Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1993, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1993, Blaðsíða 16
16 FÖSTUDAGUR 23. APRÍL 1993 Iþróttir Stuttarfréttir unnuBreidablik Stjarnan vann UBK, 2-1, í Litlu bikarkeppni kvenna í knatt- spyrnu í gær. Guðný GuÖnadóttir ög Áuður Skul&dóttir skoruðu fyrir Stjörnuna en Ásta B; Guhh- laugsdótör fyrir UBK. ÍA vann Hauka, 6-1, ogskohaði Jónína Víglundsdóttir 3, Ragn- heíður Jónasdóttir tvö og Magnea Guölaugsdóttír eitt Bergþóra Laxdal gerði mark Hauka. Staðan Ikeppninnl þegar efein leikur er eftir í fyrri uraferð: ÍJBK...............;$ 2 0 1 20-3 4 Akranes..........3 1117-5 S Sttarnan.........2 1 1 0 2-13 Havtkar...........2 0 0 2 1-21 0 -ifc/VS ÞórvannKA Gyifi EdatjánBson, DV, Akureyri: Þór vann KA, 3-0, í fyrstu um- ferö JMJ-mótsins, vörmóts Nörð- urlandshðanna i knattspyrnu. á Akureyri í gær. Julíus Tryggva- son skoraöi 2 mörk og Birgir Þór Karissoneitt. Leiftur vann TindastoL 5-1. Pét- ur Jónsson 2, Páll Guðmundsson 2 og Sigurbjörn Jakobsson skor- uðul'yrirLeií'turenlngvarMagn- ússon fyrir TindastóL ítalir í öllum ItölskMögleikatíl úrslitái öU- um þreraur Bvrópuraðtura fé- lagsliða í knattspyrnu. Það varð Ijóst í gærkvöldi pegar Juventus og Parroa tryggðu sér úrslitasæti, tii yiðbótar við AC Milan Juventus vann Paris St. Germa- in, 0-1 (samanlagt 1-3), meö marki frá Roberto Baggio í París og raæth* Bortissiá öoftínund fra Þýskalandi í úrshtaleikjura í UEFA-bikarnum. Parraa tapaði heiraa, M, fyrir Atletico Madrid en Paraá vann fyrri lejltinn á Spáni, i-2. Antwerpen ffá Belgíu mætir Pafraa í úrslitum í Evrópukeppni fcikafhafa eftír 3-1 sigur á Spár- tak frá Moskvu i gærkvöldi, sam- anlagt4~3. -VS Grasleikur á Akranesi - þegar Skagamenn lögðu Grindvíkinga í litla bikarnum Akumesingar eru efstir í A-riðli litlu bikarkeppninnar í knattspyrnu eftir 3-1 sigur á Grindvíkingum í gærkvöldi. Þetta var fyrsti grasleik- ur ársins hér á landi en hann fór fram á hinu nýja æfingasvæði Skaga- manna og byrjuðu þeir að æfa á því fyrr í vikunni. Þórður Guðjónsson skoraði tvö marka Skagamanna og Alexander Högnason eitt en Ómar Torfason svaraði fyrir Grindavik. Stjarnan vann Hauka í Hafnar- firði, 0-3, með mörkum Leifs Geirs Hafsteinssonar, Friðriks Sæbjörns- sonar og Georgíumannsins Kalusha Irakli. Staðan í A-riðli: Akranes................2 2 0 0 6-1 4 Stjarnan................2 10 14-2 2 Grindavík.............2 10 13-42 Haukar.................2 0 0 2 0-6 0 Keflvíkingar eru efstir í B-riðli á betri markatölu en HK eftír 0-0 jafn- tefli gegn ÍBV í Keflavík í gær. HK og Selfoss skildu jöfh, 4-4, í Kópavogi en þar var einn Selfyssinga rekinn út af í fyrri hálfleik. Ejub Purisevic skoraði 3 mörk fyrir HK og Zoran Ljubicic eitt en Valgeir Reynisson og Sigurður Fannar Guö- mundsson gerðu 2 hvor fyrir Selfoss. Staðan í B-riðli: Keflavík................2 110 6-1 3 HK.........................2 110 5-43 ÍBV........................2 0 110-11 Selfoss...................2 0 1 1 5-10 1 FH-ingar eru öruggir með efsta sætið í C-riðli eftir 3-0 sigur á Breiða- bliki í Kaplakrika. Hörður Magnús- son skoraði tvö mörk og Andri Mar- teinsson eitt. Grótta vann Víði, 2-0, á Seltjarnar- nesi með mörkum Ingólfs Gissurar- sonar og Guðjóns Kristinssonar. Sig- urbergur Steinsson, markvörður Gróttu, varði vítaspyrnu Grétars Einarssonar í stöðunni 0-0. Staðan í C-riðli: FH.........................2 2 0 0 7-0 4 UBK.......................2 10 13-32 Grótta...................2 10 12-42 Víðir......................2 0 0 2 0-50 Lokaumferð riðlanna verður leikin um helgina. Tvö efsfu lið hvers riðils komast í átta liða úrslit, og tvö af þeim þremur Uðum sem verða í þriðjasæti. -SS/ÆMK/VS AC Milan mætir Marseille - í úrslitaleiknum í E vrópukeppni meistaraliða Það verða stóriiðin AC Milan frá ítalíu og Marseille frá Frakklandi sem leika tíl úrslita um Evrópu- meistaratítil félagshða í knatt- spyrnu. AC Milan var öruggt fyrir lokaumferð 8-liða úrslitanna í fyrra- kvöld en Marseille tryggði sér efsta sætið í sínum riðli' með 0-1 sigri á Club Brugge í Belgíu. Króatinn Alen Boksic skoraði sig: urmark Marseille á 3. mínútu. Á sama tíma gerði Glasgow Rangers aðeins 0-0 jafhtefli heima gegn CSKA Moskva ff á Rússlandi. Lokastaðan í, A-riðU varð þessi: Marseille..............6 3 3 0 14-4 9 Rangers................6 2 4 0 7-5 8 ClubBrugge.........6 2 13 5-85 CSKAMoskva......6 0 2 4 2-11 2 AC Milan vann sinn sjötta sigur í jafnmörgum leikjum í B-riðli, 2-0, gegn PSV frá Hollandi, og skoraði Marco Simone bæði mörkin. Porto vann Gautaborg, 2-0, með mörkum frá Jose Carlos og Ion Tim- ofte. Lokastaðan í B-riðh varð þessi: ACMilan............6 6 0 0 11-1 12 Gautaborg..........6 3 0 3 7-8 6 Porto...................6 2 13 5-55 PSV.....................6 0 1 5 4-13 1 Úrslitaleikur AC Milan og Mar- seille fer fram í Munchen miðviku- daginn26.maí. -VS Titillinn blasir við United - hefur fjögurra stiga forystu þegar tvær umferðir eru eftir Enski meistaratitillinn í knatt- Blackburn gegn Aston Villa og Kevin mörk Liverpool gegn Leeds. Paul Mill- spyrnu blasir viö Manchester United Gallacher eitt. er kom Wimbledon yfir en Holden eftir 0-2 sigur á Crystal Palace í úr- Úrslit í fyrrakvóld: jafnaði fyrir City. Brian Deane kom valsdeildinni í fyrrakvöld. Á sama Arsenal - Nott.Forest.......................1-1 SheffieldUnitedyfirenPaulWarhurst tíma tapaði Aston Villa, 3-0, í Black- Blackburn - Aston Villa...................3-0 jafnaði fyrir Wednesday. burn og nú dugir United að vinna Cr. Palace - Manch. Utd...................0-2 Þegar tvær umferðir eru eftir er Blackburn heima 1. maí, eða Wimble- Liverpcol - Leeds.........,....................2-0 Manchester United með 78 stig, Aston don úti viku síðar, til aö tryggja sér Manch. City-Wimbledon................1-1 Villa 74 og Norwich 68. Viö botninn langþráðan titil. SheffieldWed.-SheffieldUtd..........1-1 er Sheffield United með 43 stig, Old- Mark Hughes og Paul Ince skoruðu RoyKeanejafnaðiForestálokamín- ham 40, Forest 40 og Middlesbrough mörk United gegn Palace, á 55. og 89. útunni gegn Arsenal en Ian Wright 40 stig. mínútu. hafði komið Arsenal yfir. -VS Mike Newell skoraði tvö marka John Barnes og Mark Walters gerðu Getraunarieiidin íslenskar getraunir verða aöal- stuðningsaðih 1. deildar keppn- innar í knattspyrnu 1993 og koma í stað Samskipa sem háfa síyrkt deildina síðustu tvö árin. .:¦¦¦. TapgegnSvíum Svíar unnu íslendinga í fyrstu uraferð Norðurlandamots ungl- ingalandshða í körfuknattleik í Helsingör í Danmörku í gær. Gísli meiddur Gísh Felix Bjarnason, mark- vörður Selfyssinga, leikur Uklega ekki með liöi sínu gegn Val í und- anúrshtum ísiandsmótshis í handknattleik vegna meiðslanna sem hann hlaut gegn Haukuin í fyrrakvöld. Ajaxúrleik AJax er líklega úr leik í barátt- imni ura hollenska meistaratitíl- inn í knattspyrnu eftír 1-1 jafn- tefli viö Volendam í fyrrakvöld. McLeisnfrá Alex McLeish getur ekki leikiö með Skotum gegn Portugal í urid- ankeppni HM í lmattspyrnu í næstu viku vegna meiösla. Norsk iþróttayfirvöld hafa lengt keppnisbanh kúluvarpar- ans Georgs Andersons úr einu áfi í 21 mánuð. Wright tábrotinn Ian Wright, miðherji Arsenal, tábrotnaði í leik gegn Notting- hara Forest í fyrrakvöld og leikur ekki raeð enska landshðinu í knattspyrnu gegn HoUendingura í undankeppni HM næsta mið- vikudag. Lendl steinlá Tékkinn ffægi, Ivan Lendl, steiniá fyrir dþekktum Spán- verja, Sergi Brugera, 6-1, 6-2, á opna Monte Carlo mótinuí tennís í gær. -VS Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógamlíð 6, Reykjavik, 3. hæð, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Dverghamrar 13, þingl. eig. Friðrik Þór Oskarsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 27. apríl 1993 kl. 10.00. Efstasund 17, hluti, þingl. eig. Ingi- björg R. Hjálmarsdóttir, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður rfltisins, Gjaldheimtan í Reykjavík og Toll- stjórinn í Reykjavík, 27. apríl 1993 kL 10.00._____________________________ Eiðistorg 13-15, hluti, þingl. eig. Rúnar hf. Fjárfestmgafélag, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan Seltjamarnesi, íslands- banki hf. og Óskár og Bragi sf., 27. aprfl 1993 kl. 10.00.________________ Eikjuvogur 9, þingl. eig. Guðrún Nanna Jónsdóttír, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Lífeyris- sjóður verslunarmanna og íslands- banki hf., 27. apríl 1993 kl. 10.00. Éngjasel 72, 2. hæð hægri, þingl. eig. Anna Á. Karlsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsj. rflásins húsbréfad., Gjaldheimtan í Reykjavík og íslands- banki hf„ 27. apríl 1993 kl. 10.00. Eyjargata 5, hluti, þingl. eig. Frost> Vfli hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 27. aprfl 1993 kl. 10.00. Eyjaslóð 5, þingl. eig. Fiskanaust hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavflc, 27. aprfl 1993 kl. 10.00. Eyktarás 14, þingl. eig. Karl Bergdal Sigurðsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 27. aprfl 1993 kl. 10.00.__________________________ Fannafold 101, hluti, þingl. eig. Guð- finna E. Valgarðsdóttir, gerðarbeið- andi Sigrún Sigurðardóttir, 27. áprfl 1993 kl. 10.00._____________________ Fannafold 144, þingl. eig. Berglind Ólafsdóttir og Ásgeir Ásgeirsson, gerðarbeiðandi Kaupþing bl, 27. apríl 1993 kl. 10.00._____________________ Fálkagata 11, hluti, þingl. eig. Ingi- mundur Eyjólfsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 27. aprfl 1993 kl. 10.00._____________________ Ferjubakki 10, hluti, þingl. eig. Erla Salvör Jensdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavflc, 27. aprfl 1993 kL 10.00._____________________ Ferjubakki 14, íb. 0201, þingl. eig. Elín S. Gunnarsdóttir, gerðarbeiðend- ur Frjáls fjölmiðlun hf., G|aldheimtan í Reykjavík, Landsbanki Islands, Líf- eyrissj. rafiðnaðarmanna og Securitas hf., 27. apríl 1993 kl. 10.00.__________ Fífusel 37, hluti, þingl. eig. Gísh Páls- son og Sylvía Bryndís Olafsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 27. apríl 1993 kl. 10.00. Flugvöllur verkst., þingl. eig. Þyrlu- þjónustan h£, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 27. apríl 1993 kl. 10.00. Flúðasel 88, hl. 02^)1, þingl. eig. Jó- hannes Þ. Guðmundsson, gerðarbeið- andi íslensk forritaþróun h.f, 27. aprfl 1993 kl. 10.00._____________________ Frakkastígur 8, hl. 01-09, þingl. eig. Járnkallinn hf., gerðarbeiðendur Fjárfestingafélagið5kandia Mf. og ís- landsbanki hf., 27. aprfl 1993 kl. 10.00. Framnesvegur 62, hluti, þingl. eig. Þorsteinn Ingólfsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavflc, 27. aprfl 1993 kl. 13.30._____________________ Framnesvegur 34, 1. hæð vinstri, þingl. eig. María T. Jover, gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Reykjavík og íslandsbanki hf., 27. apríl 1993 kl. 13.30._____________________________ Framnesvegur 58b, hluti, þingl. eig. Guðbjörg Ragna Jóhannsdóttir, gerð- arbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 27. aprfl 1993 kl. 13.30._____________ Funahöfði 7, hluti, þingl. eig. Málm- smiðjan hf., gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 27. apríl 1993 kl. 13.30._________________________ Gerðhamrar 5, þingl. eig. Guðrún P. Björnsdóttir, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Husasmiðjan hf., Raftækjaverslun íslands hf„ Toll- stjórinn í Reykjavík og Ós Húsemg- ingar hf„ 27. apríl 1993 kl. 13.30. Goðaland 13, þingl. eig. Dagný Bjömsdöttir, gerðarbeiðendur Geir Borg og Gjaldheimtan í Reykjavík, 27. apríl 1993 kl. 13.30. Grettisgata 16, hluti, þingl. eig. Guð- mundur Franklín hf„ gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 27. aprfl 1993 kl. 13.30._____________________ Grettisgata 86, á horni 1. hæðar, Reykjavflc, þingl. eig. Hansen hf„ gerðarbeiðendur Landsbréf hf. og Is- landsbanki hf„ 27. apríl 1993 kl. 13.30. Grundarás 2, þingl. eig. Vöggur Magnússon, gerðarbeiðandi GjaJd- heimtan í Reykjavflc, 27. aprfl 1993 kl. 13.30.__________________________ Grundarstígur 4, hluti, þingl. eig. Baldur Hannesson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavflc, 27. apríl 1993 kl. 13.30._____________________ Grænahh'ð 10, hluti, þingl. eig. Sigríð- ur Jóhannesdóttir, gerðarbeiðandi Lánasj.ísl.námsmanna, 27. aprfl 1993 kl. 13.30.__________________________ Gyðufell 2, hl. 0303, þingl. eig. Rósa Hugrún Aðalbjörnsdóttir, gerðarbeið- endur Ferðaskrifst. Úrval-Útsýn hf„ Gjaldheimtan í Reykjavflc, Lands- banki íslands og íslandsbanki hf„ 27. apríl 1993 kl. 13.30.________________ Haðarstígur 4, þingl. eig. Helga Björk Stefánsdóttir, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavflc, 27. apríl 1993 kl. 13.30.___________________, Hamraberg 38, þingl. eig. Gunnlaugur Valtýsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavflc og Sparisj. vél- stjóra, 27. april 1993 kl. 13.30. Hátún 4, 3. hæð norðurálmu, þingl. eig. Sveinn Guðmundsson, gerðar- beiðandi íslandsbanki hf„ 27. apríl 1993 kl. 13.30. Hlíð 24, lóð úr landi Meðalfells, Kjós- arhreppi, þingl. eig. Guðmundur Ól- afsson, gerðarbeiðendur Kjósarhrepp ur og Lífeyrissj. Dagsbrúnar og Fram- sóknar, 27. aprfl 1993 kl. 13.30. Hraunbær 20, hluti, þingl. eig. Harpa Arnþórsdóttir, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavflc, 27. apríl 1993 kl. 13.30.__________________________ SÝSLUMAÐUEINN í REYKJAVÍK Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Gnoðarvogur 42, hl. 0201, þingl. eig. Þórdís Bjarnadóttir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands, Landsbanki íslands og íslandsbanki hf„ 27. apríl 1993 kl. 15.00._____________________ Hverfisgata 102, hluti, þingl. eig. Al- bert Eiðsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavflc, Lífeyrissj. starfsm. ríkisins, Veðdeild Lands- banka íslands, sími 21300 og Vátrygg- ingafél. íslands, 27. apríl 1993 kl. 15.30. Skógarhhð 10, þingl. eig. ísarn hf„ gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavflc, 27. apríl 1993 kl. 16.30. Skúlagata 60, 2. hæð t.v„ þingl. eig. Guðmundur Jóhannesson, gerðar- beiðandi Lífeyrissj. sjómanna, 27. apríl 1993 kl. 16.15._____________________ SÝSLUMAÐUEINNÍREYKJAVlK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.