Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1993, Qupperneq 31

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1993, Qupperneq 31
FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 1993 i 43 dv Fjölmiölar Réttast hefði veríð að fara nokkrum orðum um sjónvarps- þáttínn „Þjóð í hlekkjum hugar- farsins“ sem er að æra þjóðina þessa dagana. Ég læt hins vegar kyrrt liggja að mestu. Bæði er það að ég met íslenskt bændasamfé- Iag að verðleikum eins og það var - og eins og það er - en svo hitt að það er óþarfi að falla í öngvit þótt aðstoðardagskrárstjóri Sjón- varps teiji þá íslandssögu sem honum var kennd í skóla vera þvætting einn. Þetta iellur þó allt trndir írelsi í fiölmiðlun. Þaö fellur líka undir frelsi í fjölmiðlum að enn skuli lifa í glæðum Nordsat-ævintýrisins, sem einn þingmaður krata kynntí þjóðinni hér á Alþingi endur fyrir löngu. Sú hugmynd er komin á loft á Norðurlöndunum aö senda út sameiginlega, norræna frétta- dagskrá fyrir öll löndin. Það á að kosta einn milljarð króna og eflaust eigum við að borga miðað við höfóatölu eða svo. En erum við einhverju bættari með sameiginlegri norrænni fréttasendingu? Hér eru yfir okk- ur gervdhnettir sem við náum auðveldlega efhi frá, þ.á m. frétta- rásinni „Sky News“ einni þeirri bestu sem þekkist. Notfærum okkur þetta og látum það nægja. Allir heilbrigöir menn munu óska Nordsat ófarnaðar í bráð og lengd. Eða skal hann yfir oss engu að siöur, með góðu eða illu? Það væri svo í ætt við vitíeys- una.ef skylda ætti íslendinga eina ferðina enn til að kaupa frá Norð- urlöndum fréttaþátt sem sér- stakan dagskrárlið. Árangurinn yrði einfaldlega „Þjóð í hleklyum hugarfarsins". - Tilbúinn að gera nýjan þátt, Baldur? Geir R. Andersen Andlát Sigríður Þorgrímsdóttir, Hringbraut 99, Keflavík, lést á gjörgæsludeild Borgarspítalans 3. maí sl. Guðmundur Halldórsson, Magnús- skógum, Dalasýslu, lést í St. Fransis- kusspítalanum í Stykkishólmi að- faranótt 4. maí. Jón Norðmann Pálsson, fyrrverandi yfirskoðunarmaður Flugfélags ís- lands og Flugleiöa, lést á heimili sínu 4. maí. Jarðarfarir Guðrún Halldórsdóttir, Álfheimum 54, veröur jarðsungin frá Fríkirkj- unni í Reykjavík 7. maí kl. 13.30. Útfor Elínar Snæbjörnsdóttur, Bú- staðavegi 105, Reykjavík, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 7. maí kl. 13.30. Sigríður Þorgrímsdóttir, Hringbraut 99, Keflavík, lést á gjörgæsludeild Borgarspítalans þann 3. maí. Ólafur Ólafsson, bóndi í Lindarbæ, verður jarðsettur í Odda í Rangár- vallasýslu föstudaginn 7. maí kl. 14. Rútuferð verður frá Umferðarmið- stöðinni kl. 12. Halldóra Ásmundsdóttir, áður til heimilis á Lindargötu 52, Reykjavík, sem lést mánudaginn 26. apríl sL, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju föstudaginn 7. maí kl. 15. ----?------------:-------- Urval, ódýrara en áður. Náið í eintak strax. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkviliö s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 30. apríl til 6. mai 1993, að báðum dögum meðtöldum, verður í Vest- urbæjarapóteki, Melhaga 20-22, sími 22190. Auk þess verður varsla í Háaleit- isapóteki, Háaleitisbraut 68, simi 812101kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í sima 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfj arðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14. Skyndi- móttaka-Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Uppíýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. -15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeifd: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. KópavogshæUð: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. BarnaspítaU Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. VifilsstaðaspítaU: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Söfriin Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. Vísir fyrir 50 árum Fimmtudagur 6. maí: Franskar sveitir komnar á sléttuna NV af Bizerta. Bandaríkjamenn tæpa 10 km. frá Ferryville. Spakmæli Allt fellur þeim í skaut sem getur beðið. Rabelais. kl. 1519. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustimdir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opiö mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn tslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opiðkl. 13—17 þriðjud.-laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-17. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist 1 05. Bilanavakt borgarstofnána, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími sarntak-- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvlk., sími 23266. Liflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-683131. Stjömnspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 7. maí. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Spenna myndast fyrri hluta dags. Það er því skynsamlegt að forð- ast deilumál. Betur gengur að ráða við málin síðdegis. Kvöldið verður ánægjulegt. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Nauðsynlegt er að tala út um málin komi upp deilur. Þannig er best að ná samkomulagi. Þú nærð góðu sambandi viö aðra. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Aðstæður eru þér hagstæðar. Þú kemur þvi miklu í verk. Nýttu þau tækifæri sem bjóðast og aðstoð þeirra sem reyndari eru. Nautið (20. apríl-20. mai): Þú mátt búast við einhverjum breytingum, annað hvort heima eða í vinnunni. Vertu samt á varðbergi gagnvart hugmyndum sem fela í sér skjótfenginn gróða. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú gætir ekki hagsmuna þinna nægilega. Það er því hætt við að aðrir notfæri sér það. Hugmyndir þínar vekja athygli annarra. Happatölur eru 1,16 og 35. Krabbinn (22. júní-22. júli): Ákveðið samband þrífst ekki nægilega vel. Það getur verið báðum aðilum að kenna. Taktu ákvörðun um hvað gera skal. Settu fram óskir þínar. Kvöldið verður ánægjulegt. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Kynslóðabilið getur reynst erfitt. Þér fmnst þú ekki gera hlutina rétt. Þú tekur fjármálin til athugunar. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú færð gagnlegar upplýsingar sem nýtast vel í viðskiptum. Þú þarft að breyta áætlunum þínum varðandi gármálin. Vogin (23. sept.-23. okt.): Tilboð eða boð sem þú færð vekur nokkrar efasemdir án þess að ástæðan sé augljós. Þú færð annars nóg tækifæri í dag en þarft að svara fijótt. Happatölur eru 12, 23 og 29. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): íhugaðu allt sem býðst vel til þess að missa ekki af upplögðu tækifæri. Þú færð góða aðstoð frá vini þínum. Eignastaða þín batnar. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Haltu þig við það sem er margreynt. Nú er ekki rétti tíminn til að taka áhættu, jafnvel þótt þú verðir fyrir miklum þrýstingi. Þú getur gert góð kaup. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Eitthvað tekur meiri tíma en þú áttir von á. Þú verður þó ánægð- ur með árangurinn þegar upp verður staöið. Þú breytir um stöðu í ákveðnu máli.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.