Alþýðublaðið - 23.07.1921, Blaðsíða 1
O-efiO tát adt ÆlpÝ&mM.o>lsl£mmjm^
1921
Laugardaginn 23. júlí.
167. tölubl.
50 ára ajmæli
á hægri jafnaðarmannaflokkurinn
i Danmörku á þessu ári og verð-
ur f tilefni af því haldin hátíð f
Kaupmannahöfn. Hefst hún f dag
með skrúðgöngu og ræðuhöldum.
Pétur G. Guðmundsson tekur
þátt f hátiðahöldunum af hendi
íslendinga.
Fyrsta eintakið af jafnaðar-
mannablaði er gefið þar út 21.
júlí »871.
Jafnaðarmenn hafa náð miklum
tökum á dönsku þjóðinni, sem
sjá má af þvf, að við síðustu
, kosningar áttu þeir 32 prósent af
öííura greiddum atkvæðum. Alls
eru 1003 pólitísk félög, með
130,000 félögum, í sambandinu
og iðnfélögin eiu 3113 með
362,363 félagsmönnum og eru
þau yfirleitt f sambandinu. Flokk-
urina ræður alls yfir 57 blöðum,
smáum og stórum, og eru þau
gefia daglega út í 175,000 ein-
tökum Mörg samvinnufyrirtæki
eru f sambandi við flokkiun. Þar
á meðal banki. Flokkurinn hefir
meirihluta í bæjarstjórn Khafnar
(33 af 55) og auk þess meirihiuta
i 49 öðrum sveitastjórnum.
Verklýðssamtökin í Danmörku
Itafa komið f framkvæmd ýmsum
endurbótum, sem miða f rétta átt,
en upp á síðkastið hefir orðið
misklið nokkur innan flokksins
og hefir myndast róttækari fiokk-
ur, sem staríar í sambandi við
þriðja Iaternationale. Eykst þeim
ðokki nú fylgi daglega, ekki síst
vegna þess, að borið hefir full-
oaikið á kyrstöðu og aðgerðaleysi
meðal hægri jafnaðarmanna. En
væntanlega fara þeir að rumska,
er þeir iíta yfir 50 ára starf, því
óhjákvænaílega hijóta þeir að sjá,
að þeir eru komnir út af braut
inni, sem þeir upphaflega ætluðu
að fara. Eins og kyrstaðan er til
niðurdreps fyrir hvaða málefni
sem er, eins eru harðlr dómar
|>eirra sem kyratöðunni vaida, um
þá sem galiana sjá og viija bæta
þá, bezta meðalið tit að rífa úr
stfflunni og hleypa skrið á endur-
bæturnar. Kyrstöðumennirnir vega
því að sjáifum sér með framkomu
sinni. En vitanlega gerðu þeir
meira gagn ef þeir -létu segjast
og hættu að berja höfðinu við
steininn.
í von um það, að næstu 50 ár
færi verkalýðnum f Danmörku
fult frelsi og fullan sigur f barátt-
unni við auðváldið, og að honum
megi hið bráðasta bætast nýir og
skapandi kraftar, óskum vér hon-
-um til hamingju, og væntum þess
að hann sjái réttu ieiðina áður
en lýkur.
Trúmenska valíhaf anna
Nú er konuugskoman um garð
gengin og allur sá eyðslu- og
skerntuuarbragur er , henni fylgdi.
Sjálfsagt er sá útgjaldaliður, er
þjóðinni stafar af þessu, mjög til-
finnanlegur nú á þessum tíma, er
þjóðin hefir ekki annað til að eyða
en lánsfé, er hún fær með umtöl-
um og ókjörum.
Það er sagt að ósk hinna kon-
unglegu gesta hafi verið að hóflega
væri Iagt í kostnað út af þessari
komu þeirra hingað, og mun fiest-
um hafa virzt, er þau sáu, að það
fólk bæri alt með sér hófstillingu
í háttum og nautnum. En þetta
verður tæplega sagt um okkar
innlendu valdhafa. Þeir virðast
hafa notað þetta tækifæri vel til
að skemta sér á landsins kostnað
og hieypa af stað peningastraumi
handa sér og skjólstæðingum sín-
um að mata sig á.
Þáð hefir vfst enginn haft á
móti þvf, að tekið væri sómasam-
lega á móti konungi vorum, og
að gata hans væri greidd eftir
þvf sem hægt væri meðan hann
dveldi hér á landi; en hver mun
hafa ætlast til þess, að stórum
Brunatryggingar
á innbúi
hvergi ódýrari en hjá M
5 A. V. Tulinius
? vátryggingaskrifstofu
I? Eimsklpafélagshúsinu,
2. hæð.
hóp af hæstlaunuðu embættismönn-
unum og undirtillum þeirra yrði
boðið til ókeypis veizluhalds og
skemtiferðalags á kostnað lands-
ins, f tflefni af kónungskomunni.
Hver mundi hafa trúað þvf, að
þessir herrar dirfðust þess að
bjóða sér sjáifir í siíká ferð, til
að sjúga út síðustu krafta ór-
magna þjóðar. Það er ekki þvf
að heilsa að sá föfnuður rfki hér
á landi, að allir séu jafnir fyrir
lögunum, annars væri rétt og
sjálfsagt að draga þessa herra ,
fyrir Iög og dóm, fyrir óleyfilega
meðferð á almannafé. Eða er það
ekki óleyfileg meðferð á almanna-
fé, að eyða því úr rfkissjóði til
að skemta sér fyrir, þótt það séu
æðstu embættismenn þjóðarinnar
er gera þaðr Eða gerir það ekki
sökina ennþá svartari?
Vegna þess að f þjóðfélagi voru
rikir ekki svo roikið réttlæti, að
auðið sé að láta hatt setta em-
bættismenn sæta abyrgð fyrir verk
er þeir vinna, þótt þau f sjálfu
sér séu hegningarverð, þá er ekki
um aðra leið að gera fyrir þjóð-
ina, en að muna þessum mönnum
þessa háðung við næstu kosning-
ar. Það er eina ráðið til að sýna
þeim að þjóðin ekki iætur bjóða
sér alt.
Enginn þessara herra, er not-
uðu konungskomuna til að svalla
út landsfé, mega eiga afturkvæmt
f þingsæti.
Það fé, er þjóðin leggur í hinn
sameiginlega rikissjóð, ætlast hún