Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1993, Qupperneq 33

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1993, Qupperneq 33
Dýrin í Hálsaskógi. Dýrin í Hálsa- skógi Þjóðleikhúsið verðui' með aukasýningu í dag á bamaleikrit- inu um Dýrin í Hálsaskógi. Það eru sextán ár síðan verkið var síðast tekið til sýninga og naut þá, sem nú, fádæma vinsælda. Sagan er alkunn, söngvana þekkja allir og persónumar hafa verið heimihsvinir áratugum saman; Lilh klifurmús, Mikki ref- ur, Marteinn skógarmús, héra- stubbur bakari, bangsamamma Leikhús og bangsapabbi og öh hin dýrin sem vilja lifa í friði í skóginum sínum. Með helstu hlutverk fara Öm Ámason, Sigurður Sigurjónsson, Erhngur Gíslason, Guðrún Þ. Stephensen, Sigurður Skúlason, Þóra Friðriksdóttir, Hihnar Jóns- son, Ragnheiður Steindórsdóttir og fleiri. Sýningar í kvöld: Dýrin í Hálsaskógi. Þjóðleikhúsið Stræti. Þjóöleikhúsið Sigmund Freud eftir Victor Kraus. Draumar Freuds Sigmund Freud, einhver áhrifa- mesti hugsuður 20. aldar, fæddist á þessum degi árið 1856. Drauma- túlkunarbók hans var sú fyrsta sem hann fékk útgefna og að margra mati hin merkhegasta. Blessuð veröldin Fyrsta upplagið, 600 eintök, var samt átta ár að seljast upp og fyr- ir það fékk Freud rétt rúmlega 100 pund! Einkakennsla Franski heimspekingurinn René Descartes var einkakennari Kristínar Svíadrottningar. Gyðingavænn Hitler! Kokkur Hitlers var gyðingur! Þrælahald í upphafi sautjándu aldar var yfir 1000 evrópskum bömum rænt og þau seld í þrældóm tU Bandaríkjanna. Allir í gufu! Tahð er að það sé yfir hálf miUj- ón gufubaða í Finnlandi! Færð á vegum Flestir vegir landsins em færir þótt víöa sé talsverð hálka. Nokkrar leiðir vora þó ófærar snemma í Umferðin morgxm. Það vora meðal annars Eyr- arfjall, Gjábakkavegur, Bratta- brekka, vegurinn miUi KoUafiarðar og Flókalundar, Dynjandisheiði, Hrafnseyrarheiði, Lágheiði, Öxar- fiarðarheiði og Mjóafjarðarheiði. Víða um landið eru öxulþungatak- markanir sem í flestum tilfeUum miðast við 7 tonn. Stykkishólmur Ófært Höfn Q Öxulþunga- ___takmarkanir rvi Hálka og Lí^J skafrenni [/I Ófært skafrennmgur í kvöld ætlar tríóið Hlunkarnir að mæta á Plúsinn og ieika og syngja fyrir mannskapinn. Plúsinn er gamli Púlsinn sem skipti um eig- endur og jafnframt breyttist nafn staöarins htiUega. Tríóið fflunkarnir leikur og syngur lög eftir bæði sjálft sig og aöra merka menn en hljómsveitin er skipuð_þeim Guöna B. Einars- syni og Ómari Diðrikssyni, sem komust báðir í úrslit í keppninni 'IYúbadorinn 1993 í Ölkjaliaranura, ásamt Pétri Péturssyni sem leikur á bassa. Tónleikar fflunkanna hefiast um klukkan 22 og lýuur um klukkan eitt eftir miönætti. :■ Hlunkarnir Guöni B. Einarsson Hreyfingar stjama Kortið sýnir muninn á færslu fastastjarna og reUdsfiama. Efri myndin sýnir afstöðu fiögurra sfiama og sú neðri afstöðu þessara sömu stjarna mánuði síðar. Reiki- sfiaman breytti mest um stöðu vegna Á miðnætti 1. maí Á miðnætti 1. júní misu Stjömumar hringhreyfingar sinnar um sólina. Fastasfiömumar hafa færst lítiUega og er það vegna hreyfingar jarðar- innar um sólu. AUar sfiörnur hreyfast á himnin- um frá jörðu séð. Sú hreyfing, sem við sjáum, er þó nær eingöngu vegna hreyfingar jarðarinnar. Sfiömurnar eru svo gríðarlega langt í burtu að hreyfingar þeirra mælast ekki nema á mjög löngum tíma. Reikistjömum- ar era það nálægt að hreyfingar þeirra sjást. Jörðin snýst einn snúning um sjálfa sig á sólarhring og því virðast stjömur himinsins ferðast einn hring á himninum á sólarhring. Jörðin snýst einnig einn hring um- hverfis sólu á einu ári. Af þeim sök- um virðast sfiörnumar færast frá austri til vesturs eftir því sem hður á árið. Sólarlag í Reykjavík: 22.08. Sólarupprás á morgun: 4.39. Síðdegisflóð í Reykjavík: 18.38. Árdegisflóð á morgun: 6.58. Lágfjara er 6-6 'A stundu eftir háflóð. Heimild: Almanak Þjóðvinafélagsins. Landspitalanum annan þessa mán- aðar. Viö fæðingu vó hann 3012 grömm og mældist 48 sentímetrar. Þetta var frumburöur þeirra. Siðleysi. Siðleysi Regnboginn sýnir nú kvik- myndina Siðleysi eða Damage. Hún byggist á skáldsögu Josep- hine Hart sem kom út árið 1989 og var þýdd á áfián tungumál. Bókin náði metsölu og var í nítján vikur á toppnum í Bandaríkjun- um. Bíóíkvöld Jeremy Irons leikur hinn vin- sæla þingmann, Stephen Fleming sem allt gengur í haginn hjá. Hann er hamingjusamlega giftur og á von á ráðherraembaetti inn- an tíðar. Dag einn kynnir sonur hans glæsilega og dularfulla konu fyrir honum sem kærastu sína. Þau laðast strax hvort að öðru og upphefst siðlaust ástar- samband. Það er Louis Malle sem leik- stýrir myndinni en meðal mynda sem hann hefur stýrt era Pretty Baby og Atlantic City. Nýjar myndir Háskólabíó: Lifandi Laugarásbíó: Fhssi læknir Sfiörnubíó: Helvakinn 3 Regnboginn: Siðleysi Bíóborgin: Handagangur í Japan Bíóhöllin: Skíðafrí í Aspen Saga-bíó: Stuttur Frakki Gengið Gengisskráning nr. 84. - 06. maí 1993 kl 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 62,400 62,540 62,970 Pund 97,884 98,103 98,957 Kan. dollar 49,144 49,254 49,321 Dönsk kr. 10,2672 10,2902 10,2609 Norsk kr. 9,3308 9,3518 9,3545 Sænskkr. 8,5424 8,5616 8,6269 Fi. mark 11,5409 11,5668 11,5846 Fra.franki 11,7024 11,7286 11,7061 Belg. franki 1,9197 1,9240 1,9198 Sviss. franki 43,8973 43,9958 43,8250 Holl. gyllini 35,1401 35,2189 35,1444 Þýskt mark 39,4749 39,5635 39,4982 it. líra 0,04273 0,04282 0,04245. Aust. sch. 5,6128 5,6254 5,6136 Port. escudo 0,4259 0,4268 0,4274 Spá. peseti 0,5389 0,5401 0,5409 Jap. yen 0,56596 0,56723 0,56299 Irskt pund 96,158 96,374 96,332 SDR 88,8819 89,0814 89,2153 ECU 77,1670 77,3401 77,2453 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan i T~ T~ n r, r ? i 8 j IO I ", i IZ I k H /ÍT I )+ rnssis, *i 20 I Lárétt: 1 dæld, 5 hðamót, 7 þreyttir, 8 mergð, 10 hryðja, 11 sjór, 12 rógur, 13 framagosi, 14 óhreinkir, 16 hismi, 17 vog, 20 þjálfuð, 21 ógna. Lóðrétt: 1 lélegar, 2 mánuður, 3 trufl-" un, 4 vinnings, 5 laupur, 6 hími, 9 hlæja, 15 seinka, 16 skordýr, 18 hreyf- ing, 19 umstang. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 vætt, 5 sóp, 8 afrek, 9 te, 10 neikvæð, 12 dyl, 13 tekk, 15 ið, 16 lat- ar, 18 hnaut, 19 ná, 20 áin, 21 maus. Lóðrétt: 1 vandi, 2 æf, 3 trillan, 4 tekt, 5 skvetta, 6 ótækan, 7 peð, 11 eyðnC 14 krás, 17 aum, 18 há.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.