Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1993, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1993, Qupperneq 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- leyndar er gætt. Við tökum við frétta- skotum allan sólarhringinn. söltun á götum borgarínnar - yfir6þúsundtonn Fangelsi fyrir kynferðislega áreitni Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyii Timmanjafhaði: Myndi sigra þá í fjöltefli -segirKasparov -Augiýsingar- 632700 Frjálst, óháð dagblað FIMMTUDAGUR 21. JANUAR 1993. „Við þurftum að panta meira salt, nokkuð sem ég hafði vonast til að við slyppum við. Saltnotkunin er yfir- leitt frá 2.500 til 5.500 tonn á ári. í ár bendir allt til þess að saltnotkunin verði um eða yfir 6.000 tonn. Frá því í haust höfum við keypt og notað 5.000 tonn og við höfum pantað 3.000 tonn til viöbótar. í vor munum við því sennilega eiga birgðir til hausts- ins,“ sagði Sigurður Skarphéðinsson gatnamálastjóri í samtali við DV. Sigurður sagöi að kostnaður við söltun hefði faiið yfir 100 milljónir á síðasta ári. Tölur liggi hins vegar ekki fyrir um kostnað í ár. „Frá því fyrir jól hafa verið mikhr umhleypingar. Það er orðið þó nokk- uö langt síðan maður hefur séð svona langan kafla með slíku. Þetta þýðir auövitaö að kostnaður okkar eykst. Það er engin leið að áætla kostnað við snjómokstur en hann hefur verið á bilinu frá 60-150 milljónir króna á ári,“sagðiSiguröur. -ÓTT Sighvatur um óvinsældir sínar og Jóns Baldvins: Andstæðingarn ir ekki ánægðir með okkur „Ég veit ekki hver ástæðan er fyrir þessu. Það ætti kannski að efna til skoðanakönnunar um hver ástæðan er. En ætli við séum ekki að vinna að verkum sem eru um- deild. Mönnum þykir það sjálfsagt við okkur,“ sagði Sighvatur Björg- vinsson aðspurður um niðurstöðu skoðanakönnunar DV sem sýnir að tveir ráðherrar Alþýðuflokks- ins, þeir Jón Baldvin Hannibalsson ogSighvatur eru í tveimur afþrem- ur efstu sætunum af óvinsælustu stjórnmálamönnunum í dag. 43,8 prósent aöspurðra, sem tóku afstöðu, nefndu þessa menn - 31,2 prósent nefhdu Jón Baldvin, sem var í fyrsta sæti en 12,6 prósent Sighvat sem var í þriðja sæti á eft- ir Davíð Oddssyni sem fékk 27,5 prósent Með hliðsjón af því að könnun DV um fylgi flokkanna sýndi að Alþýðuflokkurinn heldur sínu striki miðað viö síðustu könnun þrátt fyrir að tveir ráðherrar hans séu svo óvinsælir sem raun ber vitni sagði Sighvatun „Ég geri ráð fyrir aö andstæðing- ar okkar séu ekkert ánægðir meö okkur enda erum við ekki í stjóm- málum fyrir þá. Það er auðvitað alveg ljóst að samkvæmt þessu styðja 13 prósent Alþýðuflokkinn en 87 prósent eru andvígir honum. Það auðvitaö ekkert skrýtið að álít þessara 87 prósenta komi fram,“ sagði Sighvatur. -ÓTT ASÍvillvaxtalög Miðstjóm ASI samþykkti í gær mótmæh gegn því hversu lítið vextir hafi lækkaö. í samþykkt miðstjómar er ríkisstjómin gagnrýnd fyrir að hafa ekki staðið við yfirlýsingar sín- ar um að halda niðri vöxtum á skuldabréfum ríkissjóðs. Látið er í það skina að í komandi kjarasamn- ingum kunni þess að verða krafist að ný lög verði sett um ákvörðun vaxta. Á fundinum í gær var ákveðið að boða til formannaráðstefnu ASÍ 5. febrúar til að ræða og samræma kröfugerðina í komandi samningum. Á fundinn mæta formenn allra fé- laga, landssambanda og svæðasam- bandaASÍ. -kaa Bílareinsog hráviði um allt Mikil ofankoma og skafrenningur var í gær fyrir austan íjall og að sögn lögreglu em yfirgefnir bílar eins og hráviði alls staðar meðfram veginum ffá Selfossi, tun Þrengsh og til Reykjavíkur. HeUisheiðin er ófær og í gær var ófært fyrir Utla bíla á milU Hvera- gerðis og Selfoss. Þrengslavegur hef- ur haldist opinn en í morgun höfðu myndast stórir skaflar í kringum yf- irgefnabíla. -ból Karhnaður á þrítugsaldri hefur verið dæmdur í Héraðsdómi Eyja- íjarðar í 10 mánaða fangelsi fyrir að hafa brotist inn í íbúðarhús og sýnt 6 ára gamalU stúlku kynferðislega áreitni. Maðurinn afklæddi sig er hann hafði brotist inn í íbúðina og skreið upp í rúm hjá stúlkunni en hann vann henni ekki frekara tjón. Þessi maður var sýknaður af ákæm um að hafa kveikt í timburhúsi í mið- bænum snemma á síöasta ári en hann hafði gefið sUkt í skyn á bruna- stað. Jan Timman vann Short í 32 leikj- um í Escorial á Spáni í gær en þá var drottning Englendingsins fónguð. Báðir hafa nú 3‘A v. og sá sigrar í einvíginu sem fyrr hlýtur l'A v. Heimsmeistarinn Kasparov lét þau orð falla í þýsku blaði nýlega að hann myndi sigra báða þessa menn í fjöl- tefli. -hsím Forstjóri Samskipa: Eimskip hafði sam- band við Lauritsen „Eg hef staðfestingu frá fuUtrúum danska fyrirtækisins J. Lauritsen um að Eimskip hafi haft samband við þá að fyrra bragði þann 20. des- ember sl. og að um undirboð hafi verið að ræða,“ segir Ómar Hl. Jó- hannsson, forstjóri Samskipa. Jan CiUus Nielsen, framkvæmda- stjóri Royal Arctic Line, en Lauritsen Risaolíuskip brennur Eldur kom í nótt upp í danska risa- oUuskipinu Maersk Navigator norð- an við Súmötru effir árekstur við annað oUuskip. I skipinu eru um 250 þúsund tonn af hráolíu. Áhöfninni hefur verið bjargað en oUa er farin að leka í sjóhm. Óvíst er hvort unnt reynistaðslökkvaeldinn. Reuter Tveir 16 ára seldu þýfið Lögreglan í Breiðholti með hluta þýfisins sem fannst. DV-mynd Sveinn Tveir 16 ára piltar voru handteknir í gær þegar þeir voru að reyna að selja þýfi úr innbroti í Hólabrekku- skóla í fyrrinótt. í innbrotinu hvarf meðal annars myndbandstæki, bankabók og myndavél og útihurð í skólanum var skemmd. Skólastjóri skólans fór fram á það við Breiðholtslögregluna í gær að hún kannaði máUð sjálf og fékk hún strax vísbendingar sem leiddutilhandtökupUtanna. -ból i i Í i i á 60 prósent í því, segir að fyrirtækið hafi lengi beðið eftir staðfestingu frá eigendum Samskipa um framtíðar- horfur en ekkert heyrt og hann segir jafnframt að Eimsldp hafi ekki haft friimkvæði að máUnu. Ómar segir hins vegar að fuUtrúar Hamla hf. hafi verið að reyna að ná í fulltrúa Lauritsensíðustuáttadaga. -Ari LOKI Aumingja Sighvaturskilur ekki neitt í neinu! Veðriö á morgun: Víðast þurrt veður Á hádegi á morgun verður hæg norðlæg átt og viðast þurrt. Létt- skýjað verður víða um land. Hita- stigið verður 2-18 stig. Veðrið í dag er á bls. 36 ÖRYGGI - FAGMENNSKA TVÖFALDUR l.vinningur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.