Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1993, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1993, Blaðsíða 9
f FÍMMTUDÁGÚR 2/. 'jANÍjÁR 1993. Utlönd ítalski kvikmyndaleiksijórinn og margfaldur óskarsverðlauna- hafi, Federico Fellino, verður sæmdur heíðursverðlaunum fyr- ir kvikmyndaafrek sín á óskars- verðlaunahátíðinni í mars. Bandaríska kvikmyndaaka- demían sagöi aö verðlaunin vœru veitt „í viðurkcnningarskyni fyr- ir kvikmyndaverk hans sem hafa heiUað og skemmt áhorfendum um allan heim“. Fjórar myndir Fellinis, La Strada, Nætur í Cabiria, 8 '4 og Amarcord, fengu óskarsverðiaun sem bestu erlendu kvikmyndira- ar á sínum tíma. Fellini hefur einnig verið tilnefndur átta sinn- um sem besti handritshöfundur- inn en hefur aldrei unnið á þeim vettvangi. urinn sakaður umárásiráinn- flytjendur Sænskur maður, sem lögreglan segir að hafi notað riffll með leysigeislasjónauka til að skjóta á innflytjendur, var ákærður fyrir morð og morðtilraunir á þriðju- dag. Hann neitaöi öllum sakar- gjftum. Maðurinn var handtekinn i fyrrasumar þegar hann gerði misheppnaða tílraun til banka- ráns. Sjónarvottar sögðust hafa séð rauða díla á fórnarlömbunum áður en þau urðu fyrir skoti. ír- anskur maður lét ffið og fimm aðrir innflytjendur særðust í árásunum. Riffiilinn með leysigeislakíkin- um hefur ekkl fundisL arkonusinnií dómhúsinu Víetnamskur innflytjandi skatit fyrrum eiginkonu sína á gangi dómhúss í Dallas í Texas á þríðjudag og síðan sjálfan sig. Konan lést síðar um daginn af völdum sára sínna en maðurinn lá þungt haldinn á sjúkrahúsi. Aö því er fram kemur í gögnum yfirvalda var maðurinn kunnur aö ofbeldisverkum á heimili sínu. Biginkonan haiði komið í rétt- inn til að biðja um vernd gegn eigmmanninum fyrrverandi. Reuter Erjum hjóna í Flórída lauk með morði fyrir framan alþjóð: Skaut konunaí sjónvarpsviðtali - sakaði hana um að bera ábyrgð á dauða dóttur þeirra Emiho Nunez, 34 ára gamall Flórídabúi, er nú í vörslu lögregl- unnar eftir að hafa skotið fyrrum eiginkonu sína ellefu skotum með skammbyssu af stuttu færi í miðju viðtali sem sjónvarpsstöð átti við þau. Konan féÚ til jarðar og lést sam- stundis. Tilefni voðaverksins var að þau komu bæði til að vera við útfor dótt- ur sinnar í Lauderdale. Menn frá staðarsjónvarpinu voru í kirkjugarð- inum og vildu ná viðtali við þau að jarðarforinni lokinni. Þegar þau voru bæði búin að stflla sér upp fyrir framan upptökuvéffia dró Emilio upp byssu og tæmdi hana á konuna. Morðið var fest á filmu áður en sjónvarpsmenn flúðu af hólmi. Emilio komst undan og hugðist leita hælis í Texas. Þar gat hann þó ekki strokið um frjálst höfuð lengi því að lögreglan í Fort Stockton handtók hann. Emilio verður ákærð- ur fyrir ólöglegan flótta í Texas og síðan framseldur til Flórída. Upptak- an verður notuð sem sönnunargagn gegn honum. Sjónvarpsáhorfendur fengu að sjá upptöku af morðinu í gær og vakti fréttin verulegan óhugnað. Þótti mörgum aUs ekki við hæfi að sýna efni sem þetta almenningi. Emilio sagði að dóttir þeirra hefði verið ólétt og móðirin kvalið hana svo að hún svipti sig ffi. Þau hjón voru skilin og höfðu átt í verulegum erjum. Reuter Emilio Nunez tók upp skammbyssu og skaut eiginkonu sína ellefu skotum í þann mund sem sjónvarpsmenn ætluðu að taka upp viðtal við þau. Simamynd Reuter Þjóðarbrotin í Bosníu tilbúin 1 friðarviðræður: Serbar f allast á f riðartillögur Stríðandi þjóðarbrot í Bosníu eru reiðubúin að taka að nýju upp flókn- ar samningaviðræður um helgina eftir að uppreisnarmenn Serba sam- þykktu friðaráætlun fyrir lýðveldið og vopnahléi var komið á milh ísl- amstrúarmanna og Króata. Serbar í Bosníu, sem hafa barist í niu mánuöi viö stjórn landsins, sem lýtur forustu íslama, með það fyrir augum að stofna eigið lýðveldi, sam- þykktu nýtt stjómarskrárfyrir- komulag sem sáttasemjarar EB og SÞ lögðu fram. Króatar og íslamstrúarmenn, sem til þessa hafa verið bandamenn gegn Serbum, féUust á vopnahlé eftir vikulanga bardaga sín í milli. „Við erum ánægðir með það sem gerðist," sagði Cyrus Vance, annar formanna friðarráðstefnunnar í Genf, eftir neyðarferð til Sarajevo til að miðla málum milli Króata og ísl- ama. Eftir atkvæðagreiðsluna sagöi Karadzic, leiðtogi Serba í Bosníu, að boltinn væri nú hjá Króötum og íslömum. Friðaráætlunin gerir ráð fyrir að Bosníu verði skipt upp í tíu sjálfstjómarsvæði. Lítið lát var á bardögunum á víg- völlum Bosníu í gær. Reuter Audrey Hepbum. Símamynd Reuter konan Audrey Eitt dáðasta stjarna Hollywood, Audrey Hepbum, 'lést á heimili sínu í Sviss í gær eftir langvar- andi veikindL Hún var 63 ára. Talsmaður Bamahjálpar Sam- einuðu þjóðanna, sem hún vann með, sagöi að hún hefði látist 2 mánuðum eftir að hún gekkst undir aðgerð við krabbameini í ristii. Hann sagði að leikkonan hefði verið umkringd ástvinum sínum þegar hún lést, þar á með- al uppkomnum sonum sínum. Audrey Hepbum fæddist í Belg- íu og hún skaust upp á stjörnu- himininn raeð fyrsta stóra kvik- myndahlutverki sínu i myndinni Frí í Róm. Konur um ailan heim dáðust að drengjalegu útliti hennai- og reyndu margar að líkja eftir því. Hepbum varð fljótt með best launuöu leikkonum og lék á móti leikurum á borð við Gregory Peck og Humphrey Bogart. Spánverjar kreíjast meiri pen- inga eða einhverrar annartar tegundar bóta fyrir að samþykkja nýjan samning um hið evrópska efnahagssvæði, EES, án þátttöku Svisslendinga- Spænski utanrík- isráðherrann, Javier Solana, gerði það lýðum ljóst í gær. „Við teljum að fyrri skiiyrði, t.d. hvað varðar upphæð fram lags EFTA-landanna til þróunar- sjóðs Evrópubandalagsins, eigi að halda, í grundvallaratriðum," sagði Solana. Þar með getur spænska stjórnin gert að engu vonir manna um skjóta lausn á EES-raálinu eftir brottiivarf Svisslendinga, sem áttu að greiða um 50 milljarða krónaísjóðinn. ReuterogTT Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, 3. hæð, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Aðalstræti 9, hluti, þingl. eig. Jón Einar Jakobsson, gerðarbeiðandi Líf- eyrissj. bókagerðarmanna, 25. janúar 1993 kl. 10.00. Aðaltún 6, 0101, Mosf., þingl. eig. Haukur Haraldsson og Oddbjörg Ósk- arsdóttir, gerðarbeiðendur tollstjóriim í Reykjavík, Tryggingamiðstöðin og Verðbréfamark. Islandsb., 25. janúar 1993 kl. 10.00.____________________ Álakvísl 12, þingl. eig. Hrönn Haf- steinsdóttir, gerðarbeiðandi Veðdeild Landsbanka Islands, 25. janúar 1993 kl. 10.00._____________________ Ásgarður 57, þingl. eig. Rafii Erlends- son og Hrefna Bragadóttir, gerðar- beiðandi Veðdeild Landsbaiika ís- lands, 25. janúar 1993 kl. 10.00. Birkihlíð 48, þingl. eig. Amar Hannes Gestsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimt- an í Reykjavík, 25. janúar 1993 kl. 10.00._____________________________ Gil (Heiðarbær), spOda úr Vallá, Kjal- ameshr., þingl. eig. Magnús Jónsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Lífeyrissjóður Sóknar, Veðd. íslandsb. hf. 593 og fslandsbanki hf., 25. janúar 1993 kl. 10.00. Grundartangi 8, Mosf., þingl. eig. Sig- ríður B. Kjartansdóttir, gerðarbeið- endur Kaupþing hf. og Lífeyrissj. verslunarm., 25. janúar 1993 kl. 10.00. Hofgarðar 12, Seltj., þingl. eig. Ásta B. Benjamínsson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands og íslands- banki hf., 25. janúar 1993 kl. 10.00. Hraunbær 102E, 034)1 + bílskúr, þingl. eig. Steingrímur Kristjánsson, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands, 25. janúar 1993 kl. 10.00. Kelduland 15, 2. hæð t.h., þingl. eig. Súsanna Erla Oddsdóttir, gerðarbeið- andi Lífeyrissj. starfem. Reykjavíkur- borgar, 25. janúar 1993 kl. 10.30. Kríuhólar 4,7. hæð C, þingl. eig. Aðal- heiður Sigurðardóttir, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyr- issjóður starísmanna Reykjavíkur- borgar, 25. janúar 1993 kl. 10.00. Krókabyggð 32, Mosfellsbæ, þingl. eig. Sigurrós Eyjólfedóttir, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður verka- manna og Landsbanki íslands, 25. jan- úar 1993 kl. 10.00. Mávahlíð 11, hluti, þingl. eig. Petrína Konny Arthúrsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 25. janúar 1993 kl. 10.00,____________________ Merkjateigur 4,101, Mosf., þingl. eig. Bjami Bærings Bjamason, gerðar- beiðandi Mosfellsbær, 25. janúar 1993 kl. 14.00._________________________ Nönnufell 3, 0391, þingl. eig. Kristín Andrésdóttir, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður verkamanna og Gjald- heimtan í Reykjavík, 25. janúar 1993 kl, 10.00._________________________ Sflakvísl 19, þingl. eig. Katrín Magn- úsdóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimf an í Reykjavík og Veðdefld Lands- banka íslands, 25. janúar 1993 kl. 10.00. Skeifan 17, hl., 1. hæð forhúsi, þingl. eig. Skífan hf., gerðarbeiðendur Líf- eyrissjóður málm- og skipasmiða og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., 25. janúar 1993 kl. 14.00. Skeifan 17, hl., 2. hæð forhúsi, þingl. eig. Skífan hf., gerðarbeiðendur Líf- eyrissj. málm- og skipasmiða og Sjóvá-AImennar tryggingar hf., 25. janúar 1993 kl. 14.00. Skerplugata 5, þingl. eig. Sigurður Örlygsson, gerðarbeiðandi Veðdeild Landsbanka fslands, 25. janúar 1993 kl. 10,00,_________________________ Skipasund 50,1. hæð og háaloft, þingl. eig. Guðlaugur Einarsson og Guð- björg M. Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands og Landsbanki fslands, 25. janúar 1993 kl. 10.00. Stakkhamrar 24, þingl. eig. Jón Þór Stefánsson, gerðarbeiðandi Hús- næðisst. ríkisins, 25. janúar 1993 kl. 10.00._____________________________ Sæviðarsund 8, hluti, þingl. eig. Eirík- ur Ellertsson, gerðarbeiðandi fslands- banki hf., 25. janúar 1993 kl. 10.00. Torfúfell 31, hluti, þingl. eig. Skúli Marteinsson, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður verkamanna, Gjaldheimt an í Reykjavík og íslandsbanki hf., 25. janúar 1993 kl. 10.00. Viðarás 49, þingl. eig. Óskar Theó- dórsson og Jónína Sigrún Páfmadótt- ir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka fs- lands og íslandsbanki hf., 25. janúar 1993 kl. 10.00.____________________ Þingholtsstræti 8A, n.h. og n.hl. kj., þingl. eig. Kristlaug M. Sigurðardótt ir, gerðarbeiðendur Sparisjóður Siglu- fjarðar og Veðdeild Landsbanka ís- lands, 25. janúar 1993 kl. 11.15. Þórufell 10, 4. hæð t.v., þingl. eig. Guðrún Bjamadóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 25. janúar 1993 kl. 10.00.____________________ Þverholt 32, 02-01, þingl. eig. Aðal- heiður Nanna Ólafedóttir, gerðarbeið- endur Kaupgarður hf. og Veðdeild Landsbanka Islands, 25. janúar 1993 kl. 10.00. SÝSLUMAÐUEINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.