisj. DK 8-10 Landsb. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTLÁN óverðtryggð Alm.víx. (forv.) 13,5-14 Lands.b. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm.skbréf B-fl. 13,25-14,55 Landsb. Viðskskbréf1 kaupgengi Allir ÚTLAN VERÐTRYGQÐ Alm. skb. B-flokkur 9-10 Landsb., Sparisj. AFURÐALAN l.kr. 13,25-14,25 Búnb. SDR 7,76-8,35 Landsb. $ 6,4-6,6 Sparisj. £ 9,26-9,6 Landsb. DM 11 Allir Dráttarvextlr i e,% MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf janúar 12,5% Verðtryggð lán janúar 9,3% VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala janúar 3246 stig Lánskjaravísitala febrúar 3263 stig Byggingavísitala janúar 189,6 stig Byggingavísitala febrúar 189,8 stig Framfærsluvísitala í janúar 164,1 stig Framfærsluvísitala í desember 162,2 stig Launavísitala í desember 130,4 stig Launavísitalaíjanúar 130,7 stig verdbréfasjödir Gengi bréfa veröbréfasjóða KAUP SALA Einingabréf 1 6.494 6.613 Einingabréf 2 3.535 3.553 Einingabréf 3 4.244 4.322 Skammtímabréf 2,194 2,194 Kjarabréf 4,179 Markbréf 2,275 Tekjubréf 1,463 Skyndibréf 1,891 Sjóðsbréf 1 3,167 3,183 Sjóðsbréf 2 1,952 1,972 Sjóðsbréf 3 2,180 Sjóðsbréf 4 1,515 Sjóðsbréf 5 1,336 1,344 Vaxtarbréf 2,2318 Valbréf 2,0920 Sjóðsbréf 6 545 550 Sjóðsbréf 7 1100 1133 Sjóðsbréf 10 1171 Glitnisbréf islandsbréf 1,373 1,399 Fjórðungsbréf 1,148 1,164 Þingbréf 1,387 1,406 Öndvegisbréf 1,373 1,392 Sýslubréf 1,323 1,341 Reiðubréf 1,345 1,345 Launabréf 1,020 1,035 Heimsbréf 1,203 1,239 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengl á Veröbréfaþingl islands: HagsL tllboö Loka- verð KAUP SALA Eimskip 4,10 4,10 4,60 Flugleiðir 1,49 1,10 1,49 Grandi hf. 2,24 1,85 2,25 Olís 2,05 1,85 2,20 Hlutabréfasj. VÍB 0,99 0,99 1,05 Isl. hlutabréfasj. 1,07 1,07 1,12 Auðlindarbréf 1,09 1,02 1,09 Hlutabréfasjóð. 1,30 1,30 1,35 Marel hf. 2,50 2,50 2,60 Skagstrendingur hf. 3,55 3,50 Þormóður rammi hf. 2,30 2,30 Sölu- og kaupgengi á Opna tilboösmarkaðinum: Aflgjafi hf. Almenni hlutabréfasjóðurinn 0,95 hf. Ármannsfell hf. 1,20 1,20 Árnes hf. 1,85 Bifreiðaskoðun Islands 3,40 2,95 Eignfél. AÍþýðub. 1,15 1,59 Eignfél. Iðnaðarb. 1,60 1,80 Eignfél. Verslb. 1,37 1,58 Faxamarkaðurinn hf. Haförnin 1,00 Hampiðjan 1,38 1,00 1,40 Haraldur Böðv. 3,10 2,80 Hlutabréfasjóður Norðurlands 1,09 Islandsbanki hf. 1,38 1,00 1,34 isl. útvarpsfél. 1,95 1,65 1,95 Jarðboranir hf. 1,87 1,87 Kögun hf. 2,10 Olíufélagiö hf. 4,70 4,70 5,00 Samskip hf. 1,12 1,00 Sameinaðirverktakarhf. 7,20 6,60 S.H. Verktakar hf. 0,70 Síldarv., Neskaup. 3,10 3,00 Sjóvá-Almennar hf. 4,35 Skeljungur hf. 4,65 4,00 4,50 Softis hf. 7,00 8,00 Sæplast 2,80 2,80 3,20 Tollvörug. hf. 1,43 1,20 1,40 Tryggingarmiðstöðin hf. 4,80 Tæknival hf. 0,40 0,80 Tölvusamskipti hf. 4,00 3,50 ÚtgerðarfélagAk. 3,70 3,25 3,65 Útgerðarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag Islandshf. 1,30 1,30 Viðskipti Erlendir markaðir: 20% samdráttur álútflutnings frá Samveldinu álverð hækkar þó ekki á árinu Evrópsku Ford verksmiðjurnar hafa tapað miklu síðustu ár og nú leggja þær mikið undir með nýjum módelum eins og þessum Ford Mondeo bil. Álframleiðsla í Samveldisríkjun- um mun dragast saman um 10% á þessu ári að sögn embættismanna eystra. Ennfremur er stefnt að því að flytja ekki út meira en eina milljón tonna á árinu en það er 20% sam- dráttur frá fyrra ári. Álframleiðendur á Vesturlöndum hafa lengi beðið eftir því að Sam- veldislöndin dragi úr framleiðslu sinni en þrátt fyrir spár um annað Innlán með sérkjörum Íslandsbanki Sparileiö 1 Sameinuð Sparileiö 2 frá 1. júlí 1992. Sparileió 2 óbundinn reikningur í tveimur þrepum og ber stighækkandi vexti eftir upp- hæðum. Hreyfð innistæða, til og með 500 þúsund krónum, ber 5,5% vexti og hreyfö inni- stæða yfir 500 þúsund krónum ber 6% vexti. Vertryggð kjör eru 3% í fyrra þrepi og 3,5% í- öðru þrepi. Innfærðir vextir síðustu vaxtatíma- bila eru lausir til útborgunar án þóknunar sem annars er 0,15%. Sparileiö 3 Óbundinn reikningur. Óhreyfð inn- stæða í 6 mánuði ber 5,5% nafnvexti, en hreyfð innistæða ber 7% vexti. Úttektargjald, 1,25%, dregst ekki af upphæð sem staðið hefur óhreyfð í tólf mánuði. Sparileió 4 Hvert innlegg er bundið í minnst tvö ár og ber reikningurinn 6,5% raunvexti. Vaxtatímabilið er eitt ár og eru vextir færðir á höfuðstól um áramót. Infærðir vextir eru lausir til útborgunar á sama tíma og reikningurinn. Búnaðarbankinn Gnllbók er óbundin með 4,75% nafnvöxtum. Verðtryggð kjör eru 3 prósent raunvextir. Metbók er með hvert innlegg bundið í 18 mánuði á 7,5% nafnvöxtum. Verðtryggð kjör reikningsins eru 5,50% raunvextir. Stjörnubók er verðtryggður reikningur með 7% raunvöxtum og ársávöxtun er 7,12%. Reikning- urinn er bundinn í 30 mánuði. Landsbankinn Kjörbók er óbundin meö 5% nafnvöxtum. Eftir 16 mánuði greiðast 6,4% nafnvextir af óhreyfðum hluta innstæðunnar. Eftir 24 mán- uði greiðast 7% nafnvextir. Verðtryggð kjör eru 2,75%.til 4,75% vextir umfram verðtryggingu á óhreyfðri innistæðu í 6 mánuði. Landsbók Landsbók Landsbankans er bundin 15 mánaða verðtryggður reikningur og nafn- vextir á ári 6,5%. Sparisjóðir Trompbók er óbundinn reikningur með ekk- ert úttektargjald. Óverðtryggðir grunnvextir eru 5,5% og reiknast fyrir heilan almanaksmánuð, annars reiknast sömu vextir og eru fyrir spari- sjóösbækur á allar hreyfingar innan mánaðar- ins. Verðtryggðir vextir eru 1,75%. Sérstakur vaxtaauki, 0,5%, bætist um áramót við þá upp- hæð sem hefur staðið óhreyfð í heilt ár. Þessi sérstaki vaxtaauki er 0,75% hjá 67 ára og eldri. Öryggisbók sparisjóðanna er bundin í 12 mán- uði. Vextir eru 6,5% upp að 500 þúsund krón- um. Verðtryggð kjör eru 4,75% raunvextir. Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 6,75%. Verð- tryggð kjör eru 5% raunvextir. Yfir einni milljón króna eru 7% vextir. Verðtryggð kjör eru 5,25% raunvextir. Að binditíma loknum er fjárhæðin laus í einn mánuð en bindst eftir það aö nýju í sex mánuði. Vextir eru alltaf lausir eftir vaxta- viðlagningu. Bakhjarler 24 mánaða bundinn verðtryggður reikningur með 7,1% raunávöxtun. Eftir 24 mánuði frá stofnun opnast hann og verður laus í einn mánuð. Eftir það á sex mánaða fresti. jókst útflutningur þaöan í fyrra. Þessi framleiösluminnkun nú er ekki talin hafa áhrif til hækkunar álverðs í heiminum, til aö svo geti fariö þurfa fleiri álver á Vesturlöndum aö draga úr framleiðslu sinni. Fréttir þess efn- is eru þó farnar að berast. Alusuisse- Lonza samsteypan tilkynnti í gær að lágt álverð neyddi þá til aö loka síö- asta álverinu í Sviss. Ríkisrekna ál- verið Inespal á Spáni hefur tilkynnt að það hyggist draga úr framleiðslu sinni um allt að helming í tveimur verksmiðjum. Þrátt fyrir að ýmis ál- fyrirtæki hafi tilkynnt um nokkurn samdrátt er ekki talið að álverö hækki á þessu ári. Álbirgðir í heim- inum aukast enn og staðgreiðslu- verðið á áltonninu er tahð verða rúmlega 1200 dollarar út árið. Kanar fjárfesta í Rússum Þrátt fyrir miklar efnahagslegar þrengingar og pólitískar væringar í fyrrum Sovétrikjum virðast Banda- ríkjamenn ekki vera búnir að missa trú á að þar sé skynsamlegt að fjár- festa sé til lengri tíma Jitið. Tölur sýna að á fyrstu níu mánuðum síð- asta árs jukust fjárfestingar banda- rískra fyrirtækja og einstaklinga eystra um 100% frá árinu á undan og verðmætið sexfaldaðist. Eykst bílasala í Bandaríkjunum? Aukin bílasala í Bandaríkjunum í desember gefur þarlendum bflafram- leiðendum vonir um að betri tíð sé í vændum eftir mörg mögur ár. Sam- kvæmt áætlunum bflarisanna þriggja er gert ráð fyrir 13% fram- leiðsluaukningu á þessu ári og 11% aukningu í vörubflaframleiðslu. Ford taparí Evrópu Evrópudeild Ford bílaverksmiðj- anna var rekin með umtalsverðu tapi á síðasta ári eins og síöustu tvö ár á undan. Nú eru væntanleg á markað nokkur ný módel en hönnun þeirra hefur verið gífurlega dýr og stefnt er að því að snúa tapi í hagnað á þremur árum. Hins vegar eru Mkur á að tímasetningin sé ekki alveg rétt því 4 til 7% samdrætti er spáð í bíla- sölu í Evrópu á árinu. Samstarf jap- anskra framleiðenda Samdráttur og gífurleg samkeppni á japönskum bílamarkaði hefur knú- ið þarlenda bílaframleiðendur til aukins samstarfs en í Japan eru 11 fyrirtæki í bílaframleiðslu og talið er að á næstu árum muni einhver þeirra sameinast. Nissan og Mazda eru að ræða um takmarkað samstarf og Toyota og Nissan eru í samstarfi um smíði rafmagnsbfls. Toyota er langsterkasta fyrirtækið, bæði í heimssölunni og einnig á heima- markaði og hagnaður þess er gífur- legur. Mitsubishi hefur ekki eins mikla veltu en hagnaður fyrirtækis- ins hefur vaxið jafnt og þétt síðustu ár. Hins vegar standa Daihatsu, Isuzu, Mazda, Honda og Nissan frek- ar illa um þessar mundir og jafnvel er rætt um að Daihatsu verði brátt sameinaðToyota. -Ari Verð á erlendum mörkuðum Bensín og olía Rotterdam, fob. Bensín, blýlaust, ..............175,75$ tonnið, eða um......8,49 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um...............175$ tonnið Bensín, súper,..185$ tonnið, eða um......8,87 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um.........................180$ tonnið Gasolía.................163,75$ tonnið, eða um......8,84 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um....................163,5$ tonnið Svartolia.....91,12$ tonnið, eða um......5,34 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um....................90,75$ tonnið Hráolia Um............17,47$ tunnan, eða um....1.109 ísl. kr. tunnan Verð i siðustu viku Um.......................17,39 tunnan Gull London. Um......................328,60$ únsan, eða um..20.869 ísl. kr. únsan Verð i síðustu viku Um.....................327,80$ únsan Ál London Um..........1.209 dollar tonnið, eða um.76.783 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um.........1:223 dollar tonnið Bómuil London Um.........57,60 cent pundið, eða um......8,04 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um.........56,70 cent pundið Hrásykur London Um........217 dollarar tonnið, eða um...13.791 ísl. kr. tonnið Verðísíðustu viku Um.........214 dollarar tonnið Sojamjöl Chicago Um.......186,4 dollarar tonnið, eða um....11.84 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um.......185,1 dollarar tonnið Hveiti Chicago Um.........348 dollarar tonnið, eða um...22.101 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um.........337 dollarar tonnið Kaffibaunir London Um...........61,94 cent pundið, eða um...8,65 ísl. kr. kílóið Verð i siðustu viku Um..........63,54 cent pundið Verðáíslenskum vörum erlendis Refaskinn K.höfn., desember Blárefur............198 d. kr. Skuggarefur........210 d. kr. Silfurrefur..........170 .d. kr. Blue Frost................. Minkaskinn K.höfn., desember Svartminkur.........81,5 d. kr. Brúnminkur...........71 d. kr. Rauðbrúnn...........81,5 d. kr. Ljósbrúnn (pastel).79,5 d. kr. Grásleppuhrogn Um....1.125 þýsk mörk tunnan Kísiljárn Um........626 dollarar tonnið Loðnumjöl Um...330 sterlingspund tonnið Loðnulýsi Um........380 dollarar tonnið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.