Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1993, Síða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1993, Síða 26
38 FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 1993 Smáauglýsingar - Sími 6327CX) Þverholti. 11 Hjón, bæói sjálfst. atvrekendur og eiga 2 yndisleg böm, aldur: 11 og 8 ára, óska eftir huggulegri 4-5 íbúð í vest- urb. frá og með 1. júní. Sími 626390. Mosfellsbær - Árbær. Óska eftir litlu húsi með lóð á leigu í Mosfellsbæ, eða 3ja herbergja íbúð í Árbæjarhverfinu. Upplýsingar í síma 91-673245. Mæðgur óska eftir mjög ódýrri einstaklings- eða 2ja herb. íbúð til leigu frá 15. maí í 6 9 mán. Góð um- gengni og skilv. greiðslur. S. 677763. Reyklausan, reglusaman ungan mann vantar einstaklings- eða 2 herb. íbúð í Reykjavík. Sími 617195 eða símboði 984-58358. GunnlaugurRögnvaldsson. Rúmgott herbergi meó eldhúsaðstöðu eða einstaklingsíbúð óskast fyrir reglusaman og reyklausan mann. Uppl. í síma 91-626164 eftir kl. 16. Óska eftir 3 herb. ibúð, helst sem næst miðbænum. 100% reglusemi. Hafið samband við auglýsingaþjónustu DV í síma 91-632700. H-687. Óskum eftir 4 herb. íbúö eða raðhúsi á leigu. Upplýsingar í síma 91-29315 eða 91-16001 eftir kl. 18. 3 herb. íbúð i Hafnarfiröi óskast sem fyrst. Uppl. í síma 91-653331 á daginn. Bílskúr eða samsvarandi húsnæði ósk- ast til leigu. Uppl. í síma 91-624616. ■ Atvinnuhúsnæói 230 ferm húsnæði fyrir heildverslun eða léttan iðnað til leigu í Garðabæ. Leigist frá 1. júní. Uppl. í s. 91-42378 á kvöldin eða boðsími 984-52042. Til leigu við Sund 140 mJ með inn- keyrslud., 85 og 60 fm á götuhæð, ekki til íbúðar eða hljómsv. heldur f. lager eða léttan iðnað. S. 91-39820,91-30505. Til leigu er gott skrifstofuhúsnæði í Ármúla. Uppl. í síma 91-687950 og á kvöldin í síma 91-30351. ■ Atvirma í boði Óskum eftir að ráða strax sumarstarfs- kraft (mögul. á framtíð) til almennra verslunarstarfa. Fyrirtækið er í eystri hluta Rvíkur. Vinnutími frá kl. 8-16. Við leitum að stundvísu, glaðlegu og samviskusömu fólki með starfsreynslu úr matvöruverslun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-681. Sendili óskast. Fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir manneskju til sendiferða á bíl fyrirtækisins. Umsækjandi þarf að hafa einhverja þekkingu á bílavara- hlutum og geta hafið störf sem fyrst. Uppl. veitir Stefén í síma 91-684949 milli kl. 17 og 20 í dag og næstu daga. Góða heimasölumanneskju vantar til að selja vinsælar og góðar vörur, reynsla æskileg, tekjur verulegar. Aðeins dugandi manneskja kemur til gr. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-692. Nokkra sölumenn vantar til að selja auðseljanlega og vinsæla vöru. Dagvinna/kvöldvinria. Verulegir tekjumöguleikar. Grunnlaun 70.000 kr. (kauptrygging). S. 870260/628558. Atvinnumiðlun námsmanna útvegar þér sumarstarfsmenn með víðtæka reynslu og þekkingu. Skjót og örugg þjónusta. Þjónustusími 91-621080. Húsasmiður. Fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir húsasmið í íhlaupavinnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-673 Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Góð laun fyrir duglegt sölufólk. Auðselj- anleg vara í heimahús og fyrirtæki. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-691. Ráðskona óskast í sveit, má hafa 1-2 böm. Reglusemi áskilin. Meðmæli óskast. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-674. Starfskraftur óskast til léttra útkeyrslu- starfa o.fl. Upplýsingar um fyrri störf send. DV, merkt „Framtíðarstarf 684“ fyrir kl. 17, föstudaginn 7. maí nk. Sveit. Manneskja óskast til sveita- starfa, innanhúss og utan. Reykleysi er skilyrði. Lágmarksaldur 20 ár. Haf- ið samband við DV, s. 91-632700. H-686. Óska eftir ungu duglegu fólki í auka- vinnu um kvöld og helgar í maí við sölumennsku. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-682. Ráðskona óskast i sveit, þarf að geta unnið fjölbreytt störf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-683. Ráðskona, vön sveitastörfum .óskast á sveitaheimili. Uppl. í síma 95-14009 eftir kl. 20. Umboðsmaður óskast fyrir hljómsveit. Hafið samband við auglýsingaþjón- ustu DV í síma 91-632700. H-685. ■ Atvinna óskast Vinnuveitendur athugið! Ég er atvinnu- og bótaréttarlaus 28 ára reglusamur fjölskyldufaðir. Vanur hvaða vinnu sem er. Vantar vinnu og tilbúinn að prófa hvað sem er. Hef bíl til umráða og góða námshæfhi. Látið ekki happ úr hendi sleppa en hringið strax í Heimi. Sími 91-657564. 31 árs gamall maður óskar eftir starfi, flest kemur til gr., hefur meirapróf og lyftarapróf, vanur sjóm. og búst. Getur byijað strax. S. 91-684961 og 985-30338. 34 ára liffræðingur óskar eftir atvinnu. Tölvukunnátta (Windows, Word, Excel). Allt kemur til greina. Hafið samb. við DV í síma 91-632700. H-661. Hjálp - Hjálp!! Ég er reglusamur og vantar vinnu strax, helst framtíðarvinnu. Upplýsingar í síma 91-17412. ■ Ræstingar Ung kona getur tekið að sér þrif í heimahúsum. Uppl. í síma 91-79951 næstu daga. ■ Bamagæsla 15 ára stúlka óskar eftir að gæta barns/barna í sumar, allan daginn. Er vön og býr í vbsturbæ Reykjavík- ur. Uppl. í síma 91-626429. Dagmamma i vesturbænum. Tek að mér að gæta bama allan daginn. Uppl. í síma 91-627811. ■ Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Bréfasímar: Auglýsingadeild 91-632727. Dreifing markaðsdeild 91-632799. Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999. Greiðsluerfiðleikar? Viðskiptafræðing- ar aðstoða fólk og fyrirtæki við fjár- hagslega endurskipulagningu og bók- hald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350. ■ Kennsla-námskeiö Grunn- og framhaldsskólaáfangar og námsaðstoð. Prófáfangar í sumar; 102-3, 202-3: ÍSL, ENS, DAN, SÆN, NOR, ÞÝS, SPÆ, STÆ, TÖL, EÐL, RAF, EFN, BÓK, TÖLV. og hraðnám- skeið. Fullorðinsfræðslan, s. 71155. Árangursrik námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. Innritun í síma 91-79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. ■ Spákonur Spái i spil, bolla og skrift, ræð drauma, einnig um helgar. Timapantanir í sima 91-13732. Afsláttur fyrir unglinga og lífeyrisþega. Stella. ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjöminn - hreingemingar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingem- ingar, bónun, allsherjar hreingem. Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Öryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. ■ Framtalsaðstoð Góð reynsla i skattuppgjörum fyrir rekstur. Bókhald og ráðgjöf um með- ferð fylgiskjala. Guðmundur Kolka viðskfræðingur, sími á skrifst. 622649. ■ Þjónusta England - ísland. Vantar ykkur eitthvað frá Englandi? Hringið eða faxið til okkar og við leysum vandann. Finnum allar vörur, oftast fljótari og ódýrari. Pure Ice Ltd. Sími og fax 9044-883-347-908. Áttu gamlar ófrágengnar ættartölur eða viltu kannski setja upp þína eigin ættarskrá? Set upp niðjatöl, framætt- ir, ættartré o.fl. eftir þínum óskum. Uppl. í síma 91-26828. KörfubílaJeiga. Ný, betri og ódýrari körfubílaleiga. Leigjum út góða körfubíla á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 985-33573 eða 91-654030. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jón Haukur Edwald, Mazda 323f GLXi ’92, s. 31710, bílas. 985-34606. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, bílas. 985-33505. Guðbrandur Bogason, Toyota Carina E ’92. Bifhjólakennsla. Sími 76722, bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla GLi ’93. Bifhjólakennsla. Sími 74975, bílas. 985-21451. Grímur Bjamdal Jónsson, Lancer GLXi ’93, s. 676101, bílas. 985-28444. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’91, sími 77686. •Ath., sími 91-870102 og 985-31560. Páll Andrésson, ökukennsla og bifhjólakennsla. Hagstætt verð, Visa/Euro-raðgreiðslur ef óskað er. Aðstoða við endurþjálfun. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Ath., s. 870102 og 985-31560, fax 870110. Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur. Kenni allan daginn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 985-34744, 653808 og 654250. Ath. BMW 518i ’93, ökukennsla, bifhjólakennsla, ný hjól, ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro, greiðslukjör. Magnús Helgason sími 687666, 985-20006, símboði 984-54833. 689898, 985-20002, boðsimi 984-55565. Engin bið. Kenni allan daginn á Nissan Primera. Ökuskóli. Bækur á tíu málum. Gylfi K. Sigurðsson. Gylfi Guöjónsson kennir á Subaru Legacy sedan 4WD, öruggur kennslu- bíll. Tímar samkomulag. Ökuskóli, prófgögn. Vs. 985-20042/hs. 666442. Kristján Sigurðsson. Ný Corolla ’92, kenni alla daga, engin bið, aðstoð við endumýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end- umýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Éngin bið. S. 72493/985-20929. ■ Innrömmun Listinn, Síðumúla 32. Mikið úrval rammalista. Hagstætt verð, góð þjón- usta, stuttur biðtími. 15% afsl. á nýjan verðlista í maí. Sími 91-679025. ■ Garðyrkja Húsdýraáburður og garðaúðun. Nú er rétti tíminn fyrir húsdýraáburð. Garðaúðun. Pantið tímanlega. Látið fagmann úða garðinn ykkar. 6 ára reynsla tryggir gæðin. Kem og geri föst verðtilboð ykkur að kostnaðar- lausu. Fljót og góð þjónusta. Allar nánari uppl. í síma 985-41071. Hellulagnir, hitalagnir. Tökum að okkur: •Hellulagnir, hitalagnir. •Alla alm. lóðavinnu, jarðvegsskipti. Vönduð vinnubrögð, verðtilboð. Sími 91-74229. Tökum að okkur að útvega gróðurmold í beð og trjákhppingar. Fagmenn að verki, útvegum einnig og dreifum hús- dýraáburði í garða. Ömgg og ódýr þjónusta. Uppl. í s. 670186 og 683917. Mold - mold, mjög góð, heimkeyrð, til sölu, annast einnig alla jarðvinnu, útvega fyllingarefrii. Upplýsingar i síma 91-668181 eða 985-34690, Jón. Túnþökur. Útvega með stuttum fyrir- vara sérræktaðar túnþökur. Vinnslan hf., túnþökusala Guðmundar Þ. Jóns- sonar, s. 653311,985-25172, hs. 643550. Túnþökur til sölu. Túnþökur af vel ræktuðu túni á Rangárvöllum. Uppl. í símum 985-20487 og 98-75987 á kvöld- in. ■ Húsaviögerðir Gerum upp hús, utan sem innan. Jám- klæðningar, þakviðg., sprunguviðg., gler, gluggar, steyptar þakrennur. Vanir og vandvirkir. S. 24504/643049. ■ Sveit Krakkar - foreldrar. Sumardvalarheim- ilið, Kjarnholtum, Bisk., 31. maí til 28. ágúst. Reiðnámskeið, íþróttir, ferð- ir, sund, kvöldvökur. 6-12 ára börn. Bókanir á þeim dagafjölda sem hent- ar. Stórlækkað verð, raðgr. S. 641929. Óska eftir að komast i sveit i sumar sem ráðskona. Er vön sveitastörfum og er með tvö böm. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-675. Vantar 10-11 ára ungling til barnagæslu o.fl. Uppl. f síma 97-81955 eftir kl. 20. ■ Ferðalög Danskt vor. Lesendum DV bjóðast einstök vildarkjör á vorferðum til Kaupmannahafnar á tímabilinu 13. maí til 10. júní. Fjögurra daga ferð til Kaupmannahafnar kostar lesendur DV aðeins 33.900 kr. á manninn, flug og gisting í þrjár nætur. Auk þess gefst lesendum DV kostur á sérstökum vildartilboðum. Leitið upplýsinga hjá Flugleiðum í síma 91-690300. ■ Vélar - verkfeeri Stenhöj bilalyftur. 2ja pósta bílalyfta m/2 mótomm, 3,25 t lyftigeta, frítt gólfþláss, 208 cm lyftih. Verð 299.850 m/vsk., góð kjör. Hlöður hf., s. 685670. ■ Nudd Nuddstöðin, Stórhöfða 17, s. 682577. Opið kl. 9-18 v.d. Líkamsnudd, svæða- meðferð, Trigger pUnktameðf., Acu- punktaþrýstinudd og ballancering. Er einnig með Trim-form, sturtur og gufubað. Valgerður Stefansd. nuddfr. Trim form. Þjáist þú af bakverk, vöðva- bólgu, brjósklosi, þvagleka, gigt, togn- un, appelsínuhúð eða viltu bara grennast? 10 tímar á kr. 5900. Opið frá 8-23. Berglind og Rut í síma 91-33818. ■ Dulspéki - heilun Fyrri jarðvistir? Hefur þú lifað áður? Ef syo, þá hvar, hvenær? Hvernig hafa fyrri líf áhrif á þína núverandi jarðvist? Árulestur og litir ám þinnar og samsetning. Christine Binns verður með einkatíma næstu daga hjá Dúlheimum, sími 91-668570. Ilmur þríhyrningsins auglýsir. I fyrsta skipti á fslandi. Miðillinn Ann Tumer frá Kent. Ann býður upp á einkatíma í dulspeki, trans, heilun og lestri í framtíð og fortíð. Nánari uppl. hjá Lilju í síma 91-77837. Námskeið - reikiheilun, 1. stig um næstu helgi. Lausir tímar í einka- meðferð. S. 91-626465 kl. 17-19. Sigurður Guðleifsson reikimeistari. Miðilsfundur - liflestur. Miðillinn Colin Kingschot er kominn til landsins. Upplýsingar um einkafundi, líflestur, heilun, kristalla og námskeið, í síma 91-688704. Silfurkrossinn. ■ TQsölu Plastmódel í úrvali, lím, lakk, sprautur, verkfæri. Mörg tilboð. Póstsendum. Tómstundahúsið, Laugavegi 164, sími 91-21901. ■ Verslun Dugguvogi 23, simi 91-681037. Fjarstýrð flugmódel, þyrlur og bátar, einnig mikið af aukahlutum. Allt efni til módelsmíða. Sendum í póstkröfu. Opið 13-18 v. daga, 10-14 laugard. ■ Vagnar - kerrur • Fortjöld á hjólhýsi og húsbíla. •Samkomutjöld. Frábært verð. Pantanir þurfa að ber- ast fyrir 1. júní. Sportleigan v/Umferð- armiðstöðina, sími 91-19800. ■ Bátar Quicksilver gúmmibátar, 4 stærðir. Mercury utanborðsmótorar. Fjöldi stærða á lager. Vélorka hf., Granda- garði 3, Reykjavík, sími 91-621222. ■ Jeppar GMC Jimmy, árg. ’85, til sölu, 6,2 1 dís- il, sjálfskiptur, loftlæsingar, lækkuð drifhlutföll, 38" Radíal dekk, jeppask. Skipti ath. á ódýrari fólksbíl eða ný- legum sendibíl. S. 91-681981 og 685360. ■ Tilkynningar Skráning i rallikrossið sem fram fer í gryflum Stórufellsaxlar við Akranes, laugard. 15. maí fer fram í síma 91-674590 dagana 5.-10. maí. Allir flokkar. Matur og verðlaunaafhend- ing um kvöldið. A.K. - vest.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.