Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1993, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1993, Qupperneq 29
ÞRIÐJUDAGUR16. MARS1993 29 OO Stund gaupunnar Þjóöleikhúsið sýnir nú Stund gaupunnar eftir Per Olov En- quist. Ingvar E. Sigurðsson leikur aðalhlutverkið en í öðrum hlut- verkum eru Guðrún Þ. Stephen- sen og Lilja Þórisdóttir en Bríet Héðinsdóttir leikstýrir verkinu. Leikritið gerist á geðsjúkrahúsi á einni kvöldstund. Þar segir af ungum pilti sem búið er að loka inni fyrir lífstíð, en hann hefur myrt miðaldra hjón að því er virðist að tilefnislausu og síðan Leikhús margoft reynt að fyrirfara sér, auk þess sem hann hefur drepið kött sem hann fékk að hafa hjá sér á sjúkrahúsinu. Við þessa sögu koma kvenprestur auk ungrar konu sem er meðferðar- sérfræðingur'og reyna þær að grafast fyrir um þennan pilt og ástæður hans. í þessari sérstæðu glæpasögu er fjallað um himna- ríki og helvíti, sjálfseyðingarhvöt og guð. Horft er á atburðina frá sjónarhóh kvenprestsins og hafa atburðimir það mikil áhrif á hana að hún lætur af prestskap. Færð avegum Flestir vegir eru færir þó víða sé mikil hálka en nokkrar leiðir voru þó ófærar snemma í morgun. Það Umferðin voru Eyrarfjall, Gjábakkavegur, Fróðárheiði, vegurinn milh Koha- tjarðar og Flókalundar, Dynjandis- heiði, Hrafnseyrarheiöi, Kleifaheiði, Hálfdán, Breiðadalsheiði, Botns- heiði, Lágheiði, Öxarfjarðarheiöi og Mjóafjarðarheiði. fsl Hálka og snjórryi Þungfært án fyrístöóu ffl Hálka °9 [/] Ótært — skafrenningur Ófært Höfn Nú stendur yfir djasshátíð í minn- ingu Guðmundar Ingólfssonar á Café Óperu og Café Romance en Guðmund- ur lék einmitt á Café Óperu síðustu mánuðina. Því var ákveðið að heiðra minningu þessa mikla hsmmanns með því að bjóða upp á stöðuga djassveislu í marsmánuði. Flestir af okkar þekktustu djassleik- urum koma fram á hátíðinni og eiga þeir það flestir sammerkt að hafa spil- að með Guðmundi um lengri eða skemmri tíma. í kvöld er það Trió Bjöms Thorodd- sen ásamt James Olsen sem skemmta. Ábann- svæði Háskólabíó sýnir nú myndina Á bannsvæði eða Trespass. Myndin segir frá tveimur slökkvihðsmönnum sem reyna Bíóíkvöld að bjarga gömlum manni úr elds- voða. Sá gamh kýs að farast í eldsvoðanum en lætur þá fá um- slag og segist hafa stohð frá guði. Síðar kemur í ljós að sá gamli virðist hafa stohð kirkjumunum í Grikklandi fyrir hálfri öld og í umslaginu er kort af íbúð manns- ins. Þegar þeir reyna svo að hafa upp á gullinu komast þeir í kast við glæpaflokk. Leikstjóri myndarinnar er Walter Hih sem gerði meðal ann- ars 48 Hours, The Warriors og Crossroads. Leikarar eru meðal annars Ice T, Ice Cube, WUham Sadler og BUl Paxton. Nýjar myndir 1 Háskólabíó: Á bannsvæði Laugarásbíó: Svala veröld Stjörnubíó: Drakúla Regnboginn: Chaplin Bíóborgin: Ljótur leUcur Bíóhöllin: KonuUmur Saga-bíó: Hinir vægöarlausu Fred Astaire. Dýrir fætur Fred Astaire var gullkálfur á sinni tíð og fætur hans voru hátt verðlagðir. Á þeim tíma voru fæt- ur hans tryggðir fyrir 650.000 dollara. Nýtt kvennabúr A sautjándu öld fyrirskipaði Tyrkjasoldán að öllum konum í kvennabúri hans skyldi drekkt. Að því loknu kom hann sér upp nýju kvennabúri. Blessuö veröldin Hagstæð lausn Hindúar telja óheUlavænlegt að giftast í þriðja sinn. Ef menn hins vegar vUja fá sér þriðju eiginkon- una geta þeir komist hjá óhöpp- um með því að giftast tré! Þessi „þriðja kona“ er síðan brennd og maðurinn getin* óhræddur gifst í fjórða sinni og hfaö hamingju- samlega upp frá því. Átvögl Kanínur éta stundum kanínur. Kastor ★ Pollux TVÍBURARNIR LJONIÐ Jatan o KRABBINN Regúlus SEXTUNGURINN Miðbaugur VATNASKRÍMSLIÐ Sljömumar Krabbinn þakklætisskyni fyrir að halda van- stihtri sjávardís fastri í sínum sterku bitklóm svo guðinn gæti tjáð meyj- unni bhðuhót sín. Ef við drögum hringferil um stjöm- umar Prókyon og Pollux um höfuð ljónsins er stjömuþyrpingin Jatan í miðju hringsins en hún er um 15 ljós- ár að þvermáh og telur um 100 stjörn- ur sem era í 500 ljósára fjarlægð frá sólu og sjást greinUega með beram augum. Prókyon í htlahundi er í aöeins 11 ljósára fjarlægð og er tvístimi. Stjamfræðingurinn Bessel uppgötv- aði tvífarann árið 1810 með útreikn- ingum en tvífarinn varð ekki sýnUeg- ur fyrr en 56 áram síðar er hvolfspeg- illinn í Lick stjömuathugunarstöð- inni á Englandi var tekinn í notkun. Sólarlag í Reykjavík: 19.30. Sólarupprás á morgun: 7.40. Árdegisflóð á morgun: 2.10. Síðdegisflóð í Reykjavík: 13.15. Lágfiara er 6-6 'A stundu eftir háflóð. Stjömumerkið Krabbinn, sem skrýðir suðvesturhimininn yfir Reykjavík á miðnætti, er fyrir ýmsar sakir merkUegt. Sjálfur Júpíter kom honum fyrir til eUífðar á himnum í LITLIHUNDURINN Prókyon ’^T Sigú-yggur Öm og Stefán Ingi heita þessír myndarlegu tvíburar. Bömdagsins Foreklrar þeirra cra Eva Ingadóttir og Bjöm Sigtryggsson og við fæð- ingu vora þeir 3246 og 2868 grömm og 51,5 og 48,5 sentimetrar. Gengið Gengisskráning nr. 51.-16. mars 1993 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 65,370 65,510 65,300 Pund 94,427 94,629 93,826 Kan. dollar 52,306 52,418 52,022 Dönsk kr. 10,2373 10,2592 10,3098 Norsk kr. 9,2658 9,2856 9,2874 Sænsk kr. 8.3244 8,3422 8,3701 Fi. mark 10,8050 10,8281 10,9066 Fra. franki 11,5945 11,6194 11,6529 Belg. franki 1,9145 1,9186 1,9214 Sviss. franki 43,0292 43,1214 42,7608 Holl. gyllini 35,0650 35,1401 35,1803 Þýskt mark 39,4151 39,4995 39,5458 it. líra 0,04075' 0,04084 0,04129 Aust. sch. 5,5944 5,6063 5,6218 Port. escudo 0,4245 0,4254 0,4317 Spá. peseti 0,5521 0,5533 0,5528 Jap. yen 0,55561 0,55680 0,55122 írskt pund 95,800 96,005 96,174 SDR 89,8576 90,0500 89,7353 ECU 76,4371 76,6008 76,7308 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan Lárétt: 1 slappleiki, 5 okkur, 8 tijáteg- und, 9 keyr, 10 glúrinn, 11 álasar, 13 fynd- in, 15 sefa, 16 hrúgu, 17 umstang, 18 reika. Lóðrétt: 1 þamba, 2 strik, 3 annars, 4 skartgripir, 5 gat, 6 skítur, 7 þruma, 12 skjótur, 13 kolefnisduft, 14 sár, 16 lær- dómstitill. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 rekkjur, 7 ofan, 8 önd, 10 fis, 11 Etna, 12 nóttu, 14 au, 15 at, 16 stríð, 18 raki, 19 óma, 20 slý, 21 raup. Lióðrétt: 1 rofnar, 2 efi, 3 kast, 4 knettir, 5 jötur, 6 unna, 9 dauða, 13 ótal, 16 ský-, 17 ímu, 19 óa.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.