Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1993, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1993, Blaðsíða 34
46 MÁNUDAGUR 8. MARS 1993 Mánudagur 8. SJÓNVARPIÐ 18.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. Endursýndur þáttur frá miðviku- degi. Umsjón: Sigrún Halldórs- dóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Auölegð og ástríöur (91:168) (The Power, the Passion). Astr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 19.30 Hver á aö ráða? (23:24) (Who's the Boss?). Bandarískur gaman- myndaflokkur með Judith Light, Tony Danza og Katherine Hel- mond í aðalhlutverkum. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 20.00 Fréitir og veöur. 20.35 Lestrarkeppnin mikla. Kynning á Lestrarkeppninni miklu sem hefst ( dag, 8. mars, og stendur til 18. mars. Þátttökurétt hafa 40.000 grunnskólanemar í um 200 skól- um. Stefán Jón Hafstein kynnir keppnina í Sjónvarpinu. Einnig verða daglegir þættir um keppnina í síðdegisútvarpi rásar 2 og auk þess verður sagt frá henni í barnaútvarpi rásar 1 og í Morgun- blaðinu og DV. 20.40 Simpsonfjölskyldan (4:24) (The Simpsons). Bandarískur teikni- myndaflokkur um gamla góð- kunningja sjónvarpsáhorfenda, þau Hómer, Marge, Bart, Lísu og Möggu Simpson. Þýðandi: Ólafur B. Guönason. 21.05 íþróttahomlö. Fjallað verður um íþróttaviðburði helgarinnar og sýndar svipmyndir úr Evrópubolt- anum. Umsjón: Samúel Orn Erl- ingsson. 21.35 Litróf. í þættinum verður litið inn í Borgarleikhúsið, fylgst með æf- ingu á leikritinu Tartuffe eftir Moli- ére og rætt við nokkra af aðstand- endum sýningarinnar. Einnjg verö- ur litið inn á sýninguna Þrusk hjá Leynileikhúsinu. Þá veröur skoð- aður nýinnréttaður veitingastaður á Bernhöftstorfu I Reykjavík, gluggað í sögu Torfusamtakanna og húsanna á Torfunni. Þá kynn- umst viö danska leikhúsinu Boxi- ganga en í verkum þess renna saman í eitt myndlist, dans, tónlist og leiklist. Umsjón meó þættinum hetur Valgerður Matthíasdóttir en dagskrárgerð annast Hákon Már Oddsson. 22.05 Hvorki melra né minna (1:4) 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Ávaxtafólkiö. 17.55 Skjaldbökumar. 18.15 Popp og kók. 19.19 19:19. 20.15 Eiríkur. Viötalsþáttur í beinm út- sendingu. Umsjón: Eiríkur Jóns- son. Stöð 2 1993. 20.30 Matreiöslumeistarinn. Þau Sig- urður L Hall og gestur hans, Dóm- hildur Sigfúsdóttir, ætla að bjóða upp á engispretturjómaostaköku, sælgætisostaköku og osta í kvöld. 21.05 Móöurást (Mother Love). 22.00 Lögreglustjórinn III (The Chief III). Breskur myndaflokkur um hinn harða lögreglustjóra John Stafford. (3:6). / 22.55 Mörk vikunnar. Farið yfir stöðu mála í ítalska boltanum. Stöð 2 ‘ 1993. 23.15 Grunaöur um morö (In a Lonely Place). Humphrey Bogart leikur Daniel Steel, ofsafenginn handrits- höfund, sem er sífellt að koma sér I vandræði með skapvonskuköst- um sínum. 0.45 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. ©Rásl FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayflrllt á hádegl. 12.01 Að utan. (Einnig útvarpaö kl. 17.03.) 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Veðurlregnlr. 12.50 Auðllndin. 12.57 Dánarfregnlr. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL, 13.05-16.00 13.05 Hádeglsleikrlt Útvarpsleikhúss- Ins, „Með krepptum hnefum" - Sagan af Jónasi Fjeld. Jon Lenn- art Mjóen samdi upp úr sögum Övre Richter Frichs. Þýöing: Karl Emil Gunnarsson. Sjötti þáttur af fimmtán, Kondórinn. Leikendur: Jóhann Siguröarson, Hjalti Rögn- valdsson. Jakob Þór Einarsson, Steinunn Úlafsdóttir, Theódór Júl- lusson, Stefán Sturla Siguijónsson og Erling Jóhannsson. (Einnig út- varpaö að loknum kvöldfréttum.) 13.20 Stefnumót. Meöal efnis I dag: Myndlist á mánudegi og fréttir ut- an úr heimi. Umsjón: Halldóra Friöjónsdóttir og Jón Karl Helga- ' son. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, „Þœttlr úr ævl- sögu Knuts Hamsuns" eftir Thorkild Hansen. Sveinn Skorri Höskuldsson les þýöingu Kjartans Ragnars (10). 14.30 „Kysstu mlg þúshund kossa“. Um latlnuþýðingar á 19. öld. Meö- al annars fjailað um þýöingar Bjarna Thorarensens, Jónasar Hallgrlmssonar, Benedikts Grön- dals og Matthlasar Jochumssonar. Þrlðjl þáttur af fjórum um Islenskar! Ijóöaþýðingar úr latlnu. Umsjón: mars Bjarki Bjamason. (Einnig útvarpaö fimmtudag kl. 22.35.) • 15.00 Fréttlr. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00, FRAMHALD 15.03 Tónbókmenntir. Forkynning á tónlistarkvöldi Otvarpsins 6. mai nk. Sinfónla nr. 5 I e-moll ópus 64 eftir Pjotr Tsjajkovskíj. Sinfón- íuhljómsveit Lundúna leikur; Gennadl Rozhdestvenskystjórnar. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Skíma. Aðalefni dagsins er úr dýrafræðinni. Umsjón: Asgeir Egg- ertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnlr. 16.40 Fréttirfráfréttastofubarnanna. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttlr. 17.03 Að utan. (Áður útvarpað I hádeg- isútvarpi.) 17.08 Sólstafir. Umsjón: Tómas Tómas- son. 18.00 Fréttlr. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sinar frá þvl fyrr um daginn. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt.) - Veðurspá kl. 22.30. 0.10 í háttinn. Margrét Blöndal leikur kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tll morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 2.00 Fréttir. 2.04 Sunnudagsmorgunn með Svav- ari Gests. (Endurtekinn þáttur) 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnlr. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttlr af veðri, færð og flug- samgöngum. Sjónvarpið kl. 21.35: • .. IIIIB Að þessu sinni veröur Val- geröur Matthiasdóttir á ferð og ílugi um Reykjavík og kemur viða við. Hún litur inn i Borgarleikhúsið, fylg- ist með æfingu á leikritinu Tartuffe eftir Moliére og ræðir við nokkra af að- Einnig bregður hún sér á : sýninguna: Þrusk hjá hinu i nýstofnaöa Leynileikhusi. | Þá liggur leiö Valgerðar að Bernhöftstorfu þar sem hún virðir fyrir sér nýinnréttað- an veitingastað. Af því til- efni verötir gluggað í sögu Torfusamtakanna og hús- Valgerður Matthfasdóttir anna á Torfunni. Þá verður kemur víða við í þaettinum sagt frá danska leikhúsinu í kvöld. Boxiganea sem sýnir í Gerðubergi á næstunni. I ist, dans og leiklist. Dag- verkum Boxiganga renna skrárgerð annast Hákon saman í eitt myndlist, tónl- Már Oddsson. tfSL ■ 18.03 Þjóðarþel. Tristrams saga og Is- oddar. Ingibjörg Stephensen bytjar lesturinn. Anna Margrét Sigurðar- dóttir rýnir I textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriöum. 18.30 Um daglnn og veglnn. Valgerður S. Gunnarsdóttir sjúkraþjálfari tal- ar. 18.48 Dánarfregnlr. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. f9.00-01.00 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Auglýslngar. Veöurfregnir. 19.35 „Meö krepptum hnefum" - Sag- an af Jónasi Fjeld. Jon Lennart Mjóen samdi upp úr sögum Övre Richter Frichs. Þýðing: Karl Emil Gunnarsson. Sjötti þátturaffimmt- án, Kondórinn. Endurflutt hádegis- leikrit. 19.50 íslenskt mál. Umsjón: Jón Aðal- steinn Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 20.00 Tónlist á 20. öld. Ung íslensk tón- skáld og erlendir meistarar. 21.00 Kvöldvaka. Efni þáttarins að þessu sinni er helgað Reykjavlk frá fyrstu árum aldarjnnar. 22.00 Fréttlr. 22.07 Pólitiska hornlö. (Einnig útvarp- aó I Morgunþætti I fyrramálið.) 22.15 Hér og nú. Lestur Passlusálma Helga Bachmann les 25. sálm. 22.30 Veöurfregnlr. 22.35 Samfélaglö i nærmynd. Endur- tekið efni úr þáttum liðinnar viku. 23.10 Stundarkorn f dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (Einnlg útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 00.10.) 24.00 Fréttlr. 0.10 Sólstaflr. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hviflr máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturtuson. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins, Anna Kristine Magnús- dóttir, Ásdls Loftsdóttir, Jóhann Hauksson, Leifur Hauksson, Sig- uröur G. Tómasson og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál. - Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttlr. - Dagskrá - Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar Slminn er 91 -68 60 90. - Hér og nú. Frétta- þáttur um innlend málefni I umsjá Fréttastofu. 18.00 Fréttlr. 18.03 ÞJóöarsilln - Þjóöfundur I beinni útsendingu. Siguröur G. Tómas- son og Leifur Hauksson. Slminn er 91-68 60 90. 18.40 Héraðsfréttablööln. Fréttaritarar Útvarps llta I blöö fyrir norðan, sunnan. vestan og austan. 5.05 Allt i góöu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttlr og Margrét Blöndal. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áð- ur.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög I morguns- árið. 6.45 Veöurfregnlr. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. 12.00 Hádegisfréttlr frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 í hádeglnu. Okkar Ijúfi Freymóður (eikur létta og þægilega tónlist. 13.00 íþróttafréttlr eltt. Hér er allt það helsta sem efst er á baugi I Iþrótta- heiminum 13.10 Ágúst Héðinsson. Tónlistin ræð- ur ferðinni sem endranær, þægileg og góð tónlist við vinnuna i eftir- miðdaginn. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessl þjóö. Fréttatengdur þáttur 1 umsjón Sigursteins Mássonar og Bjarna Dags Jónssonar 17.00 Siödeglsfréttlr frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessl þjéð. Sigursteinn Másson og Bjarni Dagur Jónsson halda áfram þar sem frá var horfið. „Smá- myndir", „Smásálin" og „Kalt mat" eru fastír liðir á mánudögum. Frétt- ir kl. 18.00. 18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Krlstófer Helgason. Tlu kiukkan tlu á sínum stað. 23.00 Kvöldsögur. Hallið ykkur aftur, lygniö aftur augunum og hlustið á Bjarna Dag Jónsson ræða viö hlustendur á sinn einlæga hátt eða takið upp símann og hringið I 67 11 11. 00.00 Næturvaktln. 12.00 Hádeglsfréttlr. 13.00 Síödeglsþáttur Stjörnunnar. 16.00 Liflö og tllveran. 16.10 Saga barnanna.endurtekin. 17.00 Siödegisfréttlr. 19.00 Kvölddagskrá I umsjón Craig Mangelsdorf. 19.05 Adventures In Odyssey (Ævin- týraferð I Odyssey). 20.15 Reverant B.R. Hicks. 20.45 Pastor Rlchard Parlnchief pred- ikar „Storming the gates of hell" 21.30 Focus on the Famliy. Dr. James Dobson (fræðsluþáttur með dr. James Ðobson). 22.00 Ólafur Haukur. 23.45 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalinan er opin alla virka daga frá kl. 07.00-24.00, s. 675320. FmI90-9 AÐALSTÖÐIN 13.00 Yndislegt IH.Páll Óskar Hjálmtýs- son. 16.00 Síödegisútvarp Aðalstöðvar- innar.Doris Day and Night. 18.30 Tónlistardeild Aðalstöðvarinn- ar. 20.00 Órói.Björn Steinbek. 24.00 Volce of America. Fréttir á heila tímanum frá kl. 9-15. FM#957 12.00 FM- fréttlr. 12.30 Valdis Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 13.05: Fæðingardagbókin. 14.00 FM- fréttlr. 14.05 ívar Guómundsson. 14.45 Tónlistartvenna dagslns. 16.00 FM- fréttlr. 16.05 Árni Magnússon ásamt Stelnari Vlktorssyni á mannlegu nótun- um. 17.00 iþróttafréttlr. 17.10 Umferðarútyarp. 17.25 Málefni dagsins tekið fyrlr i belnni útsendingu utan úr bæ. 18.00 Kvöldfréttlr. 18.05 Gullsafnlö. 19.00 Sigvaldi Kaldalóns. Kvöldmatar- tónlistin. 21.00 Haraldur Gfslason.Endurtekinn þáttur. 24.00 Vaidls Gunnarsdóttlr. Endurtek- inn þáttur. 03.00 ívar Guömundsson.Endurtekinn þáttur. 5.00 Árni Magnússon. Endurtekinn þáttur. SóCin fin 100.6 12.00 Arnar Albertsson. 15.00 Pétur Árnason. 18.00 Haraldur DaAI. 20.00 Sigurður Svelnsson. 22.00 Stefán Sigurösson. 13.00 Fréttlr frá fréttaslofu. 13.10 Brúnlr I belnni. 14.00 Rúnar Róbertsson. 16.00 Siðdegl á Suðurnesjum. 19.00 Ókynnt tónllsL 20.00 Hlööuloftlð. Sveitasöngvar I um- sjá Láru Yngvadóttur. 22.00 Jóhannes Högnason. Bylgjan - ísagörður 17.00 Gunnar Atll Jónsson. 19.30 Fréttlr. 20.30 Sjá dagskri Bylgjunnar FM 98.9. \ EUROSPORT ★ ★ 12.00 Internatlonal Motorsport. 13.00 Equestrian. 14.00 Flgure Skating. 16.00 Athletics. 17.00 Nordlc Skilng. 18.00 Eurofun. 18.30 Eurosport News. 19.00 Indoor Moto Trlal. 20.00 Knattspyrna. 22.00 Hnefalelkar. 23.00 Nun Cha Koo. 24.00 Eurosport News. © 12.00 Falcon Crest. 13.00 E Street. 13.30 Another World. 14.20 Santa Barbara. 14.45 Maude. 15.15 Dlflerent Strokes. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 Star Trek: Tho Next Generatlon. 18.00 Games World. 18.30 E Street. 19.00 Rescue. 19.30 Famlly Tles. 20.00 Diana: Her True Story. 22.00 Selnfeld. 22.30 Star Trek: The Nexl Generatlon. 23.30 Studs. SKYMOVŒSPLUS 12.00 Blue 14.00 Papa's Dellcate Condltion 16.00 Support Your Local Gunllghter 18.00 Defending Your Llfe 20.00 Meet the Applegates 21.40 UKTopTen 22.00 Termlnator 2: Judgment Day 0.15 Heart of Dixle 1.55 Screwballs 3.10 Lethal Error 4.35 Emerald Clty Fjórmenningarnir kaupa hlutabréf í verðlausu olíufyrirtæki. Sjónvarpið kl. 22.05: Hvorki meira né minna Á mánudagskvöld hefst í Sjónvarpinu myndaflokkur í fiórum þáttum sem byggð- ur er á metsölubók Jeffreys Archer, Hvorki meira né minna sem komiö hefur út í íslenskri þýðingu. Hér seg- ir frá Harvey Metcalfe, vafa- sömum bandarískum kaup- sýslumanni, sem hefur eina milljón punda af fjórum mönnum meö svikum þegar hann selur þeim hlutabréf í verðlausu olíufyrirtæki. Fjórmenningamir eru aö vonum ekki sáttir vi§, þau málalok og þegar þeir frétta aö von sé á Metcáífe í sína árlegu heimsókn til Evrópu bindast þeir samtökum og ákveöa aö endurheimta af honum milljónina, hvorki meira né minna. Til þess hafa þeir ýmis ráö, hvert öðru frumlegra. Logandi brennandi ást, það er stundum stutt á milli jiessara tilfinninga og: Helena Vesey íinnur sterkt fyrir þeim báðum í þessari vönduöu og áhrifa- miklu framhalds- mynd. IJf hennar snýst um ástina á syninum, Kit, og hatrið til ftTrverandi eiginmanns síns, Alex Vesey. Ást He- lenu er eigingjöm, hatrið takmarka- laust. Hún gerir hvaö hún getur til aö koma í veg fyrir aö Kit hitti fóöur sinn og notar hvert tæki- Kit þorir ekki að setja sig upp á mófi móður sinni og segja henni sitt álit á foður sínum. og þeir hittast á laun. Smám saman myndast á milli þeirra traust en leynilegt samband Rás 1 kl. 9.45: Segðu mér sögu Á mánudaginn, á alþjóðlegum baráttu- degi kvenna, hefst ævintýrið um gáfuöu kóngsdótturina í morgunþættinum Segðu mér sögu. Kóngsdóttirin gáfaða neitar meö öllu að ganga í hjónaband og vera bara sæt og hlýðin. Þetta er leik- gert ævintýri í átta hlutum. Með hlut- verk Bjarteyjar kóngsdóttur fer Lilja Þórisdóttir og Rúrik Haraldsson leikur erkióvin hennar, hann Svandla gald- rakarl. Sagan er frá Bretlandi eftir Diönu Coles en það er Magdalena Schram sem þýöir. Umsjónarmaöur er Elísabet Brekkan og sögiunaður er Þónmn Magnea Magnúsdóttir. Kóngsdóttirin gáfaða neitar að ganga i hjónaband og vera sæt og hlýðin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.