Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1993, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1993, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1993. 7 Peningamarkaður INNLÁNSVEXT- IR (%) hæst INNLÁN ÓVERÐTR. Sparisj. óbundnar Sparireikn. 1-1,25 Sparisj. 3ja mán. upps. 1,25-1,5 Búnaðarb. 6 mán. upps. 2 Allir Tékkareikn., alm. 0,5-0,75 Búnaðarb. Sértékkareikn. 1-1,25 Búnaðarb. ViSITÖLUB. REIKN. 6 mán. upps. 2 Allir 15-30mán. 6,5-7,15 Bún.b., Sparisj. Húsnæðissparn. 6,5-7,3 Sparisj. Orlofsreikn. Gengisb. reikn. 4,75-5,5 Sparisj. ÍSDR 4,5-6 íslandsb. ÍECU 6,75-9 Landsb. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Vísitölub., óhreyfðir. 2,25-3 íslandsb.. Bún.b. Óverðtr., hreyfðir 4,75-5,25 islandsb. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan tímabils) Vísitölub. reikn. 2,4-3 Landsb., Is- landsb. Gengisb. reikn. 2,4-3 Landsb., is- landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Vísitölub. 4,75-5,5 Búnaðarb. óverðtr. 6-7 Búnaðarb. INNLENDIR GJALDEYRISREIKN. $ 1,5-1,9 islandsb. £ 3,75-4,5 islandsb. DM 6-6,25 Landsb. DK 7,5-9,25 Landsb. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTLÁN óverðtryggð Alm. vix. (forv.) 12,75-14 Búnaðarb. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm.skbréf B-fl. 13,25-14,55 Landsb. Viðskskbréf’ kaupgengi Allir OTLÁN verðtryggð Alm.skb. B-flokkur »-10 Landsb., Sparisj. AFURDALÁN i.kr. 13,25-14,2 Búnb. SDR 7,75-8,35 Landsb. $ 6-6,6 Sparisj. £ 8,5-9 Landsb. DM 10,75-11 Landsb. Dráttarvextlr 17% MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf febrúar 14,2% Verðtryggð lán febrúar 9,5% VlSITÖLUR Lánskjaravísitala janúar 3246 stig Lánskjaravísitala febrúar 3263 stig Byggingavísitalajanúar 189,6 stig Byggingavísitala febrúar 189,8 stig Framfærsluvísitala i janúar 164,1 stig Framfærsluvísitala í febrúar 165,3 stig Launavisitala í desember 130,4 stig Launavisitala í janúar 130,7 stig VgRÐBRÉFASJÚÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða KAUP SALA Einingabréf 1 6.526 6.646 Einingabréf 2 3.556 3.574 Einingabréf 3 4.264 4.342 Skammtímabréf 2,205 2,205 Kjarabréf 4,494 4,633 Markbréf 2,401 2,475 Tekjubréf 1,566 1,614 Skyndibréf 1,904 1,904 Sjóðsbréf 1 3,193 3,209 Sjóðsbréf 2 1,964 1,984 Sjóðsbréf 3 2,196 Sjóðsbréf 4 1,515 Sjóðsbréf 5 1,353 1,361 Vaxtarbréf 2,2502 Valbréf 2,1093 Sjóðsbréf 6 545 572 Sjóðsbréf 7 1121 • 1155 Sjóðsbréf 10 1176 Glitnisbréf íslandsbréf 1,380 1,406 Fjórðungsbréf 1,154 1,170 Þingbréf 1,395 1,414 Öndvegisbréf 1,381 1,400 Sýslubréf 1,327 1,346 Reiðubréf 1,352 1,352 Launabréf 1,025 1,040 Heimsbréf 1,202 1,238 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Veróbréfaþingi islands: Hagst. tilboð Loka- verð KAUP SALA Eimskip 4,50 4,25 4,50 Flugleiðir 1,20 1,22 1,30 Grandi hf. 1,80 1,90 2,20 Olís 1,80 1,90 1,95 Hlutabréfasj. ViB 0,99 0,99 1,05 isl. hlutabréfasj. 1,07 1,05 1,10 Auðlindarbréf 1,09 1,02 1,09 Jarðboranir hf. 1,87 1,82 Hlutabréfasjóð. 1,25 1,25 1,35 Marel hf. 2,55 2,55 2,70 Skagstrendingur hf. 3,00 3,00 3,40 Sæplast 2,80 2,80 3,20 Þormóður rammi hf. 2,30 2,30 Söiu- og kaupgengi á Opna tilboösmarkaðinum: Af Igjafi hf. Alm. hlutabréfasjóðurinn hf. 0,88 0,95 Ármannsfell hf. 1,20 1,20 Árnes hf. 1,85 1,85 Bifreiöaskoðun islands 3,40 2,85 Eignfél. Alþýðub. 1,15 1,30 Eignfél. Iðnaðarb. 1,80 Eignfél. Verslb. 1,35 1,58 Faxamarkaðurinn hf. 2,30 Haförnin 1,00 1,00 Hampiðjan 1,38 1,35 Haraldur Böóv. 3,10 2,75 Hlutabréfasjóður Norður- 1,09 lands Hraðfrystihús Eskifjarðar 2,50 2,50 Islandsbanki hf. 1,25 1,15 1,35 Isl. útvarpsfél. 1,95 1,90 Kögun hf. 2,10 Oliufélagiðhf. 4,85 4,90 4,90 Samskip hf. 1.12 0,98 Sameinaðir verktakar hf. 6,38 7,20 S.H.Verktakarhf. 0,70 Slldarv., Neskaup. 3,10 3,00 Sjóvá-Almennarhf. 4,35 4,20 Skeljungurhf. 4,00 4,20 4,50 Softis hf. 7,00 Tollvörug. hf. 1,43 1,30 1,43 Tryggingarmiðstöðinhf. 4,80 Tæknival hf. 0,40 Tölvusamskipti hf. 4,00 3,50 Útgerðarfélag Ak. 3,45 3,45 3,60 Útgerðarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag islands hf. 1,30 1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaup- gengi. Fréttir Hagvlrki-Klettur með um tug meiri háttar verkefna í gangi: Ólokin verk upp á 3-400 milHónir Skrifstofuhúsnæði f. B. M. Vallá Tónlistarskóli og safnaðar- heimili í Hafnarfiröi Hafnargerð á Húsavík og Bakkaselsbrekka á Öxnadh. Gatnagerö i Mosahlíðarhverfi Fólagsheimili ÍR í Breiöholti Ólokin verk á vegum verktakafyr- irtækisins Hagvirkis-Kletts nema 3-400 milljónum króna. Um er að ræða 10 stærri verk og fjölda smærri verka. Stærstu verkin eru hafnar- gerð á Húsavík, sem ráðgert hefur verið að byija aftur á um páska, eftir hlé í vetur, og bygging tónlistarskóla og safnaðarheimilis á vegum Hafnar- fjarðarkirkju og Hafnarfjarðarbæj- ar. Hafnarframkvæmdimar eru upp á 70-80 milljónir en byggingamar í Hafnarfirði upp á 115-120 milljónir. Þá sér Hagyirki-Klettur um bygg- ingu fyrir Öryrkjabandalagið viö Sléttuveg, verk upp á 250 milljónir, sem er á lokastigi. Fyrirtækið er aö byggja skolpdælustöð fyrir Reykja- víkurborg við Faxaskjól og vinnur einnig að ræsalögn tengdri henni við Ægisíðu. Þessi verk era langt komin og nema samtals 140 milljónum. í vor bíða vegaframkvæmdir upp á 45 milljónir í Bakkaselsbrekku á Öxna- dalsheiði. Af öðmm stærri verkum em gatnagerð í Mosahlíðarhverfi, gegnt Setbergshlíð. Þá er skrifstofubygging fyrir B.M. Vallá við Bíldshöfða og félagsheimili fyrir íþróttafélagið ÍR í Breiðholti, hvort tveggja verk sem em langt komin. Loks er fyrirtækið að byggja vömskemmu fyrir Þýsk- íslenska sem er hálfnuð. Þá eru ótal- in mörg smærri verk af ýmsu tagi. Samtals er um að ræða ólokin verk upp á allt að 400 milljónir krória. Búist var við að Hagvirki-Klettur yfirtæki einhverja verksamninga á vegum SH-verktaka sem urðu gjald- þrota á dögunum og áttu óunnin verk upp á 400 milljónir króna, en eins og staðan er í dag bendir fæst til að úr verði. Verkkaupar þurftu að bíða eft- ir aö mál SH-verktaka skýrðust og hafa að sögn Brynjars Bijánssonar, framkvæmdastjóra hjá Hagvirki- Kletti, varla þolinmæði að bíða eftir ar í uppnámi en Brynjar taldi ekki að mál Hagvirkis-Kletts skýrist. rétt að tjá sig um þá að svo komnu Mundu þeir vafalítið leita annað. máli. Þáemýmsiróloknirverksamning- -hlh , Olokih vefRJHag , -Z -»nema umC3%° “Waatétr' Bygging fyrir öryrkjabandalagið Vöruskemma f. Þýsk-íslenska Skolpdælustoð og skolplagnir fyrir Reykjavíkurborg Framkvæmdastj óri Verktakasambandsins: Menn hafa verið aðtapaá undirboðum - gjaldþrot verktakafyrirtækja auka ekki atvirmuleysi „Það sem gerst hefur í þessum stóm verktakafyrirtækjum kemur mér ekkert á óvart. Almennt má segja að samkeppnin hafi verið gríð- arlega hörð og því meiri sem sam- drátturinn hefur orðið á síðustu 4-5 árum hefur verðsamkeppnin orðiö heiftarlegri. Ekkert lát hefur verið á lágum tilboðum eða undirboðum. Manni hefúr virst að þeir sem hafa verið að tapa mestu hafi gengið þar harðast fram. Síðan þykjast menn vera brattir og segjast ekki tapa á verkunum en nærtækustu tvö dæm- in em augljós staðfesting á því að menn hafa verið að tapa,“ sagði Pálmi Kristinsson, framkvæmda- stjóri Verktakasambands íslands. DV bar atburði síðustu vikna í verk- takabransanum undir hann þar sem gjaldþrot SH-verktaka og kyrrsetn- ing á eignum Hagvirkis-Kletts upp á 373 milljónir ber hæst. Þessi fyrir- tæki eiga samtals ólokið 7-800 millj- óna króna verkefnum. Pálmi segir að í eigin framkvæmd- um verktakafyrirtækja, þar sem menn byggja og selja fyrir eigin reikning, hafi verið sölutregða og verðfall síðastliðin þrjú ár. Þar með væri hann þó ekki að segja að örlög nefndra fyrirtækja væm það sem koma skyldi. „Það er meira tilviljun að þetta skuli gerast akkúrat núna. Það er alveg borðleggjandi að Hag- virki/Fórnarlamb er löngu gjald- þrota fyrirtæki." Pálmi sagði alrangt að fjöldi manns yrði atvinnulaus þegar verktakafyr- irtæki yrðu gjaldþrota eins og for- ráðamenn þessara fyrirtækja héldu gjaman fram. „Gjaldþrot í verktakafyrirtæki hef- ur ekki nein veruleg áhrif á atvinnu- stigið í greininni þegar á heildina er litið. Þegar verkin eru til staöar og verkkaupamir með fjármuni til að standa undir verkunum verður fyrst og fremst breyting á launagreiöand- anum, hann verður einhver annar. Ég þekki þess engin dæmi að gjald- þrot verktakafyrirækis hafi þýtt að menn hafi hætt við verk eða lagt þau niður. En vissulega kann þetta aö þýða að meðan málið er til meðferðar og deilumál em óútkljáð þá stoppa verkin í skemmri eða lengri tíma og loks taka nýir aðilar við verkinu. Þetta felur í sér röskun. En það er rangt að með gjaldþroti verktakafyr- irtækja fjölgi atvinuleysingjum stór- kostlega." -hlh - stórfé kastað út um gluggann „Ef illa fer eru verksamningarn- kvæmt kröfunum voru nær allar ir, sem við höfum ætlaö að yfirtaka eignir Hagvirkis færðar yfir tfi frá SH-verktökum, og verksamn- Hagvirkis-Kletts gegn yfirtöku á ingar í burðarliðnum okkur að ei- skuldum. Er tilgangur bústjórans lífu glataðir. Þessar aðgerðir miða að rifta kaupunum. Telur hann að ekki að ööru en aö koma okkur á % ráðstafanimar hafi miöað að því kné. Það er ekki beint hægt að segja aö hægt; yröi að gera upp viö nán- að þessar aðgerðir, sem fjármála- ast alla aöra en ríkissjóð. ráðuneytiö styöur meö 115 milljóna Ragnar Hall hefur ekki viljað króna tryggingu til greiöslu máls- reka mál Fórnarlambsins á hendur kostnaðar og bóta sem við kunnum ríkissjóði vegna uppgjörsmála í < að verða fyrír, séu til styrktar at- Flugstöð Leifs Eiríkssonar og vinnuiifinu. Ef eínhver ávinningur vegna umdeildrar söiuskattsálagn- kann að verða af þessum aðgerðum ingar fyrir dómstólum. Söluskatts- fyrir þrotabú Fómarlambsins þá málið er til meðferðar í Hæstarétti er um leið kastaö stórfé út um og dóms að vænta á árinu en flug- gluggann í ríkisábyrgðum á laun stöövarmálið verður dæmt í hér- og síðar atvinnuleysisbótum. Hag- aðsdómi á árinu. Hagvirki-Klettur kvæmni fýrir þjóöarbúið getur hefur rekið málið fyrir hönd þrota- ekki hafa veriö ieiðarljós í þessum búsins, með leyfi bústjórans. aðgerðum,“ sagöi Bornjar Brjáns- „Við teljum að úr þessurn málum son, framkværadastjóri hjá Hag- megi fá peninga, 5-600 milljónir, virki-Kletti og yfirmaður aUra sem koma tfi skiptanna fyrir kröfu- verklegra framkvæmda á vegum hafaí þrotabúFórnarlambsins.Þar fyrii’tækisins, í kjölfar þess að 370 eigum við 16 prósent krafna og milljóna króna eignir Hagvirkis- fengjum þann hluta fjárins ef allir Kletts vom kyrrsettar. fá sama hlut. Vinnist málin þýðir Krafa um kyrrsetningu eignanna þaö að Hagvirki hafi í raun aldrei kom frá Ragnarl Hall, bústjóra verið gjaldþrota," sagöi Bryigar. þrotabús Fórnarlambsins, áður Samkvæmt heimildum DV mun Hagvirkis, og byggist á samningum Ragnar Hall hafa metið þessi mál sem Hagvirki gerði við Hagvirki- svo að mjög litlar líkur væm tfi að Klett í desember 1990 en þá hét þau ynnust og því ekki rekið þau Hagvirki-Klettur Hagtala. Sam- fyrir dómstólum. -hlh

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.