Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1993, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1993, Blaðsíða 20
32 FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 1993 Iþróttir Úrslitakeppni NBA í nótt: Mourning afgreiddi Boston - Charlotte komið áfram Alonzo Mouming skoraöi þýðing- um á lokasekúndunum og tryggöi armestu körfuna í sögu Charlotte Homets í nótt þegar hann tryggöi liðinu sigur á Boston Celtics, 104-103, með skoti af sjö metra færi þegar aðeins 0,4 sekúndur voru til loka flórða leiks Uðanna í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Þar með sigraði Charlotte í einvígi liðanna, 3-1, og er komið í átta liða úrslitin þar sem mótherjarnir verða New York eða Indiana. Charlotte var 18 stigum yfir í upp- hafi fjórða og síðasta leikhluta en með gífurlegri baráttu náði Boston að vinna þann mun upp og komst yfir, 102-103, þegar 42 sekúndur voru eftir. Fögnuðurinn í höllinni í Char- lotte var gífurlegur eftir að Moum- ing, sá frábæri nýliði, skoraði, enda hefur félagið aldrei áður leikið í úr- slitakeppni deildarinnar. Larry Johnson skoraði 20 stig fyrir Charlotte og Kendall Gill 18. Robert Parish skoraði 24 fyrir Boston og Kevin McHale 19, en McHale til- kynnti eftir leikinn að hann væri hættur. McHale er 35 ára, hefur leik- ið með Boston í 13 ár og varð þríveg- is NBA-meistari með liðinu. Clippers jafnaði LA Clippers jafnaði metin gegn Ho- uston, 2-2, með sigri á heimavelli, 93-90, og liðin leika því hreinan úr- shtaleik á heimavelli Houston. Mark Jackson skoraði þrívegis úr vítaskot- Clippers sigurinn en hðið skoraði sjö síðustu stig leiksins. Ron Harper skoraði 21 stig fyrir CUppers og Roberts skoraði 20 og tók 13 fráköst. Hakeem Olajuwon skor- aði 25 stig fyrir Houston, tók 18 frá- köst og varði 5 skot. Cleveland komið yfir Cleveland tók 2-1 forystu gegn New Jersey með 84-93 útisigri. Larry Nance skoraði 23 stig fyrir Cleveland og tók 17 fráköst og þeir Brad Daug- herty og Craig Ehlo skomðu 22 hvor. Derrick Coleman skoraði 22 stig fyrir New Jersey og tók 13 fráköst. New Jersey missti miðherjann Sam Bowie af velli í öðrum leikhluta þegar hann tognaði á ökkla. Robinson sterkur í sigri Spurs San Antonio Spurs vann Portland, 107-101, og er 2-1 yfir, og fær tæki- færi á heimavehi tU að klára dæmið. Portland var fimm stigum yfir í upp- hafi fjórða leikhluta en þá skoraði Spurs 20 stig gegn 8 og tryggði sér sigurinn. David Robinson var öflugur, skor- aði 26 stig fyrir Spurs og tók 14 frá- köst, og þeir Sean Elhott og WilUe Anderson skoruðu 19 stig hvor. Clyde Drexler skoraði 19 stig fyrir Portland og þeir Rod Strickland og TerryPorterl6hvor. -VS Golfmót 1 Golfheimi: Fádæma yfirburðir Guðjóns Emilssonar Fyrir skömmu lauk í Golfheimi æsispennandi púttkeppni um golfheims- meistaratitilinn. Það var vægast sagt rafmögnuð spenna þegar mótið hófst en spUaðar vom 36 holur og raðað út eftir skori seinni 18 holum- ar. Guðjón EmUsson, 13 ára kylfingur úr GR, sýndi fádæma yfirburði þegar hann spilaöi á 55 höggum samtals. Helgi Öm Viggóson, GR, hafnaði í ööm sæti eftir sex hola umspU við Martyn Kimpe en þeir luku báðir keppni á 62 höggum. Guðjón fékk í verðlaun eftirsótta golfferð tU Mall- orca en Samvinnuferðir-Landsýn gáfu ferðavinninginn. -GH Verðlaunahafar, frá vfnatrl: Martyn, Guðjón, Gunnhlldurfrá SLog Helgl. Alonzo Mourning gnæfir yfir Boston-leikmanninn Sherman Douglas og tekur frákast í leik liðanna i nótt. Mourning hefur verið i lykilhlutverki hjá Charlotte í vetur og i nótt skoraði hann sigurkörfuna gegn Boston þegar 0,4 sekúnd- ur voru til leiksloka. Símamynd/Reutei 1. New York 4. Boston 6. New Jersey Orlando, Miami, Philadelphia og Washington féllu út. AUSTURDEILD 3 sigrar 4 sigrar 2. Chicago 3. Cleveiand 5. Charlotte 7. Atlanta 8. Indiana Detroit og Milwaukee féllu út. NewYork/lndiana Chicago gegn Cleveland Chicago / Atlanta 3-0 eða New Jersey Úrslit í austurdeildinni Cleveland / New Jersey New York eða Indiana 4 sigrar ' Boston / Charlotte 1-3 gegn Charlotte 2. Houston 5. SA Spurs 6. Utah Denver, Minnesota og Dallas féllu úl. Úrslitakeppnin í NBA-deildinni i deildarkeppninni leikur lið fimm sinnum við lið úrsama riðli, fjóru sinnum við önnur lið úr sömu deildog tvisvar sinnum við hvert lið úr hinni deildinni. I úrslitakeppnirmi leikur efsta lið i hvorri deild við 8. lið í sömu deild, 2. liö við 7. lið, 3. lið við 6. lið og 4. lið við 5. lið., með útsláttarfyrirkomulaoi. Að krkum standa eftir sigurvegam íhvorri deild fyrir sig og þeir leika slðan til úrslita um sjálfan meistaratitilinn. I fyrstu umlerð úrslitakeppninnar parf 3 sigra til að komast áfram, en 4 slgra eftlr það. Úrslit um NBA-titilinn 4 sigrar CKS I 1. Phoenix 3. Seattle 4. Portland 7. LA Clippers 8. LA Lakers Golden Sfate og Sacramento féllu út. Phoenix / LA Lakers Houston / LA Clippers Seattle / Utah Portland / SA Spurs Phoenix eða LA Lakers gegn Portland eða SA Spurs HoustoneðaLACIippers gen Seattle eða Utah Úrslit í vesturdeildinni 4 sigrar 3 sigrar 4 sigrar VESTURDEILD

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.