Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1993, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1993, Side 3
MÁNUDAGUR 22. MARS 1993 23 Iþróttir HMstúfar Guðm. Hilmarsson, DV, Stokkhólmi: f þriðja sinn á HM var sett að- sóknarmet á handboltaleik í Sví- þjóð. Fyrsta metið féll þegar rúm- lega tiu þúsund sáu leik íslend- inga og Svía. Það met var slegið þegar 12.500 fylgdust með leik Svía og Ungverja. Þetta met var síðan slegið í úrsbtaleiknum en 13.900 sáu leik Frakka og Rússa í Globen-höllinni. Marc Baumgartner frá Sviss varð markakóngur Marc Baumgartner frá Sviss varð markakóngur á HM. Hann skor- aði 47 mörk í 7 leikjum. Baum- gartner varð markakóngxu- í B- keppninni í Austurríki í fyrra. Tíu markahæstu leikmenn á HM urðu þessir: 1. Marc Baumgartner, Sviss...47 2. JozefEles, Ungveijalandi.46 3. Kyung-ShinYoon,S-Kóreu...41 4. Valery Gopin, Rússlandi.39 5. Mateo Garralda, Spáni...38 6. Sigurður Sveinsson, íslandi .37 7. MagnusAndersson,Svíþjóð.36 8. VasiliyKudinov,Rússlandi..36 9. S. Abdelwaress, Egyptal..36 10. Andreas Dittner, Austurr.33 Rico varði best allra Lorenzo Rico, markvörður Spán- verja, var með mestu markvörsl- una á mótinu. Hann varði 43% þeirra skota sem hann fékk á sig. Listi 10 bestu markvarða á HM er þannig: 1. Lorenzo Rico, Spáni..43% 2. TomasSvensson,Svíþjóð..41% 3. Mats Olsson, Svíþjóð...41% 4. AndreyLavrov,Rússlandi40% 5. LubomirSvajlen,Tékkl...38% 6. E.Humenberger, Austurr.38% 7. Peter Hurhmann, Sviss..37% 8. AndreasThiel,Þýskal...36% 9. Guðm. Hrafnkelss., ísl.36% lO.Sorin Toacsen, Rúmeníu ...36% „Faxi“ efstur á blaði Staffan „Faxi“ Olsson frá Sviþjóð átti flestar stoðsendingar á HM, ahs 23. Martin Rubin frá Sviss kom næstur með 20, Andreas Dittert frá Austurríki og Banda- ríkjamaðurinn Derrick Heath voru með 18. Janos Guyrka, Ung- verjalandi, og Erik Veje Rass- mussen með 17 og Gunnar Gunn- arsson varð í 7. sæti með 16. Júlíus oftast rekinn út af Júhus Jónasson varö sá leikmað- ur á HM sem oftast var rekinn út af eða í samtals 20 mínútur. Tékkar voru með grófasta hðið ef mið er tekið af brottvísunum á lið þeirra. Þeir voru utan vallar í samtals 64 mínútur. Bandaríkja- menn voru prúðastir, voru utan vahar í samtals 22 mínútur. ís- lendingar voru utan vahar í sam- tals 48 mínútur en aðeins fjögur hð voru með minna. Markús til Stokkhólms Borgarstjórinn í Reykjavík, Markús Örn Antonsson, kom th Stokkhólms á laugardaginn og fylgdist með síðustu léikjunum á HM svona tíl að venja sig við fyr- ir HM sem verður haldin á ís- landi eftir tvö ár. Guðmundur Hílmarsson íþróttafréttamaður DV skrifar frá Svíþjóð ===« Þannig komu Islensku mörkin: gskot 8 I fíonrmmhr 3 | t num q 3 Lína 1 | | Hraðauppm. ísland - Tékkóslóvakía (11-8) 21-22| 1-0 3-1 9- 4 10- 6 15- 11 16- 13 16-18 20- 19 21- 22 Varin skot: Guðmundur: 15 Mestarik: 18 Brottvísanir ísland 0 mín. Tékk. 4 mín. Mörk íslands: Bjarki 8 Sigurður S. 5 Héðinn 2 Gunnar B. 2 Gunnar G. 1 Sigurður B. 1 Einar 1 MörkTékka: Deccvar 7 Prokop 5 Vack 5 Setcick 2 Suma 2 Tonar 1 Sóknarnýting [ 26% §8 Skot mish. Bolta tapað | Mörk Varið/Framhjá =EH!S= „Sigurður og Gunnar hætta í landsliðinu“ - segir Þorbergur Aðalsteinsson landsliðsþjálfari Sigurður Sveinsson hefur leikið sinn siðasta landsleik fyrir ísland í handknattleik, að sögn Þorbergs Aðalsteinsson- ar landsliðsþjálfara. Sigurður var markahæstur íslensku leikmannanna á HM og skoraði 37 mörk. DV-mynd Brynjar Gauti Guðmundur fflmaissan, DV, Stokkhólim: Landshðið í handknattleik mun taka einhverjum breytingum eftir heimsmeistarakeppnina í Svíþjóð. í það minnsta tveir burðarásar hðsins munu hætta að leika með landshð- inu, að sögn Þorbergs Aðchsteinsson- ar. „Landsliðshópurinn á eftir að taka breytingum. Gunnar Gunnarsson og Sigurður Sveinsson hætta eftir þessa keppni. Það eru þá tveir af 16 manna hópi. Ég sé fyrir mér 4-5 unglinga sem eiga eftir að beijast grimmt um sætin. íslenskur handbolti á bjarta framtíð. Það þarf að búa th umgjörð fyrir leikmennina núna á þessu tíma- bih þegar þeir koma th með að vera mikið frá vinnu. Þetta verður geysi- legt álag á þeim og miklar kröfur gerðar og þá verður að koma th móts við þá. Þjóðin verður að standa á bak við þetta ef við eigum að geta teflt áfram fram landshði í fremstu röð,“ sagði Þorbergur Aðalsteinsson landshðsþjálfari. Það verður mikih sjónarsviptir að Sigga Sveins og Gunnari en framtíð- in er engu að síður björt. Th eru ungir og efnilegir leikmenn til að taka við af þeim köppum. Þar má nefna Ólaf Stefánsson í Val og Gunn- ar Andrésson í Fram, Dag Sigurðs- son í Val og fleiri koma th greina. Bjarki valinn í lið mðtsins - Magnus Andersson besti leikmaðurinn Guðmundur Hilmarsson, DV, Stokkhólmi: Bjarki Sigurðsson, homamaðurinn knái, var vahnn í Ah star hðið sem fréttamenn og tækninefnd IHF völdu eftir keppnina. í hðið vora valdir eftirtaldir leikmenn: markvörður Lorenzo Rico, Spáni, vinstrihandarskytta Mateo Garralda, Spáni, hægri- handarskytta Marc Baumgartner, Sviss, línumaður Dmitri Torgovanov, Rússlandi, hægri horaamaður Bjarki Sigurðsson, íslandi, vinstri homa- maður Valeriy Gopin, Rússlandi, leikstjómandi Magnus Andersson, Sví- þjóð. Þá völdu sömu aðhar besta leikmann mótsins og varð Magnus Anders- son frá Svíþjóð fyrir vahnu. Tæplega hundrað þúsund áhorfendur Guðmundur Hllinarsson, DV, Stokkhólmi: 97.670 áhorfendur fylgdust með leikjunum á HM en fyriríram reiknuöu Svíamir með því að þeir yrðu nálægt 150 þúsundum. Úrshtaleikurinn var sýndur í beinní útsendingu th 23 landa og er reiknað með því að 727 mhljónir hafi fylgst með honum fyrir framan sjónvarpsskjáinn. ftlegt kred/tfi 't-f °,e« nterVi Pít,s Leitaðu upplýsinga hjá íþróttafélaginu þínu. Umsoknir liggjaþar frammi og í næsta banka, sparisjóði og afgreiðslu Kreditkorts hí„ Armúla 28. KREDITKORT HF„ ÁRMÚLA 28, 108 REYKJAVÍK, SÍMI 91 - 685499.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.