Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1993, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1993, Blaðsíða 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 16. MARS 1993 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Tilsölu Smáaugiýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9 -16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Fióamarkaður. Félag einstæðra for- eldra er með flóamarkað að Skelja- nesi 6 í Skerjafirði í kvöld, 16. mars, 'kl. 20-22. Meiri háttar úrval af alls konar fatnaði, búsáhöldum, bókum o.fl. Verðdæmi: allar buxur á 100 kr. stk. og allar kápur á 200 kr. stk. Handrið, stigar. Allar gerðir úti sem inni úr áli, stáli eða ryðfríu efni. Flaggstangir og lok á heitavatnspotta. Verðtilboð. Islenskt fagverk. Vélsmiðja Hrafns Karlssonar, Skemmuvegi 34N, s. 684160. Hönnum og smíðum stigahandrið úr tré, hringhandrið sem bein. Einnig eldhúsinnréttingar, fataskápa og fleira. Hringið í s. 91-683623 (símsvari). Innihurðir - sumarbústaðahurðir. Rýmingarsala næstu daga, mjög hag- stætt verð. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010. • Bílskúrsopnarar Litt-boy frá USA. m/fjarst. Keðju- eða skrúfudrif. Upp- setn. samd. Hagstætt verð, Visa/Euro. RLR, bílskúrshurðaþjón., s. 642218. Bónus bakan, s. 870120. Meiri háttar eldbakaðar pitsur og þær kosta minna! 12" m/3 áleg., kr. 660, 16", kr. 870. Fríar heimsendingar. Nýlegir og vandaðir smábarir á 16 þús., 301. Elekrosuisse kæliskápar fyrir fyr- irtæki og einstaklinga. Til sölu og áýnis í veitingahúsinu Jazz, Ármúla 7. Sjálfvirkir bilskúrsopnarar frá USA. Allt viðhald, endurn. og upps. á bílskúrs- hurðum, 3 ára áb. Bílskúrshurðaþjón- ustan. S. 985-27285, 91-651110. _____•____________’__________________ Amerisk kommóða með 2 speglum + 2 náttborð til sölu, höfðagafl getur fylgt. Uppl. í síma 91-642494. Skápalagerinn, sími 613040. Erum ódýrari en innfluttir skápar, í öllum stærðum og breiddum. Setjum upp skápana. Islenskt fyrir íslendinga. Ódýrast á íslandi: Fiskibollur með kartöflum, lauksósu og hrásalati, súpa fylgir. Verð 250 kr. Jenni, Grensásvegi 7, sími 91-684810. Dancall farsími til sölu, tæpl. 2 ára, selst á 55 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-9917. Eldavél, Electrolux, 1 árs, kr. 25 þús., til sölu, einnig gömul eldhúsinnrétt- ing á kr. 1000. Uppl. í síma 91-667197. Framleiðum ódýra staðlaða fataskápa. Innverk sf., Smiðjuvegi 4A, Kópavogi, sími 91-76150. Golfsett. Til sölu ca 2 ára fullt golf- sett, þekkt merki, poki fylgir. Uppl. í síma 91-40253 á kvöldin. Sem ný talstöð og mælir í leigubifreið eða sendibíl til sölu. Upplýsingar í síma 91-676292 eftir kl. 20. Teck stereo-græjur i skáp til sölu, seljast ódýrt. Uppl. í síma 91-75773. Til sölu Trim formtæki á mjög góðu verði. Upplýsingar í sima 92-67099. ■ Oskast keypt „Gufunes“-taistöð óskast. Allar tegundir koma til greina. Hafið sam- band við auglýsingaþjónustu DV í síma 91-632700. H-9923.___________ Mánaðarbollar óskast keyptir, einnig gömul matar- og kaffisett, gamlir skrautmunir o.fl. gamalt. S. 91-682187 eftir kl. 18. Geymið auglýsinguna. ■ Verslun Ódýrt, ódýrt, verðsprengja. Nýkomin sending af barnafatnaði, velúrpeysur, 400, peysur, 700, jogginggallar, 1.000, gallabuxur, kr. 1.250. Pétur Pan og Vanda, Borgartúni 22, s. 624711. Ódýrt, ódýrt. Vorum að opna nýja verslun m/fatnað á fullorðna. Sama lága verðið. Opið 10-18 virka d. Pétur Pan og Vanda, Hátúni 6a, s. 629711. ■ Fyrir ungböm Silver Cross barnavagn með stálbotni, 20 þús., regnhlífarkerra m/skermi og plasthlíf, 9000, rimlarúm m/dýnu, 16 þús., vandaður bílstóll, 8000, göngu- grind, 3000, vagnpoki, 3000, ónotaður gærupoki á 6000, burðarrúm á 2000, BMX-strákahjól f. ca 6-10 ára á 3000. Lítil eldhúsinnrétting á 25 þús. og lít- 01 ísskápur á 4000. S. 683561. Brjóstagjöf. Opið hús hjá félaginu Barnamál, Lyngheiði 21, Kópav., á morgun, mið., kl. 14-16. Allir vel- komnir. Uppl. í s. 43429,41486,46830. Nú er aðalsölutíminn að fara í hönd. Vantar góða vagna, kerrur, leikgrind- ur, baðborð, bílstóla o.m.fl. Barnaland, Njálsgötu 65, s. 91-21180. Óska eftir að kaupa vel með farinn, nýlegan Emmaljunga kerruvagn. Einnig til sölu Emmaljunga barna- vagn. Upplýsingar í síma 91-650203. Til sölu Silver Cross barnavagn og systkinasæti. Uppl. í síma 91-44034 eða 91-650199. Guðrún. Tvíburakerra og kerra til sölu. Upplýs- ingar í síma 91-679331. ■ Heimilistæki Candy uppþvottavél til sölu. Verð kr. 16.000. Upplýsingar í síma 91-651707 eftir kl. 15. Til sölu vegna flutninga nýleg Bosch uppþvottavél; selst með góðum af- slætti. Uppl. í síma 91-680184 e. kl. 18. ■ Hljóðfæri Nýkomið mikið úrval af pianóbekkjum, nótnatöskum, blokkflautu og þver- flautu-pokum, úvegum yfirbreiðslur fyrir allar gerðir af píanóum og flyglum. Hljóðfæraversl. Leifs H. Magnússonar, Guliteigi 6, s. 688611. Til sölu Fender Twin Reverb, 135 RMS vatta gítarmagnari, 2x12 tommu há- talarar. Uppl. gefur Sverrir í síma 91- 624905 á daginn og 91-52767 á kvöldin. 1 árs gamalt Ludwig Rocker 2220 trommusett til sölu, 8, 10, 12, 13, 14 15, 16" tom tom, 14"x6 'A" snerill og tvær 22" bassatrommur. Verðh. ca 350 þús. S. 98-78170 á kv. Steini. Landsins mesta úrval af píanóum og flyglum. Mjög góðir greiðsluskil- málar, Visa/Euro raðgreiðslur Hljóð- færaverslun Leifs H. Magnússonar, Gullteigi 6, s. 688611. Yamaha 9000 Recording Custom trommusett til sölu, framleitt í Englandi. Gullfallegt, innan við árs- gamalt sett, þægilegar afborganir. Uppl. í síma 91-13340 eftir kl. 16. ■ Teppaþjónusta Faghreinsun hf. Fagleg teppahreinsun m/ábyrgð. Þurrhreinsun m/náttúrul. efnum, viðurk. af stærstu teppafrl. heims. S. 985-38608,984-55597,682460. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-7277L ■ Bólstrun Húsgagnaáklæði. Mikið úrval af hús- gagnaáklæði á lager. Exo húsgagna- verslun, Suðurlandsbraut 54, bláu húsin við Faxafen, sími 682866. ■ Antík Til sölu sófi frá 1850, 70 þús. Sófi frá 1870, 85 þús. Skenkur frá 1860, 65 þús. Spegill frá 1880, 25 þús. 8-10 manna borð frá 1920, 20 þús. Ljósakróna frá 1950, 10 þús. Uppl. í síma 91-51034. Mikið úrval af antik og einstökum munum. Góðir greiðsluskilmálar. Op- ið frá kl. 11-18, laugardaga kl. 11-14. Antikmunir, Skúlagötu 63, s. 27977. ■ Málverk__________________ Óska eftir að kaupa nokkrar myndir, málverk og skúlptúra eftir lítt þekkta listamenn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-9912. ■ Tölvur___________________________ Bráðvantar flugmenn, landstjóra og geimkönnuð. 3 frábærir PC-leikir: •X-Wing. Flughermir þar sem þú sest í sæti orrustuvéla Star Wars kvikmyndanna og berst gegn leifum keisaraveldisins. Frábær hugmynd, grafík og hljóð gera þetta að heitasta leik ársins. •Space Quest 5. Geimhrakfalla- bálkurinn Roger Wilco snýr aftur, upp fyrir haus í drepfyndnu ævintýri. • Dune II. Framtíð eyðimerkur- plánetunnar Arrakis er í þínum hönd- um. Spennandi valdabarátta með víg- vélum, mannvirkjum og hersveitum. Goðsögn, ævintýraleg verslun við Rauðarárstíg 14 (rétt við Hlemm). Opið 10-20 alla virka daga. S. 623562. 386 DX 25 tölva, með reikni-örgjörva, til sölu. 6 MB RAM vinnsluminni, 14" SVGA litaskjár, 80 MB hörðum diski, ð'A"- diskilingadrifi, ásamt fjölda forrita. Uppl. í síma 91-650788. Ódýr PC-forrit! Verð frá kr. 399. Leikir, viðskipta-, heimilis-, Windows forrit o.m.fl. Sendum ókeypis pöntunarlista. Tölvugreind, póstverslun, sími 91-31203 (kl. 14-18). Fax 91-641021. Macintosh-eigendur. Harðir diskar, minnisstækkanir, prentarar, skannar, skjáir, skiptidrif, forrit og mikið úrval leikja. PóstMac hf., s. 91-666086. ■ Sjónvörp Rafeindameistarinn, Eiðistorgi. Viðgerðir á ölium teg. sjónvarpa, vide- oa, hljómtækja, afruglara o.fl. Kem í heimahús, sæki og stilli. S. 611112. Til sölu ódýr, notuð sjónv. og video, 4 mán. áb. Tökum upp í biluð sjónvörp og video og i umboðss. Viðg.- og loftns- þjón. Góð kaup, Ármúla 20, s. 679919. Sjónvarps-/loftnetsviðgerðir, 6 mán. áb. Viðgerð með ábyrgð borgar sig. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Þjónustuauglýsingar FILUMA BÍLSKÚRSHURÐIR Verð frá kr. 45.000. ÁRVÍK ÁRMÚLA 1 SÍMI 91-687222. OG IÐNAÐARHURÐIR GLOFAXIHF. ÁRMÚLA 42 SÍMI: 3 42 36 Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfur Fyrirtæki - húsfélög. Við sjáum um snjómokstur fyrir þig og höfúnT plönin hrein aö morgni. Pantið timanlega. Tökum allt . múrbrot og fleygun. Einnig traktorsgröiur i öll verk. VÉLALEIGA SÍMONAR HF„ símar 623070, 985-21129 og 985-21804 Vatnskassa- og bensíntankaviðgerðir. Gerum við og seljum nýja vatnskassa. Gerum einnig við bensíntanka og gúmmí- húðum að innan. Alhliða blikksmíði. Blikksmiðjan Grettir, Ármúla 19, s. 681949 og 681877. SMÁAUGLÝSINGASlMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA: 99-6272 — talandi dæmi um þjónustu HUSBYGGJENDUR HÚSFÉLÖG OG VERKTAKAR Tökum að okkur alla almenna verkstæðisvinnu, s.s. GLUGGA- OG HURÐASMÍÐI, einnig önnumst við smíði húsa frá grunni að þaki o.m.fl. TRÉSMÍÐAVERKSTÆÐI SALVARS JÓN E. HALLDORS. HÚSASMÍÐAM. SÍMAR 91-642021 OG 78435. RAFLAGNAÞJONUSTA ÞJÓFAVARNARKERFI Almennar raflagnir, nýlagnir og endurnýjun. Dyrasímakerfi og viðgerðir. Tölvulagnir, síma- lagnir og allar viðgerðir. Hagstaett verð. EGGERT ÓLAFSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI ^^SímarJíl^S&Olö^^ogJJTMTO (D STEINSTE YPUSOGU N KJARNABORUN • MÚRBROT • VIKURSÖGUN • MALBIKSSÖGUN ÞRIFALEG UMGENGNI i&Hiarcirf S. 674262, 74009 og 985-33236. VILHELM JÓNSSON ★ STEYPUSOGUN ★ malbiksögun ★ raafasögun ★ vikursögun ★ KJARNABORUN ★ Borum allar stærðir af götum ★ 10 ára reynsla ★ Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla BORTÆKINI hf. • S 45505 Bflasími: 985-27016 • BoSsfmi: 984-50270 Steinsteypusögun - kjarnaborun STEINTAEKNI Símar 74171, 618531 og 985-29666, boðs. 984-51888. OtymM i Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAELAGNAÞJONUSTA. - Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir i eldra hús- ■ næði ásamt viðgerðum og nýlögnum. LtSL/ Fljót og góð þjónusta. § JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVIRKJAMEISTARI Simi 62664S og 985-31733. Skólphreinsun. -*1 Er stíflað? Fjarlægi stiflur úr wc. voskum. baökerum og niöurfollum Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssmgla. Vanir menní Ásgeir Halldórsson Sími 670530, bílas, 985-27260 og símboði 984-54577 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aöalsteinsson. sími 43879. Bilasimi 985-^7760. FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum. Viö notum ný og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON ©688806® 985-22155

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.