Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1993, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1993, Blaðsíða 6
22 ÞRIÐJUDAGUR 13. APRÍL 1993 Reiðhöll gjörbreytir aðstöðu hafnfirskra hestamanna. DV-mynd EJ Söriastaðir lyftistöng - gjörbreytir aöstöðu hestamanna í Haftiarfirði Iþróttir EMíbadminton: Tryggvi og Vigdís komin 1umrero Tryggvi Nielsen og Vigdís Ás- geirsdóttir eru komin í 3. umferð í tvenndarleik á Evrópumeistara- móti unglinga undir 18 ára sem nú stendur yíír í Sofíu í Búlgaríu. Tryggvi og Vigdís unnu par frá Belgíu, 8-15, 15-7 Og 15-12, í 1. umferð og par frá Spám, 15-11, 6-15,18-15, í 2. umferð. Þau mæta svissnesku pari i 3. umferðinni á morgun eða fimmtudag. Tryggvi sat yfir í einliðaleik pilta og mætir sterkasta manni mótsins, Jim Laugesen frá Dan- mörku, á morgun. Vigdís komst í 3. umferð í einliðaleik eftir sigra á stúlkum frá Austurríki og Wales en tapaði fyrir stúlku frá Slóveníu, 11-7, 10-12, 7-11, eftir mikla baráttu. Aðrir íslenskir ker^endur á mótinu eru fallnir úr Keppni. í liðakeppni tapaði ísland fyrir Ókraínu, 1-4, í fyrsta leik. -VS Lyföngar: Þrjuíslandsmet ápáskamótiKR Þijú ísiandsmet voru sett á páskamóti KR í óiympískum lyft- ingum i gær. í flokki undir 99 kg jafnhattaði Ingvar Ingvarsson úr KR 180 kg sem er íslandsmet og hann setti einnig íslandsmet í samanlögðu þegar hann lyfti 315 kg. Þá setti Eggert Bogason úr KR íslandsmet í þyngsta flokkn- um, 108 kg og yfir. Eggert snaraði þá 110 kg enhann er betur þekkt- ur fyrir afrek sín á fijálsíþrótta- vellinum. -GH Ágústtryggdi Valsigurinn Valur vann Fylki, 1-0, í B-riðli Reykjavíkurmótsins í knatt- spymu á gervigrasinu i Laugar- dal í gærkvöldi. Ágúst Gylfason skoraði sigurmarkið meö skoti af 35 metra færi þegar korter var liöið af siðari hálfleik. Valur er því með 4 stig, Fylkir 3, en ÍR og Þróttur ekkert í riðlinum. KR og Víkingur mætast í A-riðli í kvöld klukkan20. -VS Blikarunnu Breiðablik vann Víði, 3-0, í fyrsta leik Litlu bikarkeppninnar í knattspymu í Kópavogi í gær. Grétar Steindórsson, Valur Vals- son og Sigurjón Kristjánsson skoruðumörkin. -VS Sörlafélagar í Hafnarfirði vígðu nýja reiöhöll, Sörlastaði, síðastliðinn miðvikudag. Þessi reiðhöll á eftir að gjörbreyta aðstæðum þeirra til iðk- unar hestamennsku. I stað þess að berjast við válynd veður verður stefnan sett á þægindi nútímans. Þessi aðstaða á eftir að verða æsku- fólki í Hafnarfirði lyftistöng. Fram kom í máli formanns Sörla, Birgis Sigurjónssonar, að fyrst hefði hugmynd um byggingu reiðhallar komiö upp árið 1979 en það var hinn framsýni bóndi í Holtsmúla í Rangár- Eyjólfur Harðaison, DV, Sviþjóð: Sænska úrvalsdeildin í knatt- spyrnu hófst í gær en þá var leikin fyrsta umferðin. Tvö af íslendinga- liðunum töpuðu leikjum sínum en Hlynur Stefánsson og félagar hans í Örebro sigruðu í sínum leik. Örebro lagði Trelleborg að veUi, 1-0. Hlynur lék allan tímann í liði Örebro og stóð vel fyrir sínu. Hann lék á miðjunni allt þar til 20 mínútur vallasýslu, Sigurður Sæmundsson, sem þar var að verki en hann bjó í Hafnarfirði þá. Tíu árum síðar var samþykkt aö ganga til verks og árið 1990 var hafist handa. Auk formannsins, Birgis Sigur- jónssonar, og bæjarstjóra Hafnar- fjarðar, Guðmundar Arna Stefáns- sonar, fluttu forsvarsmenn ná- grannafélaganna ræður og óskuðu Sörlafélögum til hamingju með þetta framfaraspor og töldu að bygging Sörlstaöa yrði þeim hvatning að ráð- ast í byggingu reiðhalla. voru til leiksloka en þá var hann færður í stöðu bakvarðar. Þjálfari Örebro lét hafa það eftir sér eftir leik- inn að Örebro hefði misst nokkuð tökin á miðjunni eftir að Hlynur fór af miðjunni. Amór Guðjohnsen og Gunnar Gíslason í Hácken urðu aö lúta í lægra haldi fyrir Frölunda, 1-0. „Þetta var óttalega slappt hjá okk- ur og mikil vorbragur á leiknum. Maður hafði lítið úr að moða enda Hafnfirskir knapar sýndu hesta sína og nokkra möguleika sem Sörla- staðir bjóða upp á og virtust yngstu knapamir njóta sín best. Sigriður Pjetursdóttir og Sveinn Jónsson, ís- landsmeistarar í hestaíþróttmn árið 1992, sýndu fáka sína og var Sigríði afhent viðurkenning fyrir að vera valin hestaíþróttaknapi Hafnarfjarð- ar 1992 og vann þar með það afrek annað árið í röð. Svæðið svo til fullbúið Hafnarfjarðarbær styrkti gerð reið- var þetta hálfgerður kraftabolti," sagði Arnór í samtali við DV. Þeir Gunnar og Amór léku allan tímann og afrekuðu það að fá báðir gula spjaldið. Amór lék sem framliggj- andi miðjumaður í fyrri hálfleik en var færður aftar á völlinn í síðari hálfleik. Gunnar lék í stöðu vinstri bakvarðar og stóð sig vel. Einar Tómasson lék ekki með Da- gerfors vegna meiðsla en lið hans fékk slæman skell gegn góðu liði hallarinnar og annarra vallarmann- virkja um 80%. Allur kostnaður er áætlaður 25 mflljónir og em Sörlafé- lagar skuldlausir. Reiðhöllin er um 1200 fermetrar. Reiðvöllurinn er 20x40 metrar. Yfirbyggingin er úr límtré. Einungis er eftir að innrétta hluta hússins, svo sem 16 hesta hesthús, og ganga frá bílastæðum sunnan við Sörlastaði. Þá vantar áætiaðan upp- hitunarvöll. -EJ Öster, 5-0. Einar sagði við DV að hann hefði tognað á læri og reiknaði hann ekki meö að leika næsta leik með liðinu. Úrslitin uröu annars þessi: Gautaborg - AIK................1-1 Halmstad - Helsingborg.........3-0 Malmö FF - Brage...............7-0 Norrköping - Örgryte...........2-0 V.Frölunda - Hacken............1-0 Örebro - Trelleborg............1-0 Öster - Degerfors..............5-0 Sænska knattspyman hófst í gær: Örebro byrjaði tímabilið vel Handbolti unglinga: íslandsmeistarar ÍR i 7. flokki eftir spennandi úrslitaleik við FH. Eftir venjulegan leiktima var jafnt og i upphafi framlengingarinnar virtist sem FH ætlaði að tryggja sér sigur með þvi að skora þrjú mörk í röð en ÍR sneri dæminu viö með þvi að skora síðustu fjögur mörkin. Tveirfram- lengdir úrslitaleikir 7. flokkur karla hjá ÍR varð íslands- meistari í handknattleik er þeir unnu FH í skemmtilegum úrslitaleik, 9-8, en framlengja þurfti leikinn til að fá fram úrslit. Haukar unnu Fram, 9-6, í leik um 3. sætið og þá varð Víking- ur íslandsmeistari B-liða eftir sigur á FH, 4-1. Tvíframlengt hjá KR og Haukum Tvíframlengja þurfti bikarúrslita- viðureign KR og Hauka í 2. flokki kvenna sem fram fór á dögunum. Lið KR reyndist sterkara á endasprettin- um og náði að tryggja sér tveggja marka sigur, 21-19. -HR Deildar- og bikarmeistarar KR í 2. flokki kvenna. Anna Steinsen var langatkvæðamest í liði KR i úrslitaleiknum og skoraði 11 mörk en hjá Haukum bar mest á Hörpu Melsteð sem skoraði 8 mörk.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.