Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1993, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1993, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 8. MARS 1993 37 dv_______Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 oska eftir 20-40 m' skrifstofuhúsnæði á leigu. Uppl. í síma 91-31203 e.kl. 14. ■ Atvinria í boöi Vantar þig vinnu? Erum að fara í gang með nokkur bóksöluverkefni: Sögu- atlas - Saga Reykjavíkur - Handbók heimilanna. Góðar auglýsingar, góð aðstaða, góð laun. Einnig viljum við fjölga um nokkra starfsmenn í félaga- öflun íslenska bókaklúbbsins. Uppl. í s. 28787 milli kl. 14 og 18. Jðunn. Atvinnumöguleikar erlendis til lengri eða skemmri tíma (t.d. sumarvinna). Listi og uppl. um yfir 200 fyrirtæki og atvinnumiðlanir um heim allan. Verð kr. 1.650 + póstkröfugjald. Hafið samband við DV í s. 632700. H-9729. Leikskólinn Hliðaborg. Fóstra eða áhugasamur starfskraftur óskast. Vinnutími 8.30-14.30. Upplýsingar á staðnum hjá Önnu leikskólastjóra eða í síma 91-20096. Sala til einstaklinga. Óskum eftir sölumönnum í fullt starf á % með kauptryggingu og sölumönnum í aukavinnu á %. Afsláttarklúbburinn, sími 91-628558. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn talandi dæmi um þjónustu! Heimilishjálp. Traust og góð mann- eskja óskast til að aðstoða við barna- gæslu og heimilisstörf frá kl. 12 16, þrisvar í viku. Uppl. í síma 91-39121. Manneskja óskast til heimilisstarfa einu sinni í viku á Seltjamamesi, má ekki reykja. Uppl. í síma 91-611569 milli kl, 16 og 19.________________________ Starfsmann vantar í leikskólann Fálka- borg. Vinnutíminn frá kl. 13-17 e. hádegi. Starfsreynsla æskileg. Uppl. gefur leikskólastjóri í síma 78230. Tekjur - vinna - tekjur. Getum bætt við okkur símasölumönn- um í spennandi og aðgengilegt verk- efni. Traustar tekjur. Sími 91-625238. Öskum eftir saumakonu i timabundið verkefni, þarf að vera vön öllum saumaskap. Hafið samband við auglþj. DV i síma 91-632700. H-9782._________ Bókasala. Sölufólk óskast um land allt til að selja auðseljanlega bók. Uppl. í síma 98-34451 á kvöldin. Húshjálp óskast 4 tíma i viku. Umsókn- ir sendist DV, merkt „Húshjálp-9778“. ■ Atviima óskast 22 ára stúlka með stúdentspróf óskar eftir kvöld- og helgarvinnu, margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-666582 eftir kl. 17.30. Anna. Atvinnurekendur. Vinnumiðlun Kópavogs hefur hæfa starfsmenn á skrá. Reynið þjónustuna, sími 45700. BRæstingar____________________ Fyrirtækjaræstingar. Ódýr þjónusta. Sérhæfðar fyrirtækjaræstingar. Tök- um að okkur að ræsta fyrirtæki og stofnanir, dagl., vikul. eða eftir sam- komul. Þrif á gólfum, ruslahreinsun, uppvask, handklæðaþvottur o.fl. Pott- þétt vinna. Gerum föst tilboð. Fyrir- tækjaræstingar R & M. S. 617015. ■ Bamagæsla Seitjarnarnes. Barngóð mann- eskja/unglingur óskast til að fara út með 3 systkin (tvíbura 1 'h árs og 3 ára) 3 daga vikunnar frá kl. 15.30-18. S. 91-622134 frá kl. 20-22._____ ■ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV vérður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Bréfasímar: Auglýsingadeild 91-632727. Dreifing - markaðsdeild 91-632799. Skrifstofu og aðrar deildir 91-632999. Fjármálaflækjum er hægt að greiða úr! Aðstoðum íyrirtæki og einstaklinga í fjárhagsörðugleikum v/fjárhagslegar endurskipulagningar, greiðslu- áætlanir og frjálsa nauðasamninga. HV ráðgjöf, sími 91-628440. Við getum gert þér lífið léttara. Innbrot. Óbætanlegar eignir horfnar. Láttu þetta ekki henda þig. Styrkjum glugga- og hurðalæsingar. Þjófavarnakerfi, ýmsir möguleikar. Sími 623613 eða 985-3(7303._____ Aukakiló? Hárlos? Skalli? Lifiaust hár? Þreyta? Slen? Acupunktur, leiser, rafnudd. Orkumæling. Heilsuval, Barónsstíg 20, s. 626275 og 11275. Greiðsluerfiðleikar? Viðskiptafræðing- ar aðstoða fólk og fyrirtæki við fjár- hagslega endurskipulagningu og bók- hald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350. Passamyndir i skíðapassann, ökuskír- teinið, vegabréfið og skólaskírteinið. Verð 900.00 kr. f. 4 myndir. Express litmyndir, Suðurlandsbr. 2, s. 812219. ■ Emkaiiiál Ert þú einmana? Heiðarleg þjónusta. Fjöldi reglusamra finnur hamingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax. Trúnað- ur. S. 870206 kl. 17-20 virka daga. Góður maður, 65 ára, óskar eftir að kynnast góðri konu, 55-68 ára, með kynni í huga. Áhugamál ferðalög og dans. Svör send. DV, merkt „F-9776". ■ Kennsla-námskeiö Grunnskólanemar, 8., 9. og 10. bekk. Námsaðstoð og kennsla í samræmdum greinum. Sérstök áhersla á málfr. og stíla. Námsver, s. 79108 frá kl. 18-20. Árangursrík námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. Innritun í síma 91-79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. Ódýr saumanámskeið. Aðeins 4 nem- endur í hóp. Faglærður kennari. Uppl. í síma 91-17356. ■ Spákonur Ertu að spá i framtíðina? Ég spái í spil, lófa, bolla og tarot. Upplýsingar og tímapantanir í síma 91-678861._____________________ Spái I spii og bolla og les einnig í árur, margra ára reynsla. Þeir sem vilja leita til mín pantið tíma í síma 91-19384. Viltu skyggnast inn i framtiðina? Hvað er að gerast í nútíðinni? Spái í spil, bolla og lófa 7 daga vikunnar. Spámaðurinn, sími 91-611273. ■ Hreingemingar Hreingerningaþjónusta Páls Rúnars. Almenn þrif og hreingerningar fyrir fyrirtæki og heimili. Tökum einnig að okkur gluggahreinsun úti sem inni. Vönduð og góð þjónusta. Veitum 25% afslátt út mars. Sími 91-72415. Ath! Hólmbræður hreingerningaþjón- usta. Við erum með traust og vand- virkt starfsfólk í hreingerningum, teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017. Ath. Þvottabjörninn - hreingemingar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingern- ingar, bónun, allsherjar hreingern. Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Öryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428. JS hreingerningaþjónusta. Alm. hreingerningar, teppa- og gólf- hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð þjón. Gerum föst verðtilboð. Sigurlaug og Jóhann, sími 624506. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Borgarþrif. Hreingerningar á íbúðum, fyrirt. Handþvegið, bónv., teppahr., dagl. ræsting fyrirt. Áratuga þjón. Tilb./tímav. Ástvaldur, s. 10819/17078. ■ Skemmtanir Diskótekið Dísa, s. 654455 (Óskar, Brynhildur) og 673000 (Magnús). Bók- anir standa yfir. Vinsælustu kvöldin eru fljót að fyllast. Tökum þátt í undir- búningi skemmtana ef óskað er. Okk- ar þjónustugæði þekkja allir. Diskótekið Dísa, leiðandi frá 1976. Diskótekið Ó-Dollý! Sími 46666. Fjörug- ir diskótekarar, góð tæki, leikir og sprell. Hlustaðu á kynningarsímsv. S. 64-15-14. Gerðu gæðasamanburð. Ó-Dollý! í fararbr. m. góðar nýjungar. Trió '88. Skemmtinefndir, félagasam- tök, árshátíðir, þorrablót, einkasam- kvæmi. Danshljómsveit f. alla aldurs- hópa. S. 681805, 22125, 674090, 79390. ■ Framtalsaöstoö Bókhaldsmenn, Þórsgötu 26, 101 Rvik, sími 622649. Skattuppgjör fyrir fólk og fyrirtæki. Mikil reynsla og ábyrg vinnubrögð. Einnig stendur til að bæta við fleiri fyrirtækjum í reglu- bundið bókhald. Guðmundur Kolka Zophoniasson viðskiptafræðingur. Skattframtalaaðstoð fyrir einstaklinga. Einnig tökum við að okkur rekstrar- ráðgjöf og bókhald. Uppl. í síma 91- 684922 (42884 á kvöldin og um helgar). Rekstrarframtöl og rekstrarráðgjöf. Áætlanagerðin, Halldór Halldórsson viðskiptafræðingur, sími 91-651934. Framtalsþjónusta 1993. Aðstoðum ein- stakl. og rekstraraðila m/uppgj. til skatts. Veitum ráðgj. v/vsk. Sækjum um frest og sjáum um kærur ef með þarf. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. í símum 73977 og 42142, Framtalsþj. ■ Bókhald Bókhalds- og skattaþjónusta. Tek að mér bókhald og skattframtöl fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Vönduð og örugg vinna. Sigurður Kristinsson, bókhaldsstofa, Klapparstíg 26, sími 91-624256. Ódýr bókhaldsþjónusta - vsk-uppgjör. Fyrir einstakl. og fyrirtæki. Boðið upp á tölvuþjónustu eða mætt á staðinn, vönduð og örugg vinna. Föst verðtil- boð ef óskað er. Reynir, s. 91-616015. Bókhaldsþjónusta. Tek að mér bókhald fyrir allar stærðir fyrirtækja. Alls konar uppgjör og skattframtöl. Júlíana GísÍad. viðskiptafr., s. 682788. Öll bókhalds- og skattaþjónusta. Bókhaldsstofan, Ármúla 15, Sigurður Sigurðarson, vinnnusími 91-683139. ■ Þjónusta Fagverktakar hf., simi 682766. • Steypu-/sprunguviðgerðir. • Þak-/lekaviðgerðir. • Háþrýstiþvottur/glerísetning. •Sílanböðun/málun o.fl. Föst verðtilboð í smærri/stærri verk. Veitum ábyrgð á efni og vinnu. Verktak hf., sími 68.21.21. Steypuvið- gerðir múrverk trésmiðavinna - Íekaviðgerðir þakviðgerðir - blikk- vinna móðuhreinsun glerja fyrir- tæki með þaulvana fagmenn til starfa. Laghentur. Tek að mér ýmis verkefni í heimahúsum, t.d. að hreinsa sjónv., laga sláttuvélina, þvottavélina, þurrk- arann og ýmisl. fl. S. 985-40371/686036. Málning er okkar fag. Leitið til okkar og við gerum tilboð í stór og smá verk. Málarameistararnir Einar og Þórir, símar 91-21024, 91-42523 og 985-35095 Pípulagnir. Pípulagnir í ný og gömul hús. Reynsla, ráðgjöf, þekking, þjónusta. Uppl. í simum 91-36929, 641303 og 985-36929. Pípulagnir. Tökum að okkur allar pípulagnir úti sem inni. Nýlagnir, breytingar, viðgerðarþj. Löggiltir meistarar. S. 682844/641366/984-52680. Til þjónustu reiðubúnir: Tveir smiðir eru tilbúnir til þjónustu fyrir þig í alla smíðavinnu. Upplýsingar í síma 72356 eða 672512. Trésmiði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, sólbekki og hurðir. Gerum upp gamlar íbúðir. Gluggar og glerísetningar. S. 18241. Tökum að okkur að sótthreinsa og mála sorpgeymslur í fjölbýlishúsum og öðr- um fasteignum. Einnig garðaúðun. Pantið tímanlega. Sími 685347. Tökum að okkur alla trésmiðavinnu, úti sem inni. Tilboð eða tímavinna, sann- gjarn taxti. Visa/Euro. Símar 626638 og 985-33738. ___________________ Þýðingar - enska. Vanur þýðandi vill taka að sér stærri og smærri verk- efni. Unnið fljótt og vel - úr ensku á ísl. og úr ísl. á ensku. S. 52821 á kv. ■ Líkamsrækt Grenning - cellulite. Höfum fengið til okkar Trim-form meðhöndlara sem hefur náð góðum árangri í grenning- armeðferð. Frír kynningartími. Að- gangur að vatnsgufu og nuddpotti. Upplýsingar í síma 91-629910. Verið velkomin. Sólbaðsstofan Birta. Trim form. Viltu grennast? Losna við cellulite, varanlegur árangur, mælum alla hátt og lágt, meðalárangur ca 10 cm minna í mitti eftir 10 tíma. 10 tímar kr. 5.900. Sími 91-676247. Berglind. ■ Ökukennsia Ökukennarafélag íslands auglýsir: Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude '90, s. 43719, bílas. 985-33505. Jóhanna Guðmundsdóttir, Peugeot 205 GL, s. 30512. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi '91, s. 17384, bílas. 985-27801. Jón Haukur Edwald, Mazda 323f GLXi '92, s. 31710, bílas. 985-34606. Hallfríður Stefánsdóttir, Nissan Sunny '93, s. 681349, bílas. 985-20366. Guðbrandur Bogason, Toyota Carina E '92, s. 76722, bílas. 985-21422. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX '91, sími 77686. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla GLSi '93. Bifhjólakennsla. Símar 74975, bílas. 985-21451. Grímur Bjamdal Jónsson, Lancer GLX '91, s. 676101, bílas. 985-28444. Bilvog óskast til kaups, þarf að geta tekið ekki minna 50 tonn, allar gerðir koma til greina. Uppl. í síma 91-651229 milli kl. 8 og 17 alla virka daga. Uppboð á lausafjármunum Nauðungaruppboð verður haldið að Hamraborg 3, norðan við hús, Kópa- vogi, þriðjudaginn 9. mars 1993 kl. 16.30 á bifreiðum og öðrum lausafjár- munum. Kl. 17.00 verður uppboðinu fram haldið við Kársnesbraut 102 A og þar seldur vélbáturinn Siljan RE-306, skipaskrárnúmer 6606. Greiðsla við hamarshögg. SÝSLUMAÐURINN i KÓPAV0GI Uppboð á lausafjármunum Eftir kröfu Friðriks J. Arngrímssonar hdl. v/Hampiðjunnar hf. og Bridon Fisching Ltd. fer fram uppboð á eftirfarandi lausafjármunum miðvikudaginn 17. mars nk. kl. 10.00 þar sem lausaféð er staðsett að Bíldshöfða 9. Seld verða m.a. ýmiss konar veiðarfæri, svo sem togvírar, snurpuvir, grandavír, vinnuvír, blýtóg, snurvoðartóg, trollkúlur, keðjur, lásar, lína, þorskanet, troll- net, polyvalent, toghlerar og síldarnótarefni, allt talið eign Asiaco hf. Ávísan- ir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK 0\ W i%jr Aðalfundur Aðalfundur Verzlunarmannafélags Reykjavíkur verð- ur haldinn mánudaginn 8. mars kl. 20.30 á Hótel Holiday Inn. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur SUZUKISWIFT 3 DYR A, ÁRG ERÐ1993 Aflmikil, 58 hestafla vél með beinni innspýtingu. Ódýr í rekstri - eyðsla frá 4.0 1. á hundraðið. Framdrif. 5 gíra. Verð kr. 795.000 á götuna, stgr. $SUZUKI SUZUKIBÍLAR HF. SKEIFUNNI 17 SlMI 685100 SPARNEYTINN BÍLLÁVÆGU VERÐI 1ÆRIDINN- OG ÚTFUITNING á stuttum námskeióum Markaöskennslan hf. stendur nú fyrir kennslu i inn- og útflutningi, alþjóðaviðskiptum og post- verslun i samstarfi við hið þekkta alþjoöafyrir- tæki Wade World Trade Ltd. Auk þess verður boðið upp á fjármálaráðgjöf viö stofnun og upp- byggingu fyrirtækja, auk upplýsingaþjónustu við markaössetningu erlendis. Þátttaka á námskeiðunum tryggir aðgang að al- þjóðlegu gagnaneti og markaösráðgjöf Wade World Trade. Með námskeiðunum fylgir auk þess itarlegt kennsluefni hannað af WWT og ..diploma" undirritað af Peter J. von Berckel stjórnarformanni WWT Ltd. Swindon Englandi. Namskeidin verda haldin i Perlunni dagana 15 mars til 22 apnl næstkomandi Allar frekari upplysinggr verda veittar næstu daga a skrif- stofu okkar Noatum 17. i sima: 621391. Við opnwn þ&i fnarntíV \\ APH'WORI.m 'RAPI: MARKAÐSKHNNSI.AN III

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.