Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1993, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1993, Blaðsíða 29
28 ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1993. Olína Þorvarðardóttir. Einangrun- arstefna? „Það kann að verða Nýjum vettvangi til bjargar ef Alþýðu- flokkurinn snýr við honum baki,“ segir Ólína Þorvarðardótt- ir. Ummæli dagsins Hefð fyrir viðhöldum „Það er ekkert nýtt þótt menn eigi sér viðhald, sérstaklega ekki prinsar, en það á ekki að segja frá því með þessum hávaða," sagði öryggisvörður við komu Karls Bretaprins til Mexíkóborgar. Frá kommum til kirkju „Pólland er fallið undir ka- þólsku kirkjuna sem hagar sér eins og arftaki kommúnisma, bæði hvað varðar hroka og ein- ræði. í gær var Pólland einræðis- ríki kommúnismans, í dag er landið kirkjuríki," segir pólski þingmaðurinn Zbigniew Bujak. Máttur auðsins „Sem Rúmena þykir mér afar leitt að helsta tákn landsins sé Drakúla greifi. Sem ferðamála- ráðherra verð ég hins vegar að notfæra mér það,“ segir Dan Matei, ferðamálaráðherra Rúm- eníu, um athyglina samfara nýja Hollywoodsmellimun um Drak- úla greifa. Félag íslenskra iðnrekenda Félagsfundur í Hvammi á Holiday Inn kl. 16. Tillögur um sameiningu samtaka iðnaðarins kynntar. Fundiríkvöld Félag eldri borgara Opið hús í Risinu kl. 13-17. Sýn- ing á Sólsetri kl 16. Kvenfélagið Seltjörn Aöalfundur í Félagsheimilinu kl. 20.30. iTCaeildin IRPA Fundur kl. 20.30 að Hverafold 1-3. íslensk ræðukeppni. Smáauglýsingar Bls. Atvinnalbo*.........21 Atvinnadskast......2t Atvinnuhúsnœði......2t Bátar,.............19 8iöi«)0a.............1* Bítem9fun,.„,......19 Bllatóskast........„1» BítarjilsDlu. ...19,22 Bókhald............22 Bólstrun............1* Oulspeki............30 PthhhíJd.......... ...1t Einkarnál........ 21 Fastwunir....i....„1» Flug .19 FramtalsafistQð Fyritungbóm.........1» FyrirtiBki. HuimaistÆki... HusMmunnska.. Hljóótoi....... Hljómtaeki..„.. Hreingeminear......30 Húsgógn...........18 Húsnæóilboðí______20 Húsnæðí óskasl_____36 Jepprn.........220,23 Kennsla-némskeíð..22 Dls. Ljósnyndun 18 Lyftarer^ ......19 Nudd ..22 Öskastköypt .48 fiaestingar mm SendWer .19 Sjátiyðrp 1B Skemmtenir 32 Svah ... .. ,H44J» Teppsþjónústa- .1» Tilbygginge...... ......32 Tilsóíu... 18 18 VaraWutif 18 Veijluþjónusta.. 22 Verðbréf 32 Ve«fun„. .48,22 Veöavörur.......... .10 Vélar-vetkfœri- 32 Vjógerðir 19 Vinnuvélar Vklco . . -Vyyytð Vðrubllar - .18,22 Ýmistegt .212» bjónyfta 2223 Ökukennsla... .„■32 Allhvasst og rigning A höfuðborgarsvæðinu verður sunn- an og suðvestan kaldi eða stinnings- Veöriö í dag kaldi og rigning í fyrstu en hægari vestan- og norðvestanátt og smá- skúrir þegar líður á morguninn. í nótt gengur í allhvassa suðaustanátt með rigningu en suðvestan stinn- ingskaldi og skúrir í fyrramálið. Hiti verður 4 tíi 6 stíg. Á landinu síðdegis mun verða breytileg átt eða hægviðri og úr- komulítið. Þegar líður á kvöldið gengur í sunnan- og suðaustanátt meö rigningu, fyrst sunnan- og vest- anlands. Hiti mun verða 3 til 6 stig. Veðrið kl. 6 í morgun Veðríð kl. 6 í morgun: Akureyri skýjað -1 Egilsstaðir skýjað -2 Galtarviti rign/súld 1 Hjarðames skýjað 2 Kefia víkurílugvöUur rign/súld 3 Kirkjubæjarkiaustur skýjað 3 Raufarhöfh alskýjað 0 Reykjavík súld 4 Vestmannaeyjar rign/súld 6 Bergen skýjað 2 Helsinki alskýjað 1 Kaupmannahöfh þokumóða 2 Ósló léttskýjað -2 Stokkhólmur skýjað 2 Þórshöfn rigning 8 Amsterdam hálfskýjað 2 Barcelona þokumóða 3 Berlín snjókoma -1 Chicago snjókoma -2 Feneyjar skýjað 2 Frankfurt snjókoma -2 Giasgow skýjað 7 Hamborg þoka 1 London léttskýjað 4 Lúxemborg frostr. -2 Madrid heiðskírt 1 Malaga þokumóða 7 MaUorca léttskýjað 0 Montreai snjóél -6 NewYork alskýjað 2 Nuuk snjókoma -11 Orlando hálfskýjað 17 París þokumóða 2 Róm heiðskirt 4 Valencia þokumóða 4 Vín léttskýjað -5 Winnipeg heiðskirt -24 Broddi Kristjánssoníslandsmeistari í 11. sinn: „Það er það skrítna við þetta að það er alltaf jafn gaman að vinna," segir Broddi Kristjánsson sem um helgina varð islandsmeistari iein- Uðaleik karia í badminton í 11. sinn á 14 árum. „Það er ekki komin nein dagsetn- ing á að hætta ennþá. Það voru ólympíuleikar í sumar og það var svo gaman á þeim aö það er spum- ing hvort maöur stefhir ekki bara á næstu ólympíuleika. Annars er fullt af mótum framundan en hæst ber heimsmeistaramótiö í vor.“ Broddi er 32 ára Reykvíkingur, sonur Kristjáns Benjamínssonar, skrifstofustjóra hjá Sölufélagi Broddi Kristjónsson. garðyrlgumanna, og Huldu Guð- mundsdóttur sem einnig vinnur þar. Þrátt fyrir að vera vesturbæ- ingur fór hann í MS, „af þvi að það var svo nálægt TBR-húsinu“. Eftir stúdentsprófið fór Broddi í íslensku og félagsfræði í háskólan- um. Því námi á hann enn ólokið en í vor lauk hann prófum frá íþrótta- kenuaraskólanum á Laugarvatni. Unnusta hans er Helga Þórarins- dóttir, nemi í Tækniskólanum. „Nei, badmintonið er reyndar ekki eina áhugamáhð. Fjölskyldan hefur aBtaf verið með hesta og ég hef alltaf verið mikið á hestum. Þó vill það sitja nokkuð á hakanum þegar badmintonið er í fullum gangi. Þaö gefst væntanlega meiri tími í það síðar.“ Grinda r 1 knattleik í kvöld er einn leikur á dagskrá í Japisdeildinni i körfuknattleik. Það er sannkallaður nágranna- Íþróttiríkvöld slagur því þá mætast Suöur- nesjaliðin Grindavík og Keflavík. Leikurinn fer fram í Grindavík og hefst klukkan 20.00. Körfuboiti: UMFG-ÍBK kl. 20.00 Skák Þýski stórmeistarinn Eric Lobron hafði hvítt og átti leik gegn Viktor Kortsnoj í meðfylgjandi stöðu sem er frá opna skák- mótinu í Wijk aan Zee á dögunum. Leik- ur Lobrons er tiltölulega auðfundinn en hann þurfti að reikna næstu leiki ná- kvæmt: 8 1 6 1 w Á Á 5 4 W % A 3 2 A 1 & I 2 A Á A A B C D E F G I 33. Dxb4! Dxb4 34. e7 Peðið verður ekki stöðvað en Kortsnoj á gagnsóknarfæri. 34. - Hdl + 35. Kg2 Del Hótar 36. - Dfl mát. 36. Kh3!! Dfl+ 37. Bg2 Df5+ 38. g4 Svartur á ekki fleiri skákir og taflið er tapað. Eftir 38. - Df2 39. e8=D Hgl 40. De7+ gafst Kortsnoj upp. Jón L. Árnason Bridge Spil 83 á Bridgehátið Flugleiða var sér- stakt fyrir þær sakir að alslemma í tígli stendur á hendur AV á einungis 23 punkta samlegu. Það var hins vegar ekk- ert grín að komast í þá slemmu enda reyndist það flestum ofviða. Sagnir gengu þannig á einu borðinu, suður gjafari og AV á hættu: * D42 • 873 ♦ D2 + D8752 ♦ Á5 ♦ K10965 ♦ ÁKG95 + 10 N V A S ♦ 106 * Á4 ♦ 87643 + Á943 Vitnaleiðslur EYÞÓR---4- Myndgátan hér aö ofan lýsir orðasambandi ♦ KG9873 ♦ DG2 ♦ 10 + KG6 Suöur Vestur Norður Austur 1* 29 2* dobl 34 59 p/h Pakistaninn Zia Mahmood sat í suður oi ákvað eðlilega að opna á einum spaða Norður, Larry Cohen studdi við spað; félaga og austur doblaði sem sýndi lengi í láglitunum. Zia sagöi þijá spaða ti hindrunar og vestur, sem sá nú að sam legan var góð í tígulsamningi stökk í í tígla. Nú var það þrautin þyngri fyrú austur að hækka fimm tígla enda leis honum ekki vel á tvíspil sitt í spaða Austur valdi því að passa en félagi han: í vestur var síöan fijótur aö taka alla slag ina. Þaö voru því hnipnir spUarar sen , gengu frá borðinu, súrir yfir því að ver; ekki einu sinni í hálfslemmu. En þóti undarlegt megi virðast gáfu fimm tíglai verulega gott skor því fjölmörgum spUur- um tókst ekki að komast í game á AV hendumar og sumir fengu jafnvel at spUa spaðasamning í NS. Einna bestí skoriö í AV fengu þó Giorgio Beliadonns og Pietro Forquet sem spUuöu 4 hjörti: og unnu funm. Fjögur hjörtu með einuir yfirslag gefa 450 en fimm tíglar meC tveimur yfirslögum gefa 440 stig. ísak örn Sigurösson ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1993. 29 Leikarar eru Guörún Gísladóttir, Valdimar öm Flygenring og Þor- steinn Gunnarsson. Dauðinn og stúlkan í lok mánaðarins verður frum- sýnt í Borgarleikhúsinu verkið Dauðinn og stúlkan eftir Chilebú- ann Ariel Dorfman. Verkið hefur hlotið mikla athygh og viður- kenningu. Leikarar eru Guðrún Gísladóttir, Valdimar Öm Flyg- enring og Þorsteinn Gunnarsson en leikstjóri er Páll Baldvin Bald- vinsson. Leikhús Leikritið tjallar um viðhrögð konu sem hefur fimmtán árum áöur mátt sæta pyntingum í gagnbyltingu hægrisinna og hvemig hún nær á sitt vald manni sem hún telur vera kval- ara sinn. Atvikið gerist sama kvöld og eiginmaður hennar hef- ur tekið sæti í stjómskipaðri nefnd sem fahð er að rannsaka meinta ofbeldisglæpi fyrri stjóm- valda. Leikurinn fjaliar því ekki aðeins um hlutverk böðids, dóm- ara og fómarlambs, sekt og sý- knu, heldur ekki síður þá atburði er fymtir glæpir era dregnir fram í dagsljósið og kenndir borgurum sem almenningur telur flekk- lausa. Færð ávegum Vegir á landinu em víöast færir. Vestanlands er fært stórum bílum um Mosfellsheiði en ófært um Umferðin Bröttubrekku. Upp úr hádegi er búist við að Breiðadals- og Steingríms- fjarðarheiðar verði orðnar færar. Austanlands er ófært um Breiðdals- heiði. Verið að moka veginn yfir Vatnsskarð. Víða er mjög mikil hálka. [|] Hálka og sn/ór[J] Þungfært án fyrirstöðu Hálka og [*] Ófært skafrenningur CA Ofært Höfn Gaukur á Stöng í kvöld: í kvöld er það Rokkabillyband Reykjavíkur sem mætir á Gauk á Stöng og ætia þeir félagar að halda uppi fjörinu eins og þeim er einum lagið. Skemmtanalífíð Hljómsveitin Rokkabillyband Reykjavíkur er ekki eins mann- mörg og ætla rnætfi af voldugu nafninu því þaö era aðeins þrír hressir piltar sem skipa Rokka- billybandið. Það er Tómas Tómas- son sem sér um söng og spflar jafn- framt á gítar, Sigfús Ottarsson er trommuleikari sveitarinnar og Bjöm Vilhjálmsson sér um að snúa og leika á kontrabassa. Þess má geta aö þeir félagar verða aftur á feröinni á Gauknum annað kvöld. Rokkabillyband Reykjavikur. Hjóna- bandssæla Stjömubíó hefur hafið sýningar á stórmyndinni Hjónabandssælu eftír Woody Allen. Myndin hefur vakið feikilega athygh, bæði Bíóíkvöld vegna þess aö hún er talin með bestu myndum hans en ekki síð- ur þar sem hún þykir að mörgu leití lýsa lífi Miu Farrow og Woody Allen. Eins og oft áður gerir Allen kaldhæðnislegt grín að hjónabandi nútímans, gráa fiðringnum, skyndisamböndum og flóknum hhöum mannlifsins. Husbands and Wives er 22. kvikmyndin sem Woody Allen leikstýrir. Af fyrri stórverkum hans má nefna Ánnie Hall, Man- hattan, Stardust Memories, Zelig, Broadway Danny Rose, The Purple Rose of Cairo, Hannah and Her Sisters, Another Woman og AUce. Með aöalhlutverk fara Woody Allen, Mia Farrow, Blythe Dann- er, Judy Davis, Juhette Lewis, Liam Neeson og Sidney Poflack. Nýjar myndir Háskólabíó: Laumuspil Laugarásbíó: Geðklofmn Stjömubíó: Hjónabandssæla Regnboginn: Síðasti móhíkaninn Bíóborgin: Háskaleg kynni Bíóhöllin: Umsátrið Saga-bíó: Á lausu Pavarotti er líklega búinn með lífstíðarkvótann. Átvögl Að jafnaði borðar maðurinn 70 tonn af mat á lífsleiðinni. Blessuð veröldin Tungl og sól Tunglið er fjögur hundrað sinn- um minna en sólin en tunglið er jafnframt fjögur hundmð sinnum nær en sólin og því virðast þessir hnettir álíka stórir. Glóandi gull Hér áður vora margir sjómenn meö gulleyrnalokka til þess aö eiga ætíð fyrir sómasamlegri út- för. Sir Isaac Newton Sir Isaac Newton, einn áhrifa- mesti visindamaður sögunnar, var gagntekinn af því yfimáttúr- lega eöa því sem virtist óháö lög- málum náttúnmnar. Hrúturinn og Hellusund Hér má sjá Vatnaskrímslið ógur- lega og um háls þess böndin sem hlekkjuðu Andrómedu við fómar- klettinn. Litlu ofar má sjá Hrútinn góða með Stjömumar guflreifið. Hann var afkvæmi kon- ungsdótturinnar Þeófóníu sem sjáv- arguðinn rændi og breytti í kind tfl að fela hana frá öðrum vonbiðlum hennar sem leituðu hennar ákaft. Annar konungur, Aþamas, átti tvö böm með skýjagyðjunni og hétu þau Hefle og Friksos. Síðar giftist hann hinni dauðlegu ínó og átti með henni tvö börn. ínó hataði fyrri böm hans og bar falsaða véfrétt um að fóma bæri Helle og Friksos. Á fómarstall- inum kom Hrúturinn og flaug með bömin burt. Helle missti hins vegar takið þar sem Evrópa og Asía mæt- ast í Tyrklandi og heitir það síðan Hellusund í minningu hennar. Sólarlag í Reykjavík: 18.05. Auður og Steingrímur eignast dóttur Auöur Vilhelmsdóttir og Stein- bamsittþannáttundafebrúar. Við grimur Sigfússon eignuðust annaö fæðingu var stúlkan 3768 grömm ------------------ og 51 sentímetri. Fvrir áttu Auður Bamdagsins Bjömteinsrímur sonirm Vmielm ★ • Breidd +30° ÞRIHYRNINGURINN Sjöstirnið Flugan . Hamal -fe Nautið HRUTURINN • • • VATNASKRÍMSLIÐ * • Miðbaugur DVS Sólarupprás á morgun: 9.15. Síðdegisflóð í Reykjavík: 15.15. Árdegisflóð á morgun: 4.00. Lágfjara er 6-6 'A stundu eftir háflóð. Gengið Gengisskráning nr. 31.-16. feb. 1993 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 65.100 65,240 62,940 Pund 93,070 93,270 95.842 Kan. dollar 51,904 52,015 49,655 Dönsk kr. 10,2943 10,3164 10,3286 Norsk kr. 9,2795 9,2994 9.4032 Sænsk kr. 8,7117 8,7304 8,8444 Fi. mark 11,0884 11,1122 11,6312 Fra. franki 11.6667 11,6918 11,8064 Ðelg. franki 1,9141 1,9183 1,9423 Sviss. franki 42,5212 42,6127 43,4458 Holl. gyllini 35,0518 35,1272 35,5483 Þýsk mörk 39,4534 39,5382 40.0127 It. Ifra 0,04208 0,04217 0.04261 Aust. sch. 5,6084 5,6205 5,6818 Port. escudo 0,4322 0,4332 0,4407 Spá. peseti 0,5522 0,6534 0,5616 Jap.yen 0,54106 0,54222 0,50787 irskt pund 96,263 96.470 104,990 SDR 89,2065 89,3984 87,5055 ECU 76,5934 76,7581 77,9575 Slmsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan Lárétt: 1 dauöur, 7 hjálpar, 8 lærdómstit- ill, 9 meyjar. 11 blað, 12 suða, 14 nagla, 16 sjó, 18 lélegur, 20 sting, 21 svelg, 22 beljaka. Lóðrétt: 1 læsing, 2 vömb, 3 skafrenning- ur, 4 hætta, 5 rölt, 6 siga, 8 bátur, 10 fúgl, 11 vaði, 13 nema, 15 stækkuðu, 17 angan, 19 til. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 róstur, 8 ískur, 9 ók, 10 ský, 11 dilk, 12 vald, 13 nef, 15 elding, 18 reika, 20 ró, 21 skýr, 22 mið. Lóðrétt: 1 ris, 2 óska, 3 skýldi, 4 tuddi, 5 urin, 6 rólegri, 7 akk, 12 vers, 14 flóð, 16 lek, 17 nam, 19 KR.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.