Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1993, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1993, Blaðsíða 8
32 MÁNUDAGUR 3. MAÍ 1993 Iþróttir unglinga Víðavangshlaup Aftureldingar Hér fara á eftir úrslit í víða- vangshlaupi UMFA í yngri ald- ursflokkum, en það fór fram í Mosfellsbæ sl. laugardag. Stúlkur, 15-18 ára, 3,6 km: Unnur Bergsvd.,’78, UMSB ....14,58 Þorbjörg Jensdóttir,’75, ÍR..15,04 Valgerður Heimisdóttir,’77...17,45 Piltar, 15-18 ára, 3,6 km: Guðm. Þorsteinss.’75, UMSB .13,04 Reynir Jónsson,’78, UMSB.....13,57 BjörgvinGunnarss.,’76, HHF .14,43 Davíð H. Stefánss.,’79, UMFA .14,57 Egill R. Sigurðsson,’80, UMFA16.43 Daði R. Jónsson,’82, UMFG....17,14 Piltar, 11-14 ára, 1,5 km: Gauti Jóhannesson,’79, IA.....7,15 Ásgeir Þ. Erlendss.,’81, UMFA.,7,51 Logi Tryggvason,’81, FH.......7,54 SigurvinFriðbjson,’82,UBK ....7,57 Tryggvi Jónsson,’82, UBK.....8,34 Ámi M. Jónsson,’79, FH.......8,44 Ágúst I. Magnússon,’82, Fram 10,06 Ingi Sturla Þórisson........10,13 Telpur, 11-14 ára, 1,5 km: SunnevaBurgess,’81, UMFA ....8,05 Eyrún Birgisdóttir,’81, FH....8,10 Snæfr. Magnúsd.,’81, UMFA.....8,18 Gígja H. Ámadóttir,’82, UMFA.8,29 Guðbjörg H. Jónsdóttir,’80, FH.8,41 Ámý B. Isberg,’81, UMFA......8,48 Ema B. Sigurðard., UBK.......8,49 Halla Ýr Albertsd.,’81, UMFA ...8,55 Katrin Ásbjömsd.,’81, Arm.....8,55 Kolbrún Jónsd.,’81, UMFA......8,56 Ingibj. Halldórsd.,’81, UMFA ....9,01 Ragna Ásbjömsdóttir/81, Árm 9,16 Sólveig E. Cosser,’82, IR...10,09 Hnokkar, 10 ára og yngri, 0,9 km: HalldórLárusson,’83, UMFA....4,20 Daniel Einarsson,’83, FH.....4,21 Guðni Þ. Þórðarson,’83, UDN ...4,22 Hannes Gunnarss.,’83, Fram ....4,36 Kristinn Kristinss.,’83, UMFA ..4,39 Jón I. Erlendss.,’83, UMFA...4,45 Hallgrímur Dan,’83, Arm......4,46 Alfreð Kristinsson,’85, UMFA ..4,48 Valur Sigurösson,’84, Val.....4,52 Agnar Burgess,’83, UMFA.......4,59 Óskar Þ. Jónsson,’83, FH......5,05 Eiður Egilsson,’84, UMFA......5,06 Björgvin Víkingss.,’83, FH....5,13 Reynir I. Ámason,’85, UMFA ...5,32 Amar Stefánsson,’83, FH.......5,40 Jens Guðjónsson,’83, UMFA.....5,47 Guðjón Guðm.ss.,’85, UMFA.....6,30 Páll Guðjónsson,’86, UMFA.....6,43 Jóhann Jónsson,’85, UMFA......6,57 Hnátur, 10 ára og yngri, 0,9 km: Eygerður I. Hafþórsd.,’83, ÍR ....4,16 Þórhildur E. Ólafsd.,’83, UMFA5.05 Nína B. Geirsd.,’83, UMFA.....5,08 Heiðdís Erlendsd.,’84, UMFA.,,.5,10 Ingibjörg Sigurðard.,’83, UBK ..5,16 Harpa D. Nóadóttir,’83, UBK ....5,20 Elín Ó. Helgad.,’84, UBK......5,23 Guðný Snæbjömsd.,’84, UBK ...5,28 Agnes Gísladóttir,’83........5,31 Nanna R. Jónsdóttir,’84, FH...5,47 Vigdís E. Halldórsd.,’86, UMFA5.50 -Hson Sigurvegarar í víðavangshlaupi UMFA 1993. Fremri röð frá vinstri: Gauti Jóhannesson, IA, f. 79; Eygerður Inga Hafþórsdóttir, ÍR, f. ’83; Sunneva Burgess, UMFA, f. ’81, og Halldór Lárusson, UMFA, f. ’83. - Aftari röð frá vinstri: Unnur Maria Bergsveinsdóttir, UMSB, f. 78, og Guðmundur Valgeir Þorsteinsson, UMSB, f. 75. DV-mynd Hson Víðavangshlaup UMFA: Ekkert erfitt - sagði Eygerður, 10 ára, sem náði betri tíma en strákamir Hiö árlega víöavangshlaup UMFA í Mosfellsbæ fór sl. laugardag og var hlaupið frá aðalleikvanginum. Alls luku 113 keppendur hlaupinu. Ljóst er aö mikil aukning hefur orðið í víðavangshlaupi yngri aldurs- hópa undanfarin ár og er líklegt að skokk hinna fullorðnu eigi þar ein- hver þátt. í flokki hnátna undir 10 ára vakti athygli frábært hlaup Eygerðar Ingu Hafþórsdóttir, ÍR, en hún kom lang- fyrst í mark, einnig á undan strákun- um, í 1,5 km hlaupinu, en stelpumar hlupu sömu vegalengd og hnokkam- ir: „Ég er ipjög ánægð með hlaupið því það var ekkert sérstaklega erfitt, nema endaspretturinn sem var svo- lítið strembinn,” sagði Eygerður. í flokki hnokka sigraði Halldór Lárusson, UMFA. Drengurinn þarf ekkert að vera svekktur þó að stelp- an næði betri tíma en hann, þvi hún er þrælgóð. En svo á Halldór auðvit- að eftir að bæta sig mikið. Sunneva Burgess, UMFA, sigraði í flokki 11-14 ára: „Þetta var svolítið erfitt inn á hlaupabrautinni. Ég fór fram úr Ey- rúnu þegar 100 metrar voru eftir og síðustu metramir voru mjög spenn- andi,“ sagði Sunneva. í flokki piita 11—14 ára sigraði Gauti Jóhannesson, ÍA: „Mér finnst mjög gaman að hlaupa en ég syndi líka mikið og er í fót- bolta. Jú, auðvitað er skemmtilegt að vinna," sagði Gauti. Unnur María Bergsveinsdóttir, UMSB, sigraði í flokki 15-18 ára: „Langhlaupin og millivegalengd- imar eru mínar uppáhaldsgreinár. Sennilega legg ég þó aðaláhersluna á lengri hlaupin í framtíöinni,” sagði Unnur. Guðmundur Valgeir Þorsteinsson, UMSB, vann í flokki 15-18 ára: „Ég er í mjög góðu formi núna enda æfi ég 7 sinnum í viku þessa stundina og stundum er ég með tvær æfingar á laugardögum. Að sjálfsögðu ætla ætla ég mér stóra hluti í framtíð- inni,“ sagði Guðmundur. -Hson Trompfimleikar: Hartbaristum efstusætin Það var geysihörð barátta um efstu sætin á íslandsmótinu í trompfimleikum, yngri flokki, sem fór fram laugardaginn 24. apríl í íþróttahúsinu í Digranesi. Það var Björk sem sigraði í yngri flokki þegar upp var staðið. Keppt var í eftirtöldum æfingum: gólfi, dýnu og stökki. Úrslit urðu ann- ars sem hér segir: .6,30 7,05 4,45 20,80 .7,00 6,45 6,85 20,30 .6,45 6,30 6,95 19,70 .6,10 6,20 6,95 19,25 .5,90 6,20 7,10 19,20 .5,75 6,05 7,00 18,80 .6,10 6,15 6,45 18,70 .5,00 5,65 5,90 16,55 .4,65 5,25 6,10 16,00 .4,55 4,75 4,85 14,15 -Hson Reykjavíkurmótið ífullumgangi Reykjavíkurmótið í knatt- spyrnu utanhúss er komið á full- an skrið. Hér fara á eftir úrslit fyrstu leikja mótsins. í 5. flokki er Fram taplaust ennþá og í 4. flokki hafa A-lið Víkings og Fram heldur ekki tapað leik. Marka- hæstir í 4. flokki Fram eftir 2 leiki eru þeir Haukur Snær með 9 mörk og Bjarni 6 mörk. 5. flokkur: Fram-Fjölnir..A 5-2 B 3-0 C 2-0 Þróttur-Fram..A 0-4 B1-7 C 0-7 (Guömundur Stephensen, Fram, Skoraði 6 mörk í leik C-liða.) IR-Valur...........A 2-0 B 0-8 4. flokkur: Fram-Þróttur...........A 2-12 (Þróttur ekki með B-lið.) Þróttur-Fylkir.........A 0-10 Fjölnir-Fram.............2-12 (Góð markvarsla Jónsa í marki Fjölnis kom í veg fyrir enn verri Útkomu liðsins.) IR-Valur...............A4-2 KR-Leiknir.............A16-0 Fylkir-Víkingur....A1-3 B 2-0 Víkingur-IR............A 3-0 Valur-KR...........A 6-5 B 2-7 -Hson ísland úrleik Drengjalandsliðið í knatt- spymu tapaði 1-0 fyrir Sviss í úrslitakeppni Evrópumótsins í Tyrklandi sl. fóstudag. Strákarn- ir eru þar með úr leik. Jafntefli hefði dugað þeim til áframhald- andi þátttöku. ísland vann N- írland 6-2 í fyrsta leiknum. -Hson Ice- Þátttaka góð á fyrsta alþjóðlega mótinu Fyrsta alþjóðlega handknattleiks- mót fyrir yngri flokka var haldið hér á landi um páskana og var þátt- taka mjög mikil. Keppni var mjög hörð og skemmtileg og greinilegt að ef vel verður haldið á málum getur fram- , hald orðið á þessu framtaki FH- inga. Betur verður þó að vanda til verka en gert var að þessu sinni og var dómgæsla sú sem boðið var upp á FH til mikils vansa og til marks um óánægju manna gengu leikmenn Savehof frá Sviþjóð af leikvelli til að mótmæla dómgæslu og þá neituðu leikmenn að taka við verðlaunum af sömu ástæðu en dómarar voru oft réttindalausir og of ungir til að ráða við verkefni sitt. 2. flokkur í 2. flokki karla áttust við lið Vals og Hauka í úrslitaleik og lauk við* ureigninni með öruggum sigri Vals, 17-14, og hiö fornfræga þýska lið, Gummersback, varð i 3. sæti. Ari Allanson, Val, var valinn besti sóknarmaöurinn og fékk hann einn- ig viðurkenningu sem markahæsti leikmaður mótsins. Besti markmaö- ur var valinn Örvar Rudolfsson, Val lcecup meistarar Víkings i 3. Ilokki kvenna etlir sígurinn gegn Val. og Bemd Kroner, Gummersback besti varnarmaðurinn. 3. flokkur FH vann KR í úrslitaleik i 3. flokki karla, 9-8, og Haukar urðu í 3. sæti. Águst Jóhannsson, KR, var valinn besti sóknannaðurinn en FH-ingamir Jónas Stefánsson, Ámi Þorvaldsson og Lárus Long hlutu viðurkenningu sem besti markmaöur, besti vamar- maður og markahæsti leikmaðurinn en Einar Gunnarsson, Haukum, var jafn Lárusi í markaskori. Víkingur kom skemmtiiega á óvart og vann íslandsmeistara Vals í 3. flokki kvenna, 16-8, og þá varð Stjaman I þriðja sæti. Guðmunda Kristinsdóttir, Víkingi, var valin besti sóknarmaðurinn og Björk Ægisdóttir, Val, besti vamar- maðurinn. Markahæsti leikmaður var Angela Sundgren, Sávehof, og Inga Rún Kóradóttir, Vai, var valín besti markmaðurinn. 4. flokkur í 4. flokki karla urðu mestu lætin að þessu sinni en Sávehof gekk af leikvelli í mótmælaskyni eins og áður sagði og þá neituðu leikmenn Fram að taka við verðlaunum sín- um vegna atvika undir lok úrslíta- leiks sins gegn Selfossi sem þeír töpuðu, 12-13. FH-ingar urðu síðan í þriðja sæti. Besti markvörður var valinn Gísli R. Guðmundsson, Selfossi, og félagi hans, Siguröur Þorvarðarson, varð markahæstur. Che Olsson, Sávehof, var kosinn besti sóknarmaöurinn og Arnar Þór Viðarsson, FH, besti varnarmaðurinn. í 4. flokki kvenna unnu ÍR-ingar iiö Fram, 12-9, í úrlitaleik og Valur varð í þriðja sæti. 5. flokkur Örslltaleikurinn í 5. flokki karla var á milli ÍR og Fylkis og vann ÍR, 10-8, en Valur varð í 3. sæti. Hauk- ur Sigurvinsson, Fylki, varð markahæstur og var líka valinn besti sóknarmaðurinn. Hermann Grétarsson, ÍR, var valinn besti markmaðurinn og Ingimundur Ingimundarson, ÍR, bestur í vörn. Hjá B-liöum vann FH en Fram varð í öðru sæti. PálmiHIöðversson, FH, var valinn besti sóknarmaður- inn og Gunnbjöm Sigfússon, FH, besti rnarkmaðurinn. Oli Njáli Ing- ólfsson, Fram, var valinn besti vam- armaðurinn og Aron Ingason, Fram, varð markahæstur. Fraraarar unnu Gróttu, 8-7, í úr- siitaleik 5. flokks kvenna og ÍR varö í 3 sæti. Ingibjörg Jóhannsdóttír, Fram, varð markahæst og var einnig valinbestisóknarmaöurinn. -HR FH varð lcecup meistari hjó B-iiðum 5. f lokks eftir harða keppni við Fram.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.