Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1993, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1993, Side 6
MÁNUDÁGUR 22. MARS 1993 26 Iþróttir Phoenix tapaði - og Boston Celtic vann góðan sigur á Portland 1 nótt Indiana Pacers gerði góða ferð til Phoenix í nótt og sigraði nokkuð óvænt hið geysisterka hð, Suns. Reggie Miller skoraði síðustu níu stig Indiana og það öðru fremur lagði grunninn að sigrinum. Þetta var íjórði ösigur Phoenix á heimavelh á tímabilinu. Reggie Miller skoraði 26 stig í heildina fyrir Indiana en hjá Phoenix skoraði Charles Barkley 38 stig. Suns, sem á besta árangur hða í deildinni, tapaði í nótt aðeins öðrum leik sínum í síðustu tíu leikjum. New York Knicks, sem er með ann- an besta árangur í NBA, sigraði San Antonio Spurs í Madison Square Garden. Patrick Ewing átti stórleik hjá Knicks og skoraði 30 stig og tók 12 fráköst. Hann hafði ennfremur einnig mjög góðar gætur á David Robinson sem skoraði aðeins níu stig fyrir San Antonio. John Stark skor- aði 25 stig fyrir Knicks sem vann níunda leik sinn í röð. J.R. Reid var Loks vann Orlando Orlando vann loksins sigur þar sem Nick Anderson var stigahæstur með 32 stig. Miami Heat skoraði átta síðustu stigin gegn Cleveland. Glen Rice skoraði 27 stig og Larry Nance 20 stig fyrir Cleveland. Mikael Jord- an gerði 47 stig fyrir Chicago gegn Washington. Úrsht á laugardagskvöldið: Washington - Chicago.....101-126 Miami - Cleveland.......96- 91 Milwaukee - Philadelphia.112- 86 Denver - Orlando.......108-114 LA Clippers-Utah Jazz..107-100 -JKS stigahæstur hjá San Antonio með 18 stig. Gary Payton skoraði 27 stig fyrir Seattle gegn Houston Rockets á úti- velh og Ricky Price 24. Hakeem Olajuwon skoraði 32 stig fyrir Hous- ton og tók 14 fráköst. Seattle virðist hafa eitthvert tak á Houston en Se- attle hefur unnið ahar viðureignir hðanna í vetur. Boston vann góðan sigur gegn Portland þar sem Reggie Lewis var í miklu stuði hjá Boston og skoraði 37 stig sem er það mesta á tímabil- inu. Robert Parrish skoraði 23 stig fyrir Boston og tók 11 fráköst. Þetta var tíundi sigur Boston í 13 leikjum. Hjá Portland skoraði Cliff Robinson 26 stig en hðið beið fjórða ósigur sinn í sex síðustu leikjum. New Jersey vann Dallas auðveld- lega og skoraði Drazen Petrovic 21 stig fyrir Nets. Derrick Coleman skoraði 15 stig, tók jafhmörg fráköst og blokkaði sex sinnum. Sean Rocks skoraði 17 stig fyrir Dahas sem vann tvo leiki í röð á undan þessum ósigri. Alonzo Mourning skoraði 24 stig fyrir Charlotte Homets gegn Minne- sota. Christian Leattner skoraði 27 stig fyrir Minnesota og tók 18 fráköst. Joe Dumars skoraði 17 stig og Ger- ald Glass 16 þegar Detroit Pistons vann Lakers í Forum. Vlade Divac gerði 28 stig fyrir Lakers og Sedale Threatt 27 en hðið hefur tapað fjómm af síðustu fimm leikjum. Úrsht leikja í NBA í nótt: New York - San Antonio.... New Jersey - Dahas 115- 96 106- 84 Minnesota - Charlotte 95- 99 Houston - Seattle 89-100 Phoenix - Indiana 108-109 LA Lakers - Detroit 101-106 Portland-Boston 104-106 -JKS I Atlantshafsriðilfc New York Knicks......45 18 New Jerey Nets.......36 26 Boston Celtics.......37 28 OrlandoMagic........30 33 MiamíHeat............29 34 Philadelphia76’ers...20 43 WashingtonBullets....18 45 Miðriðill: Chigaco Bulis.......45 20 aeveland Cavaliers. .,41 24 Charlotte Homets.....35 30 AtlanfaHawks.........33 32 IndianaPacers........32 32 DetroÍtPistons......29 35 Mílwaukee Bucks......25 40 71,4% 60,0% 56,9% 47,6% 46,0% 31,7% 28,6% 69,2% 63,1% 53,8% 50,8% 50,0% 45,3% 38,5%: Miðvesturriðill: Houston Rockets....42 23 64,6% SanAntonioSpurs....40 23 63,5% UtahJazz...........37 28 56,9% DenverNuggets......25 39 39,1% MinnesotaT’wolves...l5 48 23,8% DallasMavericks....6 58 9,4% Kyrrahafsriðill: Phoenix Suns.......48 15 76,2% Seattle SpuerSonics....46 20 69,7% PortlandT-Blazers..37 25 59,7% Los AngelesLakers ....33 31 51,6% LosAngelesChppers..32 33 49,2% Golden State Warr..26 38 40,6% SacramentoKings....20 44 31,3% Mikael Jordan var sem fyrr i sviðsljósinu í bandaríska körfuboltanum. Jord- an skoraði samtals 72 stig í leikjunum tveimur gegn Washington Bullets. Lélegasti leikur vetrarins hjá Bayern dugði til sigurs Stuttgart vann loksins og Eyjólfur átti ágætan leik Þórarinn Sigurðssan, DV, ÞýskaJandi: Christoph Daum, þjálfari Stuttgart, gerði breytingu á hðinu frá því í síð- asta leik og virtist það hafa góð áhrif á hðið sem vann stórsigur á Bochum á Neckarleikvanginum. Dubajic kom inn í liðiö aftur en Gaudino var sett- ur út úr liðinu. Eyjólfur Sverrisson var látinn leika í sókninni við hhðina á markakóngnum Fritz Walter. Stuttgart var betra hðið ahan tím- ann. Kögl gerði fyrsta markið á 5. mínútu og markiö skoraði Fritz Walter með skalla eftir sendingu frá Eyjólfi. Buchwald og Knup skomðu í síðari hálfleik áður en Klauss gerði eina mark Bochum. Eyjólfur var skipt út af á 76. mínútu en hann átti annars góðan leik og var eitt sinn hársbreidd frá því að koma boltanum í netiö. Bayern Munchen lék einn sinn lé- legasta leik á tímabihnu en það kom samt ekki í veg fyrir að liðið tapaði fyrir Köln. Bayem átti eitt tækifæri í fyrri hálfleik og skoraði á meðan Köln sótti án afláts. Undir lok leiks- ins bætti Bayem við tveimur mörk- um. Ziege, Wohlfarth og Schupp skomðu mörk hösins. Leverkusen - Hamburg SV.....1-1 Borussia - Kaiserslautern...2-2 Bayem-Köln..................3-0 Stuttgart - Bochum..........4-1 Bremen - Schalke............2-0 Wattenscheid - Dresden......2-1 Saarbrucken - Uerdingen.....3-3 Numberg - Karlsruhe.........0-0 Dortmund - Frankfurt........3-1 Bayem........22 13 8 1 45-22 34 Frankfurt....22 11 8 3 41-25 30 Bremen.......22 11 8 3 37-21 30 Dortmund.....22 12 5 5 40-26 29 Leverkusen...22 8 10 4 44-28 26 Karlsruhe....22 9 6 7 41-40 24 VfB Stuttgart ....22 7 9 6 33-33 23 JKS NBA-úrslit á föstudag: 76ers-Dahas.............. 87- 89 Atlanta - Minnesota ......121-103 öidiana-Chariotte................112-108 NJ Nets - MUwaúkee.........99- 85 Chicago - Washington.......104- 99 UtahJazz-Seattle...........97-108 SASpurs-Orlando..... Phoenix-Detroit..... ... 96- 93 ...127- 97 Portland-Houston......106- 98(frl.) LA Lakers - Boston.......119-129 Sacramento -Goiden State ...101-113 ' -SK Sigurgöngu Milan lokið Glæsilegri sigurgöngu AC MUan í ítölsku knattspymunni lauk í gær þegar hðið beið ósigur gegn Parma á San Siro í Mílanó. Láð Milan er væng- brotið þessa dagana en nokkrir lykil- menn em meiddir og kom það óneit- anlega niður á leik Uðsins. Kólumb- íski landshðsmaðurinn Faustino Asprilla gerði eina mark leiksins úr aukaspymu á 58. mínútu. Milan hafði ekki tapað leik í 58 leikjum eöa allt frá 19. maí 1991 þegar Uðið tapaði fyrir Bari. Inter vann útisigur á Ju- ventus en Ruben Sosa og Igor Sha- Umov skoraðu mörk Uðsins. Úrsht leikja í gær: Atalanta - Lazio................2-2 Cagliari - Brescia..............3-1 Foggia - Ancona.................1-0 Juventus - Inter................0-2 AC Milan - Parma................0-1 Pescara - Genoa.................1-2 Roma -Napoli....................1-1 Sampdoria - Fiorentina..........2-0 Udinese - Torino................1-0 • Aö loknum 24 umferðum er AC Milan efst með 40 stig, Inter 31 og Lazio, Torino, Sampdoria og Atlanta era öll með 27 stig. -JKS Faustino Asprilla fagnar markinu gegn AC Milan í gær. Símamynd/Reuter Barcelona á góðri siglingu Barcelona hefur tekið tveggja stiga forystu eftir umferðina sem fram fór nm helgina. Barcelona vann útisigur á Valencia í miklum markaleik. Nad- al, Beguiristain, Laudmp og Bakero skoruðu mörk Barcelona í leiknum. Real Madrid náði aðeins jafntefh gegn Atletico Bilbao í Baskalandi. Butragueno skoraði fyrir Real Madrid í fyrri hálfleik. Claudio og Bebeto skomðu tvö mörk hvor þegar Derportivo sigraði Real Burgos. Atletico - Rayo Vahecano.......1-0 Real Oviedo - Celta..............3-1 Cadiz - Sevilla..................0-0 Espanol - Osasuna...............2-1 Real Zaragoza - ReaL Sociedad...1-1 Bilbao - Real Madrid...........1-1 Deportivo Coruna - Burgos.......5-0 Albacete - Sporting.............6-2 Valencia - Barcelona............3-4 Logrones - Tenerife.............2-0 Staða efstu liða er þessi: Barcelona.......27 17 8 2 68-27 42 Real Madrid.....27 17 6 4 51-22 40 Deportivo.......27 16 7 4 51-22 39 Valencia........27 11 9 7 39-26 31 Tenerife........27 10 11 6 41-32 31 Atletico........26 12 7 7 39-30 31 -JKS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.