Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1993, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1993, Blaðsíða 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 6. APRÍL 1993 Utlönd Munkarsáuvid svindlurunum Benediktsmunkar í Englandi tilkynntu í gær að þeir hefðu hætt við að bjóða þurfandi upp á ókeypis heitar máltiðir vegna þess að maturinn var svo góður að vel stæöir svindlarar komu á rándýrum bílum til að fá sinn skammt. Frá því bræðumir í Prinknash klaustri i vesturhluta Englands tóku að bera eingöngu fram supu, brauö og te hefur viðskiptavinun- um fækkaö um helming. „Það er synd að þetta skyldi vera misnotaö," sagði bróðir An- ton sem hefur gefið fátækum að borða í 44 ár. Tveirfymim ráðherraráítal- íurannsakaðir Mikiö uppistand er nú í kristi- lega demókrataflokknum á ítaliu eftir að það spurðist út aö tveir fyrrum forsætisráðherrar lands- ins úr röðum flokksins væru flæktir í hneykslismálið sem nú tröllríðurítölski Giulio Andreotti og Amaldo Forl- ani, fyrrver- andi forsætis- ráðherrar, fengu aö vita í gær að verið væri að rann saka þá vegna spiflingar. Andreotti er grunaður um aö hafa brotið lög um fiármögnun stjórnmálaflokka og svipaða sögu er að segja af Forlani. Þessi nýjasta rannsókn er enn eitt áfallið fyrir kristilega demó- krata og Andreotti sem gegndi forsætisráðherraembættinu sjö sinnum. Áður hafði verið til- kynnt að veriö væri að rannsaka tengsl hans við mafíuna. Lögfræðingur Andreottis sagði að skjólstæðingur sinn heföi ekki gert neitt af sér. Timmanog Karpovætlaað leflaumtitilinn Anatólí Karpov og Jan Timman hafa fallist á að leika um heims- meistaratitilinn í skák undir merkjum Alþjóöa skáksam- bandsins, FIDE. Frá þessu var skýrt seint á sunnudagskvöld. Nigel Short, sem teflir við Garrí Kasparov um sama titíl, sigraöi bæði Karpov og Timman i áskor- endaeinvígjunum. Short og Kasparov sögðu sig úr lögum við FIDE fyrir nokkru og ætla aö halda eigið heimsmeist- araeinvígi síðar á árinu. Kasparov sagði í viðtafl sem birt var í gær aö FIDE ætti aö hætta aö beijast viö þá Short um hver ætti rétt á heimsmeistara- titflnum. Reuter Engin lausn 1 sjónmáli í fiskveiðideilunni í Danmörku: Danskir sjómenn skaðabótaskyldir Samningaviðræður Bjöms Wesths, sjávarútvegsráðherra Dan- merkur, og samtaka sjómanna fóm út um þúfur í gærkvöldi og er ekki útflt fyrir að þær verði teknar aftur upp í bráð. Ottast er aö framhald verði á ólög- legum aðgerðum sjómannanna gegn ferjuflutningum og fiskiðnaðinum en Bjöm Westh hefur varað sjómenn við því. Mörg dönsk fiskiðjuver sem hafa tapað tugmilljónum króna á aðgerðum sjómannanna ætla nú að gera þá ábyrga fyrir skaðabótum. „Þetta verður bara þrýstingur á sjómennina í fyrstu en við útilokum ekki málaferli," sagði Peder Hyldtoft, formaður samtaka danska fiskiðnað- arins og útflytjenda, í viðtafl við blað- ið Berlingske Tidende í morgun. Mörg fyrirtæki sem hafa orðiö fyr- ir baröinu á ólöglegum aðgerðum hafa tilkynnt stéttarfélögunum að þeir verkamenn sem em sendir heim vegna aögerðanna fái ekki laun. Formenn tveggja helstu sjómanna- Björn Westh, sjávarútvegsráðherra Danmerkur. samtakanna fóm fram á það við fé- lagsmenn sína í gærkvöldi að þeir yrðu áfram í höfn en hvöttu þá ein- dregið til aö forðast afla áreitni eða grípa til ólöglegra aðgerða. Bjöm Westh segist reiðubúinn að halda viðræðum áfram. Tilboð hans til sjómanna snerist um vaxtalækk- un upp á nokkra milljarða króna. Sjómenn ætla að koma saman í í dag til að ræða stööuna. Blaöið Jyllands-Poseten segir að sjómannasamtökin séu að missta tökin á deilunni í mörgum höfnum á Jótlandi. Stór hópur sjómanna ætfl ekki að láta sér nægja að liggja bund- inn við bryggju heldur séu þeir til- búnir að stöðva norska fiskflutninga- bíla sem fara um Jótland. Poul Nymp Rasmussen, forsætis- ráðherra Danmerkur, lofaði Gro Harlem Brundtland, forsætisráð- herra Noregs, því í gær að norskir flutningabílar fengju lögregluvernd. Ritzau Börðu móðurina til bana að tveimur dætrum ásjáandi Barbara Meller Jensen, 39 ára göm- ul þýsk kona, var barin til bana af misindismönnum á Flórída um helg- ina. Tvær dætur hennar horfðu á og auk þess móðir hennar. Hún er þriðji þýski ferðamaðurinn sem myrtur er á Flórída á skömmum tíma og alls hafa sex ferðamenn ver- ið drepnir þar í vetur. Þjóðvexjar hafa brugðist ókvæða við þessum tilefnislausu árásum og krefjast þess að yfirvöld í ríkinu tryggi öryggi ferðamanna. Þýska ut- anríkisráðuneytið hefur látið málið til sín taka og krafið ríkisstjóra Flórída skýringa. Ríkisstjórinn, Lawton Chiles, sagði í gær að Flórída væri ekki sá háska- staður sem Þjóðverjar vildu vera láta og fullvissaöi þýska ræðismanninn í Miami um að ekkert væri að óttast. Ofbeldismennimir leika það að valda árekstri og þegar férðamaður- inn fer út að kanna tjónið er hann rændur, barinn og jafnvel drepinn. Bæði Bretar og Þjóðveijar hafa gefið út reglur fyrir ferðamenn aö fara eftir og varað þá við mestu hætt- unum. Árlega koma um 40 milljónir ferða- manna til Flórída og ferðaþjónusta er mikilvægur atvinnuvegur. Því leggja heimamenn ofuráherslu á að sanna að staðurinn sé ekki hættu- legrienhverannar. Reuter Christian Jensen og dóttirin Darja á blaðamannafundi i Miami í gær. Þar skoraði Jensen á almenning að aðstoða við að finna morðingja konu sinn- ar en hún var drepin af ránsmönnum um helgina. símamynd Reuter Kvarta undan seinagangií EB-viðræðum Nokkrir samningamanna Sví- þjóðar í viðræðunum um aöild landsins að Evrópubandalaginu hafa kvartað undan seinagangi. Tveir mánuðir eru nú liðnir frá því viðræðumar hófust. „Það verður að herða róðurinn. Þaö er greinflegt að ekki öllum löndum EB liggur mikið á,“ segir einn sænsku samningamann- anna, Svíar hafa haldíð tvo fundi með samningamönnum EB. Fyrri fundurinn var í febrúar en sá síð- ari í mars þar sem farið var yfir öll atriöin sem þarf að semja um. Svíamir hafa m.a. undrast öll formlegheitin í viðræöunum. Ferðamenn staðniraðstór- Toflverðir í Trelleborg í Svíþjóð komust I feitt þegar þeir gerðu leit í ferðamannarútu á heimleið frá Þýskalandi um helgina. Farþegamir vom í innkaupa- ferö og höfðu svo sannarlega birgt sig upp af áfengi og tóbaki. Tollverðirnir fundu rúma 400 fltra af sterku áfengi, um600 litra af öli og tæpa 200 lítra af léttvini. Þegar upp var staðið kannaðist enginn við að eiga nokkra tugi fltra af áfenginu og rúmlega eitt þúsund sígarettur. Ferðamenn- imir mega búast viö sektum. Eldsprengjurá danskaflótta- mannamiðstöð Tveimur íkveikjusprengjum var kastað að flóttamannamið- stöö í Helsingjaeyri aðfaranótt mánudagsíns. Milfl sjö og átta hundruð flóttamenn frá fyrrum Júgóslavíu em í miðstöðinni. Fyrri sprengjan kveikti í þvotti sem var til þerris úti á svölum en fljótlega tókst að slökkva eld- inn. Síðari sprengjan lenti í mnnagróðri og brann út. Ekki er vitaö hveijir vom þarna að verkl Grafarræningjar skila líkamsleif- unum aftur Grafarræningjar sem íjarlægðu likamsleifar vinsæls teikni- myndasöguhöfundar í Japan hafa skilað þeim aftur til fjöl- skyldu konminar án þess að lausnargjald væri greitt. Lögreglan endurheimti leifar Machiko Hasegawa úr læstum skáp á jámbrautarstöð í Tokyo í gær. Ræningjarnir höföu sent fjölskyldu Hasegawa tvö bréf og fóra íram á Iausnargjald. TT, Uit7.au og Reuter UPPB0Ð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Breiðvangur 10, 401, Hafiiarfirði, þingl. eig. Brynja Björk Kristjánsdótt- ir, gerðarbeiðendur Bæjarsjóður Hafiiarfjarðar og Ástund hf., 14. apríl 1993 kl. 10.00. Dalshraun 24, Hafnarfirði, þingl. eig. Keilirhf., gerðarbeiðendur Bæjarsjóð- ur Hafharíjarðar, Innheimta r&is- sjóðs og sýslumaðurinn í Hafiiarfirði, 14. aprfl 1993 kl. 10.30. Eyrartröð 13,0101, Hafiiaríirði, þingl. eig. Guðmundur Lárusson, gerðar- beiðendur Bflanaust hf., Bæjarsjóður Hafnarfjíuðar, Guðmundur Sigurðs- son, Hafiiarbakki hf., Hrafii Ragnars- son, Húsasmiðjan hf., Málning hf., Sparisjóður Ólafsfjarðar og íslands- banki hf., 14. aprfl 1993 kl. 11.00. Fomubúðir 12,110, Hafiiarfirði, þingl. eig. Fiskaklettur, björgunarsveit, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf., 14. aprfl 1993 kl. 11.45._______________ Hjallahraun 4,101, Hafiiarfirði, þingl. eig. Börkur hf., gerðarbeiðendur Bæj- arsjóður Hafharfjarðar og Lífeyris- sjóður lækna, 14. aprfl 1993 kl. 16.00. Hveríisgata 41A, Hafiiarfirði, þingl. eig. Nadege D. Kristjánsson, gerðar- beiðandi Innheimta ríkissjóðs, 14. aprfl 1993 kl. 13.30._________________ Lyngás 1, 101, Garðabæ, þingl. eig. Burstagerðin hf„ gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Garðabæ, 14. aprfl 1993 kl. 14.00._______________________ Lyngás 10, 203, Garðabæ, þingl. eig. Rásin sf., gerðarbeiðandi Bæjarsjóður Hafnarfjarðar, 14. aprfl 1993 kl. 14.30. Lyngás 10, 204, Garðabæ, þingl. eig. Rásin sf., gerðarbeiðandi Bæjarsjóður Hafharfjarðar, 14. apríl 1993 kl. 15.00. Lækjargata 34A, 302, Hafiiarfirði, þingl. eig. Byggðaverk hf., gerðarbeið- andi Innheimta ríkissjóðs, 14. aprfl 1993 kl. 15.30. Mb. Haftindur HF-123, Hafnarfirði, þingl. eig. Staðarhóll hf., gerðarbeið- endur Landsbanki íslands, Isafirði, og Vélbátaábyrgðarfél. ísfirðinga, 14. apríl 1993 kl. 13.00.________________ Strandgata 30, 0102, Hafiiaríirði, þingl. eig. Bæjarsjóður Hafharfjarðar, gerðarbeiðendur Bæjarsjóður Hafiiar- fjarðar, Kaupþing hf., Lífeyrissjóður lækna, Sparisjóður Hafharfjarðar og Verslunardeild Sambandsins, 14. aprfl 1993 kl. 17.00.______________________ Stuðlaberg 2, 101, Hafiiarfirði, þingl. eig. Vigfiis J. Björgvinsson, gerðar- beiðendur Gluggasmiðjan hf„ Hús- næðisstofiiun ríkisins og P. Samúels- son hf., 13. aprfl 1993 kl. 14.00. Suðurbraut 20,201, Hafnarfirði, þingl. eig. Stjóm verkamannabústaða, gerð- arbeiðendur Húsnæðisstofiiun ríkis- ins og Samvinnutryggingar gt, 13. aprfl 1993 kl. 14.30._____________' Suðurbraut 26,201, Hafiiarfirði, þingl. eig. Sigríður Óskarsdóttir, gerðarbeið- endur Innheimta ríkissjóðs og Ábyrgð hf„ 13. aprfl 1993 kl. 15.00._____ Suðurgata 58,1. hæð og kj„ Hafiiar- firði, þingl. eig. Gunnbjöm Svanbergs- son, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður máím- og skipasmiða, 13. aprfl 1993 kl. 16.00.________________________ Suðurgata 58, rishæð, Hafnarfirði, þingl. eig. Gunnbjöm Svanbergsson, gerðarbeiðandi Lifeyrissjóður málm- og skipasmiða, 13. aprfl 1993 kl. 16.30. SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFIRÐI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.