Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1993, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1993, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 9. JÚNÍ 1993 15 Hin helgu vé Almenningur í landinu hefur að undaníomu fengið tækifæri til að skyggnast um bak við tjöldin í valdakerfi Sjálfstæðisflokksins og sjá hvaða aðferðir og vinnubrögð viðgangast gagnvart gæðingunum. Þegar fyrrverandi dagskrárstjóra Sjónvarpsins er troðið meö hand- afli í framkvæmdastjórastöðu þeirrar sömu stofnunar og hann hafði verið rekinn frá, þá þótti mörgum stungin tólg. Þegar fleiri sprek fóm síðan að safnast á köst- inn var ekki að undra aö upp gysi mikið bál. Þáttur fjölmiðla Það var eins og valdamenn í Sjálf- stæðisflokknum hefðu ekki áttað sig á því hve hála braut þeir væm að stíga út á, þegar hrókerað var í framkvæmdastjórastól Sjónvarps- ins. Það virtist alla vega hafa kom- ið hi;essilega við fínuStu taugar for- sætisráðherra þegar fjölmiðlar flettu ofan af hverju hneykshsmál- inu á fætur öðru í sambandi við téðan framkvæmdastjóra. Óeðlileg pressa menntamálaráðuneytisins á norræna sjóðstjórn honum til handa, undarleg vélakaup Sjón- varpsins, kaup menntamálaráðu- neytisins á myndum til sýningar í grunnskólum landsins við hærra verði en áður hafði verið þekkt sem ofan í kaupið em bannaðar böm- um og að síðustu viðskipti með húskofa milli hans og Dagvistar bama hjá Reykjavíkurborg, þar sem mágkona hans er í forsvari. Var það furða að hér þætti víða fréttamatur. Hafa ber í huga í þessu sambandi að danska ríkisstjórnin féll á síðasta ári vegna þess aö þar var ekki farið eftir settum leikregl- um, enska konungsdæmið riðar til falls vegna hneykslismála, franski sósíahstaflokkurinn nær þurrkað- ist út í kosningum fyrir skömmu vegna hneykslismála sem forystu- menn flokksins vora tengdir og að síðustu er ítalska stjómkerfið allt í upplausn vegna afhjúpunar fjöl- mjðla á gegnrotnum og spilltum stjórnmálamönnum. Þetta hefði ekki getað gerst nema vegna ár- vekni fjölmiðla. Það ber því að þakka hve rösklega fjölmiðlar tóku á þessu máli (nema Morgunblaðið) og flettu ofan af því spilita fyrir- KjaHarinn Gunnlaugur Júlíusson hagfræðingur skýrt almenningi frá staðreyndum málsins enda þótt ekki einn einasti hlutur af því sem fram hefur kom- ið í fjölmiðlum hafi verið hrakinn. Þeir em einungis mismunandi sið- lausir í augum manna. Þegar for- sætisráðherra ræðst síðan sérstak- lega að rás 2 fyrir að hafa útvarpað umræðum um þetta mál frá Al- þingi þá er ástæða þess að hann veit að stærstur hluti þjóðarinnar hlustar á rás tvö á þessum tíma. fjölmiðlar hafi haldið uppi gern- ingahríð vegha þessa máls. Heiftar- leg viðbrögð forsætisráðherra við umræðu um brottvikningu dag- skrárstjóra Sjónvarps og síðan fjár- hagstengsl hans við opinbera aðila, eru komin til vegna þess að þar var um að ræða einstakling sem á aö vera hafinn yfir slíkt. Þegar einka- vinur forsætisráðherra er rekinn úr starfi eins og hver annar venju- legur drjóli verða viðbrögðin eftir „Árás forsætisráðherra á starfsmenn Ríkisútvarpsins er því ekkert annað en gróf tilraun til ritskoðunar.“ greiðslukerfi sem gæðingarnir hafa komið sér upp. Viðbrögð forsætisráðherra Það hefur verið mjög fróðlegt að fylgjast með viðbrögðum forsætis- ráðherra í þessu máh. Titrandi af reiði lætur hann skammirnar ganga yfir fjölmiðla fyrir að hafa Því komst umræða um máhð mjög skhvirkt th allra landsmanna, þökk sé rás tvö. Árás forsætisráð- herra á starfsmenn Ríkisútvarps- ins er því ekkert annað en gróf th- raun til ritskoðunar. Síðan reynir hann að útskýra hroðalega en fylh- lega verðskuldaða útreið flokksins í skoðanakönnunum með því að því. Hin helgu vé eru rofin og skit- in út. Hvað á almenningur með að góna á það sem hinir útvöldu eru að sýsla. Hvurn skrattann kemur honum það við? Þetta þarf að stöðva. Gunnlaugur Júlíusson „Almenningur í landinu hefur að undanförnu fengið tækifæri til að skyggnast um bak við tjöldin í valdakérfi Sjálfstæðisfloksins . . .“ segir í texta greinarhöfundar. Þingræði og lýðræði Á síðasthðnu hausti og vetri, þegar umræðan um EES-samninginn stóð sem hæst, héldu stuðnings- menn hans því fram að tollar af sjávarafurðum sem íslendingar flyttu til EB-landa myndu hækka mjög mikið eða um einn og hálfan th tvo mihjarða. Nýiega var sagt frá því í útvarpsfréttum að tohur á saltfiski til Spánar og Portúgals myndi hækka um 4%. Um hitt var htið talað hað það kostaði íslend- inga mikið að taka þátt í þessu sam- starfi. Komið hefur nýlega fram í fréttum að kostnaðurinn, sem ís- lendingar þyrftu að bera árlega af þessu samstarfi, væri nærri tveir mhjarðar. Þá er ekki meðtalinn sá mikh kostnaður sem orðið hefur af skjalaþýðingum og fjölda utan- landsferða og ahs konar annar kostnaður í sambandi við þessa samningagerð. Ekki hefur heldur verið tekið tihit th karfakvótans né annarra fríðinda sem EB-þjóð- imar fá með þessum samningi. Hagnaöurinn er EB-landanna Ég hygg að hagnaðurinn af þess- um samningi verði fyrst og fremst EB-þjóðanna en ekki íslendinga, ég tala nú ekki um ef metin væra th verðs öh þau réttindi sem EB- KjaUarinn Sigurður Lárusson fyrrverandi bóndi á Gilsá í Breiðdal þjóðirnar fá hér á landi. Mest undrast ég það hvað Jóni Baldvini og hans fylgifiskum hefur tekist að blekkja marga þingmenn í þessu máli. Það lá strax ljóst fyrir hjá þeim sem fylgdust með þessum málum aö íslensk lög era víkjandi fyrir lögum EB ef þau ganga hvor gegn öðrum. Þaö staðfestist best þegar ensk lög urðu að víkja fyrir lögum EB. Það vekur því mikla furðu að alþingismenn skuh nú fyrst vera að uppgötva það. í fréttum síðustu daga hefur verið sagt frá fundi sem Hahdór Blöndal ráðherra og Pálmi Jónsson alþingismaöur héldu 14. maí í Eyjafirði. Þar kom fram í máli Pálma að Jón Baldvin legði þann skhning í búvörulögin að þau væru víjandi fyrir lögum EB og kallaði Jón skrípi í því sambandi. Berskjaldaðir gagnvart EES Ekki ætla ég að taka upp hansk- ann fyrir Jón, það er fjarri mér, því miður óttast ég að þarna sé Jón loksins að segja sannleikann og hann sé búinn að hafa meirihluta alþingismanna að fíflum í umræð- unni um EES-máhð. Búvörulögin standast ekki EES-lögin og við stöndum berskjaldaðir gagnvart EES lögunum í þessu. Mér finnst að þegar um slik stór- mál sem EES-máhð er að ræða ætti það að vera skylda að bera það undir þjóðaratkvæði en ekki aðeins heimild. Það hefur sýnt sig víða erlendis að þjóðþingin eru ekki rétt mynd af almenningsálitinu. Má þar meðal annars minna á Danmörku, Frakkland og fleiri lönd. Ég varð fyrir sárum vonhrigðum þegar forseti íslands undirritaði EES-lögin í janúar í vetur en vísaði þeim ekki til þjóðaratkvæðis eftir að 35.000 atkvæðisbærra íslend- inga höfðu undirritað skriflega ósk um það. Ég held að þær gífurlega miklu vinsældir, sem hann hafði aflað sér á starfsferh sínum, hafi þá beðið varanlegan skaða. Ég tel tvímælalaust að lýðræðið eigi að vera æðra en þingræðið. Sigurður Lárusson „Mest undrast ég það hvað Jóni Bald- vin og hans fylgifiskum hefur tekist að blekkja marga þingmenn í þessu máli.“ „Tívolhð | lifgar upp á miðbæinn og höfnina cnda var aösóknin i tívoliið á Bakkastæði í fyrra alveg Jóhannes ln9ÓHs. gíf^rlle|al son, forstöðumaður mhíilEriend- Reykjavjkur. ís fiðkast viða hú ■ að hafa tívoh í miöborgum og því vel við hæfi hér. Þá kemur tivolíið til með að verða hluti af liafnardeginum 24. júlí en þá verður ýmislegt skemmthegt að gerast á hafnar- svæðinu. Lítil sem engin truflun ætti að verða af tívolíinu því aö við höfum sett Jörundi Guð- mundssyni ákveðm skilyrði sem hann hefur samþykkt að fara eft- ir. Jörundur og starfsmenn tívol- ísins þurfa bara að gæta þess að hafa tónhstina á svæðinu ekki of hátt sthlta enda hefur tónlistin; engin úrshtaáhrif á rekstur tívol- ísins. Það er hægt að reka þetta a lægri nótum. Þá verður hætt að selja inn á svæðið klukkan hálfehefu á kvöldin og svæöinu verður lokað klukkan ellefu. Við höfum einnig sett það skilyrði að gengið verði frá tækjum á eins laglegan hátt og hægt er th að skemma ekki ásýnd hafnarinnar þegar skemmtiferðaskip koma að bryggjunni. Jörundur fær raf- magn frá okkur en í fyrra varð hann að vera með díshmótora. Rafmagnið er náttúrlega hávaða- laust, og miklu minni sóðaskapur sem fylgir rafmagni. Við gerum kröfur ura aö umgengni um svæðið verði mjög góð og að það verðí þrifið reglulega. Þá verða svefnvagnar starfsfólksins á svæðinu fyrir ofan Ægisgarð." Mikið ónæði „Við erum ekkert á móti tívolíi en telj- um staðsetn- inguna óheppilega aö fenginni revnslu i fyrrasumar. Þá var gífur- Þorbjörn Magnús- legt ónæði af son, rithöfundur og tívolh á ‘Þúi I miðbœnum. Bakkastæði og mikið um kvart- ariir ibúa víös vegar um miðbæ- inn vegna síbyljutónlistar, skrækja og drykkjuláta á kvöld- in. Umsjónamienn tivolísins hunsuöu thiriæh lögréglu urn að minnka hávaðann og því skhjan- legt að íbúar annarra borgarhluta bægi tivolíi fi-á sér. Við skulum muna að 100 metrum frá Mið- bakka eru Haíharbúðir, sjúkra- hús fyrir aldraða. Önnur staösetn- ing er mun ákjósaniegri, t.d. Ör- firisey, Geúrsnef, Nauthólsvík eða Laugardalur, sem stóð til boða. Umferöarþrengsh em síðan ærin í miðbænum um þessar mundir og ekki bætir tívoh þar úr. Ef við ætlum að lifa á ferða- mönnum er skrýtiö að standa á bakkanum og fæla fiskinn/ferða- mennina frá. Varla era sveiflu- og hristivélar af ómerkhegasta tagi sú ásjóna Reykiavíkur sem við vhjum sýna crlcndum ferða- mönnum á skemmtiferöaskipum eða að myndefni þeirra verði ölv- aðir unglingar í miðnætursól- inni. Gróði af þessu verður held- ur ekki mikih þar sem eigendur tækjanna flytja gróðann úr landi og 50 erlendir starfsmenn laun sín. Við íbúamir erum einhxiga um aö gæða miðbæinn lifi en viij- um ógjaman gera hann að lág- kúrulegum leiktækjasal.“ -GHS/hlh

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.