Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1993, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1993, Blaðsíða 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1993. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur. Kenni allan daginn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 985-34744, 653808 og 654250. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW 518i ’93. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. ■ Til bygginga Til sölu mjög ódýrt timbur. I"x6” (6 m) á kr. 59,90, í búntum 55,90 staðgr. I"x4" (6 m) á 39,90, í búntum 37,10 staðgr. 2"x6" (6 m) á 140 kr. metrinn, kr. 133 stgr. ef keypt er fyrir 10.000 eða meira. 4"x4", lengdir eru 5,5 og 5,7 m, verð 180 kr., eða 171 staðgr. ef keypt er fyrir 10.000 eða meira. Munið ódýra timbrið í timburhúsin. Ath., margar nýjungar í sambandi við efni í sumarhús. Smiðsbúð, Smiðsbúð 8, Garðabæ, s. 91-656300, fax 91-656306. Til sölu einnotað, hreinsað timbur, stærðir 50x100, 5. fl. (2"x4"), ca 1550 m 25x150, 5. fl. (I"x6"), ca 2500 m, og 25x100,5. fl. (I"x4"), ca 50 m. S. 612201. Ódýrt þakjárn. Framleiðum þakjárn eftir máli, galvaniserað, hvítt og rautt. Timbur og stál hf., Smiðjuvegi 11, sími 91-45544. ■ Sveit 16 ára stúlka óskar eftir að komast i sveit þar sem hestabúskapur er. Er að einhverju leyti vönu búvélum og búverkum. S. 94-6137 e.kl. 17, v. daga. Unglingur á 17. ári óskar eftir að kom- ast í kaupavinnu í sveit. Er vanur sveitastörfum og flestöllum vélum. Uppl. í s. 98-22257 í hád. og e.kl. 17. ■ Vélar - verkfæri Óska eftir að kaupa notaðar blikk- smíðavélar: beygjuvél og klippur, einnig 7 tonna hjólatjakk. Úppl. í síma 98-71397. ■ Nudd Bryndís Berghreinsdóttir og Elín Guðmundardóttir nuddfræðingar eru teknir til starfa á Hverfisgötu 105. Sólbaðsstofan Birta, s. 629910. ■ Dulspeki - heilun Að tendra ástarblossann. Kynfræðslu rayndbandið góða nú í póstkröfu. Pantanasími 91-600943. Skífan hf. ■ Kennsla-námskeiö Árangursrík námsaðstoð við grunn- framhalds- og háskólanema í ílestum greinum. Innritun í síma 91-79233 ki. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. Spákonur Spái í spil, bolla og skrift, ræð drauma, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 91-13732. Afsláttur fyrir unglinga og lífeyrisþega. Stella. ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjöminn - hreingemingar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingem ingar, bónun, allsherjar hreingem. Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Öryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins un og hónþjónusta. Vanir og vand virkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Skemmtauir Diskótekið Dísa, s. 654455 (Óskar, Brynhildur) og 673000 (Magnús). Bók anir standa yfir. Vinsælustu kvöldiri er fljót að fyllast. Tökum þátt í undir búningi skemmtana ef óskað er. Okk ar þjónustugæði þekkja allir. Diskótekið Dísa, leiðandi frá 1976. Diskótekið Ó-Dollý! Sími 46666. Fjömg ir diskótekarar, góð tæki, leikir og sprell. Hlustaðu á kynningarsímsv. S. 64-15-14. Gerðu gæðasamanburð. Ó-Dollý! I fararbr. m. góðar nýjungar. Verðbréf fí SÆNSKI þak- og ueggstál allir fylgihlutir a milliliðalaust Þú sparar 30% Upplýsingar og tilboð MARKADSÞIÓNUSTAN Skipholti 19 3. hæð Simi:91-269ll (o*:91-26904 ________________í (S Lífeyrissjóðslánsréttindi til sölu. Svöi' sendist DV, merkt „GG-9388". ■ FramtaJsaðstoð • Framtalsaðstoð 1993. Aðstoðum ein stakl. og rekstraraðila við skatta framtöl. Erum viðskfr. vanir skatta framtölum. Veitum ráðgjöf og áætlum skatta. Útreikn. vaxtabóta o.fl. •Sérstök þjón. við seljendur og kaup endur fasteigna. Sækjum um frest og sjáum um skattakærur ef með þarf. Pantið tíma í s. 73977 og 42142 alla daga kl. 14-23. Framtalsþjónustan. Skattaframtöl 1993. Mun nú bæta við mig nokkrum framtölum fyrii' einstaklinga með sjálfstæðan atvinnurekstur, sameignarfélög og hlutafélög. Mikil reynsla og þekking á skattalögunum, vönduð og ábyrg vinnubrögð. Áætlanagerðin, Halldór Halldórsson viðskiptafræðingur, sími 91-651934. Bókhaldsmenn, Þórsgötu 26, 101 Rvik, sími 622649. Skattuppgjör fyrir fólk og fyrirtæki. Mikil reynsla og ábyrg vinnubrögð. Einnig stendur til aó bæta við fleiri fyrirtækjum í reglu bundið bókhald. Guðmundur Kolka Zophoniasson viðskiptafræðingur. Fullkomin framtals- og bókhalds- þjónusta fyrir einstaklinga og fyrir tæki. Reiknum út skatta, sækjum um frest og kærum ef með þarf. Sérstök þjón. fyrir minni vsk-aðila. Gott verð, góð þjónusta. Bókhaldsstofan Byr, Skeifunni lla, s. 35839, fax 675240. Alhlióa framtals- og bokhaldsþjónusta á sanngjömu verði. Visa/Euro. Bókhaldsstofan Alex, Hólmgarði 34, s. 685460 og 685702, fax 685702. Alexander Árnason viðskiptaír. Framtals- og bókhaldsþjónusta. Tökum að okkur framtalsgerð fyrir einstakl inga og fyrirtæki. Fyrirgreiðslan, sími 91-621350. Ódýr bókhaldsþjónusta - vsk-uppgjör. Fyrir einstakl. og fyrirtæki. Boðið upp á tölvuþjónustu eða mætt á staðinn, vönduð og örugg vinna. Föst verðtil- boð ef óskað er. Reynir, s. 91-616015. Bókhaldsþjónusta. Tek að mér bókhald fyrir allar stærðir fyrirtækja. Alls konar uppgjör og skattframtöl. Júl- íana Gíslad. viðskiptafr., s. 682788. Þjónusta Bókhald 01 04I Faerum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig vsk-uppgjör, launakeyrslur, uppgjör staðgreiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl o.m.fl. Tölvuvinnsla. Sími 684311 og 684312. Öminn hf., ráðgjöf og bókhald. England - Island. Vantar ykkur eitthvað frá Englandi? Hringið eða faxið til okkar og við ieysum vandann. Finnum allar vörur, oftast fljótari og ódýrari. Pure Ice Ltd. Sími og fax 9044-883-347-908. Verktak hf., simi 68.21.21. Steypuvið- gerðir - múrverk - trésmiðavinna - lekaviðgerðir - þakviðgerðir - blikk- vinna - móðuhreinsun glerja - fyrir- tæki með þaulvana fagmenn til starfa. Körfubílaleiga. Ný, betri og ódýrari körfubílaleiga. Leigjum út góða körfubíla á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 985-33573 eða 91-654030. Laghentur. Tek að mér ýmis verkefni í heimahúsum, t.d. að hreinsa sjónv., laga sláttuvélina, þvottavélina, þurrk- arann og ýmisl. fl. S. 985-40371/686036. Trésmíði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, sólbekki og hurðir. Gerum upp gamlar íbúðir. Gluggar og glerísetningar. S. 18241. Tökum að okkur alla trésmiðavinnu, úti sem inni. Tilboð eða tímavinna, sann- gjarn taxti. Visa/Euro. Símar 626638 og 985-33738. Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude '90, s. 43719, bílas. 985-33505. Jóhanna Guðmundsdóttir, Peugeot 205 GL, s. 30512. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801. Jón Haukur Edwald, Mazda 323f GLXi ’92, s. 31710, bílas. 985-34606. Hallfríður Stefánsdóttir, Nissan Sunny ’93, s. 681349, bílas. 985-20366. Guðbrandur Bogason, Toyota Carina E ’92, s. 76722, bílas. 985-21422. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX '91, sími 77686. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla GLSi ’93. Bifhjólakennsla. Símar 74975, bílas. 985-21451. Grímur Bjarndal Jónsson, Lancer GLX '91, s. 676101, bílas. 985-28444. •Ath. Páll Andrésson. Sími 870102. Ökukennsla/bifhjólakennsla. Ný Primera/Ný bifhjól. Engin bið, kenni allan daginn. Aðstoð við endumýjun. Visa/Euro. Símar 870102 og 985-31560. Reyki ekki. Aukablað BILAR1993 Á morgun, miðvikudaginn 17. febrúar, mun aukablað um bíla fylgja DV. í þessu aukablaði verður Qallað um nýja bíla afárgerð 1993 sem bílaumboðin koma til með að bjóða upp á. Bílar 1993 - 24 síður - - á morgun - Skyggnilýsingafundur. Breski miðillinn Lesley James heldur skyggnilýsinga- fund, þriðjud. 16. febr., að Armúla 40, 2. hæð. Húsið opnað kl. 19.30, lokað 20.30. Mætið tímanlega. Ókeypis kaffi. Miðilsfundir. Trans-miðillinn Marion Dampier Jeans heldur einkafundi næstu daga. Nýtið einstakt tækifæri, pantið tímanlega í s. 668570 kl. 13-18. ■ Veisluþjónusta Fermingarveislur. Skipuleggið ferm- ingarveisluna tímanlega. Veisluþjón- ustan og borðbúnaðarleigan Kátir kokkar bjóða fermingarhlaðborð sem erfitt er að láta framhjá sér fara. Það inniheldur: Hamborgarhrygg, roast beef, kjúklinga, graflax, rækjur, rjómalagaðan lambapottrétt, kiydd- hrísgrjón, kokkteilsósu, remúlaði, sinnepssósu, chantillysósu, heita sveppasósu, kartöflusalat, ferskt salat, kartöfluflögur og snittubrauð. Ef þú ert svo lánsamur að panta f. 15. mars færðu þetta glæsilega hlaðborð með borðbúnaði á aðeins 1.300 kr. fyr- ir manninn. Uppl. gefa Konráð eða Guðni, í s. 621975 frá kl. 8-16 alla daga. Afbragðsveislur við öll tækifæri. Þorramatur, árshátíðir, fermingar o.þ.h. Útv. sal og borðbúnað. Afbragð, veisluþjónusta, s. 672911 og 672922. , Verslun Vetrarvörur Notaðir Yamaha vélsleðar. Nokkrir Yamaha Viking í toppstandi til sölu. Hagstætt verð! Merkúr hf., Skútuvogi 12a, sími 91-812530. Vörubflar Islandsbílar augl. innfl. bíla frá Sviþjóð. •M.a. 2 Scaniur R 112 M, 2ja drifa, árg. ’87 og ’88 á grind. *Scania T 142 H og T 143 H, ’88 m/búkka, T 143 H ’89 stellari m/lyftihásingu, R 142 H ’85 m/búkka. •Einnig Volvo N 1025 ’81 og M.Benz 1513 ’73 m/krana ’84 o.fl. bílar. Islands- bílar hf., Eldshöfða 21, s. 91-682190. Bílar til sölu Ford F-250 XLT Lariat, árg. ’88, dísil, 7,3 lítra, ekinn 33.000 mílur, 38" dekk, driflæsing framan og aftan, stýris- tjakkur (auka), plasthús, bedliner o.fl. o.fl. Upplýsingar í símum 91-30262 og 985-36292. Grímubúningar, hattar, byssur og fleira. Póstsendum. Tómstundahúsið, sími 91-21901.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.