Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1993, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1993, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 6. APRÍL 1993 11 Áskrift að DV getur gert þig að heimsborgara s?Nú tokum við stefnuna út í v \ heim íÁskriftarferðaget- j, , f rauti DV og Flugleiða! / ------------------- Miðvikudaginn 28. apríl I verður hringt í 4 skuldlausa dskrifendur DV. f Fyrir hvern þeirra leggjum við 3 laufléttar | spurningar úr landafrœði. Sd sem svarar öllum \ spurningum rétt fcer í verðlaun eina af þeim fjórum \ ferðum sem er ípottinum í apríl og lýst er hér d síðunni. Verðlaunin verða afhent daginn eftir, 29. april, og úrslitin birt í Ferðablaði DV mdnudaginn 3- maí. \ • Allir skuldlausir dskrifendur DV, nýir og núverandi, | eru sjdlfkrafa þdtttakendur íþessum skemmtilega leik. FLUGLEIDIR Traustur tslenskur ferðafélagi u Tveggja nátta stjörnuferð fyrir tvo til háborgar ástarinnar. Gist í vellystingum á France Louvre, mjög góðu hóteli í næsta nágrenni listasafnsins. Gegnum París miðja silast Signa letilega eftir árfarvegi sínum en allt um kring iðar borgin af lífskrafti og fjöri. Allir sem sækja París heim verða að fá yfirsýn yfir borgina í Eiffelturninum, heilsa upp á Monu Lisu í Louvre safninu, dást að Notre Dame-kirkjunni og rifja úpp menntaskólafrönskuna á einhverju hinna óteljandi kaffihúsa Parísar og njóta töfra hennar til fulls. Flugleiða jyrir tvo Borgin við sundið er engu lík. Hvergi í víðri veröld færðu betra smorrebrod eða finnur tivoli sem stenst samjöfnuð við TIVOLI í Kaupmannahöfn. Og danski húmorinn, pylsurnar á Ráðhústorgi, Strikið, Litla hafmeyjan og sá græni fullkomna borgarbraginn. Gist á Copenhagen Star Hotel, nýlegu hóteli í nánd við járnbrautarstöðina. Stjömuferð Flugleiða fyrir tvo Ftug og gisting í þtjár metur Baltimore hefur allt að bjóða. Leikhús, fagrar byggingar, frábæra veitingastaði, verslanir, kaffihús, söfn og skemmtileg útivistarsvæði Það þarf engan að undra þótt sagt sé að Baltimore sé sú borg í Bandaríkjunum þar sem best er að búa. Gist á Hotel Days Inn. Stjörnuferð Flugteiðafyrir tvo Flug og gisting í tvter nœtur Hamborg, borgin græna, kemur ferðamönnum ánægjulega á óvart, enda fáar borgir sem geta státað af betri verslunúm, meiri fegurð, fjölbreyttari veitingastöðum og kátara mannlífi. í Hamborg finnurðu allt sem þú leitar að - og meira til. Gist á Hotel Graf Moltke, mjög góðu og nýuppgerðu hóteli í miðborginni. I I tátakk. Ég vil gerast áskrifándi að DV. Ég fæ eins mánaðar áskrift ókeypis og það verður annar áskriftarmánuðurinn. Áskriftargjald DV er aðeins 1.200 kr. á mánuði. eða 48 kr. á dag. Heimilisfang/hœð: Póststöð: Kennitala: QvöA \fj]EVROCARD □í'A/MífORr [f\lNNHEIMTAF BLAÐBERA Kortnúmer: Gildistími korts: Undirskrift korthafa:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.