Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1993, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1993, Page 13
FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 1993 13 Sviðsljós Þarf átak í silungsveiðinni: Áhugi fyrir stanga- veiði stóreykst „Einn liður í starfi nefndarinnar er útgáfa á kynningarbæklingi um fiölskylduna og silungsveiði. Bækl- ingi þessum veröur dreift til 12 ára nemenda í skólum landsins á þessu sumri," sagði Rafn Hafnfiörð frá Landsambandi stangaveiðifélaga í samtali við DV. Landssamband stangaveiðifélaga, Búnaðarfélagið, Ferðaþjónusta bænda, Landssam- band veiðifélaga og Vatnafang standa að útgáfu þessa bæklings. Áhugi fyrir stangaveiði hefur stóraukist hin seinni árin og þessi bækhngur kemur á réttum tíma. Fleiri ungir og efnilegir stanga- veiðimenn bætast í hópinn á hveiju ári. Stangaveiði á að vera fyrir alla. G.Bender Ungir og efnilegir stangaveiöi- menn við Elliðavatnið þegar opn- að var. Hér ákveða þeir hvaða flugu skuli reyna næst. DV-mynd G.Bender Guðrún Bogadóttir, sambýliskona afmælisbarnsins, á Jónína Valdimarsdóttir, Engilbert Olgeirsson, Þórunn tali við alþingismennina Matthias Bjarnason og Guðna Oddsdóttir, Jóna K. Guðmundsdóttir, Kjartan Þ. Guð- Ágústsson. mundsson og Ingvar Baldursson voru á meðal gesta. Sigurðssyni. Helga Högnadóttir og Einar Þór Sigurgeirsson sýndu „modern rumbu“. Dansskóli Dagnýjar Bjarkar: Afmælishátíð á Hótel íslandi Dansskóli Dagnýjar Bjarkar hélt hátíðvoruHermannRagnarStefáns- upp á 10 ára afmælið sitt með veg- son, Heiðar Ástvaldsson, Hanna Frí- legri hátíð á Hótel íslandi fyrir mannsdóttir og Guðrún Pálsdóttir. skömmu. Sýndir voru fiölmargir Þijú hundruð nemendur tóku þátt dansar en heiðursgestir á þessari ísýningunnienþeirvoruáaldrinum 3-75 ára. Þá voru afhentir bikarar til „besta herrans og bestu dömunnar" en undirtitiU þeirrar viðurkenningar kveður á um besta fótaburðiiin og framfarir í dansi. Sysfurnar Fanney og Jenný reyndu en fengu engan. Fiskurinn slapp bara af hjá þeim. DV-mynd AÁ „Það var kippt í hjáokkur" - sögðu systurnar Fanney og Jenný „Fiskurinn kippti í hjá okkur tvi- svar en fór af,“ sögðu systurnar Fanney Vala og Jenný Lára, en þær voru í hópi þeirra sem opnuöu Hvammsvik í Kjós á þessu sumri. Þrátt fyrir góða tilsögn og fína beitu fengu þær engan systumar þennan daginn. „Við ætlum að reyna aftur seinna og þá með aðra beitu á hjá okkur. Við kippum þá á móti fiskunum svo þeir festist á færið,“ sögðu þær systur og drógu inn. Þeir voru flölmargir sem mættu í Hvammsvíkina þennan fyrsta dag sem opið var og líklega hafa veiðst um 60 fiskar. Eggert Haukdal sextugur Jón Þórðaisan, DV, Rangárþingi; Eggert Haukdal, alþingismaður og oddviti á Bergþórshvoli í Vestur- Landeyjum, náði þeim merka áfanga að verða sextugur nú á dögunum. Af því tilefni efndi hann til hófs laugardaginn 1. maí síðastliðinn og dugði ekki minna en stærsti sam- komusalur sýslunnar, Njálsbúð, fyr- ir samkvæmið því að á fimmta hundrað gestir komu til þess að sam- gleðjast Eggert á tímamótunum. Besta daman og besti herrann, Rut Þorsteinsdóttir, 8 ára, og Eirikur Einars- son, 11 ára. Þú getur unnið ferd Verð aðeins 39*90

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.