Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1993, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1993, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR13. APRÍL1993 23 NBA-úrsHtin um páskana Aðfaranótt fimmtudags: Washington - Philadelphia 90-98 Charlotte - Orlando....96-109 Minnesota-Indiana........105-113 Aðfaranótt föstudags: NewYork-Boston.........110-08 NewJersey-Detroit.....98-100 Milwaukee - Miami......92-117 SA Spurs - LA Clippers.112-108 Utah-Houston............90-95 GoldenState-LALakers... 81-87 Sacramento - Phoeníx.....114-123 Portland - Dallas........126-107 Aðfaranótt laugardags: Atlanta-Chicago...........87-88 Boston-Detroit.........90-105 Cleveland - Washington.114-95 Philadelphia - Charlotte.113-122 Minnesota-Orlando.... 92-95 Seattle - Sacramento..111-97 LA Lakers - Portland...105-109 Phoenix - Denver........98-97 Aðfaranótt sunnudags: New Jersey - Cleveland.99-100 Miami-Phiiadelphia.....119-114 Charlotte - Atlanta......105-118 Indiana-Chicago.........87-92 Milwaukee- Orlando.....108-97 Houston - SA Spurs......98-88 LAClippers - Denver..118-101 Golden State - Dallas..100-94 Aðfaranótt xnánudags: Boston-NewYork. Washington - Detroit Phoenix - Utah .... 90-102 .... 94-106 ....112-99 LALakers-Seattle .... 98-96 Portland -Minnesota ....127-110 Úrslitin í nótt: Miami - Milwaukee ....106-95 Charlotte - Philadelphia. ....120-101 Detroit-Chicago.... .... 95-98 Utah - Dallas ....107-94 LA Clippers - Phoenix.... ....111-104 Golden State - Denver.... .... 96-107 Staðaní NBA-deildinni Austurdeild: NewYork.......53 21 71,6% Chícago.......53 22 70,7% Cleveland.....47 27 63,5% Boston........42 33 56,0% NewJersey.....42 34 54,6% Atlanta.......40 35 53,3% Charlotte.....39 37 51,3% Detroit.......37 38 49,3% Dan Majerle er ein af driffjöðrunum í liði Phoenix og hér skorar hann fram hjá David Robinson hjá SA Spurs. Phoen- ix tryggði sér um páskana sigur í Kyrrahafsriðlinum og jafnframt efsta sætið i vesturdeildinni fyrir úrslitakeppnina. íþróttir EMíhandbolta: Króatiafékk fyrstustiginí rfðliíslands Undankeppni fyrsta Evrópu- móts landsliða í handknattleik hófst í gær þegar Finnar og Kró- atar mættust í Helsinki en þessar þjóðir eru einmitt í 4. riðli ásamt Islendingum, Búlgöruin og Hvít- Rússum. Króatar sigruðu, 26-31, eftir aö Finnar höföu verið yflr í hálfieik, 15-14. Thomas Wester- lund og Jan Kállman skoruðu 6 mörk hvor fyrir Finna en Zlatko Sardenic 7 og Alvaro Nacinovic 6 fyrirKróata. -VS Tvísýntmeð BretanntilÍBV Tvísýnt er hvort breski knatt- spymumaðurinn Paul Marquis leikur með ÍBV í l. deildinni í sumar eins og til stóð. Hann hefur leikið með varahði West Ham en aðaUiði félagsins hefur gengið illa í 1. deildinni aö undanfömu, margir leikmenn hafa meiðst og fari svo aö West Ham þurfi að fara í úrslitakeppni um sæti i urvalsdeildínni fær Marquis ekki leyfi til að fara til íslands. -VS Arnarfékk aðspreytasig Feyenoord hefur nú 3ja stiga forskot í Hollandi eftir sigur á Cambuur í gær, 3-1. Arnar Gunn- laugsson lék síðustu 10 mínút- umar með Feyenoord. „Ég var látinn hita upp í upp- hafi síðari hálfleiks en á meðan skomðu félagar mínir þrjú mörk. Mér var því ekki skipt inn á fyrr en á 80. mínútu en tókst ekki að skapa mér marktækifæri," sagði Arnar við DV. Úrslitin urðu þessi: Twente- Volendam 2-1, Utrecht-Sparta 1-1, Dordrecht-Go Ahead 0-0, Vitesse-FC Den Bosch 2-0, Will- em-Waalwijk 0-2, Groningen- Roda0-0. NBA-deildin í körfuknattleik í nótt og um páskana: Phoenix tapaði á heimavelli Clippers mdiana..........37 37 50,0% Orlando.........36 38 48,7% Miami...........35 40 46,7% Milwaukee.......28 47 37,3% Philadelphia....23 53 30,3% Washington......21 54 28,0% Vesturdeild: Phoenix.........59 16 78,7% Seattle.........50 25 66,7% Houston.........49 25 66,2% Portland..........46 28 62,2% SASpurs.........45 29 60,8% Utah............43 33 56,6% LAClippers......38 38 50,0% LALakers........35 39 47,3% Denver..........33 43 43,4% Golden State....32 43 42,7% Sacramento......22 53 29,3% Minnesota.......18 56 24,3% DaUas........... 8 67 10,7% (Feitletruðu liðin em komin í úr- slit.) Tveir Búlgarar féllu á lyfjaprófi BúJgarska frjálsíþróttasam- bandið tilkynnti í gær að tveir Búlgarar, sem fengu bronsverð- laun á heimsmeistaramótinu inn- anhúss í frjálsum íþróttum í Tor- onto i síðasta mánuöi, heíðu falhð á lyfjapróíl. Það eruþrístökkvar- inn Nikolai Raev og langstökkv- arinn Daniel Ivanov. -VS Heimsmetísundi Jeff Rouse frá Bandaríkiunum setti í gær heimsmet í 100 metra baksundi í 25 metra laug þegar hann synti á 52,50 sekúndum á móti í Sheffield í Englandi. Meistarar Chicago máttu hafa sig alla við í nótt er þeir mættu harð- skeyttu Uði Detroit Pistons. Lokatöl- ur urðu 95-98 en leikið var á heima- velli Detroit. Michael Jordan var stigahæstur hjá Chicago með 23 stig en nýhðinn Terry Mills skoraöi mest hjá Detroit, 25 stig. Leikurinn var nfiög harður og lá við slagsmálum um tíma. Larry Johnson átti stórleik og skoraði 34 stig er Charlotte Homets unnu góðan heimasigur gegn 76ers. Charles Barkley og félagar máttu þola tap á útivelli gegn Los Angeles CUppers en lokatölur urðu 111-104. Danny Manning var stórgóður í hði Clippers og skoraði 31 stig. Clippers undirstrikaði í nótt hversu liðið er sterkt á heimavelh sínum. Utah Jazz vann auðveldan sigur gegn Dallas Mavericks og skoraði Karl Malone 27 stig fyrir Utah Jazz. Reggie Williams skoraði 33 stig þegar Denver Nuggets vann góðan útisigur á Golden State Warriors. Miami vann góðan heimasigur á Milwaukee. Rice skoraöi 25 stig fyrir Miami en Todd Day var með 20 fyrir Milwaukee. Phoenix meistari í Kyrrahafsriðlinum Phoenix tryggöi sér meistaratitihnn í Kyrrahafsriöhnum í fyrrinótt með sigri á Utah, 112-99. Utah var yfir, 86-90, þegar háif sjöund mínúta var eftir en þá gerði Phoenix 18 stig í röð. Kevin Johnson skoraði 29 stig fyrir Phoenix, Danny Ainge 23 og Charles Barkley 21. Karl Malone gerði 22 stig fyrir Utah. Patrick Ewing skoraði 26 stig í seinni hálfleik og 34 alls þegar New York vann tólf stiga sigur á Boston í annarri viðureign höanna á aðeins fjórum dögum. Lakers vann mikilvægan sigur á Seattle. Sedale Threatt, fyrrum leik- maður Seattle, tryggði Lakers sigur- inn með frábærum leikkafla í lokin en hann gerði 25 stig í leiknum. Sigurkarfa Ferrys á síðustu sekúndu Danny Ferry tryggði Cleveland sigur í New Jersey, 99-100, aðfaranótt páskadags þegar hann skoraði með langskoti um leið og lokaflautið gail. Anthony Ayent skoraði 24 stig fyrir Milwaukee sem lagði Orlando. Ant- hony Bowie og Shaquille O’Neal gerðu 20 stig hvor fyrir Orlando. Hersey Hawkins skoraði 40 stig fyr- ir Philadelphia en það dugði ekki gegn Miami. Dominique Wilkins og Kevin Wilhs gerðu 32 stig hvor fyrir Atlanta í sigri á Charlotte. Chicago vann Indiana í fimmta sinn í jafnmörgum leikjum í vetur. B.J. Armstrong gerði 27 stig fyrh- meistarana og Michael Jordan 25. Hakeem Olqjuwon skoraði 45 stig fyrir Houston sem vann tíu stiga sig- ur á SA Spurs. David Robinson skor- aði 24 fyrir Spurs. Anderson tryggði Orlando sigur Nick Anderson tryggði Orlando sig- ur á Minnesota aðfaranótt laugar- dagsins þegar hann skoraði með langskoti 2,2 sekúndum fyrir leiks- lok. Shaquille O’Neal var í aöalhlut- verki hjá Orlando, skoraði 29 stig. Isiah Thomas fór á kostum meö Detroit í Boston Garden og skoraði 43 stig í 15 stiga sigri liðs síns, sem er komið á mikinn skrið eftir slakt gengi lengst af í vetur. Thomas átti einnig 10 stoðsendingar í leiknum. Scottie Pippen skoraði sigurkörfu Chicago með þriggja stiga skoti 15 sekúndum fyrir leikslok þegar meist- aramir sóttu Atlanta heim og unnu með einu stigi. Michael Jordan skor- aði 30 stig fyrir Chicago og Pippen 18. Þetta var fyrsta tap Atlanta í ell- efu heimaleikjum. Danny Ainge tryggði Phoenix nauman eins stigs sigur á Denver þegar hann skoraði 2,9 sekúndum fyrir leikslok. Charles Barkley skor- aði 26 stig fyrir Phoenix, tók 19 frá- köst og átti 12 stoösendingar. Dan Majerle skoraði 20 stig og Ainge 15. New York sigurvegari í Atlantshafsriðlinum New York tryggði sér meistaratitil Atlantshafsriðilsins með 22 stiga sigri á Boston aðfaranótt fóstudags- ins. Patrick Ewing skoraði 31 stig fyrir New York í leiknum. Joe Dumars skoraði 33 stig fyrir Detroit í góðum útisigri á New Jers- ey. Isiah Thomas geröi sigurstigin úr vítaskotum 3,5 sekúndum fyrir leikslok, 98-100. -SK/VS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.