Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1993, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1993, Blaðsíða 16
16 i FIMMTUDAGUR 6. MAI1993 Fréttir Verulegt mis- ræmihjá ráðuneytiimim Öll ráðuneytin hafia svarað efl- irfarandi spurningu sem DV hef- ur iagt fyrir á siöustu dögum: „Með hvaða hættí eru hréf stH- uð á ráðherra sjálfan afgreiðd í ráðuneytinu? Dómsmálaráðuheytið: Ritariúthlutar verkefnum Bréf stíluð beint á dómsmála- ráöherra opnar ritari hans. Þar sem aðalaðsetur ráðherra er í sjávajrátvegsraðuneytinu sendir ritarinn yfirteitt afrit af bréfún- um til hans þangað. Ritarinn heldur frumritunum og úthlutar viökomandi starfsmönnum dórnsmálaráðuneytisins bréfun- um tíl afgreiöslu. Félagsmálaráðuneytið: Jóhannafærsín bréfóopnuð Öfl bréf, þar sem annaðhvort er áritað „ráðherra" eða „Jó- hanna Sigwröaröóttir'', fara beint tíl hennar — óopnuð. Ráðherra opnar þau og lætur þau ýmist ganga beint í skjalasafn, þar sem skjalavörður í samráði við yftr- menn akveður hver fær bréfið, eða að ráðherra kallar starfs- mann fyrir sig og felur honum afgreiðsiu erindisins. Fjármálaráðuneytið: Vafamálborin undirráðherra Þau bréf sem stíluð eru á fjár- málaráðherra sjálfan fara béint tíl hans. Þaðan fara þau með fyr- irtnælum ura hvaða skrifstofu- stjóri skuli annast, afgreiðslu þeirra eðá jafhvel méð hvaða hætti þáu skuli afgreidd. Lang- flest bréfin fara um borð ráðu- neytísstjóra. Óski ráðherra efíir tillögum um máí fara þau aftur til hans. í öllum „veigamiklum máium" passar ráðuneytísstjóri upp á að bréf gangi tö baka tfl ráðherrans til uppáskriftar eða að hann hafi yfiríarið þauogséþáfullkunnugt um innihald bréfanna. „Við af- greiðum ekki mál sem við teljum vafasamt að ráðherrann styðji án þess að ræða víð hann," segir ráöunevtisstjórinn. Hettbrigðísráðuneytið: Ritariopnar bréfSighvats Ritari opnar öll bréfseni stfluð eru beint tíi heiibrigðísráðherra að undanskildum bréfum merkt- um trunaðar- eða einkamál. Bf ráðherra er fjarverandi ogritari telur aö þurfi að taka bréf tfl af- greiöslu eru þau afgreidd í sam- ráöi við þann ráöherra semgégn- ir stöðu heflbrigöisráðherra þá stundina. Utanríkisráðuiieytið; JónBaidvinsér ekkiöilsínbréf Þaö fer eftir efni þeirra bréfa sem stfluð eru beint á utanrötis- ráöherra sjáifan hvort þau eru lögö fyrir hann á frumstigi eða ekki Bréf eru yfírfarin af ráöu- neytísstjóra, ritara ráðherra eða aöstoöarmanni ráðherra ef ekki er um beina embættisfœrslu að ráða. Ráðherra fær;:ívyi ekki öil hréf sem á hann eni stfluð. Hvernig eru bréf sem stíluð eru á ráðherra meðhöndluð í ráðuneytinum? Könnun DV leiöir í Ijós að vinnubrögð hinna ýmsu ráðuneyta eru mjög mismunandi og engar samræmdar reglur i gildi. DV-mynd BG Verulegt ósamræmi í afgreiðslu bréfa stílaðra á ráðherrana: Dæmi eru um að ritarar úthluti ráðherrabréfum - líimr eiga að vera skýrar, segir ráðuneytisstjóri í menntamálaráðuneytinu Vinnubrögð hinna ýmsu ráðu- neyta eru mjög mismunandi og þar gætir verulegs ósamræmis ef á heild- ina er litið aö því er varðar afgreiðsl- ur erinda og bréfa sem berast til ráð- herranna. Engin skýr lög kveða á um með hvaða hætti bréf skuli afgreidd. Venjan og vaninn er oft látinn ráða. Þetta kemur fram í svörum við spurningu sem DV hefur lagt fyrir öll ráðuneytin undanfarna daga. Spurningin var eftirfarandi: „Með hvaða hætti eru bréf sem stfl- uð eru á ráðherra sjálfan afgreidd í ráðuneytinu? Svör einstakra ráðu- neyta eru birt hér á síðunni. Eftirfarandi dæmi eru um það ós- amræmi sem gætir hjá ráðuneytun- um í þessum efhum: Ritari dómsmálaráðherra opnar öll bréf, sem stfluð eru á hann, og send- ir honum yfirleitt afrit í annað ráðu- neyti - sjávarútvegsráðuneytið. Síð- an er algengt að ritarinn úthluti sjálf- ur verkefnum, samkvæmt svari ráðuneytisins. í félagsmálaráðuneytinu er ekki óalgengt að skjalavörður, í samráði við yfirmenn, úthluti verkefnum eft- ir að ráðherra sjálfur hefur opnað bréfin sem stíluö voru beint á hann. Bréf stíluð á menntamálaráðherra sjálfan „fara alla jafna" tfl hans sjálfs, að sögn ráðuneytisstjórarns. Eins og fram hefur komið að undan- förnu afgreiddi fyrrverandi ráðu- neytisstjóri erindi Hrafns Gunn- laugssonar sjálfur vegna umsóknar til Norræna kvikmyndasjóðsins. í viðskiptaráðuneytinu fengust þær upplýsingar að „skjalavörður beiti sinni skynsemi" við úthlutun mála til starfsmanna - það „fer eftir eðli málsins". Á ekki að vera geðþóttaákvöröun Guðríður Sigurðardóttir, ráðu- neytisstjóri í menntamálaráðuneyt- ins, segir að sér komi á óvart að sömu vinnubrögð skuh ekki vera viðhöfð í öllum ráðuneytunum varðandi meðhöndlun og afgreiðslu erinda til ráðherra: „Þetta þjóðfélag hefur tekið mikl- um breytingum. Áður lá alveg fyrir hvernig mál skyldu afgreidd en þeg- ar erindin fara að verða flóknari og margbrotnari þarf uppskriftir af því hvernig eigi að vinna. Mér finnst að það eigi engan veginn að vera geð- þóttaákvörðun hverju sinni á því hvernig afgreiða á mál. Það eiga að hggja fyrir skýrar línur. Ég er ein- dregið á því. Ég tel að starfsfólk, embættismenn, ráðherrar og al- menningur eigi að geta verið viss um að það sé unnið faglega í ráðuneytun- um og maður sé sínu embætti trúr," sagði Guðríður. ; „Línur þurfa að vera alveg skýrar. Ég tel reyndar að þær séu skýrar en legg áherslu á að þeim sé fylgt. Ef þaö er ekki samræmi i þessu tel ég að það þurfi að koma því á," sagði Guðríður. „Þegar ég tala við kollega mína svara þeir ósköp likt og ég hef verið að svara núna. En það er svolít- ið misjafnt." -ÓTT Evrópusöngvakeppnin: Stef nan tekin á fyrsta sætið Á sunnudaginn heldur um 15 manna hópur tæknimanna, hljóð- færaleikara og baksviðssöngvara að ógieymdum aðalsöngkonu og hljóm- sveitarstjóra til Evrópusöngva- keppninnar á írlandi sem haldin veröur 15. maí. „Við tökum stefnuna á 1. sætið. Ef maður hugsar aldrei um að sigra þá sigrar maður heldur aldrei. Svo verð- ur maður bara að taka falli hvort sem það er hátt eða iágt," segir Jon Kjell Seljeseth, höfundur íslenska lagsins „Þá veistu svarið". Jon, sem jafn- framt verður hljómsveitarstjóri á ír- landi, kveöst hafa hlustað á öli keppnislögin. „Þetta er ósköp svipað og verið hefur. Helmingur laganna er róleg lög sem ekki skera sig úr. Eitt og eitt lag er nútímalegra." Jon segir keppnina leggjast vel í sig. „Annars hefði ég ekkert að gera þarna úti," bætir hann við. -IBS Menntamálaráðuneytið: Ráðherrahlýtur aðgetatreyst sínumembætt- ismönnum Bréf stfluð á menntamálaráð- herra sjálfan fara afla jafha tfl hans, að sögn Guðríðar Sigurðar- dóttur ráðuneytisstjóra. Ráð- herra sendir þau síðan tfl fag- deflda tfl umsagnar um af- greiðslu. Öfl bréf sem fara frá ráðuneytinu eru á ábyrgð ráfr herra, að'sögn Guðríðar. Bf um flókin afgreiðsiumál er að ræða er sú regiá viöhöfð að ráðherra sé kunnugt um afdrif þeirra og ákveði afgreiðslu þeirra. „Þá hlýtur ráðhérra að þurfa að geta treyst þeim embættismöhnum sem eru þaö háttsettir aö þeir geti skrifað undir bréf," segir ráðuneytisstjórinn. Varðandi það tilvík þegar Knút- ur Hallsson afgreiddi sjálfur bréf Hrafns Gunnlaugssonar, sem stílað var á ráðherra, segir ráðu- neytisstjórinn að Knútur hefðí afgreitt það án vitundar ráðherra - ekki samkvæmt því ferli sem tíðkist í ráðuneytinu í þessu sam- banui. Guðríður vfldi taka fram að menntamálaráðuneytinu ber- ist óendanlegur fjöldí erinda enda heyri mjög margir málafiokkar og stofhanir undir ráðuneytið. Samgönguráðuneytið: Halldórfærafrit afsínumbréfum fráritaranum Bréf stíiuð á samgönguráð- herra opnar ritari hans. Hún merkir þau með uþphafsstöfum ráðherra, tekur Jjósrit af bréfinu og leggur inn á borð til hans en leggur frumritið af bréfinu í bók- unarkerft í framhaldinu fara öll bréf tfl ráðuneytisstjóra sem út- deflir erindum í vinnslu. Sjávarútvegsráðuneytið: Þorsteinnles svörembættis- mannasinna Bréf stíiuð á sjávarútvegsráö- herra sjálfan fara til ritára hans og siðan til ráðherra. Hann ákvarðar hvorthannsvararþeim sjálfur eða sendir í afgreiðslu til embættismanna sinna. Svör við bréfum sem stfluð eru á ráðherr- ann eru ekki send úr ráðuneytinu áh þess að bann iesi þau sjálfur yfir, samkvæmt upplýsingum ráðuneytisins. ViðsMptaráðuneytið: Skjalavörður sinni skynsemi" Hvernig bréf stöuð beint á ráð- herra eru afgreidd „fer eftir eðli málsihs,,,að sögn talsmahns við- skiptaráðuneytisins. Skjaiavörð- ur „beitir sinni skynsemi" og úmSx inn á borð til viðkomandi aðfla. Upp áííðkastið hefur í ein- hverjutn mæli tíðkastað láta y ós- rit af bréfum inn til ráðherra til upplýsingar, að sögn talsmanns- ins,^ Önnur ráðuneyti: Þeirfá bréfinsín Bref stíiuð á forsætisráðherra sjálfan farabeint tfl ráðherrans, áð sögnráöuneytisstjórans. Sama gildir um bréf ætiuö iðnaðarráð- herra sjálfum, landbúnaðarráð- herra og umhverfisráðherra, samkvæmt upplýsingum þessara ráðuneyta. -ÓVt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.