Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1993, Page 35

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1993, Page 35
FIMMTUDAGUR 6. MAÍ1993 47 Kvikmyndir t , n HASKÓLABIÓ SÍMI22140 Frumsýning á stórmyndinni: LIFANDI Mynd byggö á sannri sögu. Þegarfólk lendir i nær óhugsandi aðstæöum... verða viðbrögðin ótrúleg. ALIVE Sigur lífsviljans Flugvél meö hóp ungs íþrótta- fólks ferst í Andesfjöllum. Nú er upp á líf og dauða að komast af. ATH.: ákveðin atriði i myndinni geta komiö illa við viðkvæmt. Sýnd ki. 5,7,9 og 11.10. Stranglega bönnuð börnum innan 16ára. JENNIFER 8 ER NÆST A N D y GARCIA UMA THURMAN . Jennifer Sýnd kl. 5,9og11.15. FLODDER í AMERÍKU Sýndki.5. VINIR PÉTURS Sýndkl. 9.20 og 11.10. KRAFTAVERKA- MAÐURINN ★★★G.E.DV. Sýndkl. 7.20 og 11.20. HOWARDS END MYNDIN HLAUT ÞRENN ÓSKARS- VERÐLAUN Sýnd kl.9.10. ELSKHUGINN Sýndkl. 7. Bönnuð börnum Innan 16 ára. Siðasta sýning. KARLAKÓRINN HEKLA Sýndkl. 7.20. Siöasta sýning. LAUGARÁS Frumsýning: FEILSPOR mmm msm tn rmm ysarr Einstök sakamálamynd sem hvarvetna hefur fengið dúndr- andi aðsókn og frábæra dóma fyrir frumleika og nýstárleg efii- istök. „Frábær nútíma tryllir... ein af bestu bandarísku myndum seinni ára.“ G.A. Timeout. „Ein af tiu bestu 1992 hjá 31 gagn- rýnanda í USA. Besta mynd 1992.“ Siskel og Ebert. ,EMPIRE“. „Þaö er ekki til spennumynd sem skákar þessari." Rolling Stones. Sýnd kl.5,7,9og11. Bönnuð börnum Innan 16 ára. HÖRKUTÓL Einhver magnaðasta mynd síðan Easy Rider. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. NEMO LITLI íslensk tal og söngur. Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverðkr. 350. FLISSILÆKNIR Sýndki.9og11. Bönnuð börnum innan 16 ára. SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 HELVAKINN III HELVÍTIÁ JÖRÐU \\ luit slartfd in liell «ill rml on cartli. CLIVE barker * ' Pltt.SLNTá HELLRAISER111 hellöneaRth , x * y Það sem hófst í helvíti tekur enda ájörðu! Hver man ekki eftir myndunum „Hellraiser" og „Hellbound" sem eru meðal bestu og vinsælustu hrollvekja síðari ára? Nú er komið að lokakafla þessarar myndaraðar. Helvakinn in - spenna og hrollurígegn! Aðalhlutverk: Terry Farrel, Doug Bradley, Paula Marshall og Kevin Bernhardt. Leikstjóri: Anthony Hickox. Sýnd ki.5,7,9og11. Stranglega bönnuö innan 16 ára. Stórmyndin HETJA Dustin Hoffman, Geena Davis og Andy Garcia í vinsælustu gaman- mynd Evrópu árið 1993. Erlendir blaðadómar: „100% skemmtun." Þýskaland „í einu orði sagtfrábær.. .meist- araverk!" Frakkland „Stórkostlega leikin." Danmörk í fyrsta skipti á ævinm gerði Bemie LaPlante eitthvað rétt. En það trúir honum bara enginn! ATH. í tengslum við frumsýn- ingu myndarinnar kemur út bók- in Hetja frá Úrvalsbókum. Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.10. SIMI 19000 DAM AGE - SIÐLEYSI Siðleysi fjallar um atburði sem eiga ekki að gerast en gerast samt. Myndin sem hneykslað hefúr fólk um allan heim. Aðalhlutverk: Jeremy Irons (Dead Rlngers, Reversal of Fortune), Jul- lette Binoche (Óbærilegur léttleiki tiiverunnar) og Miranda Richards- son (The Crying Game). Myndin er byggð á metsölubók Josephine Hart sem var t.d. á toppn- um í Bandaríkjunum í nitján vlkur. Sýndkl.5,7,9 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. ★★★ ’/: Mbl. ★★★ Pressan ★★★Tímiim HONEYMOON INVEGAS Ferðin til Las Vegas i....*.. ★★★MBL. Ein besta gamanmynd allra tíma sem gerði allt vitlaust í Banda- ríkjunum. Sýndkl. 5,7,9og11. ENGLASETRIÐ Sýndkl.5,9og11.10. CHAPLIN Sýnd kl. 5 og 9. MIÐJARÐARHAFIÐ Stórkostlég óskarsverðlaunamynd Sýndkl.5,7,9og11. Sviðsljós Samantha Fox í mál við föður sirm Breska fyrirsætan og söngkonan Samantha Fox á nú í málaferlum við foður sinn, Pat, en hún fer fram á að hann borgi sér 120 milljónir íslenskra króna í skaðabætur fyrir að sinna starfmu sínu ekki al- mennilega. Sam, eins og fyrirsætan er jafnan kölluð, öðlaðist frægð og frama fyrir að sýna á sér bijóstin en það var móðir hennar sem kom henni á framfæri. Það kom síðan í hlut föður hennar að sjá um að velja og hafna tilboðum en eftir nokkurra ára samstarf feðginanna sagði Sam pabba sínum að hypja sig og fékk sér nýjan framkvæmda- stjóra. Sá er kærasti mömmu hennar en foreldrar Sam skildu fyrir nokkr- um árum. Talið er að það sé ekki síst mamman sem standi að þaki skaðabótakröfunni en málaferlin hafa ekld orðið til þess að koma á friði í fjölskyldunni. Sam talar ekki við fóður sinn nema í gegnum lög- fræðinga og sama er að segja um samband foreldra hennar. Systir hennar, Vanessa, hefur þó gengiö i lið með föður þeirra og segir að Sam sé ekkert nema gráðug tæfa. Brjóstgóðu fyrirsætunni er lýst tæfu. gráðugri SAMVtí DlÓBOCiS^ SiMI 11384 - SNQRRABRAUT 37 Frumsýning á grinmyndinni HANDAGANGUR ÍJAPAN NYJAISLENSKA GRÍNMYNDJN STUTTUR FRAKKI ’htúnr,K ~' Hinn frábæri leikari Tom Selleck kemur hér í þrælskemmtilegri grínmynd þar sem hann leikur útbrunninn íþróttamann og glaumgosa sem heldur tíl Japans til að spila hornabolta og lendir þar í tunum ótrúlegustu uppá- komum! „Mr. Baseball". Létt og skemmtileg grínmjTid sem kem- urþérísumarskap! Aðalhlutverk: Tom Selleck, Ken Tak- akura, Aya Takanashi og Dennis Haysbert. Framleiðendur: Fred Schepisi og D. Claybourne. Leikstjóri: Fred Schepisi. Sýndkl.5,7,9og11. IIIIIIIII II II IIITTTT ★★★★DV- ★★★★ PRESSAN - ★★★ '/3 MBL. Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuð börnum innan 14 ára. iiiíTinTTmn 11 n SlMI 71900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI Frumsýnir skiða-grinmyndina SKÍÐAFRÍ í ASPEN OSKARSVERÐLAUNAMYNDIN KONUILMUR 4GOLDEN GLOBE AWARDS Itl Sl l*l( II Ul • III SI ,\( ll >11 \l I’.IOIIO “IN THE TRADITION OF ‘RAIN MAN,’ ‘SCEVT OF A WOMAN’ IS A S.MART. FlNM RlDL AJ Pscíeo pm • maUn0»«™»«*» pnfonwuKf “‘SCENT OF A WOMAVIS A\ AMtZlSG FlLM. ■•Ufinady »rint« kaá nHiiingl, kád. Tlái n oot of AJ PaciaoS knt aad rhkinl perlurmanm." “Only Once In a Rare while, along COMES A PEREORMANÍT THAT W lLL NOT BE ERASED FROM MEMORY. Al Paciao pwi tack a ycrfonaaacr." P A C I N O SCENT WOMAN BLi „Aspen Extreme" er einhver besta skíðamynd sem komið hef- ur! Sjáið þessa skemmtilegu grín- mynd sem uppfuU er af spenn- andi skíðabrögðum og brellum. Myndin er tekin í Aspen í hinu stórkostlega umhverfi Kletta- fjallanna. „Aspen Extreme" fyndin - spennandi - frábær skemmtun fyriralla! Aðalhlutverk: Paul Gross, Peter Berg, Flnola Hughes og Teri Polo. Framleiðandi: Leonard Goldberg (Dlstinguished Gentleman, Sleeping wlth the Enemy). Leikstjóri: Patrick Hasburg. Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15. Sýndkl. 6.30 og 9.10. ELSKAN, ÉG STÆKK- AÐIBARNIÐ! Sýnd kl. 4.50. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN HINIR VÆGÐARLAUSU Sýndkl.9. ELSKAN, ÉG STÆKK- AÐIBARNIÐ! Sýndkl. 4.50. HOFFA Sýnd kl. 4.45,7.05 og 9.30. I I I I I I IIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIII I I I I I I I I SáCA-bw AVALLT UNGUR Slm 71900 - ALFABAKKA 8 - BREIÖHOLTf [| NÝJA ÍSLENSKA GRÍNMYNDIN STUTTUR FRAKKI Frábær grinmynd fyrir fólk á öll- um aldri. Skellið ykkur á „STUTTANFRAKKA". Sýnd kl. 5,7,9 og 11 f THX. n 11111 m 11111 Synd kl. 5,7,9 og 11 i THX. I I I IIIIIIIIII I I I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.