Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1993, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1993, Page 7
FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 1993 7 Fréttir Helgi Tómasson um könnun Félagsvísindastofhunar: Glæfralegt að f ullyrða um fall Sjálfstæðis- flokksins „Húsaleigan í Leifsstöö er óheyrilega dýr. Með því að sam- nýta húanæði Landsbankans spöruxn við okkur 2 til 3 milljónir á ári. Bankinn nýtur einnig góðs af þessu," segir Þorgeir K. Þor- geirsson, framkvæmdastjóri rnn- sýslusviðs Pósts og síma. Póstur og sími hefur gert sam- komulag við Landsbankarui um sameiginiega leigu á húsnaeði bankan8 í Leifsstöð. Stoörunin hefur verið með 150 fermetra rými í hrottfararsalnum en flytur í 100 fermetra rými annars staðar í salnum. Um er að ræða 45 pró- scnt af húsnæði Landsbankans. Gert er ráð fyrir að flutningunum verði lokið um næstu mánaða- mót. Aö sögn Þorgeirs er ekki fyrir- hugað að segja upp starfsfóiki Pósts og síma á Keflavíkurflug- velli við flutningana. Á hinn bóg- inn sé til athugunar að ráða ekki f störf sem kunna að losna. Ails vinna 11 starfsmenn viö Póst og síma á KeflavíkurflugrvellL -kaa Fjórir ísiendingar taka þátt í 6. alþjóðalega opna sk.ákmótinu á eyjunni St. Martin í Karabíahafi. AUs eru keppendur á mótinu 120 - þar af 20 stórmeistarar, Eftir 6. umferðir hefur Helgi Ólafsson gert sér litið fyrir og unnið allar skákir sínar. Helgi er einn efstur meö 6 vinninga. Mar- geir Pétursson er í 2. sæti ásamt fleiri skákmönnum með 5 v. Jón ogKarl Þorsteins hafa 4'A v, í 5. umferð vann Helgi Jón í spennandi skák eftir að Jónhafði hafnaðjafnteflisboðiHelga. Helgi vann síðan bandariska stórmeist- arann Benjamín í 6.umferð. Teflar verða 9 umferðir á mót- inusemlýkurálaugardag. -hsim Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 5. mai setdust alls 30,664 lonrt Magn í Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Þorskur, und. sl. 0,130 60,00 60,00 60,00 Blandað 0,121 20,00 20,00 20,00 Karfi 0,995 38,00 38,00 38,00 Keila 0,117 36,00 36,00 36,00 Langa 3,719 57,00 57,00 57,00 Lúða 0,221 168,60 150,0 250,00 Rauðmagi 0,081 34,00 34,00 34,00 Sigin grásleppa 0,095 77,11 70,00 97,00 Skarkoli 0,041 38,17 25,00 40,00 Skötuselur 0,038 370,00 370,00 370,00 Steinbítur 0,649 47,00 47,00 47,00 Steinbítur, ósl. 0,047 41,47 30,00 79,00 Þorskur, sl. 18,731 83,37 60,00 85,00 Þorskur, ósl. 0,575 58,30 50,00 59,00 Ufsi 2,423 37,00 37,00 37,00 Ýsa, sl. 2,593 92,25 91,00 101,00 Ýsa, ósl. 0,076 112,00 112,00 112,00 5. iná saldust 60,765 twm. ^ Ýsa 0,658 106,50 94,00 163,00 Smáýsa 0,072 30,00 30,00 30,00 Smárþorskur 1,544 65,00 65,00 65,00 Ufsi 2,573 30,00 30,00 30,00 Þorskur 37,459 81,35 80,00 83,00 Steinb/hlýri 0,055 20,00 20,00 20,00 Skötusel. 0,018 180,00 180,00 18000 Skata 0,021 140,00 140,00 140,00 Lúða 0,122 272,32 260,00 280,00 Langa 0,023 20,00 20,00 20,00 Karfi 8,221 34,73 34,00 36,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 5. nwl seldust slls 1.808 tonn. Þorskur, sl. 0,397 78,00 78,00 78,00 Ýsa, sl. 0,073 98,00 98,00 98,00 1,000 67,00 67,00 67,00 Ýsa.ósl. 0,300 145,00 145,00 145,00 0,016 200,00 200,00 200,00 Hrogn 0,022 40,00 40,00 40,00 Fiskmarkaður ísafjarðar B. maí seldust alls 3,667 tonn. Keila, sl. 0,234 26,00 26,00 26,00 Steinbítur, sl. 2,638 62,00 62,00 62,00 Hlýri, sl. 0,038 20,00 20,00 20,00 Lúða, sl. 0,335 253,28 200,00 275,00 Grálúöa, sl. 0,322 86,00 86,00 86,00 „Mér finnst ansi glæfralegt, út frá niðurstöðum könnunar Félagsvís- indastofnunar, að fullyrða að meiri- hluti Sjálfstæðisflokksins sé fallinn. Mér myndi aldrei detta í hug að álytka þannig. Könnunin gefur ekki nægar upplýsingar til að draga slíka ályktun. í ölium vísindum sem byggja á mælingum eru menn að álykta út frá tölfræðireglum. í eng- um af þessum vísindagreinum mundi maður álykta, út frá þessum gögnum, að þarna væri um breyt- „Alit töluefni kom frá Félagsvís- indastofnun, þar á meöal útreikning- ar um skiptingu fuUtrúa miUi flokka,“ segir í athugasemdum frá tímaritinu Heimsmynd. TUefnið er skoðanakönnun á fylgi ingu á fylgi Sjálfstæðisflokksins að ræða,“ sagði Helgi Tómasson, lektor við Háskólann, sem hefúr unnið tölu- vert að tölfræðUegri ráðgjöf vegna skoðanakannana. Helgi segir að miðaö við skekkju- mörk segi þessi skoðanakönnim ekk- ert annað en að Sjálfstæðisflokkur- inn hafi um helming atkvæða í Reykjavík. Hann bætir við að jafnvel þótt 46 prósent kjósenda kysu Sjálf- stæðisflokkinn myndi meirihluti flokksinshaldast. -hlh flokka í borgarstjórn sem Félagsvís- indastofnun H.í. vann fyrir tímaritið. í tímaritinu segir um könnunina að Sjálfstæðisflokkurinn myndi missa núverandi meirhluta ef kosið yröi nú. -kaa Kristján Jóhannsson í París: Leikræn tilþrif skiluðu sér ekki - glæsisýningu í París vel tekið „Viðtökur aUar voru mjög góðar. Ég er nokkuð ánægður með sýn- inguna en þetta var miltil glæsisýn- ing. Sviðið var stórt og langt í burtu frá áhorfendum, miklar stöður og aðalmáiið að syngja vel. Leikræn tilþrif skUuðu sér engan veginn," segir Kristján Jóhannsson óperu- söngvari en hann söng annað tveggja aðalhlutverka í óperunni Aidu í Bercy-íþróttahúsinu í París í fyrrakvöld. „Það voru fimm hundruð manns á sviðinu þegar mest var. Hljóm- burðurinn er UtiU eða enginn í þessu húsi og því voru aliir með hljóðnema. Það er í tísku núna að setja upp stórar uppfærslur en það er svo dýrt að fá góða söngvara aö menn sækja í meira mæU í stærri hús og þá verður að syngja með hljóðnema," segir hann. „Ég veit ekki hvemig tii tókst. Ég er svoUtiö efagjam á að syngja með hljóðnema því að mér finnst gæði raddarinnar ekki skUa sér gegnum hljóðnema. Viðtökur vora þó aUar mjög góðar og því er þetta mest í hausnum á mér. Þetta er hlutur sem ég þarf að vinna með og tileinka mér.“ 15 þúsund manns sóttu sýning- una á Aidu, þar af komu 130 Islend- ingar, sumir langt að. Rúmlega 600 manns stóð að sýningunni og borg- arsfjóri Parísar bauð þeim öUum í kampavínsdrykkju á eftir. Aida er sett upp í íþróttahúsinu í París í tilefni þess að tíu ár em Uðin síðan hún var sett þar upp síöast, þá fyrsta óperan sem sett var upp í húsinu. Kristján syngur aftur í Aidu í kvöld og á laugardagskvöld- ið en heldur svo til Ítalíu í viku frí. Hann syngur næst í uppfærslu á Aidu í Vínarborg í byrjun júní. -GHS Albert Guömundsson sendiherra: Glæsileg óperusýning Bekkurinn var þétt setinn í íþróttahöUinni og er taUð að um 12 þúsund manns hafi fylgst með sýn- ingunni. Sex hundrað manns tóku þátt í uppfærslunni. íslendingar í Frakklandi og Lúxemborg fjöl- menntu á sýninguna. -GHS „Sýningin var alveg einstaklega vel sett upp og glæsUeg," segir Al- bert Guðmundsson, sendiherra í París um sýninguna á óperunni Aidu eftir Verdi í Bercy-íþróttahöll- inni í París í fyrrakvöld, en þar fór Kristján Jóhannsson með eitt aðal- hlutverkið. Heimsmynd: „Allt töluef ni kom frá Félagsvísindastofnun" 36 MANAÐA GREIÐSLUKJÖR BMW 320i 2,2 ’87, beinsk., 4 d., blár, ek. 84.000. V. 890.000. Chrysler Saratoga V6 3L ’91, sjálfsk., 4 d., rauður, ek. 9.000. V. 1.450.000. [ Nissan Maxima V6 3L ’90, sjálfsk., 4 d., grár, ek. 38.000. V. 1.890.000. MMC Pajero stuttur 2,6 ’89, beinsk., 3 d., grár, ek. 77.000. V. 1.280.000. MMC Galant GLSI 2,0 ’90, sjálfsk., 4 d., grænn, ek. 64.000. V. 1.190.000. Dodge Ramcharger 4x4 V8 318 ’88, sjálfsk., 3 d., brúnn, ekinn 60.000. V. 1.490.000. NOTADIR B/LAR virka daga frá 9-18. | laugardaga frá 12-16. SÍMI: 642610

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.