Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1993, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1993, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 1993 31 Iþróttir Jinil, gæti Gisli Felix, markvöróur Selfoss, verið að segja við besta leikmann seinni hálfleik og fær drengilega kveðju frá Gisla. Hér var vendipunktur leiksins og nk. föstudagskvöld. DV-mynd Brynjar Gauti ð enn... í baráttunni um bronsverðlaunin qg Matthías léku samkvæmt getu en Ólafur og Róbert hafa leikið betur. Selfyssingar sýndu mikinn baráttu- vilja í lokin og nýttu sér brottvísun Branislavs mjög vel. Sigurður og Sigur- jón héldu Selfyssingum á floti og Oliver reyndist drjúgur í lokin. Markvarslan var léleg og Gústafs Bjarnasonar var sárt saknað á línunni, þaðan sem ekk- ert mark kom í leiknum. „Það hafði mikið að segja að missa lykilleikmann út af. Við yorum ekki nógu skynsamir í lokin. Ég er alveg sannfærður um að markið mitt var gilt. Ég leit niður á línuna áður en ég skaut og þetta var í lagi. En dómararnir ráða og nú er bara að rífa sig upp fyrir leik- inn á fóstudaginn," sagði Ólafur Gylfa- son, fyrirliði IR-inga, í leikslok, að von- um svekktur að missa niður unninn leik. „Auðvitað kom það okkur til góða að Júgóslavinn fór út af hjá ÍR. Annars lékum við líka án lykilmanns. Við náð- um að berja okkur saman á síðustu 15 mínútunum. Þrátt fyrir að þessir leikir geti kannski ekki skipt máli viljum við ná þriðja sætinu alveg eins og ÍR-ingar. Það er komin þreyta í liðin en við ætlum að klára þann eina leik sem eftir er á keppnistímabilinu," sagði þjálfari Sel- fyssinga, Einar Þorvarðarson, við DV eftir leikinn. -bjb Úrslitakeppni NB A-deildarinnar: toston f éll á pi í Charlotte íland, Spp^ogClippersunnu-sjábls. 32 Heimsmeistaramótið í handbolta á Islandi 1995: Bíð aðeins eftir staðfestingu um fyrirkomulagið" - segir Hákon Gunnarsson, framkvæmdastjóri HM '95 „Eins og dæmið liggur fyrir á borðinu í dag eru yfirgnæfandi lík- ur á því að heimsmeistarakeppnin verði haldin í aprfl með 24 þátt- tökuþjóðum, það er að sex þjóðir muni skipa fjóra riðla. Ég bíð að- eins eftir staðfestingu um þetta fyrirkomulag frá framkvæmda- nefnd Alþjóða handknattleikssam- bandsins. Það gæti allt eins orðið á næstu dögum. Við erum síðan að vona að hægt verði skrifa undir samning í sumar sem lýtur að öll- um þáttum keppninnar hér á landi," sagði Hákon Gunnarsson, framkvæmdastjóri HM '95 á ís- landi, í samtali við DV í gær. HM bar á góma á fundi Evrópusambandsins Jón Ásgeirsson er nýkominn heim af fundi handknattleikssambands Evrópu í Antverpen þar sem heimsmeistarakeppnina á íslandi bar á góma en hún var ekki á dag- skrá fundarins. Raymond segir dagsetning- ar þegarákveðnar „Raymond Hahn, framkvæmda- stjóri IHF, sat fund Evrópusam- bandsins og játti hann því þegar hann spurður hvort fastar dag- setningar væru komnar á heims- meistarakeppnina á íslandi. Full- trúi Frakka á fundinum kvaddi sér þá hljóðs og vildi fremur að keppn- in yrði í maí eða júní. Ég svaraði því til að ákveðið hefði verið fyrir nokkru síðan, í samráði við IHF og HSÍ, að keppnin yrði í aprílmán- uði og hefði tímabilið frá 1.-15. apríl verið nefnt í því sambandi. Ég benti einnig á að handbolti væri vetraríþrótt og yrði erfitt allt í einu nú að ýta keppninni fram á sumarmánuðina. Urðu í framhaldi nokkur orðaskipti en allt í góöu samt," sagöi Jón Ásgeirsson, form- aður HSI, í spjalli við DV í gær. Steffan Holmqvist, formaður Evrópusambandsins, steig síðan í ræðustól og sagði að þetta málefni væri ekki á dagskrá. „Var ekki meira rætt um keppnina á fundin- um," sagði Jón Ásgeirsson. Frakkar, Þjóöverjar og Spánverjar kjósa júní Þess má geta að Frakkar, Þjóðverj- ar og Spánverjar hafa frá upphafi verið mótfallnir því að keppnin yrði haldin í aprílmánuði. Þeir vfija heldur klára deildarkeppnina fyrir HM þannig að heimsmeist- arakeppnin hæfist í fyrsta lagi síð- ari hlutann í maí. Eins og áður sagði eru allar líkur á að heimsmeistarakeppnin verði haldin í apríl, aðeins er beðið eftir staðfestingu þar að lútandi. -JKS Málin rædd í bröðerni i tyrsta leiknum, Bergsvelnn Bergsveinsson, markvörður FH, til virtstri og Geir Sveinsson, fyrirliði Vals, tíl hægri. Geir hafði betur i fyrsta leiknum en hvað gerisl i kvöld? DV-ínynd GS Hefna -ingar? í kvöld fá FH-ingar taakifæri til að hcfna ósigursins stóra gegn Valsmönnum í fýrsta leik liðanna um íslandsmeistaratitilinn í hand- knattleik. Iáðln leika í Kapiakrika í kvöld klukkan átta. Valsmenn unnu fyrsta leikinn sem kunnugt er með ótrúlegum yfirburðum, 31-19, og mega Vals- menn án ei'a eiga von á mun meiri mótspyrnu á heimavelli FH-inga í kvöld. Valsmenn fóru á kostum og margir eru þeirrar skoðunar að Valsmenn séu með besta liðið í dag og að titillinn fari til HUðarenda að þessu sinnl Þriðji leikurinn er á dagskrá í Laugardalshöli á laug- ardag og bá geta Valsnienn tryggt sér titilinn sigri þeir í kvöld. -SK ® Mfl. karla, úrslitakeppnin í handbolta FH - Valur í íþróttahúsinu í Kaplakrika fim. 6. maí kl. 20.00 FH-ingar, við töpuðum 1. leiknum en ætlum okkur sigur í þeim næsta - Stuðningsmenn, fjölmennum í Krikann í kvöld - Sérstakir ódýrir bolir í tilefni leiksins til sölu og eins FH-fánar Nú er það blóð/sviti/og gleðitár! Miðaverð: Fullorðnir kr. 700 Börn kr. 300 ntfí pumn: Sparisjédur Bergsveinn Bergsveinsson Guðjón Arnason Jón Kristjánsson Guðmundur Hrafnkelsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.