Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1993, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1993, Blaðsíða 32
oo 44 FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 1993 Baldur Hermannsson undirbýr skothríð. íslandssagan þvættingur „Sú íslandssaga sem mér var kennd í skóla var þværtíngur," segir Baldm1 Hermannsson, að- stoðardagskrárstjóri og höfundux sjónvarpsþáttaraðarinnar Þjóð í hlekkjum hugarfarsins. Fyrsti þátturinn var sýndur á sunnu- dagskvöldið og vakti feiknalega athygli. Ummæli dagsins Nauðganir fyrir börn! „Margar dimmar vetrarnætur hef ég vakað og sökkt mér niður í heimildir um líf og örlög for- feðra minna og formæðra. Eg las um varnarlausar stúlkur sem ófyrirleitnir bændadurgar tóku nauðugar, niðursetninga sem sveltir voru til bana, unglinga sem voru hengdir af því að þeir stálu sér til matar," segir Baldur Hermannsson og bætir við: „Al- veg sérstaklega mæli ég með þessum þáttum fyrir börn." Nátengd viðbjóönum! „íslendingar eru einstakir; við erum nátengdir fortíðinni. Mér finnst þaö merkilegt hlutskipti að vera Islendingur," segir Baldur Hermannsson. Skarplega athugað! „Þetta bendir ekki til mikils áhuga á íslenskum bókum," segir Pétur Einarsson, formaður félags íslendinga í Frakklandi. Nor- ræna bókasafnið í París á tugi þúsunda íslenskra bóka en aðeins tvær hafa verið lánaðar út í ár þrátt fyrir að íslenskur bók- menntaráðunautur hafi verið ráðinn í haust og hafi keypt 200 nýjar bækur. Félag eldri borgara Opið hús í Risinu kl. 13-17. Bridgekeppni kl. 13. Fundiríkvöld Kvenfélagið Freyja Félagsvist að Digranesvegi 12 í Kópavogi kl. 20.30. Smáauglýsingar Bls. Bls. Atvinna i boði „..„......38 Atvrnrta óskaat........38 AtvínrturtúsnæOí......38 Baffiagaœls..............38 Bítsr....................35^8 Bílaleiga.............~..j& Bílaráskast,,_......„35 Bítarttlsrjlu.......„......35 Bllaþjonusta.............35 Oulspekt.........._____38 Dýraható..................35 Fefflalö9~.....__...„38 Fjorhjðl..............„......35 FomWlaf,......„........38 Ftamtalsaðstoð.........38 Fyré unghórn _..___34 Fyt ir wiðinienn____35 Fyrírtaeki________.35 Garðyrkja.......„........38 Heimilistæki......„..,34 Hestamsnrtsks.........34 Hjol...........~....._.....35 Hjólberoer......-.......* Hljoflfæri..................»4 Hreingemingar......,38 Húsítvtogerðir_____38 Húsgögn...............„34 Húsneaðilboði........37 ¦ '¦(¦:':':': :Y:':':':':'i':'ir: ?:':':':': ¦ :':':'i:':'::: Húsnæði óskast........37 Innrömmun............38 Jeppar....._..........36^8 Kennsla - némsketð,38 Lyfterar....................35 Nudd........................3» Óskastfceypt.............34 Ræstingar................38 Sendtbtíar...............„35 Stónvörp..................34 Spákonur................M Sumarbústaðir,........35 Sveft........................38 Teppaþjónusta,......,34 TÍIböIu...............J4J8 Tilkynningar........,.,38 Tölvur......................_4 Vagnar - kerrur..........38 Varahlutir___.........3S VefSkin.,._......„.344» Véter-verkfserl-------38 Vtðgerðír____.....__2& Vrnnuvclar......._........35 voruWlaí..................35 Ýmístegl...................38 Þjónusl,...................38 Crkukennsla-.......,,38 Skúrir eða slydduél Á höfuðborgarsvæðinu verður suð- Suðvestankaldi eða stinningskaldi vestankaldi eða stinningskaldi, skúr- með allhvössum skúrum eða slyddu- ir eða slydduél. Hiti 3-6 stig. éljum um sunnanvert og norðanvert ___________________________ landið en hægari suðvestanátt og ViaftrirS í Harr þurrt norðaustanlands. Hiti á bilinu VW11U l ^ 2til8stig,hlýjastnorðaustanlands. Veðrið kl. 6 í morgun: Veðríd kl. $ ímorgun Akureyri Egilsstaðir Kefla víkurflugvöllur Kirkjubæjarklaustur Raufarhófh Reykjavík Vestmannaeyjar Bergen Helsinki Kaupmannahöfh Ósló Stokkhólmur Þórshöfh Amsterdam Barcelona Berlín Chicago Feneyjar Frankfurt Glasgow Hamborg London Lúxemborg Madrid Malaga Mallorca Montreal New York Nuuk Orlando París Róm Valencia Vín skýjað hálfskýjað slydduél léttskýjað skýjað skýjað snjóél léttskýjað léttskýjað skýjað léttskýjað léttskýjað skýjað léttskýjað heiðskírt rigning þokumóða skýjað skýjað skýjað léttskýjað léttskýjað léttskýjað léttskýjað alskýjað léttskýjáö skúr þokumóða 16 léttskýjað -10 skýjað heiðskírt þokumóða heiðskírt alskýjað Ólafur Stefánsson, handknattleiksmaðiir í Val: Handboltakappinn vill verða læknir „Þetta veröur nú aldrei jafh létt og í fyrsta leiknum. FH-ingarnir eru náttúrlega ekkert búiiir að géf- aat upp ogmæta örugglega tfi leiks eins og grenjanm ljón," segir Ölaf- ur Stefánsson, 18 ára vinstri hand- ar skytta hjá Valen hann skoraði níu mörk í fyrsta leik Vals og FH Maðurdagsjns um fslandsmeistftratitilinn. Önnur viðureign félaganna fer fram í Hafnarfirði í kvöld. „JuUi, sem hefur haldið mér úti í kuldanumi vetur, meiddist og því verð ég bara að standa mig. Það er engtnri annar í þessari stöðu og ég verð þvi að nýta tækiíærið á méðan það gefst." Foreldrar Ókfe eru þau Stefán Eggertsson, háls-, nef- og eyrna- læktnr, og Helga Lilja JBsjörnsdóttir garðyrkjufræðingur. Þau skildu þegar Ólafur var fimm ára og olst Olaíur Stefánsson. hann upp hjá móður sinni og fóst- urfbður, Tryggva Agnarssyni, lög- fræðingi. Ólafur byrjaði að æfa knatt- spyrnu með Val 5-6 ára og æfði út þriðja flokkinn. Handboltann hóf hann að æfa ellefu ára en þeir félag- ar í Val hafa náö vel saman enda sterkur hópur jafnaldra. Theodór ; Guðfmnsson, sem nú þjálfar meist- ¦ afaflokk kvenna í Víkingi, þjálfaði þennan hóp frá fimmta flokki og skilaði þeim upp í meistaraflokk en Ólafur segir að hann sé hand- boltalega séð faðir þeirra. Ólafur á Sðldalaiidsleikjaaðbakimeð yngíi fíokkunum og hefur spilaö þrjá A-landsieiki Ólafur er nú að ljúka students- prófum frá Menntaskólanum í JReykjavík og ætlar í læknisfræðina í haust Unnusta Ólafs er^Kristín Þorsteinsdótör, nemi í Ármúla- skóla. i ,&g held að staða vinstri handar skyttu hjá landsliðinu verði vel skipuð í framtíðinni. Ég mun að sjálfsögðu berjast um þá stððu en það verður erfitt Bæði Magnus Sigurðsson í Stjörnunni og Jason Ólafsspn eru mjög góðir og fleiri aðkomaupp," FH-Valur í öðrum úr- slitaleik í kvöld leika leika FH og Valur sinnannanleik í úrslitaviðureign þeirra um islandsmeistaratitil- ihn. Valsmenn sigruöu í fyrsta leiknum með fádæma yflrburð- íþröttiríkvöld um en nú er leiMð á heimavelli Hafnfirðinga. Þaö lið sem fyrr vinnur þijá leiki stendur uppi sem sigurvegari. í Reykjarvíkurmótinu leika Þróttur og Leiknir til úrslita um sjöunda sætið á gervigrasinu i Laugadal. Reykjarvikurmótið: Þróttur-Leiknirkl. 20 Handboiti: FH-Valurkl.20 Skák Enn sjá Polgar-systur fyrir leikfléttu dagsins. Þessi staða er úr skák banda- ríska stórmeistarans Yassers Seirawans .við Judit Polgar á atskákmótinu í Món- akó á dögunum. Kemur lesandinn auga á vinningsleiðina fyrir Judit sem hafði svart og átti leik? 27. - Rf3+ 28. Kf2 Dxh2 + ! og nú gafst Seirawan upp. Hann vildi ekki bíða eför 29. Kxf3 Bg4 + ! 30. Kxg4 Dh5 mát, sem stúlkan harðskeytta hafði undirbúið - eflaust með lævíst bros á vör. Jón L. Árnason Bridge íslandsmót í parakeppni fer fram um næstu helgi en það er orðið mjög vinsælt hér á landi. Búist er við að hátt í 50 pör skrái sig til leiks og verður eflaust hart barist um titilinn. Sigurvegarar á síðasta ári voru Sigurður B. Þorsteinsson og Hjördís Eyþórsdóttir en þau spila í hvort í sínu parinu í keppninni í ár. Hjördís spilar við Ásmund Pálsson og Sigurður við Kristjönu Steingrímsdóttur, sem reyndar hefur hampað þessum titli áður, árið 1990 með Ragnari Hermannssyni. Þessi keppni er einnig ákaflega vinsæl í Danmörku, en þar hefur sama parið unn- ið titilinn síðustu þrjú árin. Það eru Charlotte Koch-Palmund og Steen Moll- er. Þau fengu góða skor í síðustu umferð DanmerkurkeDpninnar í þessu spih, fyr- ir fjögur hjörtu dobluð. Sagnir gengu þannig, vestur gjafari og allir á hættu: * 1042 VlO ? ÁD3 + KG9432 * Á853 * G7 * 962 + Á1085 N V A S * KDG6 V Á4 * G10754 * D7 Hefur óbundnar hendur Myndgátan hér að ofan lýsir hvorugkynsorði * 97 ¥ KD986532 ? K8 + 6 Vestur Norður Austur Suður Palmund — Maller pass pass 1* 4» dobl p/h Vestur sat með tvo ása og taldi sig eiga fyrir dobli en hitti ekki á rétt útspil. Aust- ur hafði opnað á tígli í eðlilegu kerfl og því virtist tígulútspil ekki óeðlilegt. M0II- er flýtti sér að taka 3 hæstu í tígli, henti spaða heima og fékk þannig 10 slagi. Það gaf góða skor, en þó alls ekki topp, þvi margir vesturspilaranna í vörninni gáfu það á sama hátt, jafhvel upp í 11 slagi (fóru ekki upp með laufásinn þegar laufi var spilað). ísak öm Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.