Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1993, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1993, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 9. JÚNÍ 1993 Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLÁN OVERÐTR. Sparisj óbundnar 0,5-1 Lands.b. Sparireikn. 6 mán. upps. 2 Allir Tékkareikn.,alm. 0,25-0,5 Lands.b. Sértékkareikn. 0,5-1 Lands.b. VlSITÖLUB. REIKN. 6mán. upps. 2 Allir 15-30 mán. 6,25-6,60 Bún.b. Húsnæöissparn. 6,5-6,75 Lands.b. Orlofsreikn. 4,75-5,5 Sparisj. Gengisb. reikn. ÍSDR 3,9-6 islandsb. IECU 5,90-9,5 islandsb. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Vísitölub., óhreyfðir. 1,6-2,5 Landsb., Bún.b. óverðtr., hreyfðir 3,25-4,10 Sparisj. sérstakar verðbætur (innantlmabils) Vísitölub. reikn. 2-3 Landsb. Gengisb. reikn. 2-3 Landsb. BUNDNIR SKJPTIKJARAREIKN. Vísitölub.. 3,85-4,50 Búnaðarb. óverðtr. 5,50-6 Búnaðarb. INNLENDIR GJALDEYRISREIKN. $ 1,25-1,60 Sparisj. £ 3,3-3,75 Landsbanki. DM 5,25-5,50 Búnaöarb. DK 5,50-6,75 Búnaðarb. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTLÁN óverðtryggð Alm. vlx. (forv.) 10,2-12,0 islandsb. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm. skbréf. 12,2-13,0 Islandsb. Viðskskbréf1 kaupgengi Allir ÚTLAN verðtryggð Alm. skb. 8,9-9,7 Landsb. afurðalAn l.kr. 12,25-13,3 "“Islandsb. SDR 7,00-8,00 Landsb. $ 6-6,5 Landsb. £ 8,50-9,00 Sparisj. DM 10,00-10,50 isl.-Búnaöarb. Dráttarvextlr 16% MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf maí 13,1% Verðtryggð lán mai 9,2% VÍSITÖLUR Lánskjaravisitalajúnf 3280 stig Lánskjaravísitala maí 3278 stig Byggingarvísitalajúnl 189,8 stig Byggingarvísitala maí 189,8 stig Framfærsluvísitala apríl 165,9 stig Framfærsluvisitala maí 166,3 stig Launavisitala apríl 131,1 stig Launavisitala mai 131,1 stig VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa veröbréfasjóða KAUP SALA Einingabréf 1 6.649 6.771 Einingabréf 2 3.696 3.714 Einingabréf 3 4.365 4.445 Skammtímabréf 2,281 2,281 Kjarabréf 4,633 4,776 Markbréf 2,486 2,563 Tekjubréf 1,549 1,597 Skyndibréf 1,946 1,946 Sjóðsbréf 1 3,258 3,274 Sjóösbréf 2 1,955 1,975 Sjóðsbréf 3 2,244 Sjóðsbréf 4 1,543 Sjóðsbréf 5 1,389 1,410 Vaxtarbréf 2,295 Valbréf 2,151 Sjóðsbréf 6 800 840 Sjóðsbréf 7 1155 1190 Sjóðsbréf 10 1176 Islandsbréf 1,414 1,440 Fjórðungsbréf 1,166 1,183 Þingbréf 1,486 1,506 Öndvegisbréf 1,436 1,455 Sýslubréf 1,291 1,309 Reiðubréf 1,386 1,386 Launabréf 1,040 1,056 Heimsbréf 1,217 1,254 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi íslands: Hagst. tilboð Loka- verð KAUP SALA Eimskip 3,75 3,75 3,80 Flugleiðir 0,95 0,95 1,34 Grandi hf. 1,80 1,60 1.70 Islandsbanki hf. 0,82 0,82 0,90 Olis 1,95 1,80 1,80 Útgerðarfélag Ak. 3,25 3,15 3,35 Hlutabréfasj. VlB 1,06 0,99 1,05 isl. hlutabréfasj. 1,07 1,05 1,10 Auölindarbréf 1,02 1,02 1,09 Jarðboranir hf. 1,80 1,87 Hampiójan 1,16 1,10 1,10 Hlutabréfasjóö. 1,00 1,10 Kaupfélag Eyfirðinga. 2,25 2,13 2,23 Marel hf. 2,50 Skagstrendingurhf. 3,00 2,95 Sæplast 2,65 2,00 2,70 Þormóður rammi hf. 2,30 2,15 Sölu- og kaupgengi á Opna UlboðsmarkaAinum: Aflgjafi hf. Alm. hlutabréfasjóðurinn hf. 0,88 0,95 Ármannsfell hf. 1,20 1,95 Árneshf. 1,85 1,85 Bifreiöaskoöun islands 2,50 2,85 Eignfél. Alþýöub. 1,20 1,60 Faxamarkaðurinn hf. 2,30 Fiskmarkaöurinn hf. Hafn.f. 1,00 Gunnarstindurhf. 1,00 Haförninn 1,00 Haraldur Böðv. 3,10 2,94 Hlutabréfasjóöur Norður- 1,06 1,07 1,11 lands Hraðfrystihús Eskifjarðar 2,50 isl. útvarpsfél. 2,40 1,80 3,00 Kögun hf. 2,50 Olíufélagið hf. 4,50 4,45 4,60 Samskiphf. 1,12 Sameinaöir verktakar hf. 6,30 7,15 Síldarv., Neskaup. 3,10 2,70 Sjóvá-Almennarhf. 3,40 Skeljungurhf. 4,25 4,00 4,18 Softis hf. 30,00 6,00 27,50 Tollvörug.hf. 1,15 1,10 1,15 Tryggingamiðstööin hf. 4,80 Tæknival hf. 1,00 0,80 Tölvusamskipti hf. 7,75 2,50 7,10 Útgerðarfélagiö Eldey hf. Þróunarfélag Islands hf. 1,30 1 Viö kaup á viöskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aöila, er miðað við sérstakt kaup- gengi. Viðskipti Líkur á því að Softis nái samningum um Louis búnaðinn eru taldar fara minnkandi i kjölfar mikillar samkeppni hugbúnaðarfyrirtækja um svipaða lausn. Á myndinni má sjá starfsmenn Softis. Mikil samkeppni orðin um þróun hliðstæðs búnaðar og Louis: Samningslíkur Softis taldar fara minnkandi - Apple í samstarfi við einn keppinauta Softis „Þaö er greinilegt á tölvumarkaðin- um aö Apple og önnur fyrirtæki eru farin aö kaupa svona tækni og ennþá hefur Softis ekki náö samningi og samkeppnin er að aukast. Það á eftir að koma í ljós hvernig þeim tekst til. Tekst þeim að ná samningum sem gefa einhverjar vonir um tekjur? Lík- umar fara frekar þverrandi mundi ég halda, því miöur,“ segir Holberg Másson, framkvæmdastjóri Net- verks. Að sögn Holbergs hafa ýmis hugbúnaðarfyrirtæki verið að kynna hugmyndir sínar á undanfornum mánuðum, sem þykja vera á svipuð- um nótum og Louis hugbúnaðurinn. í nánustu framtíð er ljóst að unnið verður í auknum mæh með mismun- andi tölvur og kerfi. Það sem Softis og aðrir eru að bjóða er leiðin til að geta boöið sama hugbúnaðinn í öll- um tölvuumhverfum á sem einfald- astan og ódýrastan hátt með samnýt- ingu í huga. Aukin samkeppni Viömælendur DV eru flestir á því að minnkandi líkur séu á því að Soft- is nái að selja Louis-forritið. Einn viðmælandi blaðsins sagði að „kraftaverk þyrfti að gerast til að gróði yrði af verkefninu". Aðrir bentu á að það væri í sjálfu sér ekki ólíklegt aö fyrirtækið næði samning- um en hins vegar væru litlar líkur á að stórar fjárhæðir fylgdu. í besta falli gæti upphæðin nægt fyrir kostn- aðinum við forritiö sem er orðinn rúmar 50 milljónir upp í nokkur hundruð milljónir. Samkeppnin sé orðin það mikil og ekkert bóh á samningum hjá Softis. Þróunin hafi tekið svo langan tíma að þeir hafi misst forskotið. Grímur Laxdal, markaðsstjóri Softis, lýsti því yfir í viðtali við DV fyrir rúmu ári að Lou- is gæti skilað allt að 12.000 milljónum króna á stuttum tíma. Stór hugbúnaðarfyrirtæki eru í óðaönn að huga að svipuðum lausn- um og Louis hefur verið hannað til. Samkeppni, sem ekki var fyrir hendi fyrir ári síðan, þykir orðin hörð. Menn halda því fram að Softis menn séu jafnvel orðnir of seinir. Þeir séu komnir fram hjá hápunktinum. í tímaritinu MacWeek var nýlega grein þar sem sagt var að Apple heíði tilkynnt um samstarf við stórt fyrir- tæki sem heitir Symantec um margt svipaöa lausn og Louis. „Það hafa ýmsir verið að spreyta sig á þessu í nokkurn tíma. Það eru stöðugar hræringar. Það sem ég mundi segja að væri áhyggjuefnið er aö það virðist ekkert vera komið frá Softis ennþá og það eru margir að vinna á þessu sama sviði. Þaö gildir í þessu eins og öðru að vera fyrstur. Líkurnar aukast á því aö einhver verði á undan eftir því sem lengra líður," segir Halldór Kristjánsson, framkvæmdastjóri Tölvu- og verk- fræðiþj ónustunnar. Softismenn bjartsýnir „Þessi samvinna fyrirtækjanna tveggja var ákveðin fyrir rétt rúmu ári síðan og er því ekki ný. Þetta er ekkert sambærilegt við Louis þegar á heildina er litið. Við leggjum áherslu á allt annað svið með Louis. Það er að geta verið með vinnslu á hvaða tölvu sem er og viðmót á hvaða tölvu sem er og látið allt vinna sam- an,“ segir Jóharin Pétur Malmquist, stjórnarformaður Softis. Hann sagði samstarf Symantec og Apple ekki ógna stöðu Softis. Vænta mætti ein- hverrar niðurstöðu í sölumálum Softis með haustinu. Hjá Softis væru menn bjartsýnir, sérstaða Louis væri enn ótvíræð. Prófa ætti búnaöinn bæði hjá Apple og Novell í næsta mánuöi. Verðbréfaþing íslands - skráð skuldabréf Hæstaþkaupverö Hæsta kaupverö Auökenni Kr. Vextir Auökenni Kr. Vextir HÚSBR89/1 128,90 7,55 SPRÍK85/1B 334,65 7,05 HÚSBR89/1 Ú SPRÍK85/2A 446,85 7,05 HÚSBR90/1 113.40 7,55 SPRÍK86/1A3 396,87 7,05 HÚSBR90/1 Ú SPRÍK86/1A4 479,34 7,10 HÚSBR90/2 114,27 7,55 SPRÍK86/1A6 HÚSBR90/2Ú SPRÍK86/2A4 380,17 7,10 HÚSBR91 /1 SPRÍK86/2A6 405,69 7,10 HÚSBR91/1Ú SPRÍK87/1A2 313,58 7,05 HÚSBR91 /2 105.59 7,60 SPRÍK87/2A6 283,52 7,05 HÚSBR91/2Ú SPRÍK88/2D5 209,67 7,05 HÚSBR91/3 99,12 7,55 SPRÍK88/2D8 204,51 7,05 HÚSBR91/3Ú SPRÍK88/3D5 201,02 7,05 HÚSBR92/1 97.53 7,55 SPRÍK88/3D8 197,90 7,05 HÚSBR92/1 Ú SPRÍK89/1A 157,79 7,05 HÚSBR92/2 95,51 7,60 SPRÍK89/1D5 193,85 7,05 HÚSBR92/3 SPRÍK89/1 D8 190,67 7,05 HÚSBR92/4 SPRÍK89/2A10 130,66 7,05 HÚSBR93/1 SPRÍK89/2D5 160,40 7,05 SPRIK75/2 17191,02 7,05 SPRÍK89/2D8 155,72 7,05 SPRÍK76/1 16256,59 7,05 SPRÍK90/1D5 SPRIK76/2 12281,30 7,05 SPRÍK90/2D10 121,93 7,05 SPRIK77/1 11295,79 7,05 SPRÍK91/1D5 123,88 7,05 SPRÍK77/2 9604,07 7,05 SPRÍK92/1D5 107,51 7,05 SPRÍK78/1 7658,90 7,05 SPRÍK92/1 D10 100,71 7,05 SPRÍK78/2 6135,68 7,05 SPRÍK93/1D5 97,80 7,05 SPRÍK79/1 5101,68 7,05 SPRÍK93/1 D10 91,99 7,20 SPRÍK79/2 3994,93 7,05 RBRIK3007/93 98,74 9,15 SPRÍK80/1 3250,61 7,05 RBRÍK2708/93 98,06 9,35 SPRÍK80/2 2591,61 7,05 RBRÍK2409/93 97,35 9,55 SPRÍK81 /1 2098,05 7,05 RBRÍK2910/93 96,42 9,75 SPRÍK81/2 1578,49 7,05 RBRÍK2611 /93 95,49 10,40 SPRÍK82/1 1464,64 7,05 RBRÍK2705/95 SPRÍK82/2 1111,42 7,05 RVRIK1806/93 99,78 8,20 SPRÍK83/1 850,98 7,05 RVRÍK0907/93 99,32 8,25 SPRÍK83/2 592,74 7,05 RVRÍK2307/93 99,01 8,30 SPRÍK84/1 611,57 7,05 RVRIK0608/93 98,72 8,35 SPRÍK84/2 729,97 7,10 RVRÍK2008/93 98,72 8,35 SPRÍK84/3 707,48 7,10 RVRÍK0309/93 98,40 8,40 SPRÍK85/1A 575,78 7,05 Taflan sýnir verö pr. 100 kr. nafnverðs og raunávöxtun kaupenda í % á ári miðaö við viöskipti 08.06. '93 og dagafiölda til áætlaðrar innlausnar. Ekki er tekið tillit til þóknunar. Viðskipti Verðbréfaþings fara fram hjá eftirtöldum þingaðilum: Búnaðarbanka Is- lands, Veröbréfamarkaöi Fjárfestingafélags Islands hf., Kaupþingi hf., Landsþréfum hf., Samvinnubanka Islands hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis, Verðbréfamarkaði Islandsbanka hf. og Handsali hf. og Þjónustumið- stöð ríkisverðbréfa. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 8. júni sddust slls 12,567 tonn Magn Verð í krónum tonnum Meðai Lægsta Hæsta Þorskur, und., sl 0,339 34,27 32,00 35,00 Blandað 0,068 17,21 10,00 20,00 Gellur 0,041 260,00 260,00 260,00 Karfi 1,005 38.00 38,00 38,00 Keila 0,017 20,00 20,00 20,00 Langa 0,747 34,51 31,00 35,00 Lúða 0,288 223,13 90,00 300,00 Rauðmagi 0,294 26,97 21,00 65,00 Sigin grásleppa 0,157 88,15 40,00 103,00 Skarkoli 2,184 70,25 70,00 71,00 Sólkoli 0,055 49,00 49,00 49,00 Steinbítur 1,935 30,58 30,00 54,00 Þorskur, sl. 2,185 83,00 83,00 83,00 Ufsi, smár 0,170 10,00 10,00 10,00 Ýsa, sl. 2,894 68,92 55,00 111,00 Ýsa, und., sl. 0,188 16,24 11,00 45,00 Fískmarkaður Hafnarfjarðar 8. ntaJ seldust alls 9,364 tonn. Karfi 0,255 39,00 39,00 39,00 Þorsk., st. 1.114 88,76 84,00 90,00 Hnísa 0,031 10,00 10,00 10,00 Ufsi 1,058 30,00 30,00 30,00 Skata 0,018 70,00 70,00 70,00 Skarkoli 0,033 50,00 50,00 50,00 Ýsa 0,871 66,74 20,00 114,00 Steinbítur 0,191 20,00 20,00 20,00 Þorskur 5,773 79,26 76,00 81,00 Lúða 0,021 100,00 100,00 100,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 8. maf seldusi alls 39,373 tonn. Þorskur, sl. 16,190 71,96 58,00 106,00 Ýsa, sl. 3,406 86.80 50,00 110,00 Ufsi.sl. 9,375 26,84 19,00 28,00 Langa.sl. 0,923 36,00 36,00 36,00 Keila,sl. 0,194 39,00 39.00 39,00 Steinbítur, sl. 0,624 53,26 52,00 54,00 Skötuselur, sl. 0,016 262,50 175,00 400,00 Lúða, sl. 0,221 237,10 100,00 385,00 Skarkoli, sl. 0,073 50,00 50,00 50,00 Langlúra, sl. 0,813 50,00 50,00 50,00 Undirmálsþ., sl. 2,515 58,06 58,00 59,00 Undirmýsa, sl. 0,361 20,00 20,00 20,00 Sólkoli, sl. 0,034 70,00 70,00 70,00 Skark./sólk., sl. 0,984 76,00 76,00 76,00 Karfi, ósl. 3,642 46,49 38,00 52,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar 8. ma' seldust alls 13,828 tonn. Karfi 0,281 44,51 39,00 45,00 Keila 0,172 20,00 20,00 20,00 Langa 1,004 47,00 47,00 47,00 Lúða 0,246 135,02 110,00 265,00 Sf„ bland. 0,052 96,00 96,00 96,00 Skata 0,338 103,00 103,00 103,00 Skarkoli 1,125 77,43 40,00 78,00 Skötuselur 0,087 220,23 170,00 400,00 Sólkoli 0,061 90,00 90,00 90,00 Steinbitur 1.889 45,74 45,00 50,00 Þorskur, sl.dbl. 0,244 40,00 40,00 40,00 Þorskur, sl. 5,688 92,50 70,00 111,00 Þorsk. undm.sl. 0,030 26,00 26,00 26,00 Ufsi 1,921 19,24 12,00 20,00 Ýsa,sl. 0,554 94,49 81,00 109,00 Ýsa.und., sl. 0,136 25,00 25,00 25,00 Fiskmarkaður Akraness 8. nwt seldust alls 6.225 tonn. Þorskur, und.,sl. 0,527 32,00 32,00 32,00 Keila 0,049 20,00 20,00 20,00 Langa 0,414 31,00 31,00 31,00 Rauðmagi 0,033 12,00 12,00 12,00 Steinbítur 0,102 30,00 3000 30,00 Þorskur, sl. 1,050 72,01 62,00 75,00 Ufsi 0,121 12,00 12,00 12,00 Ufsi, smár 0,059 10,00 10,00 10,00 Ýsa, sl. 3,857 57,14 56,00 110,00 Fiskmarkaður Snæfellsness 8. maí seldust alls 11,540 tonn. Þorskur, sl. 9,858 77,40 40,00 95,00 Ýsa, sl. 1,030 110,43 108,00 115,00 Undirmálsþ., sl. 0,652 56,00 56,00 56,00 Fiskmarkaður Patreksfiarðar 8. mai seldust alls 31,102 tonn. Þorskur, und.,sl. 1,494 33,82 33,00 42,00 Karfi 0,043 13,00 13,00 13,00 Keila 0.118 10,00 10,00 10.00 Lúða 0.015 90,00 90,00 90,00 Skarkoli 0,052 34,00 34,00 34,00 Steinbitur 3,306 34,76 30,00 45,00 Þorskur, sl. 25,248 57,08 47,00 81,00 Ýsa, sl. 0.826 60,00 60,00 60,00 Fiskmarkaður Isafjarðar 8. mai seldust alts 6,674 tonn. Þorskur, sl. 4,802 84,00 84,00 84,00 Steinbítur.sl. 0,203 60,00 60,00 60.00 Steinb./harðf., 0,020 1507,50 1 500,001510,00 Skarkoli, sl. 0,330 64,00 64,00 64.00 Þorsk/harðf., sl. 0,020 1611,25 1 500,001515.00 Undirmálsþ., sl. 1,299 61,00 61,00 61,00 Fiskmarkaður Breiðafjarðar 8. júnl seldust afls 45,883 tonn. Þorskur, sl. 21,929 78,20 60,00 80,00 Undirmálsþ.sl. 1,158 58,00 58,00 58,00 Ýsa, sl. 11,000 67,83 15,00 116,00 Ufsi, sl. 5,141 25,00 25,00 25,00 Karfi.ósl. 3,532 41,33 29,00 42,00 Blálanga, sl. 1,660 38,25 38,00 39,00 Keila.sl. 0,015 23,00 23,00 23,00 Steinbítur, sl. 0,058 45,00 45,00 45,00 Hlýri.sl. 0,053 45,00 45,00 46,00 Skötuselur, sl. 0,015 170,00 170,00 170,00 Lúða, sl. 0,086 241,51 175,00 305,00 Grálúða, sl. 0,010 40,00 40,00 40,00 Koli, sl. 0,994 71,00 71,00 71,00 Langlúra, sl. 0.148 30,00 30,00 30,00 Sólkoli, sl. 0,083 71,00 71,00 71,00 -Ari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.