Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1993, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1993, Blaðsíða 11
'FIM'MTUDAGUR 21. JANUAR 1990. 11 Ræða Clintons minnti á Kennedy og Reagan „í dag axlar kynslóð, sem alin er upp í skugga kalda stríðsins, nýja ábyrgð í heimi sem nýtur yls af sól frelsisins en sem stendur enn ógn af gömlu hatri og nýjum plágum.“ Þetta sagði Bill Clinton, forseti Bandaríkjanna, meðal annars í fyrstu ræðu sinni eftir að hann sór emhættiseiðinn í gærdag. Ræðubrot þetta þótti minna sér- staklega á ræður Johns F. Kennedy forseta, helsta átrúnaðargoðs hins nýja ábúanda í Hvíta húsinu. En í ræðu Clintons voru ekki bara orð sem minntu á Kennedy heldur einnig Ronald Reagan. Á sama hátt og Kennedy hvatti Bandaríkjamenn til að hrista af sér sjálfumglatt sinnuleysi sjötta áratug- arins sagði Chnton að Bandaríkin hefðu siglt inn í óvissuástand sem hefði „gengið á þjóðarauðinn, mynd- að bresti í efnahagslíf okkar og rýrt sjálfstraust okkar.“ Síðan sagði Clinton nokkuð sem Ronald Reagan, hetja íhaldsmanna, hefði auðveldlega getað tekið undir: „Það er ekkert að í Bandaríkjunum sem ekki er hægt að bæta með því sem gott er.“ Clinton minntist einnig á óánægju almennings með efnahags- og félags- málin sem leiddi til sigurs hans á Bush í kosningunum í haust. „Við verðum að fjárfesta meira í okkar eigin fólki, í störfum þeirra og framtíð, og á sama tíma verðum við að ganga á gífurlegar skuldir okk- ar.“ Forsetahjónin Bill og Hillary Clinton dást að Ijósmynd sem tekin var I hádegisverðarboði skömmu eftir eiðtökuna í gær. Símamynd Reuter Forsetinn nýbakaði kom einnig inn á utanríkismál í ræðu sinni og sagði að Bandaríkin væru staöráðin í að beita hervaldi ef nauðsyn krefði. Clinton er þekktur fyrir málæði en í þetta sinn hélt hann sér á mott- unni. Ræða hans var aðeins fjórtán mínútur. Reuter Útlönd siðir. Bill Clinton Bandaríkjafor- setí mun m.a. kreflast þess að kokkamir 1 Hvíta húsinu stækki matarskammtana því að nýi for- setinn er matmaður mikill, eigin- lega hálfgert átvagl. Hollusta fæðisins mun ekki aukast aö sama skapi þvx CUnton borðar hclst ekkert annað en sjoppufæði. Hamborgarar eru efstir á óskalistanum. Forsetafrúmar oftastibláu Á síðíui timum hafa forsetafrúr í Bandaríkjunum oftast klæðst bláleitum kjólum viö embættis- töku manna sinna. Hiílary Clin- ton var í bláum kjól í gær og þótti fara vel á. Barbara Bush var á sínum tíma í heiðbláum kjól og sömuleiðis Rosaiyn Carter, Patricia Nixon hafði og blátt í sínum kjól en ann- ars var kjólhnn gulur. Lady Bird Johnson kom í gulu og þær Jacqueline Kennedy og Nancy Reagan völdu hvita kjóla. ÆVINTÝRAEYJA Ein vika á Madeira frá 350 enskum pundum fyrir tvo. Hafið samband við Hörpu Hauksdóttur - sími 91-24595 eða faxnr. 17175. Vantar þig notaðan bfl á góðu verði? Allir bílar afgreiddir með útvarpi og á snjódekkjum RANGE ROVER 1985, ek. 100 þús. km. Stgrverð 930.000 kr. BMW 5181 1990, ek 30 þús. km. Staðgrverð 1.990.000 kr. BMW 323i '85, ek. 111 þús. km. Stgrverð 750.000. SUBARU ST. 4X4 1987. Staðgreiðsluv. 670.000. RENAULT 19 GTS 1990, ek. 70 þús. km. Staðgrverð 690.000 kr. BMW 5201 árg. 1989, ek. 63 þ. km. Stað- greiðsluv. 1.900.000. RENAULT CLIO RN 1992, ek. 25 þús. km. Staðgrverð 690.000 kr. NISSAN KING CAB árg. 1992, ek. 7000 mílur. Stað- greiðsluv. 1.620.000. RENAULT NEVADA 4x4, 1991. Staðgreiðsluv. 1.300.000. Bflaumboðið hf. KRÓKHÁLS11 - REYKJAVÍK - SÍMI 686633 Beinn sími í söludeild notaðra bíla er 676833 Opið: Virka daga kl. 10-18 og laugardaga kl. 13-17 Fjöldi bíla á tilboðsverði! Engin útborgun -Visa og Euro raðgreiðslur TEGUND ÁRGERÐ STAÐGR. TILBOÐS VERÐ VERÐ SAAB99GLI 1981 180.00Ö 130.000 BMW316 1983 370.000 330.000 FIATUNO60S 1987 320.000 270.000 FORD PICKUPXLT 1985 950.000 800.000 RENAULT5TURBO 1985 470.000 420.000 PEUGEOT309 1987 550.000 470.000 FIATUN0 45 1987 220.000 170.000 SUZUKI FOX 1982 390.000 340.000 FORD ESCORT 1986 290.000 250.000 TOYOTA COROLLA 1988 640.000 550.000 FORD ESCORTXR3! 1984 570.000 490.000 Skuldabréf til allt að 36 mánaða

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.