Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1993, Qupperneq 17

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1993, Qupperneq 17
16 MIÐVIKUDAGUR 9. JÚNÍ 1993 Iþróttir Kristín best Einvigi Chicago og Phoenix um NBA-titOinn hefst í nótt: Jordan og Barkley í aðalhlutverkum - fyrsta beina sendingin á Stöð 2 klukkan eitt í nótt hjákonunum í Haf narfirði Opna Catineu kvennamótið í golé var haldið á laugardaginn á Hvaleyrarvelli í Hatnarfirði. Keppt var í tveimur flokkum. í forgjöf 0-28 sigraöi Kristín Páls- dóttir, GK, á 67 höggum. Guörún Guðmundsdóttir varð í Öðru sæti með 69 högg og Hrafhhildur Ey- steinsdóttir, GK, varð þriöja með 69 högg. Kristín Pálsdóttir var meö besta skor, 79 högg. Með forgjöf 29-36 sigraði Hrafnhildur Þórarinsdóttir, GK, á 64 höggum. Lilja Karlsdóttir, GK, lék á 67 höggum og Þuríöur Sölvadóttir hafnaði í þriöja sæti, lék á 67 höggum. -GH Unekerer tábrotinn Gary Lineker, fyrrum fyrirliði enska landsiiðsins í knattspyrnu, tábrotnaöi í leik með Grarapus Eight í japönsku atvinnudeild- inni um síöustu helgi. Hann verö- ur minnst sex vikur frá keppni og það er áfall fyrir Grampus Eight sem er næstneðst í deild- inni. -VS Meistararnir ekkimeðá Wimhledon? Hætta er á aö hvorugur meist- aranna frá síðasta Wimbledon tennismóti geti varið titil sinn þegar þetta frægasta tennismót heims hefst í London eftir tvær vikur. Andre Agassi og Steffi Graf, sem sigruðu í einliðaleik karla og kvenna í fyrra, eiga bæði við meiðsli að stríða og tvísýnt er um þátttöku beggja. Það yröi í fyrsta skipti í sögu mótsins sem það færi fram án meístara síöasta árs. -VS Uvingston tapaðiáfrýjun Breski spretthlauparinn Jason Livingston náði ekki aö hnekkja fjögurra ára keppnisbanni sem hann var dæmdur í vegna meintrar notkunar ólöglegra lyfja. Áfrýjun hans var tekin fyr- ir á fóstudaginn og var felld. Li- vingston féll á lyfjaprófi á ólymp- íuleikunum í Barcelona síðasta sumar og verður í keppnisbanni þar til í júlí 1996. -VS Allirmega farainná Á sf ðasta ársþingi KSÍ var sam- þykkt tillaga þess efnis að í 4. delld karla og 2. deild kvenna í knattspyrnu væri heimilt aö skipta inn á öllum fimm vara- mönnunum. Þessi breyting virð- íst ekki hafa komist til skila til allra félaga og dómara enn sem komið er. -VS iKópavogi Tennisklúbbur Kópavogs held- ur tennisdag á laugardaginn kemur, 12. júlí, við Kópavogs- skóla frá klukkan 13 til 17. Þar verður sýndur tennis og byijend- um leiöbeint, félagar í TFK leika tennismaraþon á einum vallanna til styrktar félaginu og meirihluti bæjarstjórnar Kópavogs mætir minnihlutanum í léttum tennis- leik. Sá leikur hefst um klukkan 14. Nokkrir helstu-tennisspilarar landsirts verða á staðnum og seld- ar veröa léttar veitingar. -VS í nótt hefst slagurinn sem margir hafa beðið eftir - einvígi Chicago Bulls og Phoenix Suns um banda- ríska meistaratitihnn í körfuknatt- leik. Þessi frábæru hð tryggðu sér deildatitlana um síðustu helgi, Pho- enix í vesturdeildinni og Chicago í austurdeildinni. Eins og fram kom í DV í gær verða ahir leikir höanna sýndir beint á Stöð 2 og'hefst sá fyrsti klukkan eitt í nótt að íslenskum tíma. Chicago hefur orðið meistari tvö undanfarin ár og fór á sannfærandi hátt í gegnum úrsíitakeppnina - vann þar 11 leiki en tápaði aöeins Drazen Petrovic frá Króatíu, fræg- asti körfuknattleiksmaöur Evrópu og einn sá besti í bandarísku NBA- dehdinni, lést í bílslysi í námunda við Munchen í Þýskalandi á mánu- daginn. Petrovic var 28 ára gamall og lék með New Jersey Nets. New Jersey var slegið út af Cleve- land í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í vor og þá hélt Petrovic til Króatíu og hóf æfingar með landsliðinu. Hann var á leið frá Þýskalandi til Zagreb á mánudaginn þegar hann ók í gegnum vegahindr- un og lenti í árekstri við vörubifréið. Stigahæsti leikmaður New Jersey í vetur Petrovic var stigahæsti leikmaður New Jersey í vetur og gerði aö meðal- tali 22,3 stig í leik. Hann var ein besta 3ja stiga skytta deUdarinnar og New Jersey hafði gert honum tilboð sem hefði gert hann að öðrum launa- hæsta leikmanni NBA-deildarinnar tímabihð 1993-94. Petrovic var ekki búinn að taka ákvörðun um hvort hann léki áfram í Bandaríkjunum tveimur, fyrstu leikjunum gegn New York Knicks í úrshtum austurdeUd- arinnar. Phoenix hefur hins vegar aldrei orðið meistari en skartar nú Charles Barkley sem segist vera kominn til að sjá og sigra. Phoenix var 1 meiri vandræðum í úrshtakeppninni en Chicago, vann 11 leUd en tapaði 6 sinnum. Bandaríska blaðið USA Today sagði í gær að ekki hefði verið hægt að hugsa sér betri úrslitaleiki. Þar mættust tveir frægustu leikmenn heims, Michael Jordan og Charles Barkley, sem bæði væru harðir keppinautar og miklir vinir og spU- eða færi tíl Evrópu á ný. Með Cibona Zagreb og Portland Petrovic lék fyrst með Sihemik og síðan með Evrópumeisturum Cibona Zagreb í heimalandi sínu. Portland TraU Blazers keypti hann árið 1986 og þar lék hann tíl ársins 1991 en náöi sér aldrei verulega á strik. Eftir að hann fór tU New Jersey fóru hlut- imir að ganga og framan af nýhðnu tímabih var hann með bestu nýtingu í 3ja stiga skotum í NBA-deildinni, hitti úr nær 50 prósent skota af því færi sem er einstök hittni. Yngsti skorari í Júgóslavíu Petrovic var á sínum tíma yngsti leikmaður sem skoraði í meistara- flokksleik í Júgóslavíu, þá 15 ára gamall. Hann var í aðalhlutverki í landshði Króatíu sem hlaut silfur- verðlaunin á ólympiuleUíunum í Barcelona í fyrra og var lengi áður lykilmaður í hinu frábæra landshði Júgóslava. -VS uöu tíl dæmis iðulega golf saman í frítímum. Barkley er sigurviss að vanda og segir að Chicago sé vissulega fráhært hð. „En ég veit að við getum umúð þá og það munum við gera,“ segir hann. Pat RUey, þjálfari New York Knicks, er hins vegar viss um að úrshtin verði á hinn veginn. „Chicago er á toppnum á réttum tíma og ég sé ekkert hð sem á möguleika á að vinna meistarana í 7 leUija ein- vígi,“ segir RUey. Chicago og Phoenix mættust tvisv- ar í NBA-deUdinni í vetur og lögðu þá hvort annað á útivelh. Chicago vann í Phoenix, 111-128, og þá gerði Jordan 40 stig en Barkley 22. Phoen- ix vann síðan í Chicago, 109-113, og þá skoraði Jordan 44 stig en Barkley 26. Liðin leika fyrstu tvo leikina í Pho- enix, þrjá næstu í Chicago, og tvo síðustu, ef með þarf, í Phoenix. I töflu yfir leikina í DV í gær víxluðust leik- ir númer fimm og sex. Hér fyrir neðan má sjá Usta yfir leikmenn hðanna tveggja, númer, nöfn, stöðu, hæð, þyngd og hve lengi þeir hafa leUdð í deUdinni: -sv/vs Keilulandsliðið valið - íslendingar keppa á EM í Svíþjóð í dag íslendinga taka þátt í Evrópu- mótinu í keUu sem hefst í Svíþjóð í dag. 22 þjóðir taka þátt í mótinu. Landshð Islancfs í karlaflokki er þannig skipað: t Amar Sæbergsson, KGB, Ásgeir Þórðarson, KGB, Hahdór Ragnar Hahdórsson, KR, Jón Helgi Braga- son, KFR, Sigurður Lámsson, KFR, og Valgeir Guðbjartsson, KFR. Liðsstjóri er Þórir Haraldsson. Landshð kvenna er þannig skip- aö: Ágústa Þorsteinsdóttir, KFR, El- ín Óskarsdóttir, KFR, Guðný Gunnarsdóttir, KGB, Guðný Hauksdóttir, KFR, Jóna Gunnars- dóttir, KFR, og Ragna Matthías- dóttir, KFR. Liðsstjóri er Sigurður Guðbjömsson. -RR 0 Phoenix Jerrod Mustaf. framherji Su 2,08 m ns 122 kg 3.áríNBA 3 Frank Johnson bakvörður 1,91 m 92 kg 10. ár í NBA 7 Kevin Johnson bakvörður l,86m 95 kg 6.áríNBA 9 DanMajerle hakv/framh. 1,98 m HOkg 5. ár í NBA 21 RichardDumas framherji 2,01 m 102 kg 2. ár í NBA 22 Danny Ainge bakvörður 1,96 m 92 kg 12.áríNBA 23 Cedric Cabahos iramherji 2,03 m 105 kg 4.áríNBA 24 Tom Chambers iramherji 2,08 m 115 kg 12. ár í NBA 25 OUver Miher miðheiji 2,06 m 150 kg l.áríNBA 32 Nigel Knight bakvörður 1,86 m 91 kg 3.áríNBA 34 Charles Barkley framheiji 1,98 m 131 kg 9.áríNBA 41 Mark West miðheiji 2,08 m 123 kg lO.áríNBA Drazen Petrovic var án efa besti leikmaöur júgóslavneska landsliðsins i körfubolta. Petrovic lék einmitt stórt hlutverk með landsliðinu á siðustu ólympiuleikum og hér sést hann i leik gegn Spánverjum í Barcelona i síð- ustu ólympíukeppni. Petrovic var 28 ára gamall þegar hann lést í hinu hræði- lega bilslysi á mánudag. Reuter-mynd Chicago Bulls 5 JohnPaxson bakvörður 1,88 m 92 kg lO.áríNBA 6 TrentTucker bakvörður 1,96 m 100 kg 12.áríNBA 10 B.J. Armstrong bakvörður 1,88 m 92 kg 4.áríNBA 12 Corey Wilhams bakvörður 1,88 m 95 kg l.áríNBA 21 StaceyKing framh/bakv. 2,11 m 120 kg 4.áríNBA 22 Rodney McCray framherji 2,03 m 124 kg ll.áríNBA 23 Michael Jordan hakvörður 1,98 m 99 kg 9.áríNBA 24 BhlCartwright miðheiji 2,16 m 122 kg 14. áríNBA 32 WillPerdue miðherji 2,13 m 120 kg 5. ár í NBA 33 ScottiePippen bakv/framh. 2,01 m 110 kg 6.áríNBA 42 ScottWhhams miðherji 2,08 m 115 kg 3.áríNBA 54 Horace Grant framherji 2,08 m 117 kg 6.áríNBA^ Petrovic látinn - lést í hörmulegu bílslysi á mánudag i MIÐVIKÚDAGUR 9. JÚNÍ1993 33 Magnús Gylfason, Stjörnumaður, í baráttu við ÍR-ing i leik liðanna í bikarnum í gærkvöldi. Magnús skoraði sigurmark Stjörn- unnar í leiknum á lokamínútunum. DV-mynd GS Mjólkurbikarkeppni KSÍ - 2. umferð: Stjörnumenn áfram á elleftu stundu - unnu ÍR í Mjódd og Leiftur skoraði 16 mörk gegn Austra 2. umferð Mjólkurbikarkeppni KSÍ fór fram í gærkvöldi og þá voru leiknir 11 leikir. Einn aðalslagurinn var viðureign 2. dehdar hða ÍR og Stjömunnar í Mjódd. Stjörnumenn sigruðu, 1-2, í æsispenn- andi leik. Bjarni Benediktsson skoraði fyrst fyrir Stjömuna en Þorri Ólafsson jafnaði metin fyrir Breiðhyltinga. Á lokamínútu leiksins skoraði Magnús Gylfason sigurmark Garðbæinga og tryggði þeim sæti í 3. umferð keppninn- ar. Breiðablik, sem leikur í 2. deild, átti í vandræðum með 4. dehdar Uð Aftureld- ingar í Kópavogi. Blikar sigruðu, 2-0, og skoraði Jón Þórir Jónsson bæði mörk Blikanna úr vítaspymum sitt í hvorum hálfleik. Það var æsispenna í Þorlákshöfn þar sem Grótta vann Ægi eftir vítaspymu- keppni. Staöan var 3-3 eftir venjulegan leiktíma. Grótta hafði yfir 1-3 meö mörk- um Ámunda Sigmundssonar, Ingólfs Gissurarsonar og Sigurðar Más Harðar- sonar en tvö mörk frá Sveinbirni Ás- grímssyni jöfnuðu leikinn en áður höfðu Gróttumenn gert sjálfsmark. Ekkert mark var gert í franúengingu en mark- verðir hðanna voru í aðalhlutverkinu í framlenginunni og vörðu samanlagt 7 vítaspymur. Ægismönnum tókst aðeins að nýta eina vítaspymu en Gróttumenn skoraðu í tvígang og tryggöu sér sigur, 4-5. Það var önnur rafmögnuö vítakeppni á ísafirði þar sem 3. deUdar hö HK sló 2. deUdar hð BÍ út úr keppninni. Leikur- inn var geyshega spennandi og hæði lið léku mjög fast. Ekkert mark var skorað í venjulegum leUítíma en í framlengingu náðu ísfirðingar forystunni með marki Gunnars Björgvinssonar. HK-menn náðu að jafna úr vítaspymu og var þar aö verki Zoran Ljubicic. í vítaspymu- keppninni fengu Isfirðingar tækifæri á að tryggja sér sigur en þeim Emi Torfa- syni og Gunnari Björgvinssyni brást bogahstin og HK-menn tryggðu sér sig- urinn með því að skora úr síðustu tveim- ur spymum sínum. Fjölnismenn, sem leika í 4. deUd fengu skeh fyrir 3. deUdar höi Hauka 4-0, á gervigrasinu á ÁsvöUum. Óskar Theód- órsson og Jóhann Sigurðson skoraöu fyiir Hauka en tvö markanna vora sjálfsmörk. Víðir vann Þrótt, 2-1, eftir framlengd- an leik í Garði. Leiftursmenn í markastuði Leiftursmenn voru heldur betur í mark- astuði er þeir möluðu Austra frá Raufar- höfn, 16-0. Pétur Jónsson gerði 5 mörk fyrir Leiftur, þeir Gunnar Már Másson og PáU Guðmundsson 4 hvor, Pétur Marteinsson 2 og Sindri Bjarnason 1 mark. Yfirburðimir vora gríðarlegir eins og tölurnar gefa til kynna. KA vann sannfærandi sigur á Neistan- um, 7-0. Björn Pálmason gerði þrennu, Jóhann Amarson skoraði tvívegis, Hall- dór Kristinsson og Hermann Karlsson eitt hvor. Völsungur vann óvæntan sigur á 2. deUdar hði Tindastóls, 5-2, eftir fram- lengingu. Húsvíkingar komust í 2-0 en Bjarki Pétursson skoraði tvívegis undir lok leiksins og jafnaði. í framlenging- unni tóku heimamenn öU völd og unnu sannfærandi. Sigþór Ómarsson skoraði þijú mörk fyrir Völsunga og þeir Axel Vatnsdal og Róbert Skarphéðinsson eitt hvor. Hvöt vann KS, 0-2, á Siglufirði mmeð mörkum Þormóðs Baldurssonar og Ax- els Guðmundssonar. Höttur vann Einheija, 1-2, eftir fram- lengingu á Vopnafirði. Jón Albertsson skoraði fyrst fyrir Hött en Hahgrímur Guðmundsson jafnaði fyrir Einheija. í framlengingunni skoraði Grétar Eg- gertsson sigurmark Hattar. Leik Austra og Hugins, sem fara átti fram á Eskifiröi, var frestað vegna vah- arskUyrða. -RR/ÆMK/GÞ/HK/MJ/SH íþróttir Ennþá rautt Ijós á Guðna Guðni Bergsson bíður enn eftir Tottenham en þar er ekki enn Jjóst grænu ijósi frá félagi sínu, Totten- hver tekur viö stjórn hösins. Ég ham, um aö fá að skipta í Val og verð alia vega laus frá félaginu 1. leUca með Hlíðarendaliöinu í Get- júh en ég hef gert mér vonir um raunadeildinni í knattspyrnu. aðlosnafyrroggetabyijaðaðleika Guðni hefur æft á fullu með Vals- með Val,“ sagði Guðni Bergsson í mönnum en er ekki löglegur með samtah við DV í gærkvöldi. Uðinu fyrr en Tottenham hefur gef- Ekki er vitað hver tekur við sem ið leyfi. framkvæmdastjóri Tottenham. Al- an Sugar, formaöur Tottenham, VSrðast ekki ætla hefur lýst því yfir að hann vUji fá að gefa mig lausan Ossie ArdUes, fyrram leikmann „Það hefur enn ekkert róttækt liösins, til að taka við stjórn liðsins gerst í málinu. Valsmenn eru að en Ardiles er nú stjóri hjá WBA og reyna hvað þeir geta tU að fá mig hefur gert góða hluti þar á bæ. lausan og hafa veriö í sambandi við Glenn Hoddle var einnig nefndur forráðamenn Tottenham. Þeir líklegur sem stjóri hjá Tottenham virðast ekki ætla að gefa mig laus- en hann tók þess í stað við Uði an, alla vega ekki fyrr en öU mál Chelsea á dögunum. eru komin á hreint í herbúöum -RR EM kvenna í handbolta: íslendingar mæta liði Portúgala íslenska kvennalandshðið mætir Portúgölum í Evrópukeppninni nk. sunnudag. Leikurinn fer fram í Porto. „Mér hst vel á leikinn gegn Portúg- ölum' Viö töpuðum að vísu fyrir þeim í fyrra en ég held að við séum með sterkara Uð núna og í hetri æf- ingu en þá. Við ætlum okkur alla vega ekkert annað en sigur gegn þeim,“ sagði Erla Rafnsdóttir lands- hðsþjálfari í spjalh viö DV í gær. Eftir leikinn gegn Portúgölum á sunnudag tekur liðiö þátt í sterku móti í Lissabon þar sem auk íslands og Portúgals keppa Þýskaland, Lit- háen og Rússland. „Við vitum ákaflega Utið um þessi hð, ég býst ekki við að Rússar og Þjóðveijar sendi sín sterkustu lið. Mér líst annars mjög vel á þetta og þetta verður góð reynsla fyrir Uðið,“ sagði Erla ennfremur. Islenska hðið er skipað eftirtöldum leikmönnum: Andrea Atiadóttir, ÍBV, Auður Hermannsdóttir, Selfossi, Fanney Rúnarsdóttir, Gróttu, Guðný Gunn- steinsdóttir, Stjömunni, Haha Helga- dóttir, Víkingi, Hulda Bjarnadóttir, Selfossi, Inga Lára Þórisdóttir, Vík- ingi, Laufey Sigurðardóttir, Gróttu, Ósk Víðisdóttir, Fram, Ragnheiður Stephensen, Stjörnunni, Sigrún Más- dóttir, Stjömunni, Una Steinsdóttir, Stjörnunni, Valdís Birgisdóttir, Vík- ingi, Heiða Erhngsdóttir, Selfossi, Svava Sigurðardóttir, Víkingi, Hjör- dís Guðmundsdóttir, Selfossi, og Vig- dís Bjarnadóttir, KR. -RR Erla Rafnsdóttir þjálfar islenska kvennalandsliöiö. Gunnar Már Másson skoraði 4 mörk fyrir Leiftur i stórsigri gegn Austra. Jón Þórir Jónsson gerði bæði mörk Blikanna. Browntekur viðlndiana Larry Brown var í gær ráðinn þjálfari bandaríska körfubolta- Uðsins Indiana Pacers. Brown kemur frá LA CUppers, en hafði áður þjálfaö hð Denver, New Jersey og San Antonio Spurs. „Ég vona að þetta sé síðasta skipting mín á milli félaga en ég hef nú reyndar sagt það áður. Þegar ég fór til Spurs hélt ég að það væri framtíðarstarfið, en það gekk ekki upp,“ sagði Brown að ráön- ingunni lokinni. -SV/VS Vikingur mætir Þóríkvöld Fjórða umferð Getraundeildar- innar í knattspymu hefst í kvöld. Þá mætast Víkingur og Þór á Vík- ingsvelh í Stjömugróf. Bæði hðin þurfa á mikilvægum stigum að halda í kvöld. Víkingar era í neðsta sæti með aðeins eitt stig og Þórsarar hafa hlotið þijú stig. Leikur Uðanna hefst klukkan 20.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.