Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1993, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1993, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR;21, JANÚAR 1993. 7 Fiskmarkaöimir dv Fréttir Faxamarkaður 20. janúaf seldysi alls 67.353 lonn. Magní Verðíkrónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Háfur 0,019 10,00 1,00 10,00 Hrogn 0,210 199,52 190,00 230,00 Karfi 1,338 64,00 64,00 64,00 Keila 4,936 50,90 41,00 51,00 Kinnar . 0,046 100,00 100,00 100,00 Langa 4,245 82,00 82,00 82,00 Lúða 0,042 495,00 495,00 495,00 Ráuðmagi 0,003 65,00 65,00 65,00 Blandað 0,007 92,00 92,00 92,00 Skata 0,282 120,00 120,00 120,00 Skarkoli 0,050 109,00 109,00 109,00 Steinbítur 0,072 99,00 99,00 99,00 Steinb. ósl. 0,021 64,00 64,00 64,00 Þorskursl. 33,065 104,28 102,00 112,00 Þorskurósl. 15,662 84,09 76,00 95,00 Ufsi 0,288 45,00 45,00 45,00 Undirmálsfiskur 2,431 73,97 70,00 74,00 Ýsa, sl. 2,266 135,30 134,00 142,00 Ýsa smá, ósl. 0,015 90,00 90,00 90,00 Ýsa, ósl. 2,328 120,66 117,00 123,00 Fiskmarkaður Hafnarfiarðar 20, ianúaf saidusi atis 8,184torm. Þorskur 0,125 125,00 125,00 125,00 Steinbítur 0,004 68,00 68,00 68,00 Skötuselur 0,002 200,00 200,00 200,00 Þorskur, st., 0,841 85,00 85,00 85,00 Skarkoli 0,038 50,00 50,00 50,00 Ýsa 1,509 140,00 140,00 140,00 Tindaskata 0,177 5,00 5,00 5,00 Steinb./hl. 0,038 68,00 68,00 68,00 Langa 0,156 63,00 63,00 63,00 Keila 0,239 49,00 49,00 49,00 Smáþ.,ósl. 0,457 70,00 70,00 70,00 Bland., ósl. 0,101 44,00 44,00 44,00 Ýsa, ósl. 1,525 118,78 110,00 123,00 Þorskur, ósl. 2,322 96,05 70,00 100,00 Ufsi 0,208 24,53 20,00 25,00 Steinb., ósl. 0,229 68,00 68,00 68,00 Lýsa, ósl. 0,035 20,00 20,00 20,00 Lúða 0,069 461,27 350,00 515,00 Karfi 0,108 53,00 53,00 53,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar 20. janúðf seldusl 19,462 tonn. Hrogn 0,494 180,00 180,00 180,00 Karfi 0,044 64,00 64,00 64,00 Langa 0,023 82,00 82,00 82,00 Skata 0,039 118,00 118,00 118,00 Skarkoli 0,030 86,00 86,00 86,00 Skötuselur 0,117 315,00 315,00 315,00 Steinbítur 0,279 97,89 97,00 98,00 Þorskur.sl. 16,638 136,55 112,00 143,00 Þorskur, ósl. 0,590 92,00 92,00 92,00 Ufsi 0,020 46,00 46,00 46,00 Ufsi, ósl. 1,122 44,05 43,00 45,00 Undirmálsfiskur 0,066 79,00 79,00 79,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 20- ianúar sodust als 135,892 tonr. Þorskur, sl. 47,200 103,29 102,00 125,00 Ýsa, sl. 7,339 145,98 137,00 151,00 Ufsi, sl. 6,762 43,93 32,00 44,00 Þorskur, ósl. 18,685 91,17 50,00 99,00 Ýsa.ósl. 1,280 120,07 120,00 149,00 Ufsi 27,750 36,08 35,00 37,00 Karfi 1,604 56,78 50,00 60,00 Langa 4,847 76,94 70,00 78,00 Blálanga 0,845 83,61 78,00 90,00 Keila 16,502 50,61 45,00 54,00 Steinbítur 1,005 91,45 90,00 100,00 Tindaskata 0,268 10,00 10,00 10,00 Háfur 0,031 14.00 14,00 14,00 Lúða 0,189 561,40 250,00 610,00 Skarkoli 0,395 115,00 115,00 115,00 Grásleppa 0,005 5,00 5,00 5,00 Hrogn 0,263 122,68 70,00 155,00 Náskata 0,024 70,00 70,00 70,00 Undirmála- 0,830 64,58 50,00 86,00 þorskur Steinb./hlýri 0,069 94,00 94,00 94,00 Fiskmarkaður Patreksfjarðar 20. janúar seldust afls 22,237 tortn. Gellur 0,115 246,96 240,00 250,00 Hrogn 0,014 130,00 130,00 130,00 Karfi 0,139 48,00 48,00 48,00 Keila 1.415 46,00 46,00 46,00 Langa 0,283 70,00 70,00 70,00 Lúða 0,092 500,11 355,00 505,00 Steinbítur 3,099 79,00 79,00 79,00 Þorskur, sl. 6,622 103,00 103,00 103,00 Undirmálsfiskur 6,830 73,01 71,00 75,00 Ýsa sl. 3,626 114,48 111,00 116,00 Fiskmarkaður Breiðafjarðar 20, janta seldust alls 65,384 tonn. Þorskur, sl. 13,833 98,26 88,00 103,00 Þorskur, ósl. 5,357 87,20 86,00 89,00 Undirmálsþ, sl. 0,831 73,00 73,00 73,00 Undirmálsþ., ós. 0,758 65,00 65,00 65,00 Ýsa, sl. 2,181 129,80 77,00 145,00 Ýsa, ósl. 0,656 120,04 70,00 128,00 Ufsi, sl. 5,795 43,00 43,00 43,00 Karfi, ósl. 27,968 51,59 51,00 54,00 Langa, sl. 0,942 64,74 64,00 69,00 Langa, ósl. 0,028 30,00 30.00 30,00 Keila, sl. 0,086 39,00 39,00 39,00 Keila, ósl. 0,292 39,00 39,00 39,00 Steinbítur.sl. 1,895 84,96 77,00 87,00 Steinbítur, ósl. 1,321 46,98 32,00 62,00 Lúða 0,346 436,40 275,00 540,00 Koli 0,508 93,00 93,00 93,00 Hrogn 0,385 223,18 205,00 275,00 Gellur 0,080 245,00 245,00 245,00 Fiskmarkaður Vestmannaeyja 20. janúar setóust alls 8.260 tonn. Þorskur, sl. 0,278 89,37 71,00 96,00 Ufsi 4,226 40,00 40,00 40,00 Langa 0,043 60,00 60,00 60,00 Blálanga 0,005 60,00 60,00 60,00 Keila 0,031 30,00 30,Q0 30,00 Búri.ósl. 1,154 130,00 130,00 130,00 Steinbítur 0,017 44,00 44,00 44,00 Ýsa 1,001 117,86 35,00 126,00 Hrogn 1,455 112,33 50,00 150,00 Fiskmarkaðurinn Ísafirði 20. janúar seldust afls 27,577 tonn. Þorskur 20,004 93,49 91,00 99,00 Ýsa 0,795 103,00 103,00 103,00 Langa 0,084 51,00 51,00 51,00 Blálanga 0,018 30,00 30,00 30,00 Keila 0,056 37,00 37,00 37,00 Steinbítur 1,141 73,60 70,00 74,00 Hlýri 0,448 93,00 93,00 93,00 Skötuselur 0,004 185,00 185,00 185,00 Lúða 0,484 311,57 270,00 515,00 Grálúða 0,269 105,00 105,00 105,00 Skarkoli 4,244 78,36 70,00 80,00 Undirmáls- 4,244 78,36 70,00 80,00 þorskur Fiskmarkaður Skagastrandar 20. janúar sridua aita 9,306 lonn. Þorskur, ósl. 7,265 82,00 82,00 82,00 Undirmálsfiskur 2,041 68,00 68,00 68,00 Landbrot á Breiðamerkursandi ógnar hringveginum: Sjórinn étur árlega 8 metra af eiðinu vegurinn á kaf eftir 15 ár verði ekkert að gert Strandbreytingar við Breiðamerkursand „Eiðið á milli Jökullónsins á Breiðamerkursandi og sjávar hefur minnkað jafnt og þétt frá aldamótum og er rofið um það bil 8 metrar á ári. Áður en lónið myndaðist féll aurburður árinnar út í sjó en nú fell- ur hann í lónið án þess að ná til sjáv- ar. Sakir þessa er ströndin ekki í jafnvægi. Sjórinn er smám saman að éta eiðið upp að brú,“ segir Helgi Jóhannesson, verkfræðingur hjá Vegagerð ríkisins. Brúin við Jökuilónið tengir hring- veginn saman og ef eiðið fer er óger- legt að færa veginn annað þar sem á aðra hönd er Atlantshafið og á hina er djúpt Jökullónið upp að Breiða- merkuijökli í Vatnajökli. Nýlegar ís- sjármæhngar á Breiðamerkurjökli leiddu í ljós að djúpur fjörður hggur frá lóninu og langt inn undir jökul- inn. Vegagerðin hefur að undanförnu verið að kanna hvað er til ráða til bjargar þjóðveginum. „Það eru tveir möguleikar fyrir hendi. Annars vegar er að hopa með veginn inn í lónið sjálft. Við dýptar- mældum syðsta hluta lónsins síðasta sumar og erum núna að skoða hvað það mun kosta að færa veginn. Þetta yrði tiltölulega einfold aðgerð en mun sjálfsagt kosta einhver hundruð milljóna. Hugmyndin er að reisa brú dálítið fyrir norðan og austan núver- andi brú og gera vegfyllingu í syðsta hluta lónsins. Hinn möguleikinn er að verja ströndina fyrir ágangi sjávar. Við erum ekki með neinar sérstakar hug- myndir um framkvæmd á því en það er töluvert flóknara og meira mál. Það er eðhlegra að sjá fyrst hvað það kostar að færa veginn inn i lónið áður en farið verður að athuga með annað,“ segir Helgi. Hann segir að einnig geti komið til greina að fara sambiand af báðum leiðum. Þá verði fyrst um sinn reynt að tefja rofið viö ströndina með htl- um tilkostnaði svo hægt verði að nýta núverandi brú lengur. Vega- gerðin hefur þegar fært veginn aust- an megin brúarinnar örlítið fjær sjónum og í vor er í bígerð að styrkja farveginn undir brúnni. „Við teljum líklegt að núverandi brú geti staðið með litlum kostnaði næstu 15-25 árin áður en grípa þarf til frekari aðgerða. Hins vegar er gott að byrja aö skoða þessa hluti tímanlega," segir Helgi. -ból Kelduhverfi: Bíll stakkst framaf ruðningum Jón Sigurðsson, DV, Kelduhverfi: Það óhapp varð í Kelduhverfi í N- Þingeyjársýslu að bíh ók út af í svo- köUuðum Höfða, neðsta hluta Auð- bjargarstaðabrekku, sem oft hefur reynst ökumönnum erfiður. Bílhnn var á uppleið þegar óhappið varð. Farið var of tæpt á vegbrúnina og missti bUstjórinn vald á bílnum. Hann stakkst fram af ruðningum og stóð á hjólunum þegar hann stans- aði. Ökumaðurinn slapp ómeiddur. Vörubíll lokaði hringveginum Vörubíll lokaði veginum í gegnum Almannaskarð, skammt austan Hafnar í Hornafirði, í fyrrakvöld. Þungfært var orðið um skarðið og festist vörubUlinn á miðjum veginum þannig að aðrir bílar komust hvorki lönd né strönd. Nokkrir bílar, þar á meðal mjólkurbíll, lokuðust inni fyr- ir aftan vörubílinn. Vegagerð ríkisins ruddi veginn og losaði vörubUUnn þannig að fólkið komst leiðar sinnar. -ból Með aðstoð þriggja jeppa og margra handa hafðist bíllinn loks upp á veginn. DV-mynd Þorbjörg Bragadóttir ÚTSALA STORKOSTLEQ LAMPAÚTSALA Allt að 80% afsláttur. Allt á að seljast. Verslunin flytur að Bíldshöfða 16. Rafbúð Domus Medica " EGILSGÖTU 3, S. 18022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.