Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1993, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1993, Blaðsíða 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 16. MARS 1993 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Til leigu lítil stúdíóibúð í vesturbænum, langtímaleiga, leiga kr. 27.000 á mánuði, fyrirframgreiðsla, laus strax. Uppl. í síma 91-21826 eftir kl. 18. 2 herb. ibúð til leigu í Kópavogi, leigu- verð 38 þús. á mán. Uppl. í síma 91- 641821. Góð 2ja herbergja íbúð til leigu við Langholtsveg. Laus nú þegar. Uppl. í síma 91-30391 eftir kl. 17. ■ Húsnæði óskast ísl. fyrirtæki óskar eftir að taka á leigu fullbúna, góða 2 herb. íbúð í 6 vikur, frá 13. apríl. Öll þægindi þurfa að vera til staðar, s.s. sími, sjónvarp, video og þvottaaðstaða. Tilboð sendist DV fyrir 19. mars, merkt „Class 1.-9922“. Reglsöm barnlaus hjón í fastri vinnu óska eftir góðri 2-3ja herb. íbúð eða einbýli í vesturbæ eða miðbæ Rvíkur sem fyrst góð greiðslugeta. Hafið samb. við DV í síma 91-632700. H-9925. Reglusamur, einhleypur maöur um sex- tugt óskar eftir 2 herb. íbúð á leigu í Hafnarfirði sem allra fyrst. Reglusemi heitið. Uppl. í s. 91-51947 e.kl. 18. Vantar ibúð strax! Ég er 24 ára með 1 barn og óska eftir íbúð í vest- urbæ/miðbæ, greiðslugeta 30-35 þús. Hringið í síma 91-20102 e.kl. 19. Oska eftir 3-4 herb. íbúð frá 10.6.-31.8. í Árbæjarhverfi. Reglusemi og skilvís- ar greiðslur. Uppl. í síma 91-678545 á vinnutíma. Sigurjón. Kona óskar eftir 2-3 herbergja ibúð á leigu í vesturbæ. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-624513 eftir kl. 16.30. Litil íbúð óskast í eldri hluta bæjarins. Reglusemi og öruggar greiðslur. Upplýsingar í síma 91-28035 og 26642. 3ja herbergja ibúð óskast á leigu sem fyrst. Upplýsingar í síma 91-683239. Reglusamt par óskar eftir 2-3 herb. íbúð. Uppl. í síma 91-73990 eftir kl. 18. Atvinnuhúsriæói 159 m2 atvinnuhúsnæði til leigu í Skeif- unni. Upplýsingar í síma 91-814851 og 91-657281 á kvöldin. Dalshraun, Hafnarfirði. Til Ieigu 2x60 m2 í einu eða tvennu lagi. Upp- lýsingar í símum 91-52159 og 91-50128. Óska eftir 20-40 m2 skrifstofuhúsnæði á leigu á góðum stað í Reykjavík. Uppl. í sima 91-31203 eftir kl. 14. Atvinna í boði Hefurðu gaman af að þjóna öðrum? I athugun er stofnun einkameðlima- klúbbs fyrir þreytta atvinnurekendur á heimleið. Boðið verður upp á líkams- nudd (Body Massage), gufubaðs- og sólbaðsaðstöðu, nuddpott o.fl. Hugs- anlegt vínveitingaleyfi, vinnutími frá 15 til 23. Óskum eftir ungu og fersku starfsfólki er gæti hugsað sér slíka vinnutilhögun. Góð laun í boði fyrir gott starfsfólk, möguleikar á bónus. Ahugasamir skili umsókn um mennt- un og fyrri störf, ásamt nýlegri lit- mynd (skilyrði), til DV, merkt ,.Afslöppun-9924“, f. föstud. 19.03 ’93. Verslunarstjóri. Óskum eftir að ráða verslunarstjóra í snyrti- og undirfata- verslun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-9927.____ Óska eftir starfskrafti i blómabúð, reynsla nauðsynleg. Hafið samband við auglþjónusta DV í síma 91-632700. H-9915. Stóll til lelgu af litilli hársnyrtistofu í Kópavogi. Uppl. í síma 91-642848 milli kl. 10 og 17. virka daga. \\v\\\\\\\\\\v\\> SMAAUGLYSINGADEILD OPIÐ: Virka daga laugardaga sunnudaga frákl. 9-22, frákl. 9-16, frákl. 18-22. ATH.! Smáauglýsing í helgar- blað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. Þverholti 11-105 Reykjavík Sírni 91-632700 Bréfasími 91 -632727 Græni síminn: 99-6272 MODESTY BLAISE Já, herra David.^ Má ég líta á þau? 7 -----------------^ Vissulega. - Mér er svo sem ekkert' vel við þann náunga - ' en okkur fannst að við I yrðum að fara! O 1M1M.O.N. WST. BYIYMWCATIOH IKTIIUiATlONAt. NOáTM AMiWCASYNOICATlPIC. ~± □ ( Gæti Siggi fengið \ /lánaða töngina hjá þér, N v_ Tommi? 1 )V ( Uff! Hann er þegar~ rjfcyO [ búinn að fá lánaö / ^ skrúfjárnið, hamarinn. sogina,.. — c= c =L :) mig | Heyröu annars, taktu bara allan verkfærakassann minn. Ég er þannig gerður að ég vil helst V. hafa öll verkfærin f l mín á sama stað! V^ásama

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.