Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1993, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1993, Side 4
28 MÁNUDAGUR 3. MAÍ 1993 MÁNUDAGUR 3. MAÍ 1993 29 íþróttir Úrvalsdeild Aston Villa - Oldham........0-1 Chelsea - Coventry......2-1 Crystal Palace - Ipswich.3-1 Everton - Arsenal...........0-0 Leeds - QPR.............1-1 Nott Forest - Sheflield Utd.0-2 Sheffield Wed - Middlesboro...2-3 Southampton - Man City...0-1 Tottenham - Wimbledon.......1-1 Man Utd - Blackbum...í kvöld l.deild Brentford - Bamsley.......3-1 Bristol Rovers - Birmingham .3-3 Cambridge - Southend......3-1 Charlton - Derby..........2-1 Leicester - Bristol City..0-0 Luton - Peterboro.........0-0 Oxford - Notts County.....1-1 Sunderland - Portsmouth...4-1 Tranmere - Watford........2-1 Wolves - Millwall.........3-1 Swindon - West Ham........1-3 2. deild Bumley - Blackpool.......2-2 Chester - Fulham.........2-3 Exeter - Huddersfield....1-2 Hartlepool - Brighton....2-0 Leyton Orient - Bradford.4-2 Preston - Mansfield......1-5 Reading - Swansea........2-0 Rotherham - WBA..........0-2 Stockport - Boumemouth...0-0 Wigan - Plymouth.........0-2 Hull-Bolton..............1-2 3. deild Bamet - Lincoln...........1-1 Bury-Crewe................1-2 Cardiff - Shrewsbury......2-1 Carlisle - Torquay........0-1 Chesterfield - Scarboro....0-3 Colchester - Scunthorpe.,..1-0 Giflingham - Halifax.......2-0 Hereford - Doncaster......0-2 Walsall - Rochdale........3-1 Staða í úrvalsdeild ManUtd.......40 22 12 6 62-29 78 A. Villa.....41 21 11 9 56-38 74 Norwich......41 21 8 12 58-62 71 Blackbum.....39 18 11 10 64-42 65 ManCity......40 15 11 14 54-46 56 QPR..........39 15 11 13 58-53 56 Liverpool....40 15 11 14 54-50 56 Chelsea......41 14 14 13 49-50 56 Tottenham ....39 15 11 13 54-57 56 Sheff.Wed...38 14 13 11 52-46 55 Wimbledon ...41 14 12 15 55-53 54 Arsenal.....38 14 10 14 36-34 52 Coventry.....41 13 12 16 49-54 51 Everton.....40 14 8 18 48-51 50 Shampton.....41 13 11 17 51-57 50 Leeds.......40 12 13 15 53-58 49 Ipswich...:.41 11 16 14 48-54 49 C.Palace....40 11 15 14 48-58 48 Sheff.Utd...40 12 10 18 48-51 46 Oldham......40 11 10 19 56-69 43 Middlesboro.,41 11 10 20 51-72 43 NottForest....41 10 10 21 40-60 40 Staða M.deild Newcastle...43 26 9 8 81-36 87 WestHam.....45 25 10 10 79-41 85 Portsmouth...45 25 10 10 78 45 85 Swindon.....44 21 13 10 73-55 76 Leicester...45 22 10 13 70-57 76 Tranmere....44 22 9 13 69-54 75 Millwall....45 18 16 11 65-50 70 Grimsby.....44 19 7 18 57-53 64 Wolves......45 16 13 16 57-54 61 Peterboro...45 16 13 16 54-62 61 Charlton....45 16 13 16 49-45 61 Derby.......44 17 9 18 64-57 60 Bamsley.....45 16 9 20 55-60 57 Watford.....45 14 13 18 57-70 55 Oxford......44 13 14 17 51-54 53 BristolC....45 13 14 18 45-66 53 Luton.......45 10 21 14 47-60 51 Sunderland...44 13 11 20 48-59 50 N.County....44 11 16 17 52-67 49 Brentford...45 13 10 22 51-67 49 Cambridge ....45 11 16 18 48-67 49 Birmingham .45 12 12 21 49-72 48 Bristol R...45 9 11 25 52-87 38 Úrslit í Skotlandi Airdrieonians - Rangers...0-1 Celtic - Aberdeen.........1-0 Dundee Utd - Partick......3-1 Falkirk-Hearts............6-0 Hibemian - Motherwell.....1-0 St. Johnstone - Dundee....1-1 • Staöa efstu liða: Rangers.....40 31 7 2 94-30 69 Aberdeen....40 24 9 7 79-33 57 Celtic......42 22 12 8 6541 56 DundeeUtd.,,42 19 9 14 55-44 47 Hearts......41 15 13 13 43-45 43 Lið Manchester United varð í gær enskur meistari í knattspymu í fyrsta skipti í 26 ár. Löng bið hjá þessu stórliði og fjölmörgum áhang- endum þess var loks á enda í gær og víða var Englandsmeistaratitli liðs- ins fagnað. Það sem gerði það að verkum að United varð meistari um helgina var tap Aston Villa á heimavelli sínum gegn Oldham, 0-1. Villa á aðeins einn leik eftir en United tvo, munurinn á liðunum er hins vegar fiögur stig og þar með getur Villa ekki náð United að stigum. „Þetta er toppurinn. Þetta var titill- inn sem okkur langaði alla í. Við vild- um ekki fagna of fljótt en þó læddist að manni sá grunur að titiUinn væri í höfn fyrir þessa helgi. Við getum núna hætt að hugsa um þá tvo leiki sem við eigum eftir og eitt er ljóst að þaö verður mikið fjör á Old Traf- ford í kvöld,“ sagði Steve Bruce, fyr- irflði Manchester United, í gær eftir aö titillinn var í höfn. Fá bikarinn í kvöld Það er hætt við að mikið verði um dýrðir á Old Trafford í kvöld en þá leikur Manchester United síðasta heimaleik sinn á keppnistímabilinu, gegn Blackbum. Eftir leikinn mun Steve Bruce fyrirliði hefja nýjan og stórglæsilegan verðlaunagripinn fyrir úrvalsdeildina ensku á loft, bik- ar sem að margra mati gæti orðiö tíður „gestur" á Old Trafford næstu árin eftir að ísinn var loksins brot- inn. Liðið er fimasterkt og margir álíta að lið Manchester United í dag sé það besta sem félagið hefur teflt fram í áraraðir. Og framtíðin er björt hjá félaginu. Ungir og stórefnilegir leikmenn bíða í röðum eftir að fá tækifæri með liðinu. Rööin komin að KR-ingum Úrsfltanna í leik Aston Vifla og Old- ham var víða beðið með mikifli óþreyju og áhangendur United fogn- uöu mikið þegar Colin Henry skoraði sigurmarkið í fyrri hálfleik. Nú er þaö endanlega ljóst að Manchester United, sem varð síðast Englands- meistari 1%7, er besta liðið í ensku knattspymunni í dag. Og nú segja gárungarnir að KR verði íslands- meistari í haust eftir sams konar biö og United hefur mátt þola í áraraðir. Fagnað fram undir morgun í Manchester Gífurleg fagnaðarlæti bmtust út í Manchester í gær þegar ljóst var aö meistaratitiflinn væri loksins í höfn. Fólk dansaöi á götum úti og ekki var búist við að fagnaðarlátum flnnti fyrr en í morgunsárið. Einn stpðnings- manna United sagði í gærkvöldi: „í kvöld verður partí aldarinnar í Manchester." Forestféll M.deild Nottingham Forest tapaði á heima- velli sínum fyrir Sheffield United, 0-2, og þar með féll liðið í 2. deild. Mestar líkur em á því að Middles- boro fylgi liðinu í 1. deild og Oldham á enn möguleika á að forðast fallið. -SK Arnar með þrennu FH-ingar mæta Akumesíngum og Grindavík og Breiöablik eigast við í undanúrslitum litlu bikarkeppninnar í knattspymu. Þetta varð Ijóst eftir Ieikina í 8 liða úrslitum sem fram fóru um helgina. Akumesingar sigmðu Eyjamenn, 3-0, og skoraði Þóröur Guðjónsson tvö af mörkum Skagamanna og Ólafur Þórðarson eitt. HK tapaði á heimavefli fyrir Grindavík, 0-1, og skoraöi Páll V. Björos- son eina mark leiksins í fyrri hálfleik. FH sigraði Stjömuna í Kaplakrika, 4-1. Andri Marteinsson, Davíð Garð- arsson, Þorsteinn Jónsson og Jón Erling Ragnarsson gerðu mörk FH- liðsins en Jón Þór minnkaði muninn fyrir Garðbæinga undir lok leiksins. Þá vann Breiðablik stórsigur á Keflvíkingum á VallargerðisveUi í Kópa- vogi, 6-0. Amar Grétarsson skoraði þrennu fyrir Kópavogsliðið og þeir Willum Þór Þórsson, Helgi Bentsson og Sverrir Hákonarson eitt hver. -JKS FH-ingarnir Gunnar Beinteinsson fyrirliði og Kristján Arason þjáifari fagna sigrinum gegn ÍR í Kaplakrika. FH mætir þvi Val i úrslitaleikjum og er sá fyrsti á dagskrá annað kvöld. DV-mynd Brynjar Gauti Mark Hughes og félagar hans i Manchester United fá i kvöld afhentan langþráðan bikar á heimavelli sínum á Old Trafford. Simamynd Reuter Hlökkum til að mæta Val“ FH vann IR1 oddaleik llðanna og mætir Val í úrsiitaleikjunum FH (11) 25 IR (11) 21 0-2, 5-2, 5-5, 8-8, (11-11), 12-12, 14-15, 18-17, 20-19, 23-21, 25-21. Mörk FH: Alexei Trúfan 7/4, Sig- urður Sveinsson 5, Gunnar Bein- teinsson 3, Kristján Arason 3, Gnð- jón Árnason 3, Halfdán Þóröarson 2, Þorgils Mathiesen 1. Varin skot: Bergsveinn Berg- sveinsson 15. Mörk ÍR: Róbert Rafnsson 7, Jó- hann Ásgeirsson 5.(2, Matthías Matthiasson 4, Branislav Ðim- itrivic 3, Magnús Olafsson 1 og ól- afur Gylfason 1. Varins skot: Magnús Sigmunds- son 12. Brottrekstrar: FH 8 mín. (Sigurð- ur Sveinsson rautt spjaid), IR 8 mín. Dómarar: Gunnlaugur Hjálm- arsson og Kinar Sveinsson, dæmdu erfiðan leik vel. Áhorfendur: Um 2000. Maður leiksins: Alexei Trufan, „Þetta var góöur sigur og ég held að leik- reynslan hafi skipt sköpum í lokin. Það verður gaman að mæta Val í úrslitunum og við hlökkum til þeirra leikja. Þeir með topplið en við mætum galvaskir til leiks og munum selja okkur dýrt til að verja titilinn," sagði Þorgils Óttar Mathiesen, leikmaður FH, eftir að íslandsmeistaram- ir höfðu sigrað ÍR-inga, 25-21, í þriðja leik liðanna í Kaplakrika á fóstudagskvöldið. FH-ingar tryggöu sér þar með sæti í úr- slitaleik íslandsmótsins og mæta Vals- mönnum í fyrsta leik liðanna annað kvöld. ÍR-ingar, sem hafa komið allra liða mest á óvart í vetur, urðu loks að játa sig sigr- aöa eftir hetjulega baráttu. „Það var gaman aö sigra en ég held við getum leikið betur og ætlum að sýna þaö á móti Valsmönnum," sagði Alexei Truf- an, besti maður FH-inga í leiknum. Trufan náði sér mjög vel á strik og eins áttu Gunn- ar Beinteinsson og Sigurður Sveinsson stórgóðan leik. Kristján Arason sýndi gamla takta og Bergsveinn varöi vel fyrir aftan sterka vörnina. FH-ingar eru með öflugt lið og það verður ekki auðvelt fyrir Valsmenn að ná titlinum úr höndum þeirra. ÍR-ingar léku vel og skynsamlega lengst af en leikur þeirra riðlaöist undir lokin þegar þeir þurftu að flýta sér. Róbert Rafnsson átti hreint frábæran leik hjá ÍR-ingum og er að verða einn af bestu mönnum deildarinnar. Magnús Sig- mundsson varði mjög vel í markinu og reyndist sínum gömlu félögum í FH erfið- ur í leikjunum þremur. Matthías Matthí- asson átti góða spretti en Dimitrivic náði sér ekki á strik enda var hans vel gætt af FH-ingum. „Við erum mjög svekktir en á móti kem- ur að við getum verið mjög stoltir með árangur okkar í vetur. Við ætluðum aö klára þetta en því miður tókst þaö ekki. Þeir era með mjög sterkt og reynslumikið liö og þaö vó þungt. Þeir höfðu heimavöll- inn og allt það sem honum fylgir. Nú er bara að rifa þetta upp og vinna Selfoss í leikjunum um bronsið og Evrópusætið," sagði Brynjar Kvaran, þjálfari ÍR, eftir leikinn. -RR íþróttir Arm Hermannsson. DV, Pýskalandc Þrátt fyrir að Eyjólfur Sverrisson og félagar hans í Vfb Stuttgart næðu að sýna sinn besta leik í lang- an tíma dugði það skammt gegn firnasterku liði Bayem Miinchen um helgina en leikið var á heima- velli Bayern. Bayem sigraði 5-3 og leikmenn Bayem hófii leikinn af miklum krafti. Strax á 3. minútu skoraði Helmer fyrir Bayern. Fjórum mín- útum síðar jafnaði Eyjólfur leikinn með glæsílegu skallamarki. Óverj- andi fyrir Aumann, markvörð Bay- ern. Schupp kom Bayern aftur yfir en Gaudino svaraði fyrir Stuttgart. Bayem tók leikinn í sínar hendur í síöari hálfleik og eftir aðeins is mínútur var staöan oröin 5-3. Lot- har Mattheaus skoraði tvö mörk og Roland Wolfarth eitt. Strunz skoraði síðan þriðja mark Stutt- gart. Eyjólfur spilað alan leikinn og stóð sig mjög vel. Þetta var fimmta mark hans fyrir Stuttgart á tímabilinu og er hann annar markahæsti leikmaður liösins. Úr- sflt um helgina: Bayem Stuttgart ............5 3 Dortmund-Sarbrucken.........3-0 Frankfurt-Karlsruhe....... .4-1 Hamburger-Gladbach...........0-2 Uerdingen-Schalke...........4-2 Kaiserslautern-Bochum Dresden-Leverkusen Köln-Nilmberg Wattenscheid-W. Bremen • Staða efstu liða: Bayern.......29 16 9 4 62-36 41 Bremen.......29 15 10 4 49-27 40 Dortmund.....29 17 5 7 58-32 39 Erankfurt....29 13 12 4 51-32 38 Leverkusen...29 10 12 7 51-39 32 5 JTIIIIIIIIIllII UJ. Golf á Madeira EIN VIKA MEÐ OLLU! Dœmi um verð á mann í tvíbýli: 64.700 lnnifalið: Flug og gisting með morgunvcrði á hótcl Roca Mar í sjö nætur. Vallargjald er innifalið. Sex umferðir á 27 holu golfvclli og afsláttur cf maki spilar líka. Akstur til og frá flug- vclli og á golfvöllinn. Lúxusskoðunarferð með hádegisvcrði í lok fcrðar. Ekki innifalið: Flugvallarskattur, 1.250 kr. Tvær vikur með öllu! Sama og að ofan með gistingu í 14 nætur og io umferðir á golfvellinum. Dœmi um verð i tvibýli: 81.500. Flogið er um London til Funchal með Flugleið- um og TAP — möguleiki á að stoppa í London ef óskað er. Reyk|avik: Austurstræti 12 • S. 91 - 69 10 10 - Innanlandsteröir S. 91 - 6910 70 • Slmbrél 91 ■ 2 77 96 / 69 10 95 • Telex 2241 Hótel Sögu við Haga^org • S..91 - 62 22 77 • Simbréf 91 - 62 24 60 Aknreyri: Ráðhústorgi 1 • S. 96 - 27 200 • Símbréf 96 -1 1Ó 35 Keflavík: Hafnargötu 35 • S. 92 - 13 400 • Símbréf 92 -1 34 90 Reykjavíkurmótið í knattspyrnu Undanúrslit á gervigrasvellinum í Laugardal mánudaginn 3. maí kl. 20.00 KR-Valur Miðvikudaginn 5. maí kl. 20.00 Fylkir-Fram Leikur um 3. sæti laugardaginn 8. maí kl. 17.00. Úrslitaleikur sunnudaginn 9. maí kl. 20.00. Allir knattspyrnuunnendur eru hvattir til að mæta á gervigrasvöllinn í Laugardal og sjá spennandi leiki fjögurra sterkustu liða í Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.