Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1993, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1993, Blaðsíða 13
MÁNUDAGUR 8. MARS 1993 13 DV Fluguhnýtingamámskeið: Karlar í al gjorum meirihluta Kennari segir Adolf Ólasyni aðeins til hvernig á að hnýta fluguna. þessum þremur kvöldum. Það kostar 5500 að læra fluguhnýtingar hjá mér þessi þrjú kvöld. Fluguhnýtingarnar eru della sem kemur í bylgjum. Á þessum fimm árum hefur verið sagð- ur fjöldi skemmtilegra veiðisagna hjá okkur á milh þess sem við höfum hnýtt ýmsar flugur," sagði Örn enn- fremur og hélt áfram að kenna. Þeir voru áhugasamir, fluguhnýt- arnir sem voru mættir þetta kvöld, og höfðu hnýtt 30-40 flugur, bæði laxa- og silungaflugur. „Þessi fluga verður reynd í Set- bergsá næsta sumar," sagði einn fluguhnýtarinn og annar tók undir þaðlíka. -G.Bender „Þetta er fimmta árið sem við höld- um þessi fluguhnýtingamámskeið og það hafa komið á milli 120 og 130 stangaveiðimenn. Við höfum aðeins fengið þjár konur á móti öllum þess- um fjölda karla,“ sagði Öm Hjálm- arsson kennari er við htum inn í verslunina Veiðivon fyrir fáum dög- um. Það var fyrir fimm ámm sem Öm hóf að kenna fluguhnýtingar og þær em margar flugumar sem hafa verið hnýttar hjá honum. „Við kennum þrjú kvöld í viku og þetta em um 11 tímar sem þetta stendur yfir. Það em bæði laxa- og silungaflugur sem við hnýtum á fyrir framan sig sem hann hafði hnýtt. Fréttir Öm Hjálmarsson fylgdist með efnilegum fluguhnýturum. DV-mynd G.Bender HLAÐB0RÐ í HÁDEGINU 590 kr. 2 GERÐIR AF PIZZUM 0G HRÁSALAT Hótel Esja Mjódd 68 08 09 68 22 08 ÓSVIKIN BJÁLKAHÚS Stórglæsileg, sérlega vönduð FINNSK bjálkahús á ótrúlega hagstæðu verði. Upplýsingar og tilboð Nlaricaösþjönustan Skipholti 19 3h. sími 26984 - fax 26904 Selfoss: Opið hús með atvinnulausum Regína Thorarensen, DV, Selfcssi: Verkalýðsfélögin í Árnessýslu og prestar héraðsins hafa í sameiningu staðið fyrir því að hafa opið hús í safnaðarheimih Selfosskirkju. Fyrsti fundurinn var haldinn 2. mars og áformað er að opið hús verði einu sinni í viku til að byrja með - á þriðjudögum milh 14 og 17. Atvinnúleysi hefur aukist mjög á Suðurlandi og virðist vera orðið nokkuð viðvarandi. Vandi hinna at- vinnulausu er að sjálfsögðu mikiil og er von manna að þessir samfund- ir verði til að styrkja þá nokkuð. Ætlunin er að fræða atvinnulausa um réttindi sín og möguleika og gefa fólki tækifæri til að hittast og ræða sín mál. Ef grundvöhur reynist verð- ur jafnvel stofnað til einhverra nám- skeiöa í sambandi við starfið. Þegar reynsla er komin á þetta á Selfossi verður skoðað hvort ekki sé rétt að stofna til slíkra samfunda víðar í héraðinu. Honda Accord EXi ’90 2,0 I, sjálfsk., 4 dyra, drappl., sóllúga o.fl., ekinn 41 þús. km. Cherokee Limited ’90 4,0 I, sjálfsk., 5 dyra, grár, leður, ABS, ekinn 48 þús. km. Chrysier LeBaron GTS ’88 2,5 I, sjálfsk., 5 dyra, blár, ekinn 70 þús. km. Skeljabrekka 4, Kópavogur, sími 642610. Opið virka daga frá 9-18 Laugardaga frá 12-16. MMC Pajero ’91 langur, V6, 3,0 I, sjálfsk., 5 dyra, hvítur, ABS, spoiler o.fl., ekinn 18 þús. km. NOTAÐIR BILAR Skoda Favorit L '90 1,3 I, 5 gíra, 5 dyra, drappl., ekinn 18 þús. km. VW Golf GTi ’87 16 v, 1,8 I, 5 gíra, 3 dyra, blár, sóllúga o.fl., ekinn 78 þús. km. MMC Pajero ’89 langur, V6 3,0 I, sjálfsk., 5 dyra, blár/grár, ekinn 59 þús. km. POLAR RAFGEYMAR 618401

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.