Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1993, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1993, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 1993 41 Leikhús Möguleikahúsið í leikför til Svíþjóðar og Danmerkur Leikhópurinn Möguleikahúsið heimsæk- ir um þessar mundir íslendingafélög í Svíþjóð og Danmörku með barnaleikritið Geira lygara eftir Pétur Eggerz. Sýnt verður í fimm borgum á tíu dögum, þ.e. í Uppsölum, Stokkhólmi, Gautaborg, Lundi og Kaupmannahöfn. Möguleika- húsið hefur sýnt Geira lygara á leikskól- um á höfuðborgarsvæðinu á undanfórn- um vikum og eru sýningar orðnar 30 tals- ins. Leikarar í Geira lygara eru fjórir, Alda Arnardóttir, Bjarni Ingvarsson, Pét- ur Eggerz og Stefán Sturla Sigurjónsson. Leikstjóri er Bjarni Ingvarsson, en Ingvi Þór Kormáksson samdi tónlist við sýn- inguna. Námsstyrkir í upphafi ársins 1992 settu Sjóvá-Almenn- ar á markað fyrir námsmenn sérstakar vátryggingar sniðnar að þeirra þörfum, Námsmannatryggingar. Jafnframt var þá ákveðið að veita tveimur námsmönn- um úr hópi viðskiptavina félagsins náms- styrki að fjárhæð kr. 100.000. Fyrstu námsmannastyrkjum Sjóvár-Almennra var úthlutað sl. fóstudag og eru styrkhaf- Tónleikar Jass í Djúpinu Jasstríó vesturbæjar heldur tónleika í Djúpinu í kvöld, fimmtudag. Tónleikarn- ir verða með brasilískum blæ. Jasstríóiö skipa: Stefán Stefánsson á saxófón, Ómar Einarsson á gítar og Gunnar Hrafnsson á bassa. Tónleikarnir hefjast kl. 21 og er aögangur ókeypis. Kvennakór Langholtskirkju heldur sína fyrstu tónleika í Langholts- kirkju um næstu helgi. Fyrri tónleikarn- ir verða laugardaginn 8. maí kl. 17 og þeir seinni sunnudaginn 9. maí kl. 15. A efnisskránni eru íslensk og erlend þjóð- lög, enskir madrigalar, lög eftir Sigvalda Kaldalóns, Sigfús Einarsson, Jón Ás- geirsson og Jón Nordal. Einnig verða flutt lög úr Söngvaseið og lög Róberts Schumann. Stjórnandi kórsins er Margr- ét J. Pálmadóttir, raddþjálfari er Jóhanna V. Þórhallsdóttir og undirleikari er Svana Víkingsdóttir. Einsöngvarar með kórnum eru Áðalheiður Elín Pétursdótt- ir, Björk Jónsdóttir, Erna Guðmunds- dóttir, Guðrún Stefánsdóttir og Jóhanna V. Þórhallsdóttir. í kórnum eru eitt hundrað konur. Forsala aðgöngumiða er í versluninni Brúðuhúsið - Kirsuberja- tréð, Vesturgötu 2. Miðasala verður síðan við innganginn og hefst klukkustund fyr- ir tónleika. Námskeið Námskeið í hrað- námstækni Sarah Biondani heldur námskeiö um það hvernig þú getur notað hraðnámstækni í lífí þínu og bætt starfsemi heilans. Þú getur auk þess sem þú stuðlar að eigin velgengni, hjálpað börnum þínum og barnabörnum til aö auka greind sína, einbeitingu, námsgetu, sköpunargáfu, samskipti og fleira. Sarah er sálfræðing- ur og kennslustjóri hjá Málaskólanum Mími. Hún var fyrst til að kynna og kenna hraðnámstækni á fslandi. Nám- skeiðið veröur haldið í Félagsmistöðinni, Frostaskjóli 2,11., 13. og 17. maí kl. 19.30- 22.30. Upplýsingar hjá Asu K. Oddsdóttur í síma 612127. ar þær Inga Lóa Hannesdóttir og Svala Sigurðardóttir, báðar nemendur í Há- skóla íslands. í dómnefnd voru Almar Eiríksson, formaður BÍSN, Jón Ingólfs- son, deildarstjóri hjá Sjóvá-Almennum, og Pétur Óskarsson, formaður Stúdenta- ráðs. Á meðfylgjandi mynd má sjá stykt- arþegana Ingu Lóu Hannesdóttur og Svölu Sigurðardóttur ásamt Einari Sveinssyni, framkvæmdastjóra Sjóvár- Almennra. Fundir Aðalfundur Félags þroskaþjálfa sem halda atti í Munaðarnesi 8. maí verð- ur frestað til föstud. 28. máí nk. Fundur- inn verður haldinn í Reykjavík, að Grett- isgötu 89, 4. hæð, kl. 17. Tilkyroiingar Kirkjulistavika 2.-9. maí stendur yfir kirkjulistavika í Akureyrarkirkju. Dagskrá fóstudaginn 7. maí: Aftansóngur kl. 18. Laugardaginn 8. maí kl. 12 hádegistónleikar Harðar Áskelssonar í Akureyrarkirkju. Kl. 14 málþing „Tónlist í kirkjunni". Reiki-heilun Opið hús öll fimmtudagskvöld kl. 20 í Bolholti 4, 4. hæð. Allir velkomnir, bæði þeir sem hafa lært reiki og hinir sem vilja fá heilun og kynnast reiki. Seltjarnarneskirkja Samkoma í kvöld kl. 20.30 á vegum Sel- (jarnarneskirkju og sönghópsins „Án skilyrða" undir stjórn Þorvalds Halídórs- sonar. Söngur, prédikun, fyrirbænir. Ungt fólk frá Bretiandi tekur þátt í sam- komunni með boðun og leikrænni tján- ingu. Leiðrétting í mánudagsblaði DV á bls. 2 var villa í 8. línu. Þar segjr m.a.: „Miðað við þá þjónustu sem á sér stað á Landakoti í dag þá eru of miklir fjár- munir veittir þangað..." þetta á í staðinn að vera: „Miðað við þá þjón- ustu sem á sér stað á Landakoti í dag þá eru of litlir fjármunir veittir þang- að..." Þarna er um grundvallar merkingarmun að ræða og eru þeir sem hlut áttu að máli beðnir velvirð- ingaráþessummistökum. -em LEIKFELAG REYKJAVÍKUR ðj? Stórasvlðið: RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir Astrid Lindgren Tónlist: Sebastian. Sun. 9/5, uppselt. Aukasýnlng sunnud. 16/5. Miðaverð kr. 1.100, samá verð fyrlr börn og fullorðna. Skemmtilegar gjafir: Ronju-gjafakort, Ronju-bolir o.fl. Stórasviðkl. 20.00: TARTUFFE ensk leikgerð á verki Moliére. Lau. 8/5, siðasta sýning. Coppelía íslenski dansflokkurinn. Uppsetning: Eva Evdokimova. Laugard. 8/5 kl. 14.00. Siðustu sýningar. Litlasviðkl. 20.00: DAUÐINN OG STÚLKAN ettir ArielDorfman Föstud. 7/5, fáeln sœti laus, laugard. 8/5, fáeln sœtl laus, fimmtud. 13/5, nœstsiðasta sýning, laugard. 15/5, siðasta sýning. GJAFAKORT, GJAFAKORT ÖÐRUVÍSIOG SKEMMTILEG GJÖF! Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í sima 680680 alla virka dagafrákl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta - Faxnúmer 680383. Leikhúslínan, simi 991015. Aðgöngumiðar oskast sóttir þrem dögum fyrlr sýn. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús. iJL Jfc I .I I: [hljUÉlaiiMUIiEliJlJ I-...I iiiijnmrn ULSbE a^aJBjLlUjW] Leikfélag Akureyrar Óperetta Tónlist Johann Strauss Föstud. 7.5. kl. 20.30. Örtá sœti laus. Laugard. 8.5. kl. 20.30. Uppselt. Föstud. 14.5. kl. 20.30. Laugard. 15.5. kl. 20.30. Miðvlkud. 19.5. kl. 20.30. HALLGRIMUR Dagskrá i tall og tónum um œviferil og skáldskap Hallgrims Péturssonar. Handritog leikstjórn: SignýPálsdðttlr Tónlistarval og tónlistarstjórn: Björn Steinar Sðlbergsson. Búnlngar: Freygerður Magnúsdðttir Lýslng: Ingvar Björnsson Sýningarstjðrn: Hrelnn Skagljörð Flyt|endur: Agnes Þor lelf sdóttir, Sigurþðr Albert Helmisson, Sunna Borg, Þörey Aðal- stelnsdóttlr, Þrálnn Karlsson, félagar úr kðr Akureyrarklrkju og Jðn Þorstelnsson tenór. Sýninjjar i Akureyrarklrk|u: Ikvöldkl. 20.30. Síðasta sýnlng. M i öasala er í Samkomuhúsinu, Hafiiarstræti 57, alla virka daga kl. 14 tíl 18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Símsvari fyrir mioapantanir allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Simlimiðasölu: (96)24073. ÞJÓÐLEIKHÚSID Sími 11200 Stðrasviðlðkl. 20.00: KJAFTAGANGUR eftir Neil Simon. 3. sýn. á morgun, uppselt, 4. sýn. fim. 13/5, uppselt, 5. sýn. sun. 16/5, uppselt, 6. sýn. fös. 21/5, uppselt, 7. sýn lau. 22/5, uppselt, 8. sýn. f Im. 27/5, uppselt. MYFAIRLADYsöngieikur eftir Lerner og Loeve. Lau 8/5, fáein sæti laus, fös. 14/5, lau. 15/5, flm. 20/5. Fáarsýnlngareftlr. MENNINGARVERÐLAUN DV1993 HAFIÐeftirÓlafHauk Sitnonarson. Aukasýnlngar sun. 9/5, fáeln sætl laus, mlð.12/5. ATH. allra siðustu sýningar. DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner. KvöMsýnlng/aukasýning f kvöM kl. 20.00. Sun. 9/5 kl. 14.00, uppselt, sun. 16/5 kl. 13.00, uppselt, (ath. breyttan sýnlngar- tíma), flmmtud. 20/5 kl. 14.00, fáein sætl laus, Sunnud. 23/5 kl. 14.00, fáein sæti laus, Sunnud. 23/5 kl. 17.00. Lltlasviðiðkl. 20.30. STUND GAUPUNNAR eftir Per Olov Enqulst. Lau. 8/5, sun. 9/5, mlðvd. 12/5. Slðustu sýningar. Ekki er unnt að hleypa gestum I salinn eftir að sýning hefst. Smiðaverkstæðið kl. 20.00. STRÆTI eflir Jim Cartwright. í kvöld kl. 20.00, uppselt. Allra sfðasta sýning. Ath. aö sýnlngin er ekkl vlð hæfl barna. Ekki er unnt að hleypa gestum f sallnn eftir að sýning hefst. Ósðttar pantanir seldar daglega. Aðgöngumlðar greiðlst vlku fyrlr sýnlngu ella seldlr öðrum. Mlðasala ÞJóðleikhússlns er opln alla daga nema mánudaga frá 13-18 og fram að syningu sýningardaga. Mlðapantanlr frá kl. 10 vlrka daga í sima 11200. GrelðslukortaþJ. - Græna linan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Þjóðleikhúsið - gðða skemmtun. I ¦^ SMAAUGLYSINGAR SC632700 Uppboð ÍSLENSKA ÓPERAN ____iiiii ðardasfurstynjan eftir Emmerich Kálmán. Laugardaginn 8. mai kt. 20.00. Uppselt. AUKASÝNINGAR VEGNA MIKILLAR AÐSÓKNAR: Föstudaglnn 14. mai kl. 20.00 og laugardaginn 15. mai kl. 20.00. ALLRA SÍÐASTA SÝNING ARHELGI. Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00 daglega en til kl. 20.00 sýningardaga. SÍM111475. G REIÐSLU KORTAÞ JÓNUSTA. LEIKHÚSLÍNAN 99-1015. LEIlAfSTARSKÓLI ÍSLANDS Nemenda leikhúsið 'INDARBÆ simi 21971 PELÍKANINN eför A. Strindberg. Leikstjóri: Kaisa Korhonen. 3.sýn. i kvöld kl. 20.30. 4. sýn. laugardaglnn 8. mai kl. 20.30. 5. sýn. sunnudaginn 9. mai kl. 20.30. r ¦JBT "¦" Timaritfyriralla *¦ Il-Bssafli á næsta sölustað • Askriftarsími 63-27-00 itokan Igóðumhöndum BJÖRN VIÐISSON NUDDFRÆÐINGUR Líkamsnudd*Svæöameöferð*íhróttanudd SUNOLAUG KÓPAVOGS S. 642560 Talaðuviðokkurum BÍLASPRAUTUN BÍLARÉTTINGAR Varmi Auðbrekku 14, sími 64-21 -41 Uppboð munu byrja á skrífstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, 3. hæð, sem hér segir á eftirfarandi eign: Maríubakki 22,1. hæð vinstri, þingl. eig. Magni Ólafeson, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands 10. maí 1993 kl. 10.00. SÝSLUMAÐUHNN í REYKJAVÍK HÖGGDEYFAR Ef þú vilt hafa besta hugsan- lega veggrip á malbiki sem og utan vegar ...þá velur þú KONI! Bíldshöfðal 4-sími 672900 Uppboð Framhald uppboðs á ettirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Fiskislóð 99, hluti, þingl. eig. Asiaco hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík 10. maí 1993 kl. 16.00. Nönnugata 16, hluti, þingl. eig. Stefiin Sigtryggsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Lífeyrissjóður verslunarmanna og sýslumaðurinn á Akureyri 10. maí 1993 kl. 15.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK DEMPARAR ©IStilli SKEIFUNN111 • SÍMI 67 97 97

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.